Morgunblaðið - 01.11.1969, Side 5

Morgunblaðið - 01.11.1969, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1B«9 Vörn gegn náttúruhamförum Norskur sérfrœöingur rœðir við íslenzka ráðamenn um gerð neyðarvarnaáœtlana HÉRLENDIS er nú staddur Haakon Mathiesen, fram- kvæmdastjóri Norska rauða krossins. Hann er nú ítveggja ára fríi sem framkvæmda- stjóri, en starfar nú sem sérleg ur ráðunautur Alþjóða rauða krossfélaga við að stofna til neyðarvama vegna náttúm- hamfara sem víðast um öil lönd. Mathiesen hefur hér við- komu á leið sinni frá New York, þar sem hann sat fundi með U Thant, aðalritara Sam- einuðu þjóðanna. Þar var rædd samvinna S.þ. og R.k. á sviði neyðarhjálpar og fram tíðarverkefni S.þ. á því sviði. Hér á landi hefur Haakon Mathiesen setið fundi með forstöðumönnum Almanna varna ríkisins, Almannavarn- arnefnd Rvíkurborgar og einnig ræddi hann við dómsmálaráðherra, Jóhann Hafstein um möguleika á að koma hér á skipulagðri áætl- un um neyðarvarnir umland allt. Sameinuðu þjóðirnar hafa hvatt til að slíkar áætl- anir yrðu gerðar í öllum að- ildarlöndunum og bjóðast þær jafnvel til þess að styrkja það starf fjárhags- lega, enda séu þær þannig að þser sýni áhuga landanna á að koma á neyðarvarnaáætl- Haakon Mathiesen. un á hjá sér. Á blaðamannafundi með Haakon Mathiesen í fyrra- kvöld kom það fram að 40prs. þjóða hafa gert slíka neyð- arvairnaáætlun. Meðal þeirra landa, sem þegar hafa slíka áætlun eru Júgóslavía, Tyrk- land, írak Japan, Indland o. fl. lönd. Einstök lönd hafa lýst því yfir, að þau hafi ekki áhuga á slíkum vömum Mathiesen sagði að slík áætlanagerð yrði að hafa lög- in á bak við sig og setja þyrfti á stofn stofnanir, sem hefðu umsjón með fram- kvæmdum í hverju umdæmi. Þar kæmu til greina einka- samtök s.s. Rauði krossinn en nauðsynlegt væri að sér- hæfa flokka til hinna ýmsu verkefna. Þó yrði að sam- hæfa flokkana innbyrðis. Slíkar varnir myndu ekki verða skipulagðar með stríð í huga, heldur er hér eingöngu um að ræða náttúruhamfarir. Mathiesen kvaðst ánægður með undirtektir ráðamanna hérlendis, sem lýst hefðu áhuga sínum á málinu, þrátt fyrri það — eins og hann sagði, að áætlanir sem slíkar hefðu töluverðan kostnað í för með sér. U Thant hefur ár hvert um 100 þúsund doll- ara til umráða til þessa verk- efnis og hafa S.þ. boðizt til þess að styrkja þær þjóðir, sem áætlanimar gerðu. Eitt er að búa til áætlun og annað að koma henni í framkvæmd — sagði Haakon Mathiesen. Til þess að auð- velda alla framkvæmd geta S.þ. ef þess er óskað látið í té tæknilega aðstoð. Enn- fremur gat hann þess að er slík áætlun væri komin til framkvæmda, þyrfti að hafa æfingu a.m.k. einu sinni á ári komi ekkert það ástand upp, sem verjast ber. Ekkert Norð urlandanna hefur nú neyðar- vamaáætlun. Ný rakarastofa KeÆlavilk, 30. október. NÝLEGA var opnuð ný rakara- stofa að Skólavegi í Keflavík, og er eigandi hennar Ægir Krist jánsson. Hann kom til Keflavik- ur frá Siglufirði, þar sem hann rak stofu nokkur undanfarin ár, en áður var hann við iðn sína í Reykjavik. Þá divaldist h'amm uim eiirns árs skeið í Kaoiipmainmalhiöifn, og Vcunn þar einigöngiu við dömniklippiinig- ar og miuin fáat við þær á stofu sinmi miiUi U. 6 og 7 á kjvöMiin. Au(k Æigis miurn sonur hamis vtania á stofiummi. Að sögn Ægis er góð aðstaða ti/L bamnakilippinga á raíkairastoif- ummá, því að leikitæiki er (hætgjt a'ð hafa hjá stólniuim ttífl. að gera börnin rólegri mieðam verið er að snyrta þaiu. — his|j. Vélritunarstúlka Óskum að ráða vélritunarstúlku til starfa í 4 mánuði. Enskukunnátta áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Vön — 3866". Skolvaskar úr plasti í þvottahús. — Aðeins kr. 1.395. ÍK, J. Þorláksson & Norðmann hf. ATVINNA Innflutningsfyrirtæki véla óskar að ráða ungan reglusaman mann til sölustarfa, vélaþekking og áhugi áskilin. Tilboð merkt: „Atvinna — 8531" sendist Morgunblaðinu sem fyrst. Stilliö liósin — akið varlega Aðalfundur Fél. ísl. bifreiðaeftirlitsmanna AÐALFUNDUR Félags ísl. bif- reiðaeftirlitsmanna, var haldinn i Reykjavík þann 24. október sl. Á fundinuim voru m.a. kymntar bifreiðaeftirlitsimönnum, nýjung air í öryggisbúnaði bifreiða og yf irbygginga. Þá voru einnig sam- þykktar ádkoranir til bifreiða- stjóra og starfsmanna bifreiða- viðgerðaverikstæða uim skyldur, seim þeim ber að fara eftir sam- kvæmt umferðarlögum: „Aðalfuindur Félags isl. bif- reiðaeftirlitsimanna,. haldinn í Reykjavík 24. Okt. 1969, beinir þeim tilmæluim til starfsmanna bifreiðaviðgerðaverkstæða, að saimlkv. 4. málsgr. 19. gr. umferð arlaga: verði starfsmaður við- gerðaverkstæðis þess var, að ör- yggisbúnaði vélknúins ölkutækis, sem þar er til viðgerðar eða breytingar sé áfátt, skal hann ákýra yfirmanmi verkstæðisins frá því, en honum ber að gera eiganda ökutækistas aðvart og síðan tilkynna bifreiðaeftirlits- manni eða lögreglustjóra, ef eigi verður úr bætt“. „Aðalfundur Félags ísl. bif- reiðaeftirlitsmanna, haldinn í Reykjavík þann 24. öktóber 1969 vill áminna bifreiðaeigendur um tilkynntagaskyldu þeirra til við- komandi lögreglustjóra og trygg ingamfélags, eif um sölu á öku tæki er að ræða. Ef seljandi fel- ur öðrum sölu, þá dkal ávallt fylgja ákriflegt umboð seljanda ökutækisins. Einnig ber að til kynna bústaðaskipti til viðkom- andi yfirvalda og tryggingarfé- ílags. Á þessu vill oft verða van- raðksla, er getur valdið dkráðum eigendum ökutækistas óþægtad- um. Jafnframt telur futndurinn brýna nauðsyn á, að settax verði reglur um verzlun notaðra bif- reiða“. „Þar sem umferðarmálaráð hef ir ákveðið að frá 3. til 19. nóv- ember nk., verði fram'kvæmd ljósaskoðun á bifreiðum í land inu, skorar aðalfundur Félags ísl. bifreiðaeftirlitsmanna á bif reiðaeigendur að láta ekki hjá líða að stilla ijós bifreiða sinna. Röng stilling ökuljósanna getur orðið orsök að umferðarslysi. Bifreiðastjórar. Umferðarslys- um fer fjölgandi og orsökta virð ist því miður vera ógætilegur akstur. Takið því höndum saman um að sýna meira öryggi í um- ferðinni og stuðlið þannig að fækkun umferðarslysa og auk- tani umferðarmenningu í land- inu“. „Almennt mót narrænna bif- reiðaeftirlitsimanna, verður hald ið á ÍSlandi á næsta ári, en þau eru haldin 3ja hvert ár. Síðasta mótið var í Svíþjóð. Stjóm félagsins var endurkos- in, en hana Skipa: Gestur Ólaifs- son, formaður, Sigurður Indriða- son, ritari, Hafsteimn Sölvason, varaformaður, Páll Ingimarsson, gjaldkeoi og Guðmundur Fr. Guð mundsson, meðstjórnandi. Grindavík Til sölu vandað einbýli9hús í Grindavík, skipti á góðri ibúð í Keflavík koma til greina. Fasteignasala Vithjálms og Guðfinns. Sími 2376. Húsgagnasmiður Óskum að ráða húsgagnasmið í verksmiðju vora í Rakkested í Noregi. Framleiðsla vor er vönduð sethúsgögn. Umsækjandi þarf helzt að vera vélamaður en þó ekki skilyrði. Umsóknir óskast sendar skrifstofu vorri í Osló. Eriksen & Hagen A/S„ P.O.Box 7573, Skillebekk, Oslo 2. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 amma var ung dog þetta ■ stórglæsilegn sveinherbergis- sett ☆ Húsgagnoúrvol ú 600 ferm. Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK • SÍMI 01660 SlMI HÚSGAGNADEILDAR 8-48-00. OPIÐ TIL KL. 4 í DAG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.