Morgunblaðið - 01.11.1969, Page 1
28 SIÐUR
241. tbl. 5fi. árg. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Alls konar rán eru ekki óalgeng í Bandaríkjunum, og ræningjarnir eru þá oftast vopnaðir, þann-
ig að lögreglumönnum þykir vissara að fara að öllu með gát. M-ennirnir tveir, sem liggja á göt-
unni eru grunaðir um bankarán, og þeir eru látnir liggja á grúfu með hendur fyrir aftan bak,
meðan leitað er að vopnum.
Kennedymálið:
Rannsókn fyrir
luktum dyrum
— Hœstiréttur Massachusetts neitar
að láta Boyle dómara víkja
Boeton, 31. akitóbeir — AP
HÆSTIRÉTTUR Massachus-
ettsrikis hefur úrskurðað að
rannsókn á dauða ungfrú
Mary Jo Kopechne skuli fara
fram fyrir luktum dyrum, svo
sem Edward M. Kennedy,
öldungadeildarþingmaður, hef
ur farið fram á. Hins vegar
hafnaði dómurinn þeirri
kröfu, að James A. Boyle,
dómari í Edgartown, viki úr
sæti í réttarrannsókninni, en
DJARFASTA FLUCVELARRANIÐ:
FARÞEGAÞOTU RÆNTI KAUFORNiU
SVEIGÐIFRAM NJÁ iSLANDI
lögfræðingar Kennedys höfðu
krafizt þess.
Boyle dóanaird gebutr því á
ný áfcveöið hvaða diaig réttar-
rannisiótoniin stou/li hefjaisit,
upphaiflega atti Ihiúin að hefj-
ast 3. septefmber sl. Boyie
dómaird sagðd í dag, að hanin
mumidi ákveða daigiinin eftir að
hatfa kynnt sér tiá (hlítar úir-
stourð Hæstairéttar.
Hæstiiréttur hafnaði einmdg
þeiiiTÍ kröfu Iliögfiræðiiniga
Kenmedys að lýsia lögin uim
réttarranmsiófcnir í Massachu-
sietts brot á stjórmairsfcrá
Bandaríkjamma. Þá féllist
Hæstiréttur á þá stooðun
Boylies dómiaira, að enda þótt
lögfræðimgair vitna mættu
vera viðstaddir á meðam þau
bæru viltni, hefðu þeir etoki
leyfi tiil þeas að gagnispyrja
þau. Lögfræðdmgar Kemmedys
höfðu krafizt þeiss, að þeim
yrði veittuir sá réttuir.
STEFNDI TIL KEFLAVÍKUR, SÍÐAN SNÚID TIL SHANNON
NEYDD TIL AD LENDA Á 3 BANDARISKUM FLUCVÖLLUM
New York, 31. október
— AP-NTB —
BANDARÍSK farþegaþota af
gerðinni Boeing 707, sem var
rænt í Kaliforníu í morgun,
flaug fram hjá íslandi í
kvöld og virtist ætla að lenda
í Keflavík, en beygði síðan
í suð-austurátt og stefndi í átt
til Shannon-flugvallar á ír-
landi. Þotan var aðeins 30 míl
ur frá Keflavík þegar hún
keygði í suð-austur. Sam-
kvæmt síðustu fréttum var
húizt við að þotan lenti í
Shannon kl. 20 mínútur yfir
eitt að íslenzkum tíma.
SÍÐUSTU FRÉTTIR:
Kl. 12.50 eftlr íslenzkum
tíma lenti TWA-þotan í
Shannon. Starfsmenn flugvall
arins segja að flugmaðurinn
hefði beðið um flugáætlun til
Rómar og Kaíró. Þegar flug-
vélin lenti hafði hún flogið
í 12 tíma, alls 9.000 kílómetra
eða einn fjórða leiðarinnar
umhverfis jörðina.
Perð fluigvélairinmar stjóirmar
urngur miaður, vopmaður riÆfli og
til alls lífclegur. Hainm mrum bafa
látið uppi að ákvörðumanstaður
hanis sé Kaiiró. Hanm tióto stjórm-
ina í þotuinmi í síniar 'hiemidur þeg
ar hún var yfir Kaliforníu í
venjulegu áætlunanflugi snemma
í morgum og nieyddii áhiöfninia til
þesis að millillenida á þremiur fluig
völlum í Banidarílkjlniuim tiil þess
að taka eldsmeyti áður em steifn-
an var tekim yfir Atlamitslhaf (kl.
18:47 að íslenzkuim tima. Farþeg
uinium hafði verið leyft að fara
úr þotunmi í Denever.
Á síðasta viðkomiuistaiðnium í
Bamidarífcjuiniuim varð fllgvélar-
VAR 30 MÍLUR ÚT AF KEFLAVÍK
Sagt frá radíóviðskiptum flugturnsins
í Reykjavik við stolnu TV/A-þotuna
eða leicdir
rætnimgdinin svio ósiyrtaur vegna
mifciflis fjöddia áhorfenda sem þar
haifði saifnazt samiam að hamn
hótaði að grípa tiil byissu sinmar
etf þeir (hjynfiu efcfci á bnoitit. Flest-
ir álhiorfendiurmdr voru óeiinfcemm-
iistoliæddlir iögregl'imienn. Að svo
búmu tók þotan eildismieyti er mæg
ir tia 4.800 kílómetna fihígs
(100.000 galliom). Stolimmi fiuigvél
hefiur alldred áður verið fiogið úr
Bandariikjanna til annarra landa
niemia Kúlbu.
Flugvélim lenti siðast í Bamigor
í Maimie-rílki. Eldisneytistamtoar
þotumnar enu efciki niógu stórir til
þess að hiúrn getd ftogið ám við-
komiu finá aiusiturströnd Bamda-
nitojamnia til Kaáró. Þesis vegna
varð þotan að tomda í trfiandi eða
eiinhrvens stáðar anmiars staðar.
Fluigfreyjurniar lýsa fliugræn-
imgjamum þainnig, að hamm sé
dæmágerður Amerítoumiaður, og
frá því hefur verið skýnt, að
hainm sé úr bamdarístoa lamd-
gömguiliðimiu. Hamm var klæddur
henmammajatoka og vei vopnað-
Framhald á bls. 27
Lindbergh
nauðlenti
Manila, 31. okt. — AP.
CHARLES A. Lindbergh, hinn
heimsþekkti brautryðjandi
flugsins, nauðlenti lítilli flug-
vél sinni á risakri á Filipps-
eyjum á fimmtudagskvöld, og
var um tíma óttazt, að hann
hsfði farizt. Lindbergh, sem
nú er 67 ára, lenti hins vegar
heill á húfi, og segir að hann
hafi gert það vegna óveðurs,
sem hafði verið að nálgast.
Lendingin gekk að óskum, en
þar sem rafgeymir vélar hans J
var nærri tæmdur, varð hannl
að láta hlaða hann áður en
hann gæti komið boðum til
flugstjórnar um lendinguna.
Liðu því um þrjár klukku-
stumdir, sem ekkert radíó-
samband var við flugkapp-
ann, og voru menn þá mjög
teknir að óttast um afdrif
hans.
i
LENDIR hún
hún ekki?
Þetta var hin brennandi
spurning í flugturnunum í
Keflavík og Reykjavík um
ellefu-Ieytið í gærkvöldi.
Um tíma leit svo út sem
flugvél ræningjans mundi
lenda í Keflavík, enda
staðhæfðu eigendur flug-
vélarinnar um sinn að svo
mundi verða. Sú varð þó
ekki raunin, því að 30
mílur suður undan Kefla-
vík breytti flugvélin
stefnu til Shannon-flug-
vallar á írlandi.
Morgunblaðið hafði í gær-
kvöldi viðtal við Sverri Ág-
ústsson, varðstjóra í flugturn
inium í Reyfcjavík. Honum
sagðist svo frá:
„Kl. 18.50 tilkynnti varð-
stjórinn á Gander-tflugstjóm-
arsvæðinu varðstjórunuim í
Reykjavilk,- Prestwick- og
Shannon-flugstjórnarsvæðun
um að Trans World Airlines
9361, sem er Boeing 707, væri
á vellinum í Bangor í Maine í
Baindarífcjunum. Henni hafði
verið rænt og mundi hún
vera á leið til Kaíró. Farþeg-
unum hatfði hann sleppt í
Demver, Colonado.
Síðan var okfcur sagt, að
flugleið flugvélarinnar mundi
liggja um 61° norður og
40° vestur, 63° norður og
30° vestur, yfir Ketflavífc og
til Shannon. Flughæð yrði
35.000 fet. Eftir þetta var allri
flugumtferð beint úr þessari
flughæð.
Flugvélin fór frá Bangor kl.
18.46 og áætlaði hún að vera
yfir Keflavifc kl. 22.46. Hún
fór síðan um það bil 30 míl-
ur suður af Keflavík, tók það
an beina stefnu á veð-
urskipið „India“ og beygði
yfir því til suðurs áleiðis til
Shannon.
Fyrst höfðum við tal af flug
stjóranum kl. 22.33. Þá kall-
aði hann: „Reykjavík, flug-
Framhald á bls. 27
Forsætisráðherra
ræðir við U Thant
Heimsótti Sameinuðu þjóðirnar
New York, 31. október. AP.
BJARNI Benediktsson forsætis-
ráðherra heimsótti í dag aðal-
stöðvar Sameinuðu þjóðanna og
ræddi við U Thant, framkvæmda
stjóra samtakanna.
Síðar voru forsætisráðhenra og
kona hans gestir íslenzku sendi-
sveitarinnar í veizlu, sem þeim
var haldin. Veizlunni stjómaði
Gunnar Schram deildarstjóri.
Hannes Kjartansson sendiherra
gat efcki vexið viðstaddur sökum
veikinda.
Unigfrú Sigríður Torfadóttir,
sem starfar hjá Sameinuðu þjófí
unum, fyigdi forsætisráðherra-
hjónunum um aðalstöðvarnar.
Forsætisráðherra fer væntan-
lega frá New York á morgun og
heldur til Stofcfchólms, þar sem
hann situr fund forsætisráð-
herra Norðurlanda.
Bjarni Benediktsson hefur ver-
ið viðstaddur hátíðahöld í Was-
hington í tilefni 20 ára afmælis
A11 a ntdh af ssá ttmálam s.