Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 106® 11 Fremst á miðri mynd eru bæjarhúsin Húsafell, en myndin er tekin yfir mótssvæðið og- sýnir hvernig tjöldin dreifðust um Húsafellsskóg og túnskikana vestur af Húsafelli, og mynda litla borg með þéttbýlum kjörnum og dreifbýli. Ljósm. Sigríður Sveins dóttir. „Kvöldið er fagurt og sól er setzt — og sefur fugl á grein — Við skulum koma vina mín — og vera saman ein.“ halda vínlausa m'enningar- samkomu með fólki úr öllum áttum. Á sunnudagsmorgun hitt- um við að máli Guðmund Pálsson bónda á Húsafell 2, en hann heíur 500 fjár, kýr og hesta. Það var margt um manninn á bænum og kaffi og kökur á boSstólum í hverju herbergi. Guðmundur gaf sér þó tíma til að bregða sér út á hlað og segja okkur heiztu örnefni og fjallaheiti í nágrenninu. Sunnan við Húsa fell er Útfjall og Bæjarfell og skilur Bæjargil þessi sam- vöxnu fell að örnefnalega séð. Ennþá sunnar er Reyðarfell og þar er um þessar mundir verið að grafa upp gamalt eyðibýli á vegum Þjóðminja- safnsins. Handan við Útfjall og Bæjar gíl er Okið. Austan við Bæj- artæk er Selgil og Selfjall og Tiokkru sunmar er Teitsgil, en þar sagði Guðmundur vera óvirkjaðan jarðhita. Enm aust- ar er svo Hafrafell og Eiríks- jökull og þegar við nálgumst norðírið, rísa við himin Strút- urirnn og Kalmanmistungufeli. Hvítá skilur á milli Kalmiamms tuogu. og Húsafellsjarðiairinn- ar. í gegraum H úsaf el Issk ó g rentniur Kaldá, sem er um þriggja gráðu heit og sprettur upp úr hrauniniu. Tvö býli eru á Húsafelli og bóndirm á Húsa felli 3 er Kristleifur Þonsteins Það var þett setið a skemmti dagskranni í Hatiðarlundi. Ljosmynd Mbl. Sveinn Þormóðsson. son. Flestir búendur á Húsa- felli eru afkomendur hinis kunna Snorra Húsafellsklerks, sem var m.a. rammiux að afli og glímukappi mikill. Á sunmndaginn hófst dag- skráin með helgisbumd í Há- tíðarlundi og prédikaði séra Guðmundur Þorsteiosson á Hvainneyri. Þá fliutti heiðurs- gestur mótsins, Bjarnd M. Gíslaeon, ræðu og ýmis skemmitiatriði voru á dagskrá. M. a. sönig Reykdælaíkórmm, bæmdur fluttu frumsaminn kveðskap og þjóðdansar voru sýndir. Þannig saxaðist á dag- inin og ætíð var eitthvað við að vera í hátíðardagskrámmi. Mótssvæðið sjálft er svo mik- ið yfirferðar að illmögulegt var að ætla sér að fylgjast með öllum atriðum, sem voru hér og þar á hiniuim ýmsu tím- uim, en þetta fyriirkomauliag dreiifði líka fólkinu og var það að mörgu leyti æskilegt. Á sunnudaginn var knatt- spyrnuikeppni, skemimtun og um kvöldið var dansað á þrem pöllum til ki. 2 eftir miðnætti. en þá var flugelda- sýning. Eftir að dansi lauk á sunnudagsn óttima tóku flest ir stefnunia til tjaldia sinoa en slangur af fólki söng á stoku staö og danspalluirinn við Lambhúslind þar sem Trúhrot lék var þétt setinn xolki sem söng fjöldasönig með Trúbrot og voru þar kyrjaðir gömlu slagairarnir. Skýjafar var mjög stórbrotið um nóttina. Dimm- blár himinn var yfir Húsafslli rnieð hvítkiÖgruðum svörtum skýjabólstrum og Strútinn í dimirruum rökk'urmöttli bar við norðurhimininn þar sem gei.silar nætiuirsólarinnar gsegð- ust á himinihvolf'inu. í enn Á mánudiagskvöld var fátt eftir af mannanna bömum í Húsiafellsiskóigi og fellahliðar og steinmenn voru aftuæ orðin ein inn með jakSum. á. j. meiri fjarska reis hvítk'lœddur Eirílksjökjuill yfir nálæg fjöM, heyrði og sá hvískrið í daln- um. Vöggudjóð og rómanitískar vísur heyrðust úr nokkæium tjöldum þegar lamgt var liðið á nótt en um síðir donmaði daluriinin við náðinm fná Kalldá á norðaustanþeyinn í grasi og birkigreiinum. Á mánudagsmongun fóru gestir að tygja sig til heimferð ar og um hádegiisbil var kom in stuðug urnferð bifreiða á leið í bædmn. Þetta er ekki allt saman leikur og eins gott aö geta ekið á öllum fjórum. í mannlífinu misstu sumir annað hjólið í Húsa- fellsskógi, en það komst yfirleitt aftur í lag með seiglunni. Þegar Qiest vair af fólki í Húsafellsdail hafa verið þar um 20 þúsuind mannis og virt ust flestir hressir og kátir, mótið fór yfirleitt vel fram og enigin mjög alvamleg slys urðu á fóllki. Nokikrir mumu þó hafa hiotið smáveigis meiðsd og bruna, en makkur tjöld munu hafa bruininíð af voldium með- ferðar kosamgass. Er ástæða til að benda fólki á varliega meðferð slíkra tækja inni í lokuðuim tjöldium. ísl. sveitin með V2 vinn. gegn Rússum Jafntefli við Rúmeníu, 2—2 HEIMSMEISTARAKEPPNI stúdienita í skák hófst í Dresd- em í Auistur - Þý zka lamd i si. laugardiag. fsienzka sveitiin gat vairia fengið erfiðari andstæð- inga í . unnferð, en Sovétrikin, en íslendingarnár Muitu aðeiins hálfan vimninig gegm þriamur og hálfuim Sovétmanma. Guð- mundiur Sigiurjónsson gerði jafmtef'Li við Tuikmakiov, en Hautour Angamitýsson tapaði fyrir Podigaohek, Jón Hálfdian arson tapaðj fyrir Kuipredhlek og Bragi Krisfjánsgoin tapaði fyrir Zheohkov sk y. í anmiairri uimferð tefldii Ls- lenzika sveitin ge@n Rúm'enum og Miaiut tvo vinniinigia giegn tvekniur. Guðmiuindfuir taipaði fyrir Segal oig Hauikiuir fyrir Zara, en Jón Vann Grumlbierig og Bragi vanin Mozes. ísl'enzka 9veitin teflir geigrauim íruim í næstu uimferð. Bftir þenoam ósigur gegn Rússuim er næaba ólíklegit að íslenzlka sveitijn komist í úr- silitakeppniraa. í 3. uirnferð tefldu ÍSlend- iragar gegn írum og sigruðu með 214 gegn V2 og ein skák fór í bið. Úrslilt urðu amnairs þessi: Guðimundur á biðskák á móti McDriblen, Haukur varan McCurdie, Bragi gerði jafntefli við Murrey og Jón vann Keraraefick. íslenzka sveitin hefur núna 5. vinmi.niga og eina biðská af 12 mögulegum. Blaö ailra landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.