Morgunblaðið - 01.11.1969, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 196®
SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt 1 Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþroyar, sími 125- 126-44.
5 HERBERGJA ÍBÚÐ við Skaftaihlíð til sötu. Upp- lýsiogar í síma 33055.
TELPUR — TELPUR Handavininunámruskeið fyrir tefpur 9 ára og eldmi, byrja í næsttj víku. Búið sjálfar ti1 jólag jaf innflir. U pplýs'ÍTigar i síma 81806.
FÆRARÚLLUR Til sölu nok'kmar færamúlfur rafdmiifnar. Upplýsimgar i síma 84 Sk'aigaiströnd.
CORTINA '67—'68 óskflst, e'irvunigis mjög vel með farinn b'íHI kemur tiil greiraa. Uppl. í síma 36865.
OPEL RECORD 64 til söliu í góðiu stairadtL — Uppl'ýsi'ngar í síma 26093.
KEFLAVlK — NJARÐVllK Miðaldra maðiur óskair eftir benbengii, aðstaðe ti'l eWunar æsk'iíeg. Tilboð serad'i'st Mbl. merkrt „195".
STÚLKA vön IBM-göt'un, óskar efrir vimniu. Tiíboð sen'cfisrt M'bl. merkt „Götun 0193".
IBÚÐ TIL LEIGU í Austurbæraum. Laius srtrax. U ppíýsiiragar í síma 22437.
KEFLAVlK — NJARÐVlK Höfuim k»upenidur að íbúð- um í Keflavíik og Njamðvik, háar útborganiir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376.
ÓSKUM EFTIR 1—3ja herbergja ibúð, tvennit í heimilii. Uppl. í síma 83925 mii#i kll. 2 og 4.
TIL SÖLU Mótaitim'bur 1x6, 1x4 og 2x4. Upplýsingar í sfana 32373. Til sýnis að Staðerbaikika 22.
LÆKNANEMI MEÐ KONU og eilrt bamn óskar efrtir 3ja herbengja ibúð sem naesrt Há- teigsk'irkju. Fyrirframgpeiðste ef óskað er. — Upplýsmgar í sírraa 16789.
BARNGÓÐ KONA EÐA STÚLKA óskasrt til að gæta tveggja bame, 2 og 6 ára, frá kl 1—6, 5 daga vikuranar. Upp- lýsinga'r í síma 20599.
FÖNDUR I KÓPAVOGI Ausrtuirbæ. Námiskieið befst að nýju mámud. 3. nóv. fyrir böm á aild'nimum 5—7 áre. kimrirtun í síma 42485.
Ketukirkja á Skaga i A-Húnavatnssýslu (Ljósmyndina tók
Jóhanna Bjömsdóttir.)
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 5. Allra
sálna messa. Séra Jón Auðuns.
Barnasamkoma á vegum Dóm
kirkjumnar i samkomusad Mið-
bæjarskólans kl. 11.
Háteigskirkja
Messa kl. 2. Sigurður örn
Steingrímsson guðfræðingur pré
dikar. Séra Arngrímur Jónssom.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Jón Þorvairðsson.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10. Séra
Páll Þorleifsson. Fermiing og
altarisganga kl. 2. Séra Jón
Thorareinsen.
Mýrarhúsaskóli
Barnasamkoma kl. 10. Séra
Frank M. Halldórsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl
2. Séra Ólafur Skúlaeon.
Hveragerði
Sunnudagaskóli í barnaskólanum
kl. 10.30. Messa á sama stað kl.
2. Messa að elliheimilitnu Ási
kl. 4. Séra Ingþór Indriðasom.
Hallgrímskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Dr.
Jakob Jónsson. Messa kl. 11
(Allra heilagra messa). Dr.
Jakob Jónsson.
Kópavogskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs
þjónusta kl. 2. Séra Gunnar
Árnason.
Langholtsprestakall
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson. Óskastund barn-
anná kl. 4.
Kefiavíkurkirkja
Barna'guðsþjónusta kl 11. Messa
kl. 5. (Allra heilaigra messa.
Látinna minnzt). Séra Björn
Jónsson.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Messa kl. 2 (Allra heilagra
messa. Látimna minnzt) Séra
Björn Jónsson.
Árbæjarsókn
Barnamessa í Árbæjarskóla kl.
11. Séra Bjarni Sigurðsson.
Lágafellskirkja
Messa kl. 2. Séra Bjami Sig-
urðsson.
Filadelfia, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8. Ásmiundur
Eiríkssoru
Dómkirkja Krists konungs i
Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 ár-
degis. Lágmessa kl. 10.30 ár-
degis. Hámessa kl. 2. síðdegis.
Laugameskirkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Séra Garðar
Svavarsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2 (Allra heilagra
messa). Bamaguðsþjónusta kl.
11. Séra Garðar Þorsteinsson.
Frikirkjan i Reykjavík
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Bjömsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Sr.
Láms Halldórsson messar.
Frikirkjan í Hafnarfirði
Barnasamkoma kl. 11. Allra
heilagra messa kl. 8.30 síðdeg-
is. Fermingarböm mæti til
spurninga kl. 11 á sunnudag.
Séra Bragi Benediktsson.
Garðakirkja
Bamasamkoma í skólasalmum
kl. 10.30. Messa kl. 2. Ferming.
Altarisganga. Fermd verður
Guðbjörg Lilja Pétursdóttir,
Araitúni 6. Séra Bragi Friðriks
son.
Grensásprestakall
Guðsþjónusta í Safnaðarheimil
tnu, Miðbæ kl. 11. Bamasam-
koma sama stað kl. 1.30. Séra
Felix Ólaísson.
FRÉTTIR
Tónabær. Félagsstarf eldri borgara
Mánudaginn 3. nóv. verðurmargs
konar handavinna og föndur fyrir
eldri borgara í Tónabæ frá kl. 2—6.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1
Hafnarfirði heldur fund í Alþýðu-
húsin.u fimmtudaginn 6. nóv. kl.
8.30. Rætt verður um vetrarstarfið.
Spilað Bingó. Félagskomur takið
með ykkur nýja félaga.
Borgfirðingafélagið heldur spila-
kvöld að Skipholti 70. fimmtudag-
inn 6. nóvember kl. 8.30. Skafti og
Jóhatnnes sjá um fjörið til kl. 1.
Mætið vel og takið með ykkur
gesti.
Dansk Kvindeklub afholder sin
naeste sammemkcwnst í „Nordens
Hus“ tirsdag d. 4. november kl.
20.30 præcist.
Hjálpræðisherinn
Sunnud. kl. 11.00 helgunarsamkoma
kl. 14.00 sumniudagaskóli, kl. 20,30
hjálpræðissamkoma. Deildarforimgj
arnir, majór Guðfinna Jóhannes-
dóttir og kapteinn Margot Kroke-
dal stjórna og tala á samkomum
sunnudagsins. Foringjar og her-
menn vitna og symgja. Allir vel-
komnir. Mánud. ki. 16.00 heimilis-
9amband. Allar konur velkomnar.
Filadelfia, Keflavik
Almenn samkoma sunnudaginn 2.
nóv. kl. 2. Kristím Sæmunds. og fl.
tala. Allir velkorranir.
Filadelfia, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld, laugar-
dag kl. 8. Einar J. Gíslason talar.
Fjölbreyttur söngur. Allir vel-
komniir.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristileg samkoma sunnud. 2.11. kl.
4. Sunmudagaskóli kl. 11. Bæma-
stund alla virka daga kl. 7. Allir
veUcamnir.
KFUM og K, í Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudagskvöld
kl. 8.30. Valgeir Ástráðsson stud.
theol. talar. Allir velkomnir. U—D,
fundur mánudagskvöld kl. 8. Opið
hús frá kl. 7.
Æskulýðsstarf Neskirkju
George Moore, írski rithöfundurinn og málarinn (1852—1933) var
spuiður að því í blaðaviðtali á 80 ára afmælinu, hvernig honum befði
tekizt að halda sér svo ungum og andlega heilbnigðum. Moore svaraði:
„Ég held það sé því að þakka, að ég reykti ekki, drakk ekki og
hafði ekki n.eitt saman við konur að sælda, — fyrr en ég var næstium 11
ára gamall."
Lærið gott að gjöra, ieitið þess sem rétt er, hjálpið þeim sem fyrir
fríki verður. (Jes. 1. 17)
f dag er laugardagur 1. nóvember og er það 305. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 60 dagar. Ailra heilagra messa. Tungl fjærst jörðu. 2. Árdeg-
isháflæði kl. 10.51.
Athygli skal vakin á því, að tilkynningar skulu þerast í dagþókina
•nilii 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast.
Næturlæknir i Keflavik 28.10 og 29.10 Kjartan Ólafsson
30.10 Arnþjörn Ólafsson 31.10, 1—2.11 Guðjón KlemenZson
3.11 Kjartan Ólafsson
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9- 19, laugardaga kl. 9 og
sunnudaga frá kl. 1—3.
Kvöld og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 1. nóv.
til 7. nóv. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðin.ni Iðunni.
Læknavakt í Reykjavík, kvöld-, nætur- og helgidagalæknir, sími
21230 frá kl. 17—8 að morgni virka daga, en allan daginn á helgidögum
og frá hádegi á laugardegi.
Borgarspitalinn i Fossvogi:
Heimsóknartimi kl. 15—16, 19— 19.30.
Borgarspitalinn i Heiisuverndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15
og kl. 19—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12
og sunnudaga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu-
vaiðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
taistími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími
læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur-
og helgidagavarzla 18-230
Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón
ustan er ókeypis og öllum heimii.
AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim-
tlinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl.
9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju
á laugardögum kl. 2 e.h. í salnaðarheimili Neskirkju á laugardögum
kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h.
alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-sauitökin i Vest-
mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í
húsi KFUM.
Hafnarfjarðardeild AA — Fundir á föstudögum kl. 21 i Góðtemplara-
húsinu uppi.
n Hamar 59691118 — H & V. □ Mímir 59691137 — 1 atkv. Frl.
Fundir fyrir stúlkur og pilta 13—
17 ára verða í félagsheimilinu
mánudaginn 3. nóv. kl. 8.30. Opið
hús frá kl. 8. Frank M. Halldórs-
son.
Langholtsprestakall
Biblíufræðsla Bræðratfélags Lang-
holtssafnaðar (leshringurinn) hefst
fimmtudagskvöldið 6. nóv. kl. 8.
Leiðbeinandi: séra Árelíus Níels-
son. Allir velkonmir.
Kristniboðsfélag Karla
Fundur verður í Betaníu kl. 8.30
mánudagskvöldið 3. nóv. Bjami
Eyjólfsson heíur Biblíulestur. All-
ir karlmenn velkomnir.
Heimatrúboðið
Hin árlega vakningavika starfsins
verður aið Óðinsgötu 6A dagama
2.—9. nóv. Samkomurnar hefjast
hvert kvöld kl. 8.30. Allir velkomn
ir.
Almenn kristileg samkoma verður
sunnudaginm 2. nóv. kl. 4.30 x Iðn-
skólanum á Selfossi. Allir hjartan
lega velkomrair. N. Johnson og K.
Mackay tala.
Mjóahlíð 16
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu
dagskvöldið 2. nóvember kl. 8. Ver
ið hjartamlega velkomin.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur fund þriðjudagimn 4. nóv.
kl. 8.30 í Safnaðar'heimilirnu.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar
heldur fund þriðjudaginn 4. nóv.
kl. 8.30 í Safnaðarheimilimu.
Kvenfélagið Hrönn
heldur fund miðvikudaginn 5. nóv.
kl. 8.30 að Bárugötti 11. Gengið verð
ur frá jólapökkunum.
Kristniboðs- og æskulýðsvikan á Ak
urcyri. Á samkomunni í Zion i
kvöld kl. 8.30 verða sýndar nýleg-
ar myndir frá Eþíópiu. Séra Sig-
fús Þ. Árnason, Miklabæ, flytur
ræðu, en lokaorð flytur Gunnar Sig
urjómsson guðfræðingur. Mikill
söngur og hljóðfærasláttur. Allir
velkomnir.
Kvenfélag Garðahrepps
Féiagsfundur verður á Garðaholti
þriðjudaginn 4. nóvember kl. 8.30.
Myndasýning og fleira.
Ljósmæðrafélag íslands
Félags- og skemmtifumdur verður
haildinn í Hábæ, þriðjudaginn 4.
nóv. kl. 8.30. Fótsnyrtidama verð-
ur til viðtals á staðnum.
Geðverndarfélag íslands
Merkjasala Geðverndarfélagsins
verður sunnudaginn 2. nóvember.
Merkin afgreidd í skólum Reykja-
víkur og nágrennis.
| Sjódýrasafnið i Hafnarfirði
Opið daglega kl. 2—7.
Dægurflugur
Þó á mér hvíli allþung sekt,
alltaf gilda sálmar.
Engan Pétur ég hef þekkt,
sem útilokar Hjálmar.
Engan bý við efnisskort,
þó eitthvað bregðist vinir.
Ég get visu ennþá ort
alveg eins og hinir.
Hjálmar Þorsteinsson
frá Hofi.
Sunnudagaskólar
2. nóv. (Allra heilagraimessa) „Sjá
þanm hiran mikla flokk" Opinb. 7,
13—17 Minnisvers: Op. 7,10:
„Hjálpræðið heyrir til Guði vorum
sem i hásætinu situr og lambinu".
Sunnudagaskóii KFUM og K
við Amtmannstíg hefst kl. 10.30
á sunmud. öll börn velkom-
im.
Sunnudagaskóli KFUM og K 1
Hafnarfirði hefst kl. 10.30 að
Hverfisgötu 15. öll börn vel-
komin.
Sunnudagaskóli Fiiadelfiu hefst
kl. 10.30 að Hátúni 2 í Reykja-
vík og Herjólfsgötu 8, Hafnar-
firði. öll börn velkom'in..
Sunnudagaskóli Heimatrúboðs
ins hefst kl. 10.30 að Óðins-
götu 6A. Öll börn velkomiri.
Sunnudagaskóli kristniboðsfé-
laganna hefst kl. 10.30 að Skip-
holti 70. öll börn velkomin.
Sunnudagaskólinn, Mjóuhlið 16
hefst kl. 10.30. öll börn veilkomin.