Morgunblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 16
16 MOR/GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1969 - JIRI PELIKAN Framhald af bls. 15 landi, Ungverjalandi og Austur- Þýzkalandi. Við eigum samúð níkisstjórna, kommúnistaflo'kka og íbúa Júgóslaví'U, Rúmeníu, Kma og aamianrta sósíaliskra ríkja, se-m hafa opin.berlega for- dæmt hernám lands okkar. Kommúnistariki vilja nú ívax andi mæli fylgja fram sinni eig- in stefnu í öllum málum, og stöðú'gt fleiri þeirra neita að vera algerlega undirgefin ein- um valdhafa eða miðstjórn. Þau leita nýrra svara, laus við gamíar klisjur og fastmótað ar sko'ðanir. Þau skillja hverin skaða innrásin í Tékkóslóvakíu hefur gert komimúnistískum, sósíalískum og lýðræðisleg- um hreyfingum um heim allan. En ef við viljum hjálp ann- arra, verðum við að sýna að við séum verð hjálpar, að við get- um staðið upp og barizt, að við séum ekki búin að gefast upp. Baráttan verður erfið. Hún mun krefjast fórna, og færa með sér au'gnabliks ósigra. En að lokum munum við bera sigur af hólmi, því framgang og þróun sögunn- ar er ekki hægt að stöðva. Aðal vígstöðvarnar verða að sjálf- sögðu í heimalandi okkar, þar sem allir sannir og trúir kommúnistar og ekki-kommún- istar verða að berjast saman til að endurheimta það sem við byrjuðum á. Ég lít á sjálfan mig sem óað- skiljanlegan hluta þessa hers. Ástæðan til þess að ég hef ákveðið að dveljast erlendis fyrst í stað er sú að heima yrði ég strax gerður áhrifalaus, og dæmdur til þagnar. Ég neita að hlíta refsiaðgerðum stjórnar- nefndar flokksins, nema ég fái að verja mig opinberlega. Ég álít það skylidu mína að tala af- dráttarlaust og opinberlega um land mitt, og með að-stoð vina heima og erlendis, að upplýsa fól'k um hvað þar er raunveru- lega að gerast. Ég hef ekki áhyggjur af persónulegu öryggi mínu, sem er jafn mikil hætta búin erlendis og heima. Það eina sem ég hef áhuga á er að geta komið skoðúnum mínum á framfæri opinberlega, og tala og huigsa eins og tékkóslóvakískur kommúnisti sem elskar land sitt, frelsi og sósíalisma, og sem viill halda áfram vörn fyrir framfara stefnuna, þar til unnt verður að endurvekja hana heima. Ég geri mér ljóst að það verð- Ur erfitt að búa erlendis og haldia sjálfstæði síniu, með sfliík- ar hugmyndir. Ég hef yfirgefið heimili mitt í Prag, vini mína og ættingj.a, og aJ.lt það sem mér finnst ég ekki geta lifað án.. En það eru öðru hvoru augnablik í lífi okkar, þegar við verðum að fórna öllu til að geta barizt samarn Ég trúi því að félagar mínir og flokksbræður heima, muni skilja afstöðu mína, en ég veit að aðrir munu ekki skilja hana fyrr en eftir nokkurn tíma. Ég verð einnig að búast við að áróð ursmenn stjórnarinnar í heima- landi mínu, muni kalla mi.g svik ara, þar sem þeir geta ekki sitað- izt raunverulegar rökræður, eða skilið að einhver maður skuli geta breytt eingöngu samkvæmt sinni eigin hugsjón. Ég hikaði lengi áður en ég ákvað að taka til máls opinberlega. Eftir inn- rásina í ágúst síðastliðnum þagði ég í fyrstu, því ég vildi ekki gera hlut þeirra stjórnmála- manna erfiðari, sem enn börðust til að leiða þjóðina út úr vand- anum. En ef ég þegði núna, eftir at- burði síðustu vikna og mánaða myndi það ldta út eins og ég væri samþykkur stefnunni. Þótt ég fordæmi þá, og for- dæmi hernám lands míns, þýðir það ekki að ég sé á sömu skoð- un og andkommúnistar eða hægri öfgamenn, heima og er- lendis, sem ala á hatri í garð- Sovétríkj am/nia. Þrátt fyrir sársaukafulla at- burði síðasta árs, ber ég enn virðingu fyrir Rússum ,og þeim miklu fórnum sem þeir færðu í baráttu sinni gegn fasismanum og við frelsiun lands míns úr höndiuim niaisáista. Persónulaga óska ég sovézku þjóðinni vel- farnaðar og allra heilla. En þessar tiltfinningar ætti ekki að nota til að réttlæta slík- ar aðgerðir sem hernám lands míns, og þann álitshnekk og van traust á Sovétríkjunum, sem fylgdi í kjölfarið. Alveg eins og ekki ætti að blanda saman gagnrýni á inn- rásina í Tékkóslóvakíu, eða öðr- um mistökum ráðamanna Sovét- ríkjanna og andko.mmúnisma, ætti ekki að blanda stefnu nú- verandi valdhafa í Prag og and sósíalisma. Að bendla einstaklinga eða hópa við stefnur á þann hátt er ekki marxiskur hugsunarháttur, amk. er það ekki mjög kurteis- islegt. Það sannar aðeins að fólk ið sem gerir slíkt, lærði ekki mikið af tuttugasta flokksþingi sovézka kommúnistaflokksins. Að lokum vildi ég þakka öll- um kommúnistum, sósía.listum og lýðræðissinnum í neiminum, fyr ir samúð þeirra og stuðningsyf- irlýsingar, sem voru okkur mik- il huggun. Það er sérstök skylda mín að bera fram þessar þakkir, þar sem opiniberir áróðunsmieinn stjórnarinnar eru að reyna að eyðileggja þennan móralska stuðning með furðulegum lyga- vefum, og með því að reyna að fefla hann fyrir þjóðinni, með því að gera upptæk erlend blöð, trufla útvarpssendingar erlend- iis frá, gera brottræka erlenda blaðamenn, og takmarka erlend sambönd og þannig að neyða þjóðina aftur inn í einangrun fyrri ára. Ég vil biðja all’a góða vini, alla stjórnmálaflokka verklýðs- félög, ungmenni og stúdenta, þingflokka, blaðamen.n, miennta- menn og alla einstaklinga, að styðja á áhrifaríkan hátt rétt- látar kröfur þjóðar okkar um brottflutning erlendra her- manna frá Tékkóslóvakíu, svo að þjóðin megi sjálf ákveða ör- lög og framtíð hins sósíaliska þjóðfélags hennar. Það er ósegjanlega mikilvægt fyrir okkur að njóta stuðnings lýðræðisLegra og framf'a'rasinn- aðra afla, og hindra þannig mis nottoun þeirra sem fylgja öðrum stefnum. Við afþökkum stuðning fasista eð.a hægrisinnaðra öfga- manna. Við færum sérstakar þakkir, fólkinu í Víetnam, sem gáfu okbur fordæmi með hug- rakkri baráttu sinni gegn fhlut- un Bandaríkj anna. Ég verð emn að ieggja áherzlu á að aliar aðgerðir fyrir innrás- ina miðuðu að þvíaðstyrkja og skapa sósíalisma, með því að ryðja úr vegi hindrunum og úr- eltum hugtökium fyrri ára, og auka frelsi og lýðræði allra vinnandi manna. Tékkóslóvakíuatburðuiriinin er ekki einkamál íbúa þess lands, ef svo væri hefði fljótlega verið greitt úr því. Það er áskorun sem snertir alla þá sem hlynn.t- ir eru framförum sósíalismans. og frelsisins, hvar siem er í heimin- um. Ef stórt og voldugt sósíalista- ríki getur brotið á bak aftiur sjálfstæði og frelsi lítils sósíal- istaríkis, er sósíalisminn um heim allan í hættu. Ég mun halda áfram baráttu minni, sem meðlimur í Kom mú n ist aÚokki Tékkóslóvakíu, og ríkisborgari lands míns. Um leið og mögu- legt er að verja málstað minn opinberlega hekna, mun ég snúa aftur og gera grein fyrir gjörð- um mín.um. - EYRÚN Framhald af bls. 1S kom á legg hóp mannvænlegra barna, sem síðair báru uppeldi sínu fagurt vitni. Eyrún Grírns- dóttir vax góður fulltrúi sinnar kynslóðar. Hún gerði ebki kröfu til ann- arra, en naut þess í ríkum mæli að gleðja aðra. Hún unini fóstur jörðinni og samferðatfóikinu var hún þak'klát og trú. Hún var orð vör og mild í dórnum um menn og málefni, enda vel greind. Það vakti athygli mína við fyrstu kynni, hve hún ljómaði af gleði þegar hún minntist málleysingj- anna í sveitinni. íslenzka hestinn dáði hún til hinztu stundar, enda var hann förunautur hennar með an hún hafði getu til að annast hann. Eyrún dvaldist í Bislkups- tungum til ársins 1910, að Torfa- stöðum um tíma hjá prestshjón- unum þar, þeirrar dvalar minnt- íst hún með hlýju. Eimnig dvaldi Eyrún um tíma hjá læknishjón- unum í Skálholti, frú Sigríði Sig urðardóttur og Skúla Ámasyni. ‘Hún rómaði mjög það sómafólk og var a'lla tíð hlýtt til þess. Árið 1917 giiftis/t Eyrún Þor- grímá Gu'ðmundssyni kaup- manni, hér í Reykjaivik. Þau hjóniin stairtfræktu verzlum um langt skeið, að Hverfisgötu 82 og miuiniu margir Reykvíkimigar muma góðiega og vingjamiliega konu þaæ innian borðls. Eyrún kunni vel til þeiirra starfa og eirtt er ég visis um, að engirnn hetfir farið sniuðaður út úr þeirri verzlun. Þorgnímur var mikiill hestamaður og hefir þar tfarið veil á með þeiim, sem og í öðru. í tfríisitundum ferðuðuist þau hjón in mikíð um niágnennið á hest- uim. Þekn varð etkki barna auð- ið, en það vakti athygli í fari Eyrúnar hve bamigóð hún var. Þau kynni, sem við hjónin höfðuim atf þessairi mætu konu verða okkur ógfleymianleg fyrir miangra hfluta sakár. Með hennd áttium við og bömin ófckar marg ar ánægj'ustunidir, sem aldired gieymast. Hún hafði gott mimni og siagði Skemmtilega frá æsikuárunium, margþættum störfium í sveitinni og samtferðatfólkiniu. Hún átti til alð bena eimstakt trygglyrudi og góðvild. Eyrún var mjög sjáfltfsitæð bona og vildi efloki vera upp á aðra komim. Þess vegna bjó hún ein í háæri eflili, ammaðist aillt sitt sjálf. Þegar heilsam að lofloum fór að bila naiut hiún hjiálpsemi og góðvilldar skyldmienna og venzlatfólkis, sem reyniddisf henni vel. í diag grætur gamli hverinn að Syðiri-Reykj'um. Fjaflllaihring- uriinn fagri stendiur helgan vörð um æskiustöðvamar, lyngáisar Grímsniess og Biskiupstuinignia geyrna spor hennar og Brúará kveður hana í þöguílili ró. vandaðirar og góðrar kionu. Her- dlísi og öðrum ættimgjum send- um við hjónin og börmin ökbar, innilegar samúðarkveðjur. Við þökkum Eyrúniu einilæga vináttu og samtferð á liðnum ánum. Jóhannes R. Snorrason. - PÉTUR Framhald af bls. 18 í ellefu ár þitt hel þú háðir hugprúður og æðrulaus: Verk þín öll því vitni báiru að veröld betri þráðir. Engan betri vin ég kaus, ást til guða og manna tjáðir Nú hljómar sá strengur í sál minni sárt Sá strengur sem sízt ætti að hljóma lengur, er hortfinn ertu í heima þá sem Herrann mun á þér aumui sjá Þú uppskera munt nú sem þú sáðir sanni og góðir drengur. Með hinztu kveðju og þakk- læti fyrir sanna vináttu og á- æigj'ulegt samstarf með Tenglum. * A.Ó. Stríð við lífið erum að heyja og einnig fædd til að deyja. f fangbrögðum við Glám við hrikta látum í öllum rám. Og baráttan er hörð en vor látni vinur — hann stóð vörð og þótt hann væri oftast einn þá var hann samt aldrei seinn að fórna fyrir lífið sál í von um að geta kveikt þar bál sem í friði gæti brunnið og hugi og hjörtu unnið. H.H. Fallinn, er laufið feillur, fóstbróðir prúður, fölur er þinin vangi. ' Áður við oft undum við sögu aftaninn langan. Nú ertu horfinn héðan, er haust kveður um hljóða nétt. Sof þú, ef þú sefur, en sórtu vakinn syngdu þá með oss. Áður þú hraustur háðir við hafið kapp, syntir mót söltum öldum, sundið var þitt lff. Á Suðurnesjum varstu krýndur, nú signi ég þitt ból. Við kveðjum vinir vininn okkar UNC STÚLKA óskast til símavörzlu og fleiri skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta æskileg. Tilboð óskast send afgr. Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofu- störf — 8530" nú þegar. N auðungaruppboð sem augiýst var í 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Drápuhlíð 34, talin eign Margrétar Konráðsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. nóvember n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Njörvasundi 11, þingl. eign Svavars Þórhallssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 5. nóv- ember n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Ættinigjar ag vinár mininiast GEÐVERNDARFÉLAG (SLANDS Merkjasala Geðverndarfélagsins verður á morgun, sunnud. 2. nóvember. Merkin verða afgreidd frá kl. 10f.h. í skólum Reykjavíkur- borgar cg nágrennis. — Sjá auglýsingar í skólunum. — Góð sölulaun. Nemendur eru hvattir til að selja merki Geðverndarfélagsins. Allur ágóði ráðstafast í þágu langstærsta öryrkjahópsins, — geð- og taugasjúklinga. er vetur gengur í garð. Á gluggann fellur hrím, en sólin sefur, sefur bak við ský. Við leiðið þitt Ijúfur, lútum við í bæn, og minnumst mannsins, er margan átti daginn í friðarins húsi forðum á Fríkirkjuvegi. Farðu vel á föður leiðium, fylgi blessun göngu þinni. Fuglar landsins ljóðin syngi og ljósið fylgi sálu þinni. Farðu vel, nú Frónið kveður, er fjöllin sveipast líni hvítu. K. Larsen. N auðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur fer fram nauðungaruppboð að Sigtúni 3, miðvikudaginn 5. nóvember n.k. kl. 14 00 og verða þar seldir 39 loftlampar, skrifborð, stóll, hjólbörur, um 60 m. langt járngrindverk, naglfast í húsinu, og nokkrir timburaf- gangar, talið eign þb. Blika h.f. Greiðsla við hamarshögg. ____í ________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. BIFRCIDAEIGCNDUR Opna í dag laugardag 1. nóvember bón- og þvottastöð að Sigtúni 3. Kjartan Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.