Morgunblaðið - 06.08.1969, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1969
Einar Jónsson vega-
verkstjóri — Minning
„Þá miiHiigt ég hans, er ég
heyri góðs manns getið, hann
reyndi eg svo af öllum hlutum“.
Þessi vitnisburður Jóns biskups
Ögmundssonar um ísleif biskup
fóstra hans, komu mér fyrst í
hug, er ég frétti fráfall Einars
Jónssonar, vinar míns og tengda
t
Móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Ólína Guðmundsdóttir
frá Stóra-Laugardal,
andaðist 3. ágúst.
Fyriir hönd bama, tengda-
bama, bamabama og annarra
aettingja,
Björg Jónsdóttir,
Sigurjón Hannesson.
t
Systir okkar,
Sigríður Gissurardóttir,
Þorfinnsgötu 8,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu
aðfaranótt 4. ágúst.
Fyrir hömd systkina,
Ingibjörg Gissurardóttir.
t
Móðir mín,
Guðrún Ásta
Guðjónsdóttir,
andaðist að heimili sinu,
Hjallaveg 60, 2. ágúst.
Jónína Jónsdóttir.
t
Móðir okkar,
Hólmfríður Daníelsdóttir,
Vesturgötu 16,
andaðist að Vífilsstöðum 4.
ágúst.
Börnin.
t
Móðir mín og tengdamóðir,
Laufey Einarsdóttir,
Tjamargötu 41,
andaðist í Borgarspítalanum
1. ágúst.
Hrafnhildur
og Tryggvi Briem.
t
Þórarinn Pálsson,
Seljalandi, Fljótshverfi,
lézt að heimili sínu 3. ágúst.
Vandamenn.
föður, en hann lézt í Landsspí-
talanum hinn 29. fyrra mánaðar.
Með honum er góður maður
genginn.
Einar Jónsson var fæddur
hinn 21. apríl árið 1885 í Sauð-
haga í Vallahreppi í Suður-
Múlasýslu. Foreldrar hans voru
þau hjónin Guðlaug Einarsdótt
ir og Jón Einarsson bóndi þar.
Guðlaug Einarsdóttir var af
svonefndri Fjarðarætt, sem er
mjög dreifð um Austurland.
Jón Einarsson var sonur séra
Einars Hjörleifssonar prófasts í
Vallanesi og miðkonu hans,
Þóru Jónsdóttur Þorsteinssonar,
vefara. Séra Einar Hjörleifsson
í Vallanesi var sonur séra Hjör-
leifs Þorsteinssonar, prests á
Krossi í Landeyjum, Stefánsson
ar, sem ættaður var frá Hörgs-
dal á Síðu. Séra Hjörleifur Þor-
steinsson, faðir séra Einars var
bróðir Jóns Schjölds Þorsteins-
sonar, vefara, sem áður er nefnd
ur, en frá honum er komin hin
fjölmenna Vefaraætt, sem svo er
kölluð. Kona séra Hjörleifs Þor
steinssonar og móðir séra Ein-
ars var Bergljót Pálsdóttir, en
hún var dóttir séra Páls Magnús
t
Maðurinn minn,
Runólfur Jóhannsson,
skipaeftirlitsmaður,
Hilmisgötu 7,
V estmannaey jum,
andaðist í sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja 4. ágúst.
Kristín Skaftadóttir.
t
Faðir okkar,
Erlendur Jónsson
frá Loftstöðum,
andáðisit í Landakotsspítala
2. ágúst.
Fyrir hönd vandamanna,
Börn og tengdabörn.
t
Anna Runólfsdóttir
Ericksen,
lézt í Kaupmannahöfn mánu-
daginn 28. júlí sl.
Útförin hefur farið fram.
Fyrir hönd eiginmanns, dótt-
ur, tengdasonar og systkina
hinnar látnu,
Sigurður Runólfsson.
t
Eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og lang-
amma,
Sigrún Benedikta
Kristjánsdóttir,
Réttarholti, Reykjavík,
verður jarðsett frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 7. ágúst
kl. 13.30.
Eiríkur Einarsson,
dætur, tengdasynir,
barnabörn og barnabarnabörn.
sonar, prests á Valþjófsstað, ætt
uðum úr Borgarfirði syðra.
Þá má til frekari glöggvun-
ar á ætt og uppruna Einars
Jónssonar verkstjóra geta þess,
að kona séra Þorsteins Stefáns-
sonar á Krossi í Landeyjum var
Margrét Hjörleifsdóttir, latínu-
Skáldf,- á Valþjófsstað. Sá Hjör-
leifur var sonur Þórðar bónda á
Starmýri í Álftafirði Þorvarðar-
sonar, Höskuldssonar, prests í
Eydölum, Einarssonar skálds
Sigurðssonar, sem svo margir fs-
lendingar geta rakið ættir sínar
til. Einar Jónsson verkstjóri
mun þannig vera níundi maður
frá séra Einari sálmaskáldi Sig
urðssyni í Eydölum.
Börn séra Einars Hjörleifsson
ar prófasts í Vallanesi voru
mörg. Séra Einar var þríkvænt-
ur, en eignaðist aðeins börn með
miðkonu sinni, Þóru Jónsdóttur,
t
Útför
Sigríðar Þorsteinsdóttur,
sem andaðist 4. þ.m., ,fer fram
frá Fossvogsikirkju íöstudag-
inn 8. þ.m. kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast himn-
ar látnu, er bent á liknar-
stofnanir.
Alfreð Gíslason
og börn.
t
Eiginimaður minin, faðir og
tengdafaðir,
Eyjólfur Bjarnason,
Norðurbraut 7, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Hafn-
arfjarðarkirkju fimmtudaginn
7. ágúst kl. 2.
Blóm afþökkuð, en þeim sem
vildu minnast hins látna, er
vinsamlega beint á líknar-
stofnanir.
Þuríður Bjarnadóttir,
Hrefna Eyjólfsdóttir,
Sæmundur Björnsson.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
Oktavía Stefanía
Jóhannesdóttir,
sem andaðist laugardaginn 2.
ágúst. í Landakotsspítala, verð
ur jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 8. ágúst kl.
3 e.h.
Blóm vimsamlegasf afþökkuð.
Guðrún Gunnlaugsdóttir,
Jón Gunnlaugsson,
Selma Kaldalóns,
Karl Gunnlaugsson,
Ottó Gunnlaugsson,
Þórhalla Gunnlaugsdóttir.
vefara, frænku sinni, sem áður
var nefnd. Meðal barna þeirra
auk Jóns voru eftirtalin: Þórey,
sem giftist Þórami Stefánssyni
bónda á Skjöldólfsstöðum, en
þeirra sonur var séra Þórarinn
á Valþjófsstað. Bergljót, sem
varð kona Þórðar á Kollsstöðum,
en þau voru foreldrar Einars
Þórðarsonar, prests og alþingis-
miainmis á Desjamýri, Elin, sem
átti Lúðvík Schou verzlunar-
stjóra. Séma Hjörleifur prófaet-
ur á Undirfelli í Vatnsdal í
Húnavatnssýslu, en séra Hjör-
leifur var faðir Einars Kvarans
og þeirra systkina.
Frá Jóni vefara Þorsteinssyni
er mikil ætt komin, og hefur þess
áðuir verið getið. Meðal sona
Jóns vefara var séra Pétur,
sóknarprestur á Valþjófsstað, en
sonur séra Péturs var séra Stef-
án faðir Halldórs Stefánssonar,
alþingismanns, Metúsalems bún
aðarmálastjóra, og þeirra mörgu
systkina.
II.
Um ævistarf Einars Jónsson-
ar er þess helst að geta, að bú-
fræðingur frá Eiðum varð hann
árið 1907. Þar kynntist hann
Halldóri Vilhjálmssyni, er þar
var þá kennari, síðar skólastjóri
á Hvanneyri í Borgarfirði. Hófst
þá með þeim sú vinátta, er aldrei
fyrndist, og aldrei bar skugga á.
Kom enda í ljós, að þeir Hall-
dór og Einar áttu sameiginleg á-
hugamál, er tengdu þá órjúf-
andi böndum tryggða. Ég tel víst
að þá þegar hafi Halldór hvatt
hinn efnilega, unga mann til að
afla sér frekari menntunar,
enda varð sú brátt raunin á.
Veturinn 1908 til 1909 var
Einar Jónsson við nám í Land-
búnaðarskólanum í Dalum á
Fjóni I Danmörku, og mun það
hafa verið ráð Halldórs á Hvann
eyri, en árið á undan hafði Ein
ar verið ráðsmaður Halldórs á
búi hans að Hvanneyri, þar sem
Halldór var tekinn við skóla-
stjórn. Hinn næsta vetur 1909—
1910 stundaði Einar síðan nám
við lýðháskólann í Ryslinge, þar
sem hann lagði einkum stund á
fimleika og líkamsrækt.
Að lokinni dvöl í Danmörku
hvarf Einar aftur að Hvanneyri,
og gerðist þar kennari og ráðs-
maður. Á Hvanneyri var Einar
í þrettán ár eða til ársins 1923,
er hann gerðist bóndi á Krossi í
Innra-Akraneshreppi. Að fjór
um árum linum fluttist Einar á
Akranes. Tók hann nú að hafa
t
Hjartans þakkir fyrir auð-
sýnda samúð vi'ð andlát og
jarðarför konunnar minnar,
Sigríðar Þórarinsdóttur,
Vagnsstöðum.
Gunnar Gíslason,
börn, tengdabörn, barnabörn
og aðrir vandamenn.
ofskipti af vegamálutm, fyrst
í Borgarfirði og síðan á Aust-
uirland'i. Vair ihiainin vegarveidk-
stjóri þar á annan áratug með
búsetu á Akranesi.
Einar Jónsson var skipaðúr
umsjónarmaður vega á Austur-
landi árið 1945, og hafði það
starf á hendi, þar til hann varð
sjtöugur, árið 1955, en þann ára
tug bjó Einar á Reyðarfirði.
Heyrt hef ég, að orð fór af því
hvað Einar hefði verið útsjónar
samur, glöggur og hygginn við
allar framkvæmdir. Veit ég líka,
að hann naut mikils trausts
Geirs Zoeiga þáverand'i vega-
málastjóra, enda var þeim sér-
staklega vel til vina.
IH.
Hinn 12. ógúst 1912 kvæntist
Einar Jónsson eftirlifandi konu
sinni, Guðbjörgu Kristjánsdóttur
frá Halulkabrekfeu í Fróðádhrepipá
á Snæfellsnesi, Þorsfeinssonar,
hinni ágætustu konu. Það mun
ekki ofmælt að hjónaband þeirra
Einars og Guðbjargar hafi ver-
ið óvenjulega ástúðlegt og far-
sælt. Er Guðbjörg sérstaklega
mikilhæf kona og svo vel gerð
til líkama og sálar, að af ber.
Þau hjpnin Guðbjörg og Einar
eignuðust níu dætur. Þær eru
allar hinar efnilegustu, enda
veittu foreldramir þeim það
veganesti, sem bezt er, trúna á
bið góða og fagra. Dætur Guð-
bjargar og Einars eru: Þóra,
gift Jóni Péburssyni, Hulda, gift
Kláiusi Eggeirtssiyni, Þórdís gift
Guðbjarti Stephensen, Gufflaug
gift Guðmundi Sveinssyni, Sig-
urlín gáft Kaj Jemeen, Ánna gift
Hjalta Sigurbjörnssyni, Beta
gift Fjalari Sigurjónssyni, Hild
ur gift Magmúsd Bjömssyni, og
Hjördís gift Sveini Þorsteins-
syni. Frændgarður Einars Jóns
sonar er stór orðinn, ættin fram
sækin og bjartsýn og vairðveilt-
ir dugnað og kraft forfeðra
sinna.
IV.
Trú Einars Jónssonar var stað
föst og örugg. Öldurót tímans
breytti þar engu um. Trú Ein-
ars á framhaldslífið var einlæg
og sterk. Hann gerðist ungur
spíritisti að lífsskoðun, og mun
þar ekki hafa að litlu ráðið for-
usta frænda hans, Einars Kvar-
ans í liðfsveit sálarrannsóknar-
manna.
Við andlát Einars Jónssonar
er lokið stairfssamri aevi og flekk-
lausuim ferli manos, sem öðlaðist
vináttu og virðingu allra, er hon
um kynntust. Góðvild og heiffar-
leiki í starfi var aðalsmerki hins
látna.
Einar Jónsson hefur nú ýtt
skipi sínu úr vör, og siglt yfir
móðuna miklu, til landsins, sem
bíður oklkair allra. Við, sem þekkt
um hann og höfðum náin kynni
af honum árum saman, vitum að
hann á þar góða heimvon. Við
sem eftir stöndum á ströndu í
landi lifenda árnum honum far-
t Hjartans þakkir fserum við t Þökfcum vinsemd við andlát
öllum þeim, sem auðsýndu og jarðarför
okkur vináttu og 9amúð við
andlát og jarðarför Sigurbjargar
Þóru Guðmundsdóttur, Steingrímsdóttur
Vífilsgötu 24. frá Svalbarffseyri.
Jónina Þorsteinsdóttir,
Guffmundur Guðnason, Systur og vinir.
Skúli Guðnason, Erna Guffnadóttir.
öllum fjær og nær, sem glöddu okkur á áttræðisafmæli okkar
með heillaskeytum, gjöfum og heimsóknum, sendum við
kærar kveðjur og innilegar þakkir fyrir alla vinsemd að fornu
og nýju. Guð blessi ykkur öll.
Vigur, 25. júlí 1969,
Björg Björnsdóttir og
Bjarni Sigurðsson.