Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST H969 27 - KUZNETSOV Framhald af bls. 1 æsku lýðs t ímaritsi nis „Junost“, en Kuznetsov hafði nýlega hafið þar stijrf, sem blaðamað ur. Fréttamenn í Moeflrvu segja það athyglisvert, að það sé Polevoi, sem gagnrýni Kuznetsov, því að hann haíi sjálfur verið gagnrýndur harð lega aif ihaldBsöimium komm- únistum og ritlhötfundum und anfarin ár. Hefuir hann m. a. verið sakaður um að birta í „Juno©t“ greinar, sem grafi undan hugmyndafræði 'komm únistaflakksins. Fréttamennimir telja, að gera eigi árásimar á Kuznet- so v trúverðugri í augium menntamanna og frjálslyndra rithöfunda með því að fá Polevoi til þesis að leggja nafn sitt við þær. Benda þeir á, að árásargrein skrifuð af ihalds- sömum rithöfundi. hefði ekfki h»*t jafn mSkil áhrif. f girein sinni urn Kuznetsov se«ir Polevoi, m.a., að það sé rótt að hann hafi farið til Fnglands til þess að safna ptfni í bák um Lenin. ,,Junost“ hafi aðstoðað hann við að kiomast úr landi. með því að groiða honum laun fyrirfram, og rithötfundasambandið hafi vottað u.m gagnsemi ferða- lagsins. Orsino oitur á íslandsmið BREZKA verzlunarráðið , skýrði frá því nú í vikunni að það hefði tekið frystitogar- * ann Orsino aftur á leigu | til að vera brezkum togurum | á íslandsmiðum til aðstoðar á vetri komanði. Kostnaðurinn ' við rekstur skipsins nemur | I um 30 milljónum ísl. kr. fyrir i mánaða úthald og er það . brezka ríkisstjórnin, sem stendur undir rekstrinum. Síðan segir Polevoi: „Móðiir þín, soniuir þinin og komain, sem ber barm þitt uindir belti og þú haifðir lotfað að kvæn- ast, þegiar þú kæmiir frtá Einig- lamidi, 'Skamimast sín fyriir þig. Þú hetfur afoeitað söigiuhetj- unium í beztu bóikuinum þín- um og þær verða svairmir óvmiiir þmir meðam þú Iifir“. Áreiðamilegar heimildir í Moskvu hertmia, a@ Kuznetsov sé kvænbur, og þyikir frásögm Polevoiis um hj úskaparáform hanis fuirðuileg. En það er ekki aðekus Kuz- nietsov, sem gagnrýmdur er í hinu nýútJkammia hefiti „Lit- eraturnaya Gazeta". Þair er eiramig fjail'iað um nýjustu verk rithöfuindairinis Benja- minis Kavarinis og þaiu gagm- rýnd. í þriðju greiminmá í heflt.iniu emu mangir leikstjórar í Mosikvu gaigmirýndir fyrir að hatfa sett á svið framiúrtsibefmiu- lei'kriit, en slí'k ieilkrit haifa ekki hlot'ið náð fyrir aiuigum íhail’dssamra flokksmainina, aem vil'ja að eiragöragu séu leikin verk í arada sósíalrealiismaainis. Greiniar þessar eru tafldar nýr liður í síharðraamdd gagm- rýnii á frjálslynda rithötfumda og meminitameran í Sovétrí'kj- unum. Venk rithöfundariinis Kaver- iras hafa verið biirt í bók- menmltatímiaritliniu „Novy M>“ en ritstjóri þess, Alexamder Tvardavsky, hefur verið gagm- rýrudur hvað eftir aruraað und- antfannia tíu daga. Á suminu dagirun bintii miálgaign mið- stjónraar sovézka komm'únista fldkksins, „Sovjetskaya Ross- y-a“, gagrarýnii á Tvardovsky og „Novi Mir“. Blaðið sagði, að mieð framferði sínu g'leðji TvardovSky fjand'menm Sovét- ríkjaminia erlendiis. 1 blaðd haos séu birtar greinar, sem niáig- ist það að vera arad-sovézkur áróður. Þessu hafi farið frarn svo l'eragii, að mál sé til komið, að tekið sé í taumaraa. Vestrænir fréttamenn í Mosfcvu eru þeirrar skoðunar, að ekki verði lanigt að bíða þess, að Tvairdovsky verði vikið úr starfi. VaimairH'ðismenin á Ketbta- víkuirtflugvelli feragu óvænta heimisókn Sl. þriðjudag, en þá þurftu þeir að hýsa 24 græn- l'enzfca skáta, sem voru á heim leið frá Dainmörku etftir mán- aðardvöl þar. Voru Skátarnir með flugvél frá damiSka flug- hernum, en eirun hreytfiil véi- arinmiar bi'laði og varð hún að Vitinn brunninn. Sjá má útflett gastæki, sem sprungið hafa. - GJÖGURVITI Framhald af bls. 28 var því efckent anmað að giera fyrir okkun- og þrjiá aðra, sem riállsegir <vtomu 'em koimia sér blurlt. Sigurjón Eirífcsaon á Vitamála- 'Skriifst'af’Uond tjáða Mbl. í gær að vitimin á Gjögiurtá heifðd verið reistur árið 1905, en hann er sjá'l'fvirfcur og gæzlúlaus. Ein á- fyflinig af gasi endist ljósatíni- anin hvert ár. Utan um viltanm sjálfain var hús úr tretfjaplasti og stóð það á hálfls amnians metra háum steyptuim sívölum grumini. Siguirjón taldi að sett yrði til bráðabingða ijós á þenjraam stað, sem ieiðbeiraa myndi sætfaxend- uim unz nýr viti yrðá redstur. — Slysalaus umferð Framhald af bls. 28 sem urðu um Verzlunarmanna- helgina, og í þremur þeirra hlaut fólk brunasár. Alvarlegasti tjald bruninn varð í Langadal aðfara- nótt sunnudgs. Þar brenndist maður illa í andliti og á höfði og var hann fluttur flugieiðis til Reykjavíkur. SLYSALAUS UMFERÐ — Utmtferðin um Verzluraar- miairaraahelgina einfcen'ndist mjög atf því, hve ökumenm sýndu rraikla sti'Hinigu og aðgæzlu, sagði Óskar Ólason, ytfinl’ög'regluþjónm, við Morigumlblað'ið í gær. — Okfcur er efcki kunmugt um raeitt um- ferðarslys eða mieiri háitar óhapp — raökkrir smáá'refc'SitraT uirðu og nokfcrair útatfkeyrslur, en i flestum tilfel'luim vað fjón lítið og eragin meiðsl utöu á fólki. Frá uimferðarlögreglumni í Reykjavík voru 14 bílar og 3 bifhjól við vegag'æzlu úti á lamdi. Þyrla Slysavarm'afélagsins og Landihelgisgæzlummar var notuð I til flugs yfir aðaluimferð arveg - iraa bæði á lauigardag og mánu- dag og tókst þaranig að skipu- leggja vegagæzluma svo sem bezt vairð á kosið. Tuttugu og tveir bílar frá Fé- lagi íslenzkra bifreiðaeigenda voru ferðafólki til aðstoðar víðs vegar am landið og einnig veittu radíóin, t.d. Gufumesradíó, ferða fólki góða aðBtoð. f gegnum út- varpið kom lögregian svo upp- lýsinguim og aðvönuinum til ferða fólks. Óskar sagði, að mesta umferð in hefði verið milli klukkam 17 og 19 á mánudag. Sem dærni um, hve snurðulauist uimferðin gekk fyrir sig, nefndi Óskar, að aldrei þurfti að grípa til sérstakra ráð- staflainia í Ártú.nsbneklkiuminii, þag- ar uimferðin vac hvað rnest inn í Reykj.avítk. [ SEX TJALDBRIJNAR Slysavarnafélaigi íslands var í j gær kuranugt um sex tjaldbruma, , som uirðu um Verzluinarmanma- helginia. í þremuT þessara bruma urðu meiðsl á fólki og varð að flytja tvo menn flugleiðis og í ! sjúkraihús. j Á mótssvæðin.u við Húsafell urðu fimm tjaldbrunar og það- an var flogið með einn mann til ; Reykjavíkuir og hann fluttur í í sjúkrahús. Hinn maðurinn, sem lenda í Keflavifc. V amraariios- meran höfðu snör handtöfc og reistu „skátiatjafldbúðir" iran- anibúss, og geiðu dkátumum mangt til skemimltumiair. Áður en þeir fóru að sotfa, gatfst þeim kostur á að kynma sér þjóðairíþrótt Barudairífcja- maniraa, ,,baseba)l“. Ebb JaJs- er, liðstforinigi í danskia fluig- herraum, reynidi að skýxa leifc- flogið var með til Reykjavíkur, brenndist illa í amdliti og á höfði, þegar tjald hans brann í Langadal aðfaranótt sunnudags. Hannes Hafstein hjá Slysia- varnafélagi íslamds sagði Morg- unblaðirau, að tjaldbruraai yrðu yfirleitt vegna vanfcunmáttu eða kæruleysis í meðferð gastækja. - ITALIA Framhald af bls. 1 sósíalis'tar höfðu sagt að þeir myndu greiða atkvæði gegn minnihlutastjórn kristilegra demúfcrata. Var þá búizt við, að Saragat myndi neyðast til að leysa upp þing og boða til nýrra kosninga. Fomsetinn áfcvað þó að fá Rumor til að reyna enn, og tófcst það, sem fynr segir, eftir að sósíalistar hötfðu heitið stuðn ingi. Ríkisstjómin nýja er sú 30. frá stríðslokuim. Aldo Moro verður utanriikis- ráðherra í stjórninni eins og í fráfarandi stjórn Rurraorts. Ýrnisir aðrir ráðherrair gegna áfram fyrri embættum, til dæmiis Luigi Gui varnairtmálaráðherra og Franco Restivo, innanríkfcráð- herra. Aðeins fimm af ráðherr- unum 25 hafa efciki áður átt sæti í ítal'skri ríkisistjórn. ímm, en vairö aö getfaist uþp, því að haran botraaði hvorki upp raé raiðutr í hiraum flófcmu leikregl'um. Grænilenzku skát- arrair voru enm í Kefliavík í gær, en voraazt vair til að við-' gerð á vélinmi lyki á margujn, þaninig að þeir kæmiust heim. Á myndirarai sjást græralemzfcu dkátainrair aið leik í eirani byigg iragu vairraairliðsinis. - VIETNAM Framhald af bls. 1 að semja við Norður-Víetnama um að sleppa úr haldi tíu Norð- ur-vietnömskum fiskimönnum, sem bandarískt skip bjargaði undan ströndum landsins í fyrri viku. Fylgir það fréttum að Bandaríkjamenn séu áfjáðir í að sleppa mönnunum sem fyrst, einkum eftir að ákvörðun Norð- ur-Víetnama var kunngerð um að sleppa bandarísku föngunum þrcmur. I fréttum frá París segir að hiát tsettur niarðiuir -fyí etniamelkuir embæ-ttism i'ður hatfi saigjt, að efit- ir ferð Nixons til Saigom muni verða eran erfiðaira að koma á friði í Suðuir-Vietnam, þar sem ferðin hefði fyrst og fremst ver- ið áróðursbraigð, og fairm í þeim tiigangi eiraum að sýnaist. Ók í skurðinn KONU varð það á að missa stjórn á bifreið sinni á Hjallavegi í gær 'fcl. 17.05, svo að bifreiðin hafniaðli í SJOu/rðL sam þair er. Þrigjgjia ána gaimialt barn war mieð kurauinirai í 'bfflirauim og greip það í srtýrið roeð fyrngneiradlum atfieiðiinlguim. Hvonki banraið né lcoinunia salkaðiL Kiesinger í New York — rœðir við U Thant í dag og hittir Nixon á morgun New Yonk. NTB. AP. KtTRT Kiesinger, kanzlari Vest- ur-Þýzkalandi kom til New York í kvöld og hófst þar með fimm daga opinb-er heimsókn kanzlar- ans í Bandaríkjunum. Við kom- una til New York sagði Kiesing- er, að hann hlakkaði til að hitta Nixon forseta og aðra forystu- menn, og hann vænti þess að forsetinn myndi skýra sér vel og vandlega frá Asíu og Rúmen- ferð sinni. Stjórramálafréttaritarar telja að Nixon og kanzlarinn muni akveða saimeigimlega yfirlýsingiu I ti'l Sovétríikjanna um Berlínar- málið, og farið verði fram á frjálsar ferðir til og frá Austur- Berlín. Þá er gert ráð fyrir að Kiesinger geri Nixon grein fyrir afistöðu Vestur-Þjóðverja til samningsins um bann við frek- ari útbreiðslu kjarnonkuvopna. f kvöld hitti Kiesinger Joihn Lindsay, borgarstjóra að máli og á morgun, miðvikudag, ræðir hann við U Thant, framfcvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna, en á fimmtudaginn heldur hann til Washington til fundar við Nixon forseta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.