Morgunblaðið - 01.11.1969, Side 13

Morgunblaðið - 01.11.1969, Side 13
MORGUOSnBLAÐIÐ, LAUGARDAiGUR 1. NÓVEMRER 1060 13 Betri skipulagning framkvæmda — er forsenda fyrir lœkkun húsnceðiskastnaðar — Kafli úr rœðu Haralds Ásgeirssonar á ráðstefnu Sjálfstœðismanna um húsnœðismál HARALDUR Ásgeirsson, for- stjóri Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins, flutti ræðu á ráðstefnu þeirri um húsnæðismál, sem Fulltrúa- ráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík efndi til fyrir nokkru. Ræða þessi vakti al- menna athygli fundarmanna og fer hér á eftir kafli úr henni. í apríl-hefti Hagtíðinda, eru sikráðar meðal brúttótekjur fram teljenda á aldrinum 25—66 ára á árinu 1967, eftir starfsstéttum. Meðal tdkjur allra framteljenda saimlkvæmt þessari töflu eru 283 þús., en ef tekið er tillit til ófag- lærðra við byggingastörf og aðr- air verklegar fraimlkvæmdir er upp hæðin 261 þús. Ef reynt er að færa þessa töflu fram til líðandi stundar með því að hækka upp- hæðina um 23%, fást m.a. etftir- farandi tölur. Meðaltfjölskyldan ætti að telja fram 347 þús. kr. til brúttótekna, en hinn ótfaglærði við byggingarstörf 320 þús. kr. Breytileikinn eftir starfsstéttum er mjög lítill, eins og vænta má í þesisu landi útj öfnunarinnar. Þær starfsstéttir, sem lægri kjör hafa eru dkv. töflunni bændur og lífeyrisþegar. Ef við höldum olkíkur við stétt hins ófaglærða byggingarmanns, rneð 320 þús. kr. frámtaldar tekj ur, má ætla vísitöliufjöiskyldu að greiða atf því um 90 þús. kr. í skatta og þá verður ráðstöfunar fé hennar um 230 þús. kr. í ágúst-hefti Hagtíðinda er getf in útgjaldasikipting vísitölufjöl sikyldunnar, en saimikvæmt þeim upplýisingum ætti vísitölufjöl- skylda með 230 þús. kr. ráðstötf unarfé, að eyða því svo sem hér fer á eftir: 1. Fæði 65.000 2. Klæði 24.000 3. Kaffi, tóbalk, vín 14.700 4. Heimilistilkostnaðuir, (þair af ljós og hiti 8.500) 35.100 5. Bækur, fjökniðlun og tómstundir 30.300 6. Flutningsikostnaður 24.900 7. Húsnæði 30.900 8. NetfSkattiur 7.500 Til frádráttar koma fjöllskyldubætur -f- 5.700 All-s kr. 230.100 Að skiptingu þessari er nokk- ur hjálp, en vissulega þyrfti að breyta flokkuninni, og brjóta töl urnar nánar niður, svo að gagni kæmi. Það er nokkuð viðtekin regla hjá nágraninaþjóðum okíkair að það mesta sem fjölskylda geti lagt í húsnæðisfcostnað sé 25% atf nettólaunatekjum, það er að segja af brúttótekjum að frá- dregnum sköttum. Vitað er þó að meðalnotíkun okkar er miklu meiri. 25% af 230 þús. er 57.500 'kr., sem væri þá saonkvæmt normi nágrannanna það fjár- magn sem þessi vísitölutfjöl- sikylda mætti mest nota til hús- næðis. — En hvað felst þá raun- verulega í húsnæðiskostnaði. Húsnæðiskostnaður er vissu- lega milklu meira en þeir vextir og atfborganir, sem greiða þarf af byggingarlánum. Hann saman stenduir atf vaxtagreiðstfum, af- borgunum, viðhaldi á íbúð eða húsi, fasteignasköttum, trygging um og refcstursfé, svo sem hita og raifimagni, og auk þess beir og verður að talka inn í þennan kostnað hliuta af flutningskostn- aði fjölskyldunnar. Flutningdkostnaðinn er að vísu erfitt að meta, en augljóst er að Ihann verður að telja með í húsnæðiskostnaðinuim, þair sem staðsetning íbúðar hefur svo mik il áhrif á framfærslukostnaðinn. Hlutfallaskipting þessara liða að frádregnum flutningákostnaði gæti verið svo sem hér fer á eft- ir, en formið er kanadiskt: Vextir af sfofnfé etf mið- að er við 6% 50% Afskritftir miðað við 25 ára lán 14% Viðihald áætlað á l{% 10% Skattar 13% Trygging 1% Rekstur, hiti, vatn, ljós og orka 4% Samtals 100% Af þessu má vera ljóst, að fjöl skylda sem getur lagt 60 þús. kr. í húsnæðiSkostnað getur aðeins borgað hehninginn af því fé í vexti eða 30 þús., en það sam- svarar íbúðarkostnaði að upp- hæð kr. 500.000, ef vextir eru 6%. Til þess að fjölskyldan gæti flutt inn í milljón kr. íbúð þyrtfti hún hins vegar að hatfa talsvert yfir 100 þús. kr. tii ráðstöfunar í hús næðiskostnað. Ljóst er, að vext- irnir hafa lang mest áhrif á upp hæð húsnæðisikostnaðar og ávinn ingur í lækkun byggingarkostnað ar er lítill í samanburði við það ef hægt væri að lækka vaxta- stofninn. En við sfculum samt líta svolítið á byggingairkostnað. Algengast er í íslenzfcum byggingariðnaði að efnis- og vinnukostnaður séu af svipuðum stærðargráðum. En auk þessara tveggja stærstu liða byggingar- kostnaðarins verður að taka inn stjómun og ágóða og er efcfci ó- sennilegt að kostnaðurimn þann- ig þrísikiptur væri 45/45/10. Þann ig getur hagræðing og sparnaður í vinnu aðeins haft áhritf á 45% byggingarkosifcnaðar ef um ó- breytta efnisnotkun er að ræða. Auk þess er lóða-. og aðlagna- kostnaður nú oft færður sem byggingarkostnaður. Byggingar- kostnaður er samsettur atf mörg- um liðum; þar má til telja lóða- og lagnakostnað, efnis- og vinnu kostnað við bygginguna sjálfa, vaxtaikostnað á. byggingartíman um og aulk þess ýmiss konar stjórnunankostnað í kringum fraimkvæmdirnar. Möguleika til lækkunar á byggingarkostnaði verður þess vegna að leita í öll- um þessum liðuim. Margt smátt gerir eitt stórt. Og við skulum vera minnugir þess, að jatfnvel 10% sparnaður í vinnu, sem viissu lega er raunhæfur möguleilki, hetf ur áhritf til beinnar lælkkunar, sem nemuir 4% % atf beinum byggingarkostnaði eða rúmlega 3% af heildarkostnaði byggingar innair. Lítum aðeins nánar á þenn- an stærsta lið húsnæðisgjaldanna í byggingarkostnaðinum. Mestu áhritfavaldar á hann eru auk vaxtafcostnaðar, sem áður er á minnzt og Skipulagningar fjár- mögnunar, 1) stærð íbúðarinnair og gæða- fcröfur, sem til heninar eru gerðar, 2) inmiri stærðairstöðliun, siem miðar að þvi að unnt sé að koma við verfcsmiðjufram- leiddum eiiningum, svo sem skápum og borðurn, hurðum og gluggum, 3) skipulagning framfcvæmd- anna, sem miðar að því að kapital kostnaður á bygging- airtíma verði ekki alltof hár og að viðunandi vinnuaffcöst náist. Allt eru þetta hönnunaratriði, sem eiga að vera leyst áður en bygginganframkvæmdir hetfjast, og undantfari tfjárveitinga til framfcvæmdamna. Etf við lítum fyrst á stærð íbúðarinnar, þá er nokkurn veg- inn ljóst, að kostnaðuir hennar er í beinu hilutfalli við gólfflöt- inn. Ef vitneskja um fermetra- og rúmmetraverð í ákveðinni gerð af íbúð er fyrir hendi, er tiltölulega auðvelt að reikna út hversu stóra íbúð fjölskylda með ákveðnar tekjur getur leyft sér, ef litið er svo á að aðeins ákveð inn hluti þessara tekna geti til íbúðarinnar gengið. Hönnun á nýtingu er þvi raumverulega mik ilvægari en stærð íbúðarinnar. Ef við lítum á gæðakröfumar, er ljóst að við getum búið í stærra húsrými ef það er ein- falt í sniðum og t.d. harðviðnum sleppt, heldur en ef við búum áfram við þá mublusmíðisút- færslu sem nú er mest tíðkuð. Haraldur Ásgeirsson Um innri stærðastöðlun, er það að segja að mátíkertfi er nú við- tekið hjá flestum nágrannaþjóð- um okkar. Þetta er þýðingairmik- ið, vegna þess, að smíðin getur þá orðið verkstæðisframleiðsla og vitað er að sl'íkur aðbúnaður að framleiðslunni hefur í för með sér verulegan sparnað í tíma og kostnaði. Um vinnuskipulagninguna. Tími er peningar, og ég hygg að það sannist óvíða betur en í byggingaiðnaðinum hjá okfcur. Eg tel að ef spara á vinxvukostn- að við byggingar sé möguleik- ans fyrst að leita í betri sfcipu- lagningu framkvæmdanna. Það þarf að koma því svo fyrir að byggingarstjóri geti raðað mönn- um sínum og verkþáttum þainn- ig niður að ekki verði tafir af. Það að rjúka í smáverk og klára það og bíða síðan eftir því næsta hefur jafnan í för með sér milk- inn aukakostnað. Við Rannsókna stofnun byggingariðnað'arins reiknuðum við út fyrir tveimur árum tímaþörtf við byggingu ákveðins 1242 einbýlislhúss. Við nutum aðstoðar fimm iðnaðar- manna, sem hver ætlaði tíma- þörf í sínu fagi eftir taxta og eðli starfsins. Niðunstaðan varð sú, að eðlilegur . byggingartkni væri 99 dagar er svara tiil 5 mán- aða byggiingartíma, ef tefcið er tillit til vinnufrídaga og veður- tafa. Venjulega er samt slíkt 'hús 1% til 2 ár í smíðum. Iðnaðar- menmirnir töldu þó að tíminn gæti stytzt verulega ef um seríu- byggingu nokkurra einbýlidhúsa væri að ræða. Við þekfcjum lífca dæmi þess úr fjölbýliishúsabygg- ingunum, að ýmisum bygginga- meisturum hefur lánazt að koma upp stigagöngum á undra sfcömm um tírna, miðað við það sem við eigum að venjast. Þessi mismun- ur byggist á skipulagningu og ég minni á að ég tel að það sé léleg fjárfesting fyrir þjóðfélag- ið að eiga mikið fé bundið í fok heldum íbúðum, enda þótt þetta hafi verið iðulega rakin gróða- leið fyriir einstaklinginn vegna verðbólgunnar. Sama er rauin- verulega að segja um öldugang- inn í byggingaiðnaðinum í heild. í honum er fólgið mikið tap fyr- ir þjóðtfélagið. Öldugangurinn eða magnsveiflurnar í bygginga- iðnaðinum hafa í för imeð sér mjög óheppileg áhrif. Á öldu- toppi er vinna yfirkeypt, og þvi fylgiir gjarnan margvísleg óreiða. En í öldudalnum er offramboð vinnu og það hefur gjaman í för með sér að verk eru dregin á langinn. Öldugangurinn mótast annars vegar af efnaíhagsbreyt- ingum í þjóðfélaginu, sem faira aðallega eftir atflasæld, en hins vegar af árstíðabreytingum. Þriðja báran hefur stundum 'kom ið fram þegar opinberær ákvarð- anir hafa verið teknar um stór- framkvæmdir á óheppilegum tíma. Það er frumsfcilyrði fyrir hagkvæmum byggingaiðnaði í 'landinu að framleiðsla sé sem jöfnust. Þessu er hægt að stýra verulega gegnum félagslegar ráð stafanir í lóða- og lánaimáluim. Jafnvel árstíðasveiflurnar eru viðráðanlegar, þar sem okfcur er ekfcert að vanbúnaði við að steypa upp hús allan veturinn, það verður að vísu eitthvað dýr- ara, og þyrftu því slíkar bygg- ingafiramkvæmdir að 'hljóta eitt- hvað hagstæðari lánafcjör til þess að jafna atvinnuna. Víkjum afbur að standörð- unum eða gæðakröfiunium, Til hve lan.gs tíma eigum við að byggja? Að vísu er það svo hér á landi, að gamlar íbúðir erai sjaldgæfar, miðað við það sem gerist í kringum okkur, þar sem kannsfci meiri hluti íbúanna býr í ibúðum sem byggðar haf.a ver- ið fyrir aldamót. Hér er allur þorri íbúða byggður eftir síðari styrjöld. Forfieðrum okkar var nauðugur einn kostur, að byggja einu sinni eða tvisvar fyrir hverja kynslóð, — en erum við efcki að ganga of langt í hina átfcina, Vitum við raunvenulega hvort barnabörn okkar kæra sig um að búa í þeim íbúðum, sem við byggjum í dag. Bneyt- ingarnar eru örar, við skulum þvi gjaman hafa opin augun fynir nýjum byggingaraðtflerðum, nda þótt þær miði ekki að hundr að ára varareleika. Sfeortur þjóðarinnar á verð- vitund er henni dýr. Þatta kem ur fram á margvíslegan hátt í byggingariðnaðinum. Samræmið milli reikningsuppíhæðar og þess sem að baki reikningi stendur þarf alls ekki að vera mikið. Eigandi velur sér gjannan 80 þús. kr. sérsmíðaða eldhúsin.n- réttingu, fnemur en 50 þús. kr. verksmiðjubyggða, þó að mis- mu'nur á þessum tveimur sé lít- ili. Hömnuðir bygginganna láta sig oft kostnað litlu skipta og svo er naunar einnig um bygg- ingarmeistara og aðra þá er að manrevirkinu starfa. Væri nú ekki ráð ein.mitt á þessum að- gæzlutímum, að setja þó ekki væri nema nokfcra verðmiða hér og þar í gluggana þar sem vör- unnar eru sýndar? Fræðslustarf semi nú gæti hjálpað mikið til þess að færa ofcbur aftur trú á gjaldmiðilinn. Vantrúin á gjaldmiðilinn hef- ur í för með sér hæfcbun bygg- ingarkostnaðar. Tilfinningin fyr ir því, að glötíuð sé geymd króna, bemur byggjandanum oft til þeas að taka fljótræðislegar ákvarðanir um kostnaðaratniði. Uppmælin.ganvinna örvar aí- köst, en það ætti jafnan að vera á valdi bygginigastjórans að velja hvort unnið er eftir upp- mælingu eða tímavinnutaxta. En í ákvæðisvinnufyriirkomulaginu enu Keldn.aholfcsmál hvimleið, og það þairtf að hannia uppmiæiiiniga- taxtana miklu betur. Hækfcun lóðakostnaðar er að mínu viti stórmál fyrir bygging ariðinaðinn og þyrfti að takast til sérstakrar íhugunar, og þá má ferðakostnaðariiðurinn ekki gleymast. Skortur á skilgreiningum á imiæli'einingum í byggingariðnað- inum hefur í för með sér að ó- hæjft er um allan samanburð og afleiðiregin kemiuir^fram í óraun- hæfum kostnaðaraætlunum, sem eru vissulega Skaðlegar fyrir byggingariðnaðinn. Skattfrjáls eigendavinna er umdieilt atriði í byggingariðnað- inum. Þar er ökki fjarri mér að æfcla að ókostirnir séu mieiri en fcostirnir af slíkri ráðsfcöfun. Nýir staðlar geta haft noifck- ur áhrif á verðlag í byggingar- iðnaðinum, en þó efcki taljandi. Hins vegar er nauðsynlegt að örva stöðlunarstarfið, einkum með tilliti til þess að staðlar fyr- ij'byggja óhöpp. Það var til dæm is mikil ógæfa hér á árunium að hér skyldi vera fr.amileidd svo-lé leg vara úr vikursfceypu, að þetta efni skuli nú vera for- dæmt. Þetta íslen-zka efni sem ég, vildi gjarnan binda miklar von- ir við. Opinber afskipti af byggingar málum eru réttlætanleg og nauð synleg. En mér virðist þeim vera beitt niokkuð öðru víisi hér en víða annars staðar. Mér virðist á hinum Norðurlöndunum séu þessi mál yfirleitt fcvíþætt. Rík isvaldið neynir í gegnum ráð- stafinir sinar annars vegar að fullnægja þörfum aknsnninigs og hins vegar að spyrna við al- mennum verðhækkunum. Mér skilst að verið sé að byggja fyr ir „láglauna fólk í verkalýðsfé- lögunum" íbúðir sem það þartf að greiða nofckuð á 2. hundrað þús. kr. árlega fyrir húsnæði í. Mér er spuirn, eru möguleikar á því að atvinnuvegir okkar geti, lagt þessu fólki til þetta fé í fonmi hækkaðra launa? Ég tel brýna þörf á því að kerena fólki að meta litlu íbúð- ina í ljósi þess að mánaðar- greiðslurnar af henni eru svo miklu minni. Fátt er jafn vel til þess fallið og vönduð og hag- kvæm lausn húsnæðis- og bygg- ingamálum að jafna kjör manna, en misjöfnunin er líka auðveld. Sá leiði orðrómur hefir lengi fylgt lánaúthlutunum til húsnæð ismála, að þær beri á sér póli- tískan blæ. Þetta er leiðigjarnt fyrir lánþegann, sem gjarnan vill aðeins njóta sins sjál.fstæða rétt- ar. Ég trúi því þesis vegrea að það sé heillavænlegra til fram- dráttar fyrir stjórnmálaflokk að marka sér ákveðna sfcefnu í hús- næðismálum ein að hafa beina í- hlutun uim dreifingu lánarena. Sá byggingarmáti sem hér er algengastur, er- að vísu á ýrresan hátt gallaður, og mikið ber á stöðnun í honum, en hinu má efcki gleyma, að hann hefur ekki orðið rfkjandi í landinu eingöngu af tilviljun. Og meðan vitíund okkar um verðlag og skyld mál er ekki gleggri en nú er, er eng- an veginm rétt að fordæma hann. Stökkbreytingar enu líka jafrean varasamiair. Mér eir Ijóst, að m-argt gæti miklu betur farið í þessum rótgróna iðnaði og að ekki etr nióg að bygigjia á anfigeinigiri reynslu. Tækn.iframfarir eru mjög önar og ofctour er miiikill vandi að fylgjast nægjanlega vel með. Upplýsingar þurtfa að berast i aðgengilegu forrni fyrir hinn ís'lenzfca byggjanda, engu síður en fyrir hinn erlenda stanfe bróðuir hans. Stofinanir byggingariðnaðarires eru fáar og fleetar vanbúnar. Að vísu útíhlutar Húsnæðiismála- stjór.n síauknum lán.um tíil bygg ingastarfseminnar, en stefnu- mörkun í húsnæðismálum þjóð- ar er annað og miklu rneira heid ur en s&ipting á ákveðnum lárea- upphæðum. Ég veit að við Hús- næðiamálastofmm ríkisins er starfandi tæknileg ráðgjafanefnd en ég þekki kítáð til stfarfa hennar. Rannsóknastotfnun bygg inigariðnaðarins hefir eren efcki getað hafið húsnæðisrannsóknir svo að teljandi sé. Iðnaðarmála- stofnu'n íslands fer m.eð stöðlun- armáil, meðal annars fyrir bygg- ingariðnaðinn. Störf féllu niður í 10 ár þar., vegna þess að stofn- unán gat ekki haldið verfcfræð- inigi. Eg hélt að hlutverk Fram- kvæmdanefndair Byggingaráætl- unar ætti að vera lækfcun hús- næðiskostn.aðar, en mér sýnist hún hafi fyrst og frerrest snúið sér að byggiingaframkvæmdum. Efnialhagsim.álaistofiniainár getfa að vígu út ýmisiar miarfeverðar upplýsin.gar um byggingarmál I landinu, en um stefnumörkun i þesaum mól'um af hálfu lánastotfn ananna á breiðari grumdvelli veít ég lítið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.