Morgunblaðið - 01.11.1969, Side 18
18
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAjGUR 1. NÓVEMBER 1ÖÖ9
Ásrún Guðmunda
Magnúsdóttir,minning
í DAG er til moldar borin í
Staðiarkirkjugarði í Grinda'vík,
Ásrún Guðmunda Magnúsdóttir.
Mún var fædd 16. desember 1919
að Móakoti í Grindavík, dóttiir
hjónanna Helgu Ásmundsdóttm
og Magnúsar Magnússonar ei
þar bjuggu og stunduðu jöfnum
höndum útgerð og l&ndbúnað
eins og þá var venja í mörgum
sjávarþorpum.
I>að varð hlutskipti Ásrúnar
eins og flestra jafnaldra hennar
á þeim tímum að taka snemma
virkan þátt í heimilisstörfunum
enda vair þá algengast að æsku-
heimilið var sá skóli er ungmenn
ið varð að láta sér nægja til und
irbúinings á ævistarfinu. Þeir sem
þekfktu til á heimilinu í Móakoti
vissu að þær systurnar Ásrún
og yngri systir hennar Ásta nutu
mikils ástríkis og góðrar fræðslu
í heimahúsum. Báðar voru þær
systur ágætlega greindar og
náanfúsar og móðirin Helga Ás-
mundsdóttir, sem löngum var
þeinra leiðbeinandi þekkt að
mannkostum og myndarskap.
Veganestið úr foreldrahúsunum
var því ávallt hlýjar og fölskva-
lausar minningar þeirra systra
um bevnskuheimiliö.
t
Faðir okkiar
Gamaliel Hjartarson
andaðist hinin 30. ofctóber.
Hannes Gamalielsson
Sveinn Gamalielsson.
t
Konian mín
Elín Halldórsdóttir
Landagötu 16, Vestm.eyjum
andaðist í Boorganspítal'ainum
30. ofctóber.
Ágúst Sigfusson.
t
Móðir okkar og tenigdamóðir,
María Ólöf Bjarnadóttir
frá Alviðru, Dýrafirði,
andáðist að SóQivangi, Hafniar-
fírði, 29. okt. J arðsett verður
miánudaiginn 3. nóvember kL
3 frá Fossvogisikiiikju.
Börn og tengdaböm.
Áríð 1938 giftist Ásrún eftir-
lifandi manni sínum Þórhalli
Einarssyni frá Húsatóftum. Þau
eignuðuist tvö böm, Kristin
Hauk rafvirkja í Grindavík,
hann er giftur Guðrúnu Jónsdótt
ur og eiga þau þrjú börn; og
Helgu Hrönn hjúkrunarkonu við
Borgarsjúkráhúsið í Reykjavík,
gift Skúla Waldorff sálfræði-
nema við Háskólann í Lundi í
Svíþjóð.
Ásrún gaf sig ekki mikið að
félagsmálum út á við. Heimilið
var hennar vettvangur. Má vera
að þar hafi einhverju ráðið, að
um tvítugt, þegar flestir búa yfir
ólgandi lífskrafti kenndi hún
þess sjúkdóms, sem þá var
einma uggvænlegastur ungu fólki
og reyndi hvað mest á andlegt
þrek og styrka skapgerð. Um all
langt skeið dvaldi Ásrún þá á
Vífilstaðahæli, en hlaut á nokkr
um árum varanlega bót, sem hún
bjó að æ síðan.
Þau hjón Ásrún og Þórhallur
voru samhent um að skapa fag-
urt heimili, þar ríikti ávallt traus.t
og eining og samhugur beggja
um velferð bamanna og heimilis
ins.
Fyrir 2—3 árum varð Ásrún
enn fyrir þungu áfalli, hún slas
t
Þökfcium inntoga auðsýmda
siaimiúð og vimarhuig við and-
Lát og jairðarför
Þorleifs Einarssonar,
Stykkishólmi.
Sénstakar þakkir færum við
lækimi ag systrum Sjútorahúss
Stytokighólms ag Kaupfélag'i
Stytokiishóbns ag sibarfsmönn-
um þess.
Guðrún Torfadóttir
og börn.
aðist og varð að þola tvær lang-
ar sjútoráhúslegur ög ganga und
ir erfiðar læknisaðgerðir. Strax
og kraftar leyfðu fór Ásrún heim
af sjúkrahiúsinu. Vinir hennar
vildu að hún dveldi lengur und-
ir handleiðslu lætona, ef það gæti
flýtt fyrir fullum bata. En hugur
Ásirúnar stefndi ávallt heim og
kannski hefur hún lítoa skynjað,
að óðum styttist sá tími, sem hún
hefði yfir að ráða með ástvin-
unum heima, eiginmanninum og
ungu sonarbömunum þremur,
sem svo oft leituðu í skjólið til
ömmu, en þar var jafnan traust
atihvarf og öryggi.
Aðfaranótt 26. október sl.
veiktist Ásrún skyndilega, gat
aðeins gert eiginmanni sinum við
vart og lézt samstundis.
Við hið sviplega fráfall Ásirún
ar er þuntgur harmur kveðinn að
ástvinunum öllum, en þó eink-
um hinum öldruðu fareldrum
hennar, eiginmanni, bömum og
baitmabömum, hún var þeim öll-
um svo hjartfólgin og öiryggið
æðmlaust í nálægð hennar.
Við leiðarlokin er þakklætið
efst í huga og við biðjum Guð
að minningarnar um hana reyn-
ist ástvinum leiðarvísir á ófar-
inni ævibraut, þar til leiðir liggja
aftur saman á landinu eilífa.
Blessuð sé minning hennair.
E. K. E.
Ég gat ekki trúað þeirri hairma
fregn er ég frétti að hún Adda
frænka vasri látin. Hún sem var
svo hress og kát síðast þegar við
hittumst.
Mig langar að minnast þín
frænka mín með nokkrum orð-
um.
Ágrún Magnúsdóttir vair fædd
að Móakoti í Grindavík 16. des-
ember 1919, dóttir hjónanna
Helgu Ásmundsdóttur og
Magnúsar Magnússonar, og ólst
hún þar upp hjá sínum góðu for
eldrum.
Árið 1938 giftist hún Þórhalli
Einarssyni bifreiðarstjóra frá
Húsatóftum í Grindavík, þar
eignaðist hún góðan og tryggan
lífsförunaut. Heimili sitt stofnuðu
þau í Grindavík.
Þau hjónin eignuðust tvö böm,
Kriistin Hauk rafvirkja sem
giftuir er Guðrúnu Jónsdóttur og
Helgu Hrönn hjúkrai'narkionu s»2m
gift er Skúla Waldorff.
Alltaf var jafn gott að kama
á ykkar hlýlega og fallega heim
ili, enda fannst mér ég ekki
koma til Grindavíkur, nema ég
kæmi við hjá ykkur á Sólvöll-
um.
Þú varst alltaf jafn trygg og
t
Útiför sonair okkiair,
Jóhanns Ægis
Egilssonar
Stangarholti 16,
fer fraim frá FasBvagskiirikju
mániuidiagáinin 3. þ.m. ki. 10,30
í. h.
Elínborg Jónsdóttir
Egill Þorsteinsson.
t
Öllium þeim sem sýndu atokiur
sainaúð ag viniarhug vegna
fráfallis
Péturs Björns Hanssonar
Miðstræti 3A,
senduim við inntogar þak'kir.
Sérsitatoar þakkir tiil hjónanina
Aðalheíðar og Sigurjóns Sig-
Ltrðssaniair, svo ag til lækna
og hjúkruinarliðs, sem önrnuð-
uist hinn iátnia í veikindum
hams.
Foreldrar, systkin og
aðrir aðstandendur.
t
Þöfckium hjantaitoga auð-
sýnda samiúð við aindllát ag
jarðarföir föður oikkair, tenigda
föður ag atfa
Guðmundar Jónssonar
Aðalstræti 77a, Patreksfirði.
Haukur Guðmundsson
Þóra Þórólfsdóttir
Jónas Guðmundsson
Ágústa Þráinsdóttir
Sigurvin Guðmundsson
Guðný Pálsdóttir
og bamabörn.
t
Þöiklkum imntoiga aiuðsýnda
samúlð og vimóittu vegma frá-
falllis eöigdnmiaininis, föður, fóst-
uirföður og bróður
Helga Guðmundssonar,
prentmyndasimiðs.
Sérisitatoar þakkir færum við
bræðrum hams í OddtfellLow-
regiumni.
Svana Óladóttir
Jón Helgason
Guðný Davíðsdóttir og böm
Systkin hins látna.
góð Adda mín, það var hægt að
treysta þér fyrir öllu Adda mín
ég kveð þig nú, um leið og ég
þakka þér allar okkar góðu sam
verustundiæ.
Elsku amma og afi ég bið guð
að styrkja ykkur á þessari raun
ar stund.
Halli minn, þér ag bömum þín
um votta ég dýpstu samúð og bið
guð að blessa ykkur öll.
G. J.
Eyrún Grímsdóttir
Minning
í DAG verður borin til hinztu
hvílu frú Eyrún Grímsdóttir fæá
Syðri-Reykjnm í Bisíkupstung-
um. Eyrún fæddist að Vatmsenda
í Flóa þann 24. febrúar 1881, em
iézt hér í Reýkjavik þann 26. akt
óber sl., 88 ára að aldri.
Eyi-ún var dóttir hjónanma
Kristínar Gissurardóttur og
Gríims Einarssonar bónda. — í
bernisiku fluttist hún með foreldr
uim sínu'm að Syðri-Reykjum í
Bislkup'Stungum, þaðan átti hún
hugijúfar eindurminningar og þar
sleit hún bamsskómum. Syðri-
Reykir munu hafa verið á þeirra
tíma mælikvarða stórt og mynd
arlegt bú, enda heifir þurft mik
ið til að fæða og klæða 13 börn.
Tíu af börnunum kamust til full
orðinsára, svo auðsætt er að börn
in hafa verið hraust og vel gerð.
Af systkinunum brettán lifir nú
Herdís ein eftir, búsett á Sauðár
krófci. Ég minnist þess oft að
haifa heyrt Eyrúniu þakka það
gamla hvomuim hve hraust þau
systikinin voru. Það koim allt sótt
hreinsað úr hvernum og svo
höfðu börnin mjög góða umönn
un, nóg að starfa og 'kjarngóðam
mat. Um þetta leyti var þröngt
í búi hjá mörgum bændum og
margir vágestir sóttu að.
Heimilið að Syðri-Reýkjum
var anná'iað fyrir þrifnað og
myndarbrag. Húsmóðiriin sá um
að dætumar tileinkuðu sér smyrti
mennsku og regluisemi heimilis
ins, enda má relkja sporin í Vatms
dalinn, í Skagafjörðinn og viðar.
Nú eiga íslendingar bágt með
að setja sig imn í lífsfcjör þau,
sem farfeðumir máttu búa við,
þótt eklki sé litið lengra aftur í
tímamn en til laka síðustu aldar.
Samiheldni, fómfýsi og trú-
mennsfca gerði sveita'heimilin að
þeim uppeldisstöðvum, sem ís-
lenzfc menning hefir staðið hvað
traustast á, og á vonandi eftir að
búa lengi að. Uppeldi addamóta-
kynslóðarimmar mótaðist að
miklu leyti af þrotlausri vinniu,
baráttu við náttúruöflim og öfl-
un fæðu fyrir menn og málleys-
inigja. Fæstir átfcu kost á þeirri
menntun, sem þeir óskuðu, en sá
sfcóli, sem bezt bjó þá undir lífið,
var heimilið, alhliða störf í þágu
þess ásaimt óbilandi trú á fram-
t'ðina, fólkið í 'landimu og lamdið
sjálft. Syðri-Reýkir var eitt af
þessum menmnigarlheimilum, sem
Framhald á bls. 16
Pétur Biörn Hansson
Minning
F. 2. júni 1938, d. 21. okt. 19S9.
Það er mér Ijúft og skylt að
minpast Péturs Björns, vinar
míns og félaga, sem við höfum
nú óvænt orðið að sjá á bak.
Það eru liðin 3 ár síðan við hitt-
umst fyrst í skemmtisal Klepps-
spítalanis. Ekfci fór hjá því, að
ég kynntist honum strax, þvi að
hann var oftast sá, sem hélt
fjörinu, miðpunlktur í dansi og
gleði.
Ég ætla mér það ekki að gera
úttekt á lífi Péturs. Til þess
þekkti ég hann af stutt. En ég
vil segja frá og þakka Pétri fyr-
ir þann sérstaka þátt, sem
átti í starfi Tengla. Það var ekki
nóg með, að hann væri driffjöðr
in í Klúbbnum okkar, heldur var
hann einstakur tengiliður milli
þeirra okkar, sem orðið hafa að
dvelja á sjúkrahúsi vegna félag-
legra og sálrænna vandamála, og
hinna, sem verið hafa lausir við
þá byrði og þá reynslu. Óumbeð-
ið og eðlilega miðlaði Pétur Björn
af neynslu sinni og opnaði okk-
ur þannig nýja heima.
Það er alltaf erfitt að sætta
sig við missi félaga, og sérstak-
lega þegar minni finnst, að þeir
eigi enn miklu ólokið. Þanng
var með Pétur, hann var svo rik
ur aif hugmyndium og starfsvilja.
En það er þó harmabót, að vera
þess fullviss, að hugsjónir hans
munu lifa í þeim hópi vina, sem
eftir stendur. Guð blessi og varð
veiti Pétur Björn Hansson.
S.R.H.
Hvað er draumur
hvað er vaka
hvert er heitið okkar ferð
hver vill sjá á sárum aumur.
Engan virðist um að saka
áfram reika einn því verð.
Tárin hníga, sárin svíða
sorgin býr við hjartarætur.
Sjúkum háðir hetju stríð.
Fæstum skilst hvað er að líða
andvaka um dimmar nætur
engin lausn, aðeins bíða, bíða.
Framhald á hls. 16
Alúðarfþaitokiir færi ég bömn-
um miiinium, systJkinium, temigdB
fóld ag öðrum sem glöddu
mág á 80 áma aifimæli míniu
mieð bffiómiuim, góöuim gjöifium
ag sQoeýtusm. — LiÆið hieóL
Kristján Júliusson
Samtúni 24.