Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 211. tbl. 56. árg. LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgúnblaðsins Mál Dubceks enn óútkljáð Ákvarðanir stiómarinnar á sunnudag Á þriðjudag gerði skyndilega hvassviðri við strendur Möltu og rak þá olíuflutningskipið „Angel Gabriel“ upp að grýttri ströndinni. Festist skipið, sem er grískt, þar á skeri og brotnaði. Tókst að bjarga allri áhöfninni nema einum manni, sem talið er að hafi drukknað. Briajg, 26. siept. — AP-NTB A FUNDI miðstjómar kommún- istaflokks Tékkósióvakíu í dag var Alexander Dubcek fyrrum flokksleiðtogi meðal ræðu- manna. Varð hann ekki við kröf- um núverandi flokksleiðtoga um að gagnrýna sjálfan sig og ríkis- stjórnina, sem steypt var af stóli eftir innrás herja fimm Varsjár- bandalagsríkja í Tékkóslóvakíu fyrir rúmu ári. Hafa núverandi valdhafar krafizt þess af Dub- cek að hann viðurkenndi að frjálslyndisstefna hans og stjóm- ar hans hafi neytt Sovétríkin og bandamenn þeirra til að ráðast inn í landið í ágúst í fyrra. AMs vomu 12 ræðiunnieinin á miæl emidaisQará í dlag, og tók Dubeeik síðaiStiuir þiedinrta tii orða. Eklki hietf ur ræða hiamis veráð bimt, ein í til- (kjytruniimglu um íluindiinini er aðiedms isiaigt arð meiirilhíliu/tá ræðiumammia IhaÆi verið siaimimiáilia skýmslu Guistavs Husialkis, núveinamidi ffliolklkisiSdilðitioigia, um ástiamidifð imm iam ffliolkikisiiins og lýist yfiff stuðm- inigd við tfyinkihiuiglaðiar slkipulliags- bneiytimigair, eáirils og kwmizt er að arðli. Duibcek 'á emm sæti í miðatjóim inni og í framkvæmdastjóm 'ffliokkisdmis, em bamia skiipa ellletfu tfuflflitinúiar. Áuk (þieisis er hiamm tfor- seitd þinigis/:tnis. Eir búizt við þvá að imáðistjórmám samþykká aið Diulb- œk og m/ánu/situ tfydigáismömmumi bamis verði retfsiað á eimm eða ammiain báitit, em endiamiliagair á/kiviairð amiir mdiðlstjómiairimmiaff veirða eklki biirtair fymr en á isnjminiuidiag. í>ótit elklkii sé vitað um áíkivairð- amár miðsltjómiamiinmiair, þykár lijóst að þær veirðia hámiair öirfliaga- mílkustu. Tveiir fullltirúar úr mdð- Framhald á hls. 27 Skýrsla Háskólanefndar birt: HÁSKÓLINN ÞA RF AÐ BYGGJA í Lézt af FYRIR 750 MILLJ. Á 10 ÁRUM raflosti — Stúdentar við Háskólann á fjórða þúsund 1980 og kennarar um 400 — Tillögur um nýskipan náms við H.í. í GÆR var skýrsla Háskóla nefndar um þróun Háskóla íslands á næstu 20 árum birt. „í áliti nefndarinnar er gerð grein fyrir aðsókn að háskólanámi, fjölda háskóla menntaðra manna á landi hér og sett eru fram sjónar- mið um stefnu í háskólamál- um, hæði á sviði kennslu og rannsókna. í því sambandi er gerð rækileg grein fyrir f jármálum Háskólans, bygg- ingamálum og stjórnsýslu- málefnum", eins og segir í formála að skýrslunni. Háskólanefndin var sett á stofn í september 1966 og er Jónas Haralz, bankastjóri, for- maður hennar. Hún er ráð- gjafanefnd og má búast við að ýmsir aðiiar innan Háskólans og í tengslum við hann fjalli um þessa skýrslu en síðan er lagt til að komið verði á fót samstarfsnefnd Háskólans, menntamáiaráðuneytis og fjár- málaráðuneytis er undirbúi fulinaðarálit. t upphafi skýrsl- unnar er birtur útdráttur og niðurstöður. Verður sá kafli hirtur hér á eftir í heild en helztu atriði sem þar koma fram eru þessi: Búast má við að tala ný- stúdenta verði um eða yfir 1000 í kringum 1980 eða tvöfalt hærri en nú er og fimm sinn- um hærri en hún var fyrir nokkrum árum. Tala stúdenta við Háskóla íslands yrði þá lík lega um 2500 árið 1975 og tals- vert á fjórða þúsund 1980. • Háskólanefnd leggur til að nám við Háskóla Islands verði í aðalatriðum skipulagt sem þriggja ára og í sumum tilvik- um fjögurra ára almennt nám er leiði til kandidatsprófs af „baccalaureatus“-gráðu. Prófið væri í mörgum tilvikum loka- próf og gæfi sérstök starfsrétt- indi jafnframt rétti til fram- haldsnáms í þeim greinum er það næði til. • Rannsóknastarfsemi við Háskóla íslands verði efld með því að koma á fót rannsókna- sjóði undir stjóm Háskólans. tlr þessum sjóði verði háskóia- deildum, rannsóknastofnunum eða einstökum kennurum veitt- ir styrkir til rannsókna. • Háskólanefndin telur, að aukning útgjalda Háskólans til rekstrar og bygginga næsta ára tuginn megi ekki vera minni en um 15% á ári reiknað á föstu verðlagi. Sú aukning fel- ux í sér fjórföldun á 10 árum. • Byg’ðja þarf á vegum Há- skólans 24 þúsund fermetra flat Framhald á hls. 12 Newcastle-Upon-Tyne, 26. sept. — AP. BREZKI „pop“-söngvarinn i Richard Stott beið bana af ] raflosti í dag er hann var að 1 handfjatla hljóðnema á sviði \ I næturklúbbs eins hér. Hafði ( Stott, sem var 22 ára, verið að i isika á rafmagnsgítar. — Þetta er annað slysið sinnar tegund i ar í Bretlandi. 10. ágúst sl. I beið „pop“-söngvarinn Micha el Joseph Hayes, 21 árs, hana er hann snerti rafmagnsútbún 1 I að á sviði klúbbs eins í Lond- on. Stórfellt njósnamál í Sviss Teikningar af frönsku Mirage- þotunni seldar til ísraef Bylting í Bolivíu La Paz, Bólivíiu, 26. sept. AP HERINN í Bólivíu hefur steypt Luis Siles Salinas forseta af stóli og tekið öll vöid í sánar hendur. Skipuð hefur verið ný ríkis- stjóm í landinu undir forustu Alfredo Ovando Candia hers- höfðingja, sem verið hefur yfir- maður alls herafla Bólivíu. Fór byltingin mjög friðsamlega fram og ekki hefur frétzt um nein átök í samhandi við stjómar- skiptin. Bófllvía hietfuir vetrið sjálfstætt r£ki í 144 ár, en á þeám tíma hatfa vieiriið gieirðiar ailllls 185 stjóm- airbylltáinigiair eða sikymidibrey'tin.gair á rífldisistjóm. I táHkyimninigu nýju herisitjórn- arinmar segir að byltinigán batfi verið 'gerð tál að kioma í veg fyr- iir stjónmleyisii og tryggja öryggi í illandiinu. Fnáfananidi tfonsieiti liands iims vam stfadiduir í Santa Cruz þeg ar hertfoirinigjaimiiir tiðku völdin í lhiötf:u!ð,borgiininá La Paz. Segja henfórinigjiaimiir að harm hafi ekiki verið hamiditeikáinn. B®RN, Sviss, 26. sept., AP. — Hang Walder ríkissaksóknari í Sviss skýrði frá því í dag að 43 ára sérfræðingur í smíði þotuhreyfia, Aiflred Frau- enknecht að nafni, hefði ver- ið handtekinn og sakaður um að hafa selt ógrynni af teikningum og vinnuteikning- um að frönsku Mirage orr- ustuþotunni til ísraels. Fyrir þessar teikningar á Frauen- knecht að hafa þegið greiðslu er nemur 860.000 svissneskum frönkum (um 17,6 millj. kr.). Segir Walder saksóknari að hér sé um að ræða mesta njósnamál í Sviss frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Alfried Fnaiuienlkinieclht Ihetf- utr um niolklkiuinra ána dke®5 venið dleiflidiairsitijóini í tælkni- dleáfljd sviissiniestaa féfliaigsiims Gebr., Sullzier A. G. í Wiint- örltihiuir, en tféfliaig þetltia smiíð- ar orrusbuþortiuir aif igerðáinmá Miiriaige IH S samlkvæmt sér- dtíölkium satmináinlgi við Marced Daissault fflulgvólasmáðljluinniair í Fnaiklldiaindii. Hetfluir Fraiuien- floniedht jáltað að Ihafia sent teilkmiiinigar ag sfkjöi vanðiamdí smíðli Mimage tifl. ísiraela tfrá því í tfyimalhiauist. Seigást hann Ihalfia senlt dkjölim ætltinigjia sínium í Vesrtur-Þýzfliialliatndi, sem svo íkiom þeim áflriam á átfamigastaið. Wallidleir salkisókmairi Skýirði tfrá mtjósniaimiáliniu á tfuinidli mieð Maðlamiöninum í Beirtn í Saigðti hainm a@ Frauenlkmiedht Ihiaifli haiflt yflimumisáóm með smiðateilkmáinigum ag öðrum slkijölum varðiamdi Mimage- þotiumia, ag áltít að sjá um að ölfl sflcjiöfl. væinu ©yðilliögð strax etftiiir miotlkum. í sta@ þesis að eyðáiltetggjia stkjiöflSin, semdi Fnauiemlkmiedht þaiu úr lamdi í tméiklösisuim, ag er taflið að alHs hatfi bamin senlt ísraeflis- mörunium um 20 kiaissa. Fór Ihatnm þaminig að skáiafllasibulld- irnum, að (hamrn palk!kia@li sfkjlöl- um, sem átfi a@ eyðálliegg!jia, vainidlliaga miiðtur í votta vi@ur- viislt. Áðiutr en paíklbarmiiir voirlu semidár til eyðámigar í breninisiLu- ofmum, sfloipti bainm svo um inmiihiald þeiinriai og setitá papp- ímsiruisl í stað dkjafliainmia. Var svo pappírsirulsllámu fbrenint Framhald á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.