Morgunblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 106® KLÚBBURINN Biómasalur: HEIÐURSMENN ítalski salur: RONDO TRÍÓ Matur framreiddur frá kl. 8 e. h. Borðpantanir í síma 35355. Opið til kl. 2. LINDARBÆR Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindargötu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar setdir kl. 5—6. LINDARBÆR mmmamumBBaaammsgumummmammmmmmmmmmsmmmmtm HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams i ÍTT l iL U ON THE FIRST DAY OF HI5 PROBATION, LEG5 RAVEN BESINS HOV/5 THI5, LEE Roy ?...'SUPER- MARKET 5TOCK Boy.,FULL OR PART TIME'/ LOOK, FELLA...IF YOU'RE WAITINQ FOR SOMEONE TO OFFER yOU AN 'EyECUTIVE P051TION', YOU'VE GOT A LOT TO LEARN / YEAH/THE FIRST LE3SON 15 HEARIN' FIFTY POLITE WAY3 OF SAYIN' 'I DON’T LIKE VOUR LOOK5C'MON, DREAMER, VOU'LL 5EE WHAT I MEAN/ — A fyrsta degi hefur Legs Raven hina óskemmtilegu leit að vinnu. — Hvað um þetta, Lee Roy? Lager- maður í kjörbúð hálfan eða allan dag- tlo- U Vta sánuknssutn um allt? Nei, takk, Dan. — Heyrðu vinur. Ef þú ert að bíða eftir því, að einhver bjóði þér forstjóra- stöðu, áttu margt eftir ólært! — Já, og fyrsta iexían veiður að heyra fimmtíu kurteislega máta á að segja: „Mér fellur ekki við útlit þitt.“ Komdu draumóramaður. Ég skal sýna þér hvað ég á við. - HAFNARBRÉF Framhald af bls. 17 i leiMnúsdð, og mlá vera, að það haifi oaðið ðkiitaiinigi mlímanm á teilkritinu og túlkiun leiMiússins á því eitthvað til trafala. Bn l'eiksviðsverkið er ekki ýkja sögu- legt, þó sjálfur sé maðurinn þekkt persóna í veraldarsög- unni, — fæddur á Bretlandseyj- uim 1737, — fSuttisit veisltiur uim haf og varð aðaShvatiamiaðluir að fnelsisstríði Bandaríkjanna. Hann var einn þeirra, er sömdu stjómarskrá hims nýja ríkis og sjálfur höfundur að nafngift þeinna: U.S.A. (Unitet states of Aimierica). Hamin var saimisitiainfs- miaðúir Bienöiamiínis FranlklHn og fiediri f’raimiá/miainina vesdiua- þair, úbvegaði stóirlán Frakklandi til flredlsdisstiriíðis — fraimkivæmdiamna veaíira, — dvalldliisit í Fnalklkiainidii, er srtjóirniairlby'ltinigiin miilkla hrtauzit þair út 1789 og tók þátt í henni, — varð heiðursborgari í Frakk- landi, en síðair tekinn fastur þar, að fyrirmælum Robespieirre og ákærður fyriir landráð, en slapp við líflát, vegna mistaka — Fór aftur til Bandaríkjanna og lézt þar í fátækt og íyrir- litningu 1809. Þessi sögulega persóna er í leikritinu og á leiksviðinu gerð að byltingar eða uppreisnair- tákni. Eftir mínum skilningi dró það mjög úr áhrifum af efni leiksins, að skopblær ríkti þar mjög áberandi. Að fengnum þess um kynnum af leikmenimt Dana, er óhætt að slá því föstu, að þar standa þeir mjög framar- tega. Á meðan ég dvaldi í Höfn, andaðist Niels Hansen ópeim- söngvari, 89 ára að aldri, eftir langan og glæsilegan söngferil á því Konunglega. Meðan ég var þar kunnugastur, fyrir um 40 ár um, var hann, ásamt Maríusi Jacobsen, einn helzti og dáð- asti söngvari Dana. Fannst morg um hann minna á hinn fræga Vil helm Herold, sem þá var þar enn á lífi. 2 LESBÖK BARNAhWA LESBOK BARNANNA 3 mannfólkið ætti að setja lykkju á rófuna var hlægilegt. Gulla hafði al- veg rétt fyrir sér, þegar hún hélt því fram, að svínin væru miklu betri og snotrari heldur en mennirnir. Aðeins gamli gölturinn hann Pulli, var ekiki al- veg sannfærður um að Gulla hefði rétt fyrir sér. „Mér finnst", sagði Ihann, „að við ættum að leggja okkur íram um að líkjast mönnunum eins mikið og unnt er. Þegar mennirnir sjá svo loks, að við líkjumst þeim meira heldur en nofekrum öðrum, þá fara þeir án efa miklu betur með okkur og taíka meira tillit til okkar. Við mun- um til dæmis fá miklu betri svínastíur tíl að vera í og örugglega miklu betri mat. Ég sting upp á því að við byrjum á því að fara í bað hérna fyrir utan. Það gleður auðvitað mennina, að sjá að við þvouim okkur, al- veg eins og þeir“. Síðan fóru öll svínin út og böðuðu sig. Þau leituðu uppi stærstu drullupollana, sem til voru, og þess vegna voru þau hræðileg út- Mts, þegar þau luku við að „baða“ sig. En sjálf- um fannst þéim öilum, að það væri „dýrðlegt að fara í bað“. Samt sem áð- ur voru þau ekki viss um að þau væru nú alveg eins og mennirnir. Seinna sama dag var lítill drengur á gangi á veginum framan við svínastíuna. Skyndilega varð hann fyrir því óhappi, að falla kylliflat- ur í forina á veginum. Hann var allur grútsikít- ugur, þegar hann reis á fætur. „Ó, Óli“, hrópaði mamma hans, „þarftu endilega að vera að velta þér I foriinni eins og svín?“ „Þarna sjáið þið“, sagði Pulli við svínin. „Nú þegar erum við orð- in svo lík mönnunum, að mamma hans Óla sér ekki neinn mun“. SKRÝTLUR Kennarinn: Hefur þú ekki lesið bréf Páls post- ula til Korintuborgar- manna? Nemandinn: Ónei, ég legg það ekiki í vana minn að hmýsast í bréf annarra manina. Vinnumaðurinn: Ég verð að krefjast þess, hús- bóndi góður, að fá dá- litla launahækikun. Húsbóndinn: Já, það geturðu femgið. Vinnumaðurinn: Og svo þyrfti ég að fá stytt- an vinnutíma. Húsbóndinn: Hvens vegna? Vinnumaðurinn: Til þess að ég hafi nægan tíma ti'l þess að eyða öll- um laununum. Dóra (kemur grátandi úr sikólanum); Mamma. Er það efeki rangt af kennaranum, að reifsa mér fyrir það, sem ég hef eklki gert? Móðirin: Jú, Dóri minn, það er hróplegt ranglæti. En hvað var það. sem þú gerðir ekki? Dóri: Ég lærði ekki það. sem ég átti að læra heiima. Hvers reiknar þ h-eimadær á sama önnur böi í FRUMSKÓGINUM Negrinn er á leið hei m í kofa sinn. Hann þar f að fara í gegnum frum- skóginn, og þar leynast margar hætt ur. Getur þú hjálpað honum að komast á leiðarenda? Það má aðeins fara eftir stígunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.