Morgunblaðið - 01.11.1969, Síða 24
24
MORCUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER li969
Ég get ekki lofað þé' að taka
mig.
— Þú eitt einskis^ annars úr-
kosta, elskan mín. Ég er herra
þinn og ég hef ákveðið það.
Hún stirðnaði upp og hristi
höfuðið með lokuð augu. Hand-
an við skurðinn var villiköttur
á ferli. Jurtailmurinn fyllti vit
þeirra er þau störðu hvort á
annað. Síðan lokaði hún augun-
um aftur.
— Ég læt ekki undan, Dirk.
Ég verð ekki konan þín.
Ég giftist þér aldrei. Slepptu
mér og lofaðu mér að fara aft-
ur í fötin.
— Þá verðum við að berjast
um það. Hann gróf nefið á sér
í hárinu á henni. — Ég hef gam-
an af að berjast. Komdu, stríðs-
konan mín. Við skulum kljást.
— Mér er alvara. Slepptu á
mér handleggjunum. Ég vil
klæða mig.
— En mér er líka alvara.
Hún var kyrr, andartak, en
tók síðan að verja sig og grasið
ýfðist undir þeim er þau flugust
á, másandi, við undirleik skor-
dýranna allt í kring um þau.
— Ég læt aldrei undan. Þetta
er þýðingarlaust. Hættu þessu,
Dirk.
Þau héldu áfram að brjótast
um. Einu sinni tókst henni næst
undan taki hans, en honum
tókst á síðustu stundu að halda
takinu.
— Langir fætur. Ég kann vel
við fætuma á þér. Þú ert stærri
en ég, en ég er herra þinn.
Hún vildi ekki láta undan.
Svitalyktin tók að blandast
jurtailminum úr vatninu í skurð
inum. Það heyrðist ofurlítið
gjálp í skurðinum, öðru hverju
og einu sinni skrjáfaði í ein-
hverju, snöggt, nokkur fet frá
þeim, og þau voru bæði hreyf-
ingarlaus og á verði, en munn-
ur hans var á hálsinum á henni,
annar armurinn kræktur aftur
fyrir hnakka á henni, en vinstri
57
höndin hélt föstu taki um hægri
úlnliðinn. Þau másuðu ofurlítið
meðan þau biðu eftir því, að
skrjáfið heyrðist aftur.
Nú skein tunglið beint niður á
þau. Þau voru komin út úr
skugganum af trénu.
— Ég held ekki, að þetta sé
höggormur. Ertu reiðúbúin að
láta undan mér?
— Nei. Þau heyrðu aftur
skrjáfið, en nú lengra burtu.
— Ég gari það ekki.
— Það er bara héri. Komdu
nú, stríðskona. Láttu undan!
— Slepptu mér. Þetta er vit-
ffilfíl
tSII f
\
IIEIXtARMATINN
IIEIM 1
'fb
^ P«»,/(/t) vid ■ sen(iiir>J
ASKUR
V.
BÍÐUtt
YÐUIt
Gl/lDARST. GRÍSAKÓTELKTJ' U R
GRILLAÐA KJtJKIJNGA
ROASTBEEF
GLÓÐARSTEIKT LAMB
IIAM BORGARA
IMÚPSTEIKTAN FISK
xuðurlantlsbraul H
sími 38550
r
Allt á sama stað:
I. nóvember 1929 — I. nóvember 1969
40 ÁRA AFMALI
Þökkum hinum mörgu viðskiptavinum vorum
samskiptin á liðnum 40 árum.
í tilefni 40 ára afmælis fyrirtækisins veitum við
öllum viðskptavinum 10% afslátt af staðgreðslu-
viðskiptum í verzluninni þennan dag.
Egill Vilhjálmsson hf.
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
leysa. Og ósiðlegt. Þú ert brjál-
aður.
— Hér verður barizt til úr-
slita. Groenwegelamir gefast
aldrei upp. Og ég er Dirk — sá
harðasti þeirra allra. Við dkul-
um berjast áfram. Ég hef bara
gaman af þvL
— Þú ert nú ekki nema ungl-
ingur, ef út í það er farið. Og
uppþembdiur af ættardrambd.
— Ég verð tvítugur í septem-
ber. Sterkur maður. Ah.! Hana-
nú! Fæturnir á þér eru famir
að linast. Þeir eru að færast
sundur, elskan mín.
— Þú meiðix mig, Dirk.
— Þú þolir það vel. Hættu að
engin venjuleg stelpa. Þess
vegna elska ég þig. Þess vegna
hef ég valið þig. Sjáðu til. Ég er
sterkur! Fætumir á þér ...
Hún fór aftur að brjótast um,
en hann hélt henni fastri, svo
að hún tók að kveinka sér og
stynja. Hún hætti að streitast á
móti.
— Þú meiðir mig, Dirk
— Þú þolir það v el. Hættu að
streitast á móti. Þér þýðir ekk-
ert að gera það.
Hún var með lokuð augu, en
hárið á benni var í flækju kring
um höfuðið.
— Ertu ekki fegin, að ég skuli
vera sterkari en þú?
— Þú ert grimmuir. Þú ert
hrjálaður. Þú ert ófreskja, Dirk.
Móðir þín hefur á réttu að
standa.
— En þú elskar mig nú samt,
er það ekki?
Hún var enn með lokuð augu,
og beit á neðrivörina Allt í
einu létu lærin á henni undan.
— Segðu mér það! Elskarðu
mig ekki?
Hún kinkaði kolli.
— Og þú ert loksins búin að
láta undan — tekurðu ekki eftir
því? Ertu fegin að vera bún að
láta undan mér, elskan mín? Ég
vil heyra þig segja það.
Hún tautaði eitthvert já,
ógreinilega. Augun opnuðust
sem snöggvast en lokuðust síðan
aftur.
— Indælt! Indælt. Alveg eins
og ég vissi, að þú mundir verða,
elskan mín. Ég skal aldrei
snerta neina aðra. Því lofa ég
þér — og allt, sem hér er í kring
uim okkur skal vitraa um það lof-
orð. Trén, skordýrin, nátthrafn-
arnir . • • Enga aðra skal ég
snerta. Yndislegt. Meiði ég þig?
Hún kinkaði kolli.
— En þér er sama? Þú vilt
fá mig? Nú? Og allar hinar næt-
urnar þegar við höfum gifzt?
Höfuð hennar hreyfðist aftur,
þessu til samþykkis.
18.
Eftir því sem korna Dirks náig
aðist, færðist óró Grahams í auk
ana. Það var þessi gamla, bjána-
lega hræðsla við bróður hans,
sem nú var enn hlaupin í hann,
var honium ljóst, oghannreyndi
að hlæja hana á flótta, með því
að útlista fyrir sjálfum sér, hvað
það væri asnialegt að hugsa
þannig.
Bræðurnir stóðu nú á bryggj-
urnni, eftir að Dirk hafði stigið
á land úir skúturmi, sem hafði
flutt hann frá Nýju Amsterdam.
Þeir horfðu hvor á annan, bros-
andi og þöglir áður en þeir tók-
ust innilega í hendur í kveðju-
skyni.
Villikattaraugun eru sjálfum
sér lík enn, hugsaði Graham. Ef
nokkuð er, þá eru þau enn kald
ari og gráðugri.
Hann langaði mest til að líta
til jarðar, en harkaði það af sér.
Það gæti aldrei gengið að líta
undan Dirk, þegar þeir hittust
svona í fyrsta sinn, eftir langan
aðskilnað.
— Þú ert rétt álíka hár og ég
hafði hugsað mér, Dirk.
— Já, og ég er nú farinn að
sætta mig við þessa smæð mína,
sagði Dirk glottandi og rétti
fram höndina. — Jafnvel Come-
lia er hærri en ég.
— Já, þetta varstu að segja í
bréfunum þínum. Meðal annarra
orða, er búið að opinbera
trúlofun ykkar?
— Já, trúlofunin hefur verið
opinberuð, en við höfum komið
okkur saman um að gifta okkur
ekki fyrr en eftir ár, að minnsta
kosti.
Dirk klappaði á öxlina á hon-
um. — Það er garnan að sjá þig,
Graham. Þú ert stór og hús-
bóndalegur, eins og hver van
Groenwegel ætti að vera.
Graham rak upp skjálf-
andi hlátur og kveinkaði
sér. — Það er verst, að útlitið
skuli ekki alltaf vera mæli-
kvarði á innrætið. Var það ekki
það, sem þú áttir við?
— Það er nú engin ástæða til
að vera með neinar snuprur,
karl minn. Við skulum alveg
gleyma því, sem ég kann að hafa
sagt í bréfunum mínum.
Gleymdu veiku tauginni. Þú ert
bróðir minn og af van Groen-
wegelættinni — það er það eina,
sem máli skiptir. Og við höfum
mikilvæg málefni að ræða.
Dirk varð stórhrifinn af Kay-
wana-húsinu. Hann gat aldrei
hætt að horfa á málverkið af
Hubertusi. — Þarna er karlmað-
ur, fjandinn hafi það! Þú ert
heppinn, Graham, að eiga heima
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Þér er nauðsynlegt að sýna varfærni.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Ferðalög eru hættuleg, og eins meðferð allra véla.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Þú ert þrasgjarn, en farðu varlega.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þú getur grætt peninga, þótt allt annað stríði á móti .
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þótt ringulreið riki, fá menn góðar hugmyndir.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Þú ert snarari cn aðrir, en hægðu aðeins á þér.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú lendir I einhverjum vandræðum alveg óvænt.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Allir heimta allt af þér, en gefðu þér tima til að hugsa ráð þitt.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Farðu snemma af stað með allt, sem þú þarft að gera.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Ef þú lendir í vandræðum, skaltu vera fljótur að koma þér úr
þeim aftur. Betra er að þegja, en segja of mikið.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú færð uppörvun, en ekki verður gengið frá neinu.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú kemst snemma í gott samband. Innheimlu skuldir f dag.