Morgunblaðið - 01.11.1969, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1(909
Dauði Kopechne og mál
Kennedy's í nýju Ijósi
Wilkes-Barre, Pennsylvania
í okt.
Tveggja daga vitnaleiðslur
í dómhúsi Luzeme-sýslu hafa
varpað nýju ljósi á hið marg
umrædda slys er varð á
Chappaquiddickeyju kvöldið
18. júlí sl., er Mary Jo Kop-
echne fórst í bifreið Edward
M. Kennedy’s, öldungardeild
arþingmiainms frá Massachu
setts.
Vitná voru l'eidd í dámhús -
inu dagana 20. og 21. aktó-
ber varðandi það atriði hvort
grafa skyldi upp lík ungfrú
Kopeöhne og framikvænaia á
því krufningu. Hún er graf-
in í Larksville, Pennsylvania.
Edmund Dinis, héraðssak-
sóknari í umdæmi því, er
slysið varð í, sagði í beiðnd
sinni um knufningu:
„Til þess að kringumstæð-
ur þær, sem leiddu til dauða
(Kopechne) megi verða sem
ljósastar og greitt verði úr
efasemdum og grunsemdum
varðandi látið, eru uppgröft
ur og krufning nauðsynleg.“
Á meðfylgjandi kortl sést
hvar helztu atburðir gerðust
á Chappaquiddiok, og helztu
niðurstöður vitnaleiðsluninar í
Wilkes-Barre skýra kortið
frekar.
Domdndck Arenia, lögreglu-
stjóri í Edgartown, var lát-
inn vita um slysið kl. 08:20
að morgni 20. júlí. Honum
var sagt að bifreið væri í
tjörninni við Dyke-brú, og
vissu hjólin upp. Hann kom
að brúnni um kl 08:35, og
skömmu síðar bar að John
N. Farrar, kafiara, sem náði
líki ungfrú Kopechne úr bif-
reiðinni. Farrar rétti líkið til
Arena, sem sat á atfturhluta
bifreiðarinnar. Arena sagði
við yfirhieyrsdurnar:
„Þegar hún lá í örmum
mínum tók ég eftir því, að
hún var klædd hvítri, lang-
eima blússu, dökkum síðbux
um og hafði sandala á fót-
um . . . Fyrir utan þá stað-
reynd að hún var látin virt-
ist hún eðlileg í þeim skiln-
ingi að ég gat ekki séð á
henni neina áverka.“
„ÉG VAR ÖKUMAÐURINN“
Farrar, (viðtal við hann
birtist í lok þessarar grein-
ar), las skrásetninigarnúmer
bifreiðarin-nar upp fyrir Ar-
ena. Lögreglustjórinn frétti
frá skrifstofu sinni, að bif-
reiðin væri skráð eign Kenn
edy’s öldungardedldarþing-
mannis. Nokkrum mínútum síð
ar barst hon.um vitneskja um
að Kennedy væri kominn til
skrifstofu hans. Er Arena
kom þangað um kl. 09:20
sagði Kennedy við hann: „Ég
var ökumaðurinn."
í yfirlýsingu, sem Kenn-
edy úfcbjó og síðar sama dag
var afhent blöðum og út-
varpi, sagði þingmaðurinn að
slysið hefðd átt sér stað
skömmu eftir kl. 23:15 kvöld
ið 18. júlí.
Þetta kemur ekki heim og
saman við vitnisburð þann,
sem Christopher Look, Jr.,
aðstoðarlögreglustjóri í Ed-
gartown hafði fram að færa
í Wilkes-Barre. Hann sagði,
að hann hefði séð er bifreið
Kennedy’s var lyft upp úr
tjörninni og að það hefði „ör
ugglega“ verið sama bifreið
og hann hefði séð á vega-
mótum skamrnt frá Dyke-brú
kl. 45 miín. eftir miðnætti þá
es-Barre að ósk Dinis sak-
sóknara. Þeir voru samdóma
um það álit, að þrátt fyrir
að ungfirú Kopechne hefði ver
ið látin í nær þrjá mán-uði,
mundi krufning geta skorið
úr um dánarorsökina með
verulegu öryggi, hafi hún lát
izt af öðrum orisökum en
drukknun.
Efnafræðingar frá ríkislög
reglunni í Massachusetts
sögðlu að rannsókn á blett-
um sem fundust á baki
blússu ungfrú Kopeehne,
hefði leitt í ljós að um blóð
hietfði verið að ræða.
Krufiningasérfræðiingur sem
kvaddur var til að bera vitni
af Kopechne-f jöls'kyldunni,
sagði hins vegar að krufninig
nú „mundi alls ekki leiða í
Ijós nein áreiðanleg sönnun-
argögn." Hann sagðd einnig,
að blóðtolettirnir á blússu
stúlkumnar stöfuðu vafalaust
af Ijósrauðri froðu, sem jafn
an myndast í munni þeirra,
sem drukkna.
Sérfræðingurinn, dr. Werne
Spitfz, sagðd að ef tekið væri
tillit till kringumstæðna varð
andi lát ungfrú Kopechne,
teldi hann að fyrirskipa
hiefði átt krufningu þegar eft
ir fund líksins.
vania.
um kvöldið. Var Look þá á
leið heim tdil sín.
Dr. Donald R. Mills, að-
stoðarlíkskoðari Edgartown,
taldi drukknun vera dárnar-
orsök ungfrú Kopechne.
Hann vitnaði að hann hefði
ekki fiundið nein merki um
áverka eða beinbrot á lík-
inu. Hann afhenti likið að
skoðluin lokimni Eugene
Frieh, úfcfararstjóra á
Martiha’s Vineyard til greftr-
unarundirbúnings.
„OF MIKIÐ FYRIR
MIG EINAN"
Dr. Mills sagði, að úr því
að „mikilvæg persóna" hefði
átt þátt í slysinu hetfði hann
viljað spyrja skrifstofu sak-
sókmarans hvort krufning
skyldi fara fram. Hann sagði
þessa ákvörðuin hafa verið
mikilsverðari en svo, „að ég
vildi standa einn að henni.“
Síðdegiis, hélt Dr. Mills
áfram í vitnisburði sínum,
fékk hann „grænt ljós“ frá
skrifstotfu saksóknarams, og
sagði Frieh að halda áfram að
búa líkið til greftrumar. Út-
far.arstjórinn bar vitmi um að
eimi áverkinn, sem hann befði
orðið var við á líkinu, hefði
verið smáskráma á hnúum
vinstri handar.
Joseplh Flanmagan, lögtfræð „ÖNNUR ÚTFÖR“
imgur foreldra ungfrú Kop- Joseph Kopechne, faðir
eohrne, hélt því stöðugt fram stúlkunmar, talaði fyrir hönd
að embættismenn Massachu- síma og kon.u sinmar fyrir rétt
settsríkis hefðu haft nægan imum. Hann sagði m.a.:
tiíma til þess að fyrirsikipa „ . . . Við æskjum ekki
krufnimgu áður en líkið var knufmingar og þetta yrði eins
flutt flugleiðis til Pennsyl- og önnur útför fyrir okkur.
Við hötfum fengið nóg. Við
telj'Um að þeir hafi átt þess
kost að framkvæma krutfn-
ingu.“
Réttinum var slitið eftir að
hlýtt hafði verið á af segui-
bandi ávarp Kennedy’s þing-
manns, sem hann flutti í út-
varpi og sjónvarpi 25. júlí, og
afrit af ávarpinu var síðan
lagt fram sem hluti máls-
skjala Dómsforseti, Bermard
C. Bromdnsky, frestaði
ákvörðun réttarins unz vitn-
isburðir hefðu verið kannað-
ir nánar.
SAGA KAFARANS
f mýútkomnu eintaki tíma-
ritsims „U.S, News og World
Report“ birtist viðtal við
John N. Farrar, kafara, sem
varð fyrst-ur mianna til að
koma að líkd ungfrú Kop-
eöhne. Fer viðtalið hér á eft-
ir.
— Hvenær heyrðuð þér
fyrst um slysið á Chappa-
quiddick?
— Á laugardagsmorgun.
Ég var í verzlun minni í Ed-
gartown þegar kallað var á
mig urn talstöð slökkviliðlsins.
Klukkan var þá 08:25. Þeir
sögðu mér að bifreið væri í
vatnimu við Dyfee-brú.
— Hvað gerðuð þér?
— Ég fór til sdökkvistöðv-
arinmar og sótti köfunarút-
búnað minn. Þar slóst annar
meðlimur slökkviliðsinis í för
með mér. Við ókum til fierj-
unrnar og fórurn yfir. Antone
Silva, slökkviliðsstjóri, beið
okkar við lendimguna á
Chappaquiddick og við ófcum
beint að Dyke-brú, sem er í
um 3 mílna fjarlægð. Ég fór
í köfuraarbúninginn á leið-
inni, þ.e. allt nema ég setti
ekki á mig súrefnisgeyminn.
— Hvenær komuð þér á
staðinn?
— Um kl. 08:45. Ég spennti
John L. Farrar
— góðar líkur á björgun.
Dinis, saiksókraari, bar vitni
í Wilkes-Barre, og sagði að
hann hefði fyrirskipað krufn
ingu á líkinu kl. 10:00 árdeg-
is sunnudaginn 20. julí en þá
hetfði einn starfsmanna sinna
tilkynnt sér að flugvél, með
Mkið innanborðs, hefði lagt af
stað kl. 09:30, eða hálfri
klukkusfcundu áður.
Einn starfsmanna Kenn-
edy’s þingmanns, K. Dunn
Gifford, skýrðd réttinum frá
því, að brottför flugvélarinn
ar, sem hefði verið áætluð kl.
09:30 hefði seinkað til kl. 12.30
vegna slæmra flugsfeilyrða
og bilunar, sem orðið hetfði á
vélinni. Gifford hafði þá tek
ið við líkin.u og fylgdi því í
flugvélinni til Pennsylvania.
GILDI KRUFNINGAR
Þrír krufningasérfræðing-
ar voru kvaddir til að bera
vitni fyrir réttinum í Wilk-
1. Húsið þar sem samkvæmi það, sem Kennedy og ungfrú
Kopechne tóku þátt í, var haldið. 2. Malbikaði vegurinn,
sem Kennedy ók etftir eir hann yfirgaf húsið. 3. Vegamót-
in, þar som aðstoðaxlögreglu stjórinn segist hafa séð bíl
Kennedy’s kl. 12:45 um nóttina. Þingmaðurinn segir, að
bíllinn hafi steypzt í vatnið fyrir þann tíma. 4. Dyke-
brú, þar sem bíll Keinnedy’s fór út af. Lík ungfrú Kop-
echne fannst í bílnum. 5. Edgartown á Martha’s Vineeyard,
þar sam lögreglustjórinn frétti um slysið kl. 08:20 morg-
uninn eftir. Ferjan milli Edgartown og Chappaquiddick.
súrefnisgeyminn þegar á bak
mér og stökk í vatnið. Arena
lögregluistjóri var í sund-
skýlu og sat á afturenda biá
reiðarinraar, sem var á hvoltfi.
Fyrst afchutgaði ég vinstri
hluta bifreiðarinnar — öku-
manns me.gin — horfði í gegn
um gluggann þar, sem var op
inn því nær til fulls. Ég sá
ekkert.
Ég færði mig að afturenda
biíreiðarinnar og sá þá tvo
fætur inn um afturgluggann.
Ég fór þá strax yfir aðhægri
hliðinni og fór inra um einn
glugganra, sem var brot-
inn. Báðir gluggarnir hægra
megin höfðu brotnað er bif-
reiðin féll í vatnið.
Stúlkan var í aftursæt-
inu. Höfuð hennar var sveigt
aftiur á bak, og andlit heraraar
lá þétt upp að gólfi bíllsiras.
Hún hélt báðum höndum að
brún baksætisins þannig að
hún héldi sér í þeirri
stöðu að hún gæti notið síð-
asta loftsins, sem eftir hefur
orðið inrai í bílnuim.
— Það hefur verið haft
eftir yður að vera kynni að
hægt hefði verið að bjjargu
lífi ungfrú Kopechne ef kaf-
ari hefði verið kvaddur til í
tæka tíð. Hverjar eru líkum
ar á því, að hún hefði bjarg-
azt?
— Ég te.l að líkurnar hafi
verið góðar, og byggi það á
eftirfarandi:
í fyrsta lagi féll bifréiðin
þannig í vatnið, að milkiðmiagn
af lofti hefur orðið etftir í
henni í byrjun.
í öðru lagi staðsietning bif
reiðarinraar á botninum. Hún
hvildi á vélarhlítfarskrauitinu
og efri brún fr.aimglugganis,
þannig að afturhlutinn var að
eins rétt í kafi.
f þriðja lagi nefni ég áð-
ur umræddar stelliragar Mks
iras, er það fannst.
í fjórða lagi komu loftból-
ur frá bílraum er honium var
lyft upp úr vatninu, 10—11
klst. eftir að sagt er að silys-
ið hafi orðið.
í fimmta lagi var mikið
loft og lítið vatn í farangurs
geymslunni, er bílnum hafði
verið lyft upp.
Það er aðeiras skammit um
liðið síðan það gerðist tvíveg
is í Nýja Eraglandi að fólk
lifði vegna þess að það fanra
og tókst að nota loftbólur í
sokkraum bílum. í öðru til-
vikirau lifði kona í tvær
klukkustundir, og í hirau lifði
kona í sex klufekuistundir.
— En gluggaranir voru
brotnir?
— Sú staðreynd að glugg-
arnir vor-u brotnix þýðir ekiki
að loffcbóla hafi ekki mynd-
azt. Bíllinn var á hvolfi,
brotnu gluggarnir vissu því
niður, og því að öllu opn-
ir fyrir vatni, þannig að nauð
synleg loftbóla kynrai að hafa
haldizt.
— Hvar voruð þér kvöld-
ið sem slysið á að hjafa orð-
ið?
— Heima, í rúmi mínu.
— Hversu langan tíma
hetfði það tekið yður að kom-
ast til Dyke-brúar?
— Ekki len.gur en það tók
m.ig morguniran eftir.
— Hættir ferjan ekki för-
um á miðnætti?
— Jú, en ferjumaðurinn bef-
uir stillt á nieyðarbyl.gju okk
ar. Hann hefur mótfcökutæki
við rúm sitt eíns og ég. Hann
mundi hafa verið farinn að
bíða eftir mér um það leyti
sem ég hefði verið á slökkvi-
sfcöðinni að sækja úttoúnað
minn. Ég var kxxminn að Dyke
brú 20 miínútum eftir að
•hriragt var til mín þennan
morgun, og að stúlkunni
fiimnn mínútum síðar.
— Eru símar nærri brúnni?
— Það eru tiveir simax í
aðeins nokkur hundruð
metra fjarlægð. Frú Malm
býr hægra meigira vegarins,
og séra Smitih nærri beint á
móti. Þau hatfa bæði sóma.