Morgunblaðið - 01.11.1969, Síða 8

Morgunblaðið - 01.11.1969, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR L NÓVEMBEiR 196© ÞEGAR ekið er frá Hafnar- firði að gatnamótum Keflavík urvegar, gefur að líta staur með spjaldi, sem lætur lítið yfir sér. Á því stendur „Sæ- Jóalkiims til að vita hvort hann nálgist of milkið. Og það eru íleiri en Jóakim, sem vilja vekja á sér atlhygli. Á miðari lóðinni er eteyptur hún er af Soheflfer kyni og virðist allóárennileg við fyrstu sýn, en við nánari kynni er hún hin elskulegasta og vill fá sem flesta til að leika við sig. Þegar inn er komið verður fyrst fyriir tjöm með steypt- um vegg í kring, þar sem í svamla 4 kópar og 2 selir. Þeir stara upp til áhorfenda með sínum barnslegu auguim og bíða eftir því að þeim sé gef ið eitthvert sæílgæti. Og það verður heldur betur handa- gangur í öskjunni, þegar vin- ur þeirra, eftirlitemaðuriinn, kemur með þeinra mesta sæl- gæti, síldina. Og ótirúlegur er suindhraði þeiirra. Við hliðina á tjöirninni er refabúr. í því eru nokkrar tóf ur og yrðlingair. íbúar búrs- ins virðast una sér illa, því þeir eru á eiBfu iði í búirun- um. Gefa sér kannski augna- bli'ks túna til að bíta illiilega í hráa íkjötið, sem er í búrun um, en halda svo hlaupum sínum, um búrin, áfram. Krummamir eru affllprakk- aralegir á svipinn, þar sem þeir vappa um krunkandi í búri &ínu, tilbúnir að ræna öllu sem að þeim er rétt, jafn vel fingrunum. Og svo er gengið inn í sjálft Mörgæsimar í Sædýrasafninu — Herramenn í kjól og hvítu. stöpuffl. Á honum stendur stoiklkaíkkeri, svipað því og danskurinn hefur til minndng ar um fallna sjófacrendur, við það er hún Týra tjóðruð, en dýrasafnið“. Og spjaldið vís- ar veginn. Þessi vegur liggiur í átt að sjónum og þegair hann endar, er komið að Sædýrasafni Hafn firðinga. Við innganginn er stanzað til að borga sig inn, en aðgarag ur er seldur úr göimlu stýris- húisi, sem örugglega hefuir fengið á sig mairgan brotsjó- inn. Sá sem inn í stýriishús- inu er, slakar glugganum nið ur, til að tafca við greiðslunni. En það eru ýmsir fleiri sem vilja vekja athygii á sér, en sá sem við greiðslunni tefcur, því beint á móti stýrishúsinu og á bak við þá, sem greiðisl- una inna aif hendi, stendur Jóakim von And, en það er villigæs, sem nú hefur verið vængstífð og vefcuir athygli bamanna á sér með því að narta í kálfa þeirra. Og Jóa- kim tefcsrt svo sannarlega að vekja á sér atbygli því sum þeirra hrökkva óneitanlega við og gjóta augum öðru hvoru, eftir þetta, í átt til Kópamir skima eftirvæntingarfullir eftir mat. — Augun svo barnslega blíð. . | Sædýnaisaifimið. Ekki er laust * _ r við að maður hrölklkvi ósjálf- . ^ rátt við, þegar inn er kcwnið /tW; , °g við blasiir hinn svipljpti HRfiH steinbítur, með símair hvös®u ' '*■ °2 skökku tennur. Hann star ® * 7 n- á móti áhorfandanum, sýn .. ír ir tennurnar glottandi, eins og 'Hta| hann sé að mana áhonfandann til að stinga hendinni inn í •" ko' ió- svo hann geti sýnt hon- um, hversu beittar tennurnar e,u. Og þarna syndir ýsan svo feit og pattaraleg, að munn- H vatnið kemur fram hjá öllum fkkiætum, sem á hana horfa. . \V,‘ji ^ða hugsið ýkkur, laxveiði- . . memn góðir, að sjá þessa stóru, feitu laxa synda fyrir framan nefið á ykkur, án þess að geta nokfcuð aðhafzt. Þeir eru stærri en nokikur laxveiði- maður, hefur nokkurn tímann ''"V jfcin «- Tll gctað látið si^^ireyma um. HHHHHBHHHHHHhRÍI — Það hlýtur að fara Framhald á bls. 21 Refimir í búri sínu. — Grimmilegir á svipinn- Hákon Bjarnason: SKJÚL OG TRJÁGRÚÐUR f VOR kom kunningi minn til min og spurði: „Hefur þú ekki komið upp í tuminn á Hallgrímskirkju.” Ég kvað nei við, en þá segir hann: „Þú veizt víst ekki að Reykja vfk er að hálíu leyti orðin skógur.” Öllu má nú nafti gerfa hulgsaiði óg en mlmnitisit þó þess . að hafa horft yfir bæinn úr lofti mörgum sinn- um og tekið eftir því, að möirg borgarhverfin eru að hálfu leyti trjálundir, eink- um hverfin frá árunum 1930 til 1950. Svo var það síðari hluta sumans, að ég lagði leið mína upp í tum Hallgrímskiirkju til að sjá hvað vinur minn hafði séð. Og satt var það, trjágróðurinn er víða þéttur og mikill og hlífir mönnum fyrir stormum og vindum. í þetta sinn mæddi storm- urinn svo á tuminum að illa var stætt á irfóti' veðiri, en niðri á götunum hafði ekki verið nema strekkingsvindur. Þá fór ég að velta því fyrir mér, hvernig veðrin væru í Reykjavíkurborg, ef öll tré bæjarins hyrfu á einni nóttu. Skyldi mönnum ekki bregða í brún, og skyldu þeir ekki þurfa að klæða sig betur á eftir. Og mundi ekki upphit- un margra húsa aukast við það. Vitaskuld gat ég ekki svar að neinmi atf þessurn spunn- ingum, enda engar mælingar til á vindhraða á ýmsum stöð um í borginni. Hins vegar ea* það víst, að trén í görðum bæjarbúa deyfa mjög alla vinda. Virðist mér næsta mik il nauðsyn á, að þetta atriði væri rannsakað. A síðari árum hafa menn hneigzt til þess að planta runnum og lágvöxnum gróðri í garða sína fremur en há- vöxnum trjám. Að nokkru leyti er þetta tízkufyrirbrigði fyrir áhrif garðaarkitekta. Út af fyrir sig getur þetta verið ágætt, einkum á litluim lóðum, en þar sem lóðir eru hæfilega stórar ættu garðeig endur að athuga vel, hvar og hvernig bezt megi koma fyrir trjám, þannig að þau skýli bæði húsi og íbúum þess fyr- itr aðalvindáttunum. Þar sem sambyggingar eru, svo ég tali ekki um blokkimar, þar sem þörfin er hvað mest, verða eigendur að koma sér sam- an um, hversu verki skuli hagað. Við stóru blokkirnar eru oftast stórir opnir fletir, sem eru leikvangur storm- sveipa, er þyrla ryki og möl hátt upp um alla veggi og inn um glugga. Á nýafstaðinni ráðstefnu arkitekta talaði Hanines Kr. Daviðsson um þörfina á þvi, að menn byggðu íbúðir sem mannvistarverur en létu ekki lögmál „kranans” ráða gerð berbergjia. Ágrip af þeirri ræðu birtist í Vísi sl. laugar- dag og væri vel að sem flest- ir læsu hana. En á sömu ráð- stefnu flutti Skúli H. Norð- dal einnig erindi um loftslag í borgum og kom víða við. M.a. ræddi hann um, hversu deyfa mætti vinda og um nauðsyn þess. Benti hann meðal annars á þýðingu trjá- gróðurs í þessu sambandi. Væri óskandi að hann birti erindi sitt á prenti þó að bað sé nokkrum vandkvæðum bundið vegna margra skýr- ingamynda. Þessi etrindi benda til þess, að arkitektum okkar er um- hugað um, að gera líf okbar borgarbúa sem þægilegast og við hæfi siðaðra manna. Hér er því full þörf á, að hinir vísu feður borgarinnar láti enn athuga, á hvem hátt Reykjavík geti orðið hlý og skjólgóð borg er tímar líða. En á meðan á þedrri rann- sókn stendur er húseigendum nauðsyn á að planta skjól- gróöri í garða sína sem hing- að til, en forðast að setja tré niður, þar sem þau síðar kunna að byrgja glugga fyr- ir sól. Sú tíð er liðin, að menn töldu tilgangslaust að planta trjám í garða í Reykjavík, en hún er ekki ýkja langt undan. Þegar Valtýr Stefáns son ritstjórri byggði hús sitt við Laufásveginn rétt fyrir 1930 skaut einhver góðborg- ari því að honum, að' enda þótt menn ræktuðu íalleg tré við hús sín á Akureyri, skyldi hann ekki búast við því að í Reykjavík væri unnt að gera hið sama. Valtýr gerði sér því ekki miklair vonir um trjáræktina í upp- haffi, en löngu síðar sagði hann mér frá þessu atviki og bætti við: „Maðurinin hafði auðvitað eklki hugmynd uim, hvað hann var að fullyrða, því að mér finnst trjáræktin hjá mér hafa gengið miklu betur en vanalegt er fyrir norðan.” Þeir, sem líta nú í garðinn við Laufásveg 69 munu eflaust furða sig á þeim mikla trjávexti, sem þar | er, og eru þó mörg trjánma sett eftir 1944. f þessum garði er nú svo mikið skjól fyrir vindum, að þar er allt annað verðurfar en úti á götunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.