Morgunblaðið - 01.11.1969, Side 26
MOBGUN'RLAÐIÐ, LAUGARDAiGUR 1. NÓVEMiBBR 166©
MEISTARAR KEPPAILAUGARDALS $
HÚLLINNIA MORGUN
— FH mun reyna að höggva skarð í
markaforskot Honved
Hvatning áhorfenda hefur sitt að segja
ANNAÐ kvöld gefst ísleaizkum
handknattleiksuimendum tæki-
færi að sjá eitt frægasta hand-
knattleikslið í heimi í keppni,
UngverjaJandsmeistaranna Hon-
ved, er leika hér síðari leik sinn
við FH í Evrópubikarkeppninni
í handknattleik. Af mörgnm eir
Honved talið sterkasta félagslið
í heimi, a.m.k. á heimavelli, enda
sýna stórsigrar þess yfir FH og
dönsku meisturunum HG, að
þeir eru ekkert lamb að leika
við.
Bn ékfaemt lliið er áaiiginatnidá, FH
imgaT hafa áðiur lei'kiö við Hon-
ved og þá tapað á útivelli en
síðan u-nnið í Laugardalslhöll-
inni. Þú var markamumurimn
sem vinna þurfti upp 7 mörk og
lieit lengst af út fyrir það að
það miundi ta'kast. Nú er hins
vegar munurinn meiri, 11 mörk,
og verður erfift að vinna hann
upp. En FH-ingar munu án alls
vafa hyggja á að höggva sem
stærst akarð í forskot Honved.
FH-ingar hafa átt nokkuð mis
jafna leiki að undanförnu, og
töpuðu t.d. í Reykjanesmótimu
í handlknattleik fyrir Hau'kum
með 24 mörtoum gegn 18. Virð-
ast einstakir leilkmienn etoki í
eins góðri þjálfun og oft áður
og vissulega er það einnig mik-
ill sikaði fyrir liðið að Einar Sig
urðss. slkuli fluttur niorður til Ak-
ureyrd. Þá hefur Páll Eirítosson
ektoi leikið stórleiki mieð liðinu
í Ihaust, en þalð er leinmiifit Ibann
sem slkorað hefur flest mörk fyr
ir FH í Evrópubikarkeppnum.
En vonandi er að FH-ingar sýni
á sér sína beztu hlið á sunnu-
daginn, og þá er enginn vafi á
jöfnum og skemmtileigum leik,
og ef tiil viill sigri.
Handtoniattleikur er mjög vin-
sael íþróttagrein í Ungverjalandi
og eiga Un.gverjar mjög sterkt
handiknattleiksilið. Það var á
ferðalagi í Noregi fyrir stoemmstu
og sigraði þá Norðim.enn með 24
mörkum g:gn 17. Mun norska
liðið sem lék við Ungverjana
hafa verið nær óbreytt frá því að
lýður upp dr í HM
í handknattleik
FRAMKVÆMD undankeppni
HM í h.andknattleik gengur eng-
an veginn eins og til var ætl-
azt. Upp er komin deila milli
Svia og Portúgala og hetfur þeim
leik undankeppninnar verið af-
lýst. Stjómmálaskoðainir land-
amna em grundvöllur aflýsing-
arinnar. Nú horfir svo sem að
hið sama verði upp á teningn-
um varðandi leik A-Þjóðverja
og ísraalsmanna seim drógust
saman í und,ankeppninni. Úrslit
þeirra mála em þó emn ekki
ákveðin.
Ragpa.r Jónsson leikur mú aftur
með FH og virðist eiga stutt í
sitt gamla góða form. Vomandi
tekst hotnum að semda marga
bolta í netið í leiknum við Hom-
ved.
það lék hér við íslenzka lands-
liðið.
Honved, sem á marga lands-
lið&menn í sínum hópi leilkur
svo einn aukaleiik hérna, og þá
viið lamdisliðið, sem verður eims
skipað og í leikjunum við Norð-
menn.
Leeds
skorar 6
LEIKMENN Leeds United voru
heldur betur á skotskónum í
fyrrakvöld, þegar liðið gjörsigr-
aði Nottin.gham Forest með sex
mörkium gegn eimu í 1. deiildar-
leito. Peter Lorimer skoraði „hat
rick“ eða 3 mörk. Leitour þessi
átti að fara fram 8. ofat. si. en
var frestað. Leeds er nú komið
uipp í þriðja sæti í keppninmi um
mieistariatitilinin með 23 stig,
einu stigi minna en Liverpool,
en 7 stigum á eftir Bverton.
Leeds heflmr þó leikið einum
leik færra em Liverpool-félögin.
Staða efsbu liða í 1. deild:
Bverton 17 14 2 1 39:15 30
Liverpool 17 9 6 2 34:18 24
Leeds Utd 16 8 7 1 32:16 23
Deriby C. 17 8 5 4 24:13 21
Mandhiesber C 16 8 4 4 26:16 20
Wolverihampt. 17 6 8 3 26:22 20
Vetrarkeppni
2. deildar li&a
VETRARÆFINGAR knattspyrnu
manna vöktu á sl. vetri mikla at-
hygli og keppni landsliðskjarna
og félaga dró að sér fjölda fólks.
Vonandi verður einnig svo
áfram en nú er einnig ákveðið
að til keppni verði stofnað fyrri
hluta vetrar milli liða á svæði
„stór“-Reykjavíkur og hefur
Knattspyrnuráð Hafnarf jarðar
Þjóðverjar ætla aftur að sigra
haft forgöngu þar um og efnir
til mótsins.
■
Fimm lið 2. deildar eiga þátt-
tökuirétt og leikin verður tvöföld
uimiferð. Elkki er leikið inema um
helgar og mun því mótið standa
fram til áramóta.
Fyrstu leilkirnir verða á sunnu
daginn í Kópavogi en þar leika
Breiðablilksimenn og Þróttarar
og í Hafnarifirði leilka FtH og Árt-
meinningar. Haukar sitja hjá í 1.
uimiferð.
TÆP þrjú ár eru til Ólympíu-
leikjanna í Miinchen, en eng-
inn skyldi halda að þar í landi
sé ekki farið að huga að lcikj-
unum. Allt er í fullum gangi.
Byggingarframkvæmdir, sem
kosta hundruðir milljóna ísl.
kr., hafa verið ákveðnar og að
hætti Þjóðverja er öll skipu-
lagning á þann hátt að allt
verður tilbúið löngu fyrir tím-
ann. Myndin, sem hér fylgir,
sýnir er Leslie Freeman og
kona hans komu í heimsókn
til Miinchen. Freeman er borg
arstjóri „stór‘-London og leit
á plön og áform starfsbræðra
sinna í Miinchen með athygli.
Ólympíuleikarnir í Berlín
1936 ollu byltingu í fram-
kvæmd leikjanna. Hit.ler og fé
lagar hans spöruðu ekkert til
að það kæmi skýrt í ljós að
Þjóðverjar væru öðrum
fremri.
Er Þjóðverjar nú „fá“ aftur
Ólympíuleika í Miinchen mun
hið sama ytra form verða uppi
á teningunum, öll framkvæmd
verður með hinum mesta
glæsibrag. En nú vilja yfir-
völd í Miinchen sýna eitthvað
sérstakt og hafa lagt ógrynni
fjár í Ólympíuborgina.
Sundmenn
AöaliSundur Sundráðs Reykja-
víkur verður haldinn í íþrótta-
miðstöðinni Laugardal, laugar-
daginn 22. nóv. kl. 15.00. Dag-
skrá venjuleg aðaMundanstörf.
'Þáltlttölkiulbi'ltoyininiiintgar í hiaiu'st-
mióit Suinidiráiðg Reykjiaivílkiuir í
siumdlkiniatiblejk þumfla alð IbanaHt til
Erdiingis Þ. Jólhianmaaoiniar c/o
SumdHaiuig Vcel'Juirbæjiair tfjynir lö.
nóv. m. k.
Hinis vegar mun næstuim víst
að Pólverjar þurfa etoki að leika
við lið Marokko. Marokkoimenn
ha’fa haldið því fram að þeim
beri eklki að leitoa í undan-
toeppni HM — ef Dömuim er etoki
gert að leika einniig í undan-
keppninni.
Þeir faalfa dkfki, a@ sögm diaindkra
bOialða, glefilð skýringlu á þteasari
afstöðu sinni og Pólverjar ætla
sér að telja leikina gegn Mar-
oitokio unna, þar sem þeir hafa
ekkert heyrt til forráðamanma
þeirra.
Dæmið líbur þvi þamnig út að
þrjár þjóðir sean ætlað var að
leika í undanfceppni toomist í
lofcakeppni leikja, þ.e. Pólland,
Svíþjóð og ísrael — ef A-Þjóð-
verjar neita að leika við þá.
Dönskiu þlöðin fluilyrða að
þrátt fyrir að einstök þjóðttönd
meiti leikj'uim í u'ndantoeppni
verði 16 liða úrslitakeppninni
ektoi breytt.
Skólomót
í knottspyrnu
í DAG hefsit toniattspyriniumót
miillli stoóllialliða í gatgmfræðaskól-
uim Kópavogs, Hatfinarfjarðar,
Garðalhrepps og Keiflavítouir. —
Leðkið verðúr í dag tol. 3 í Hatfn-
arfirði og í Keflaivilk. í Hafniar-
firði eigast við lið Hatfntfirðimiga
og liðsmenm Garðiahreppis, en í
Keifiavik ieitoa Kefivíltoingiar og
Kóparvagsbúar.
LANDSLIÐIÐ í toniattspyrmiu átti
að ieika við Kefflivíkinga uim heffig
iinia ein vegnia leiltoa í Bikarkeppmi
2. flofcks heifur orðið a® riáði að
ÍEinidsliðið flái lið Friam að mólt-
herja.
Mairgit atf aðalmönmum ÍBK
(aiuk þeinra sam í lamdsliðimu
eiru), eru í 2. flofcltos liði ÍBK oig
þar er Keiflllvitoinigum sáirt um
sáiguirillaiumiin.
Leiltour liamidisiliðsámis og Fram
fer því flram á veili Fram tol.
10.30 á su'nmiuidiaigirun.
Spnssky siginr
— Larsen varð 6.
HEIMSMEISTARINN í ekák,
Boris Spasisky, sigraði á alþjóðla-
sltoáitomóti í Sam Jiuiam, Puierto
Rico. Spasdky hiaut 1114 vimmimlg
úr 15 sfcá'touim. f öðru til fjórðia
sæti vonu þedr Biaguier, Biamda-
rfflíjumium, Birownie, Ástmailíu, og
Panmia, Júigódiaivíu, irueð 10 vimm-
iniga hver. Fimmitii var Vestur-
Þjóðverjiinm Schimiidt með 914
vinináinig. í srjötlta og sjöumda sælti
u'rðiu Lamsem, Dammöriku, og Donm
er, HolHamdi, með 9 vinminga. f
áttuinida og nlíumda sætá unðu þedir
Damijiamiovic, Júgódllavíu, og Kap-
liatn, Puierto Rico, imieð 814 vinm-
imig hvor. Tétokinin KavaDlek varð
tíumidi mieð 8 vinminiga. í elletfta
ag tóifta sæfti uiriðiu O’KéllIty,
Biefllgíu, og Roiberit Byrtnie, Bamdá-
riikjumium, með 714 vinning hvor.
PuieiHíio Rioo-búannir Berrioa 5,
Aritiuno OoHain 214, Mi'guiei Colóm
2 og Mairtiniez 114 viinming, ráku
lieistinia.
Ástnafllíiulbúinm Wiall'ber Browne
'hll'aiut tiitilinm stónmieistairi í skék
tfyrár fhatmimáJsitöðlu sáina á mótiniu.