Morgunblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 11
MORGUKBLAÐIÐ, LAUGARDAG-UR 1. NÓVEMRER 1009
11
„Æskan" 70 ára
70 ÁRA afmælisblað Æskunn-
ar er nýkomið út, myndarlegt og
mjög fjölbreytt að efni. Um
stofnun blaðsins segir þar:
„Það voru merkileg tímamót,
þegar Æskan hóf göngu sína 5.
október árið 1897. Með útgáfu
hennar var fyrir alvöru farið að
viðurkenna hér á landi þá þörf,
að börn og unglingar fái lestr-
arefni við sitt hæfi. Tildrög að
útgáfu hennar voru þau, að Þor-
varði Þorvarðssyni, stórgæzlu-
manni ungtemplara, höfðu borizt
óskir frá ýmsum Góðtemplara-
stúkum um að Stórstúkan gæfi
út barnablað „til eflingair bind-
indi, góðu siðferði, framförum
og menntun unglinga yfir höf-
uð.” Stórstúkan veitti til fyrir-
tækisiine 150 krónur og Æsban
hljóp af stokkunum undir rit-
stjórn Sigurðar Júl. Jóhannes-
sonar. Ritstjórinn var vinsælt
skáld, einkum meðal æskulýðs-
ins, og í för með sér valdi hann
fræga rithöfunda af Norðurlönd
um, svo sem H.C. Andersen,
ævintýraskáldið danska og Zah
arias Topelius, hið finnska
skáld. En sögur og ævintýri þess
ara skálda urðu mjög vinsæl
hér á landi eins og annars stað-
ar. Það var því auðséð, að Æsk-
an mundi ná vexti, hún dafn-
aði ár frá ári. Þó urðu ýmsir
örðugleikar á vegi hennar, svo
að 'hún svaf Þyrtnirósarsvefni í
tvö ár, árin 1909 og 1920, vegna
pappírsskorts. Hún er í raun og
veru 72ja ára, en þessi tvö áir,
sem hún svaf, telur hún ekki í
ævi sinni og heldur því 70 ára
afmæli sitt hátíðlegt á þessu
hausti.“
Grímur Engilberts, núverandi
ritstjóri Æskunnar.
Síðan segir m.a.:
„Það sýnir bezt, hve mikilla
vinsælda Æskan nýtur meðal
æsku landsins, að blaðið er í
dag prentað í 16 þúsund eintök
um, og mun láta nærri, að 75.000
manna lesi það. Mun þetta vara
hæsta kaupendatala, sem nokk-
urt barnablað hefur nokkru
sinni haft hér á landi og met á
öllum Norðurlöndum hjá bama-
blaði, þegar miðað er við fólks-
fjöldann.
Árið 1930 hóf Æskan útgáfu
á uniglingabókum sínum og hef-
ur gefið út síðan yfir 170 bæk-
ur. Bækur Æskumnar hafa jafn-
ain átt miklum vinsældum að
fagna meðal barna, enda hefur
ekkert verið sparað til að gefa
út svo góðar og vandaðar bæk-
ur að frágangi, sem bezt má
verða. Fyrsta bókin, sem Æsk-
an gaf út, var Sögur Æskunn-
ar eftiir Sigurð Júl. Jóhannes-
son fyrsta ritstjóra blaðsins. Á
þessu hausti mun blaðið gefa út
8 bækur fyrir böm og ungl-
inga.”
Eins og áður er sagt kom
fyrsta tölublað Æskunnar út 5.
október árið 1897. Var það blað
i mjög litlu broti og aðeins 4
siður að stærð, en nú er hveirt
blað milli 50 og 60 blaðsíður og
Sigurður Júl. Jóhannesson, fyrsti
ritstjóri Æskunnar.
auk þess farið að prenta það í
litum í offsetprentvél.
Æskan er nú stærst of fjöl-
breyttasta barna- og unglinga-
blaðið á Islandi. Hún flytur áv-
allt mikið af hollum fróðleik,
innlendum og erlendum, og öðru
skemmtilegu lestrarefni við hæfi
bama og unglinga. Fasta þætti
í hvert blað skrifa nú Ingibjörg
Þorbergs um tónlist, Þórunn
Pálsdóttir um matreiðslu, Sigurð
ur H. Þorsteinsson um frímerki,
Arngrímur Sigurðsson um flug.
Sigurður Helgason um íþróttir,
Gauti Hannesson um skák,
handavnnu og starfsval, María
Eiríksdóttir um málfræði, Hall-
grimur Sæmundsson um esper-
anto og Sigurður Garðars-
son um pop-hljómlist.
Margir þjóðkunnir menn hafa
haft með höndum ritstjórn Æsk-
unnar í þessi 70 ár. Má þar til
nefna, auk fyrsta ritstjórans,
séra Friðrik Friðrilksson, Hjálmiar
Siguirðsson kennara, Sigurð
Jónsson bóksala, Aðalbjörn Stef
ánsson prentara, Margréti Jóns-
dóttur skáldkonu, Guðjón Guð-
jónsson skólastjóra og Ólaf
Hauk Ámason skólastjóra. Síð-
usbu 12 áirin hefiur Grímur Engil
berts ainnazt iritstjómina, en
framkvaamdastjóri er Kristján
Guðmundsson og útbreiðslu-
stjóiri Fmnbogi Júlíusson.
Hjúkrunarkonur
Stöður hjúkrunarkvenna við skurðlækningadeild, legudeild og
skurðstofur, eru lausar til umsóknar.
Upplýsingar veitir forstöðukona Borgarspítalans í síma 81200.
Reykjavík, 30. 10. 1969.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Kápumynd afmælishlaðsins er
eftir Jón Engilberts, eitt af
listaverkunum, sem hann gerði
fyrir hátíðarútgáfu á verkum
Jónasar Hallgrimssonar.
f afmælisblaðinu er m.a.
kveðja frá foreeta fslands, og
einnig eru kveðjur frá formanni
Blaðamannafélags íslands, rit-
stjómm nokkurra blaða og fleiri.
Ljóð er eftir Miatthías Johann-
essen, fsland í draumi þínum, til
ungra lesenda Æskunnar á 70
ára afmæli hennar, og lag við
það eftir Ingibjörgu Þorbergs.
Sagt er frá utanför tveggja ungl
inga, er sigruðu í verðlaunasam
keppni Flugfélags íslands og
Æskunnar. Hrefna Tynes rit-
stýrir nýjum þætti í blaðinu,
Skátaopnunni. Gunnar Magnús-
son. frá Reynisdal skriiflar um
æskuna og framtíðina. Stór lit -
mynd, heil opna, er af sólfcerf-
inu okkar, auk fastra þátta og
annans fjölbreytts efnis.
Sendisveinn
Viljum ráða pilt með vélhjól til sendiferða.
STARFSMANNAHALD SÍS.
Útboð ó múrverki og fl.
■Leitað er tilboða í vegghleðslu, einangrun og múrhúðun o. fl.'
í húsi Sjálfsbjargar í Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f. í Ármúla 6 gegn
1.000.— kr. skilatryggingu.
Tilboðum sé skilað á sama stað föstudaginn 14. nóvember
fyrir kl. 11 f.h. og verða þau þá opnuð að viðstöddum til-
bjóðendum.
Ný verzlun
Höfum tekið upp þá nýjung að hafa allskonar sniðinn tízku-
fatnað á dömur og telpur á boðstólum.
Einnig tilbúinn fatnaður og margskonar gjafavörur.
Yfirdekkjum einnig hnappa og spennur.
GJÖRIÐ SVO VEL OG LllTIÐ INN.
BJARGARBÚÐ H/F.,
Ingólfsstræti 6, Reykjavík
Sími 25760.
SIÁLFSTÆÐISFÓLK SAMEINUMST UM STOFNUN
HVERFASAMTAKA OKKAR
CERUM STOFNFUNDI ÞEIRRA SEM GLÆSILEGAST
UPPHAF NÝRRAR SÓKNAR f STARFI
AIISTURBÆJAR- OG IRÐUIMRARHVERFIlP
verður haldinn í Sigtúni v/Austurvöll sunnudaginn 2. nóv.
kl. 2 e.h.
Fundarstjórii verður Hilmar Ólafsson, arkitekt. (Hverfið tak-
markast í vestur af Bergstaðastræti, Óðinsgötu, Vegamóta-
stig og Smiðjustíg (bær götur fylgja ekki hverfinu) og
Rauðarárstíg í austur. sem fylgir hverfinu).
Hörður
Geir
Hluti undirbúningsnefndar samtakanna.
GEIR HALLGRlMSSON, BORGARST JÓRI MUN MÆTA A FUNDINUM, FLYTJA ÞAR
AVARP OG SVARA FYRIRSPURNUM.
Auk borgarstjóra verða á fundinum nokkrir a f fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og
nokkrir af þingmönnum flokksins í Reykjavík, sem munu svara fyrirspurnum, er til þeirra kann
að verða beint.
Hverfasamtökunum er ætlað að standa fyrir ýmiss konar
félagsstarfi, treysta tengsl fólksins og kjörinna fulltrúa þess
á Alþingi og í borgarstjórn, að berjast fyrir framfaramálum
hverfisins á sviði borgarmála og að vinna að sem mestu
kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Hörður Einarsson, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna í Reykjavík mun á fundinum gera grein fyrir undirbún-
ingi samtakanna og þeim reglum sem um starfsemi þeirra
gilda. Á fundinum fer fram kjör í stjórn samtakanna og kjör
fulltrúa í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna.
•___•
SKAUTAH9WJN
SKEIFAN 17 SiMI 84370
Opnað kl. 14 daglega. — Opið sunnudag frá kl. 10—23.
Skautanámskeið fyrir böm, innritun daglega.
10 klst. kennsla kr. 300.—
Holl og góð íþrótt fyrir alla fjölskylduna.