Morgunblaðið - 01.11.1969, Side 7
MOBGUÍNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 106©
7
Málverkasýrtingu
annað kvöld
Málverkasýningu Guninars S.
Magnússonar í Bogasal Þjóðminja
saifnsins lýkur annað kvöld, sunnu
dagskvöld kl. 10.
Aðsókn hefur verið góð og marg
ar myndir selzt, enda hefur svo
jafnan verið á sýningum þessa mál
ara. Þetta er fjórða sjálfstæða sýn-
ing Gunnars, áður hefur hann sýnt
í Ásmundarsal og á Akureyri 1949
og í Casa Nova 1968. Myndimar
eru málaðar á síðustu þremur ár-
um með alls kouar efni og með alls
konar móti. Eitthvað fyrir alla.
Sem sagt, síðustu forvöð til að sjá
6ýningu Gunnars verða nú um helg
ina, og það er haft fyrir satt, 'að
iiæg bílastæði séu í nánd við Boga-
salinn, svo að ekki ætti það að
draga úr heimsóknum listelskra
gesta. — Fr. S.
FRÉTTIR
Sunnukonur, Hafnarfirði
Munið fundinn þriðjudaginn 4. nóv.
í AXþýðuhúsinu kl. 8.30. Konur ,úr
kvenfélagi Kópavogs koma í heim
sókn. Margt til skemmtumar. Mun
ið breyttan fundarstað.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
Saumanámskeiðið byrja.r mánudag
inn 3. nóv. ki 8 að Hallveigar-
stöðum.
Styrktarféiag lamaðra og fatlaðra,
kvennadeild. Basarinn verður 29.
nóv. Fönduxkvöld á fimmtudögum
fram að basamum.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtifund í Sjómanna-
skólanum þriðjudaginn 4. nóv. kl.
8.30. Spiluð verður félagsvist.
íþróttafélagið Grótta, Seltjarnar-
nesi heldur aðalíund Xaugardagimn
1. nóv. kl. 2 í anddyri íþróttahúss-
ins.
Verkakvennafélagið Framsókn
Basar félagsins verður 8. nóv. Vin-
samlegast komið gjöfum á skrií-
•tofu félagsins í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu, sem allra fyrst. Skrif
stofan opin frá kl. 1—7 virka daga
nema laugardaga frá 10—12.
Húsmæður, Kcflavik
Orlofsnefnd húsmæðra heldur köku
basar í Tjarnarlundi sunnudaginn
2. nóv. kl. 2.30. Tekið verður á
móti kökum kl. 10—12 sama dag.
Hvitabandið
heldur fund að Hallveigarstöðum
þriðjudaginn 4. nóv. n.k. kL 8,30.
Auk venjulegra fumdarstarfa verð-
ur rætt um undirbúning jólastarís-
ins. (basar og kaffisala).
Kvenfélagskonur, Keflavik
Hátíðarfun dur í tilefni 25 ára aí-
60 ára er í dag, laugardag, Ragn
ar Elíasson, afgreiðslumaður hjá
bófreiðastöð Steindórs. Hann tekur
á móti gestum í Domus Medica í
dag milli kl. 3—6.
Gefin verða saman í hjónaband
í Dómkirkjunmi í dag aí séra Jóni
Auðuns, ungfrú Ólöf Pétursdóttir
(Benediktssonar, bankastjóra) og
Friðrik Pálsson frá Ytra-BjargL
V—Hún. stud oecon. Heimili þeirra
er á Vesturbrún 18. En-nfremur Ólöf
Pálsdóttir símamær frá Ytra-Bjargi
og Björn Einarssom, nemL
í dag verða gefin saman 1 Nes-
kirkju, ungfrú Helga Garðarsdótt-
ir Fornhaga 15 og Sigurjón Helgi
Simdrason, Básenda 14. Heknili
þeirra verður að Básenda 14. Vlgsl
una framkvæmir séra Jón Thorax-
ensen.
Gunnars lýkur
mælis félagsins verður haldinn mið
vikudaginn 5. nóv. kl. 8 í AðalverL
Kaffiveitinga-r og skemmtiatriðL
Kvenfélag Laugarnessóknar
Fundur verður haldinn í fundar-
sal kirkjunnar mánudaginn 3. nóv.
kl. 8.30. Til skemmtunar: Tízku-
sýning og fleira.
BókabfUinn
verður lokaður um óákveðinn tima.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn
ar heldur sína árlegu kaffisölu og
basar 9. nóv. Velunnarar sem vilja
gefa muná á basarinn, gjöri svovel
að koma þeim til nefndarkvenna
eða kirkjuva-rðar Dómkirkjunnar.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur aðalfund þriðjudaginn 4.11
kl. 8.30 í safnaðarheimilinu Miðbæ
við Háaleitisbraut. Upplestur.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Hefur basar laugardaginn 1. nóv.
kl. 3 í Laugarnesskólanum. Félags
konur og aðrir velunnarax félags-
ins eru beðn-ir að koma gjöfum í
kirkjukjallarann fimmtudagskvöld,
eftir kl. 8.30 eða föstudag milli
kl. 3—5 á sama stað. Munið eftir
kökun-um.
Ljósastofa Hvftabandsins
er á Fornhaga 8. Ljósböð fyrir
börn innan skólaskyldualdurs. Sími
21584.
íslenzka dýrasafnið
er opið á sunnudögum frá kl. 10
árdegis til 10 síðdegis í Miðbæjar-
skólanum, ekki í gamla Iðnskólan-
um, eins og stóð í Mbl. í gær.
Féiag austfirzkra kvtnna
Basar félagsins verður laugar-
daginn 1. nóv. kl. 2 að Hallveig-
arstöðum. Þeir, sem vilja styrkja
basarinn vinsamlegast komi gjöf-
um til Guðbjargar, Nesvegi 50,
önnu, Freyjuvogi 17, Laufeyjar,
Áifheimum 70, Fanneyjar, Braga-
götu 22, Valborgar, Langagerði 22,
Halldóru, Melabraut 74, Seltjarnar
nesL Sigríðar, Básenda 14, Herm-
ínu, Njálsgötu 87, verzl. Höfn,
Vesturgötu 12.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
hefur sína árlegu kaffisölu sunnu
daginn 2 .nóv. að Hótel Loftleið-
um. Velunnarar deildarinnar, sem
gefa vildu kökur, hafi samband
við Ástu, s. 32060 og Auði i s. 37392.
Aðalfundur U.M.F. Drengs 1 Kjós
verður haldinn laugardaginn 1.
nóv. kl. 9. í Félagsgarði.
Umf. Afturelding, Mosfellssveit
Aðalfundurinn verður haldinn í
Hlégarði laugardaginn 1. nóv. kl.
3, en ekki 30. okt. eins og áður hef
ur verið auglýst.
Kvenfélag Frfkirkjusafnaðarins 1
Reykjavík heldur BASAR þriðju-
daginn 4. nóvember kl. 2 í Iðnó.
Félagskonur og aðrir velunnarar
Fríkirkjumnar, sem geía vilja á
basarinn eru vinsamlega beðnir að
koma gjöfum til Bryndísar Þórar-
insdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjáns
dóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu
Árnadóttur, Laugavegi 39, Margrét
ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52,
Elisabetar Helgadóttur, Efstasundi
68, og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju
götu 46.
Kvcnfélag Háteigssóknar
hddur basar mánudaginm 3. nóv. í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu,
gengið in-n frá IngólfsstrætL Þeir
sem ætla að gefa muni á basar-
inn vinsamlegast skili þeim til Sig
ríðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49,
s. 82959, Vilhelmínu Viihelmsd.
Stigahl. 4, s. 34114, Maríu Hálfdán-
ard.. Barmahl. 36, s. 16070, Unnar
Jensen, Háteigsv. 17, s. 14558 og
Ragnheiðar Ásgeirs, Flókag. 55, s.
17365.
Foreldra- og styrktarfélag heyrn-
ardanfra auglýsir:
Félagið heldur sinn árlega basar I
Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv.
n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem
vildu gefa muni, á basarinn eru
góðfúslega beðnir að hafa sam-
band við einhverja af eftirtöldum
konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478,
Sólveigu, s.84995. UnnL s.37903,og
Sigrúnu, s.31430.
Bræðraborgarstfgur 34
Kristilegar samkfwnur laugardag,
sunnudag og mánudag kl. 8.30.
Heimsókn frá Akureyri. Sæmund-
ur G. Jóhannesson, ritstjórL talar
öll kvöldin. AlXir hjartanlega vel-
komnir.
SKIPAtJTGERÐ RÍKISINS, REYKJAVÍK — Herjólfur fer frá Rvik
kl. 21.00 á mánudagskvöld til Vestmannaeyja. — Herðubreið er á Vest-
fjarðahöfnum á suðurleið. — Baldur fer frá Rvik á þriðjudaginm vest-
ur um lamd til ísafjarðar. — Árvakur er á Norðurlandshöfnum á aust-
urleið.
HAFSKIP H.F. — Lamgá er í Rvik. — Laxá er væntanleg til Pireaus
á morgun. — Rangá er í Rvík. — Selá fór frá Leixous 30. þ.m. til
Gautaborgar og Khafnar. — Marco er i Bremen.
ÞORVALDUR JÓNSSON SKIPAMIÐLARI — Haförninn er í Ham-
borg. — ísborg fer í dag frá Eskifirði til Lysekil og Gautaborgar.
SKIPADEILD S.Í.S. — Arnarfell íór í gær frá Hull til Rvíkur. —
Jökulfell fór 29. okt. frá Grimsby til Stöðvarfjarðar. — Dísaríell fór
29. okt. frá Húsavík til Uddevalla, Frederikshavn, Ventspils, Rostock
og Svandborgar. — Litlafell er i Rvík. — Helgafeli lestar og losar á
Austfjörðum. — Stapafell er væntanlegt til Rvikur á morgun. — Mælifell
lestar og losar á Austfjörðum. — Mediterranean Sprinter er í Lomdom.
— Pacific fór í gær frá Borgamesi til Hóknavíkur. — Crystal Scam er
á Sauðárkróki.
GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F. SKIPAMIÐLUN — Kyndill er í Rvik
— Suðri fór frá Kungshamn í gær til Odense. — Dagstjaman er væntan-
leg til Gdansk 3. þ.m. frá Rvík.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS — Bakkafoss fer frá Nörresumd-
by í dag til Svendborgar Gautaborgar, Kristiansaind og Rvikur. —
Brúarfoss fór frá Norfolk í gær til Bayomne og Rvíkur. — Fjallfoss fer
frá Ventspils i dag til Kotka, Kliaínar, Þórshafmar í Færeyjum og
Rvíkur. — Gullfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum i gær til Khafmar. —
Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 30. okt. til Grimsby, HuU, zeebrugge,
Rouen, Rotterdam Bremerhaven og Hamborgar. — Laxfoss kom UX
Rvíkur í morgun frá Norfolk. — Ljósafoss fór frá Rotterdam 29. okt.
til Vastmammaeyja og Rvíkur. — Reykjafoss kom til Rvíkur 28. okt. frá
Hamborg. — Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 29. okt. til Gloucesiter,
Cambridge, Bayonme og Norfolk. — Skógafoss fór frá Húsavik 29. okt.
til HamXíorgar, Rotterdam og Felixtowe. — Tunguíoss fór frá Leith í
gær til Mo í Ranefjord og Rvíkur. — Askja fór frá Dublin í gærkvöldi
til Weston Poimt, Hull, Felixtowe og Rvíkur. — Hofsjökull fór frá
Ólafsvík 30. okt. til Stykkishólms, Bolumgavikur, Isafjarðar og Norð-
urlandshafma. — Suðri lestar í Odemse 5. nóv. til Vestmanmaeyja og
Rvíkur. — Polar Scan fór frá Rvik 1 gær til Hafmarfjarðar, Keflavíkur
og Akraness. — Cathrina lestar i Khöfn 7. nóv. til Rvikur. — Utam
skrifstofutíma eru skipafréttir lesmar i sjálfvirkan simsvara 21466.
LOFTLEIÐIR 11.F. — Bjamni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl.
0830. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Khafnar kl. 0930. Er væntaníegur
til baka frá Khöfn, Gautatoorg og Ósló kL 0030. Fer til NY kL 0130.
— Guðriður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 1000. Fer til Lux
emborgar kl. 1100. Er væntamleg tál baka írá Luxemborg kl. 0145. Fer
til NY kl. 0245.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
JÖRD TIL SÖLU
Jörð'm Búð í Hnífsdail er 69
söki nú þegac. Semja bec við
urvdimwteöan.
Vagn Guörrvumisson.
T œkniteiknari
Verkfræðistofan FORVERK HF óskar eftir að ráða tækni-
teiknara til teiknivinnu og annarra tæknistarfa.
Þeir, sem hafa áhuga á starfinu vinsamlegast hafi samband
við Hauk Pétursson, verkfr. sími 18770.
Kópovogsbuar athugið
Höfum opnað að nýju eftir breytingar.
Seljum öl. tóbak, is, niðursuðuvörur, brauð og ýmsar pakka-
vörur, heitar pylsur o. m. fl. — Opið frá kl. 9—23.30.
LITASKALINN
Kársnesbraut 2, simi 40810.
KEIARASÚEMI EÐA SiÚDENT
Stúlka óskast til að lesa með tveim börnum 10 og 11 ára
2—3 tíma á dag.
Upplýsingar um aldur ásamt kaupkröfu sendist Mbl. merkt:
„Kennsla — 194" fyrir þriðjudagskvöld.
Byggingotæknifræðing,
með reynslu ! gerfl stálbygginga viljum við ráða strax.
Umsókn, er greinir frá menntun og fyrri störfum, sendist al-
greiðslu blaðsins merkt: „8526".
TÖKUM UPP DAGLEGA
JÓLALEIKFÖNG OG AÐRAR JÓLAVÖRUR.
Innkaupastjórar hringið i síma 84510 eða 84511 og við náum
í yður bæði að degi og að kveldi til.
INGVAR HELGASON, heildv.
Vonarlandi, Sogamýri.
Starfsmannafélag Reykjavrkurborgar
Árshátíð
félagsins verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 1. nóvem-
ber og hefst kl. 19 á sama hátt og í fyrra. síðan er borðhald,
skemmtiatriði og dans til kl.?
Heimilt er að taka með sér gesti. — Aðgöngumiðar á vinnu-
stöðum og skrifstofunni Tjarnargötu 12.
Fjölmennið.
Aöalfundur
Sjálfstæðisfélags Grindavfkur verður haldinn ! samkomuhúsi
hreppsins sunnudaginn 2. nóvember kl. 2 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.