Morgunblaðið - 01.11.1969, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1&©9
19
Sextugur í dag:
Úskar lllugason
skipstjóri,
Ég á von á því að ýmsir reki
upp stór augu, þegar þeir sjá
þessar línur þar sem fáir munu
ætla að Óskar hafi nú þegar
náð sextugsaldri, því sannarlega
bendir útlit hans ekki til þess.
Kirkjubækur votta þó að
Ihjónunum að Brekku í Vest-
mannaeyjum, þakn Illuga Hjört-
þórssyni, formanni og konu hans
hafi fæðzt sonur hinn 1. nóv.
1909. Hafi sveinninn verið vatni
ausinn og nefndur Óskar.
Óskar ólst upp hjá foreldrum
sínum í Vestmannaeyjum og
mun hugur hans fljótt hafa stað
ið til sjávarins, svo sem títt hef-
ur verið um unga menn í Eyjum
bæði fyrr og síðar. Mun hann
hafa verið sautján ára, er hann
byrjaði sjómennsku fyrir al-
vöru. Réðst hann á skip með
Ólafi Ingileifssyni, eor þá var
með fremstu formönnum í Eyj-
um. Máltækið segir að m.argur
búi að fyrstu gerð, og er ekki
nokkur vafi á því, að það hafi
verið góður skóld, er Óskar
fékk í sínu fyrsta skiprúmi,
enda valinn m.aður í hverju rúmi.
Síðar var Óskar einnig með öðr-
um víðkunnum formanni, Sigfúsi
Sdheving.
Árið 1929, þá tvítugur að
aldri, byrjar Óskar sinn skip-
stjórn.arferil, er hann gerist for-
maður á m.b. Stakki. Eftir það
er hann ýmist skipstjóri eða vél-
stjóri á bátum frá Vestmannaeyj
um, þar til árið 1939 að hann
flyzt til Suðurnesja og gerist þar
skipstjóri á mótorbátum.
í>egar stríðinu lauk, varð all-
Hafnarfirði
mrkil vakning m.eðal landsmianna
um endurnýjun skipastólsins.
Einn með fyrstu bátunum, sem
þá komu nýsmíðaðir til lands-
ins var m.b. Fram, 66 lesta bát-
ur, sem kom til Hafnarfjarðar.
Var Óskar ráðinn skipstjóri á
þennan bát og flutti hann þá
heimili sitt frá Garðinum til
Hafnarfjarðar, þar sem hann hef
ur átt heima æ síðan. Ári seinna
kom annar nýr bátur, m.b. Stefn
ir til sama útgerðarfélags og tók
Óskar við skipstjórn á honum
og hafði hana á hendi í samfellt
12 ár.
Árið 1959 réðst Óskar í það
að kaupa 80 lesta skip, sem
hann nefndi Blíðfara og gerðist
skipstjóri á honum, þar til hann,
af heilsufarslegum ástæðium,
varð að hætta til sjós árið 1963.
bó oltið hafi á ýmsu á sjó-
miennskuárum Óskars, eins og
gerist og gengur, þá hygg ég að
hann hafi alltaf verið happasæll
skipstjórnarmaður, sem öllum
líikaði vel við og allir báru
traust til, enda góður og örugg-
ur sjómaður.
Um það leyti sem Óskar fór í
land, voru uppi all háværar
raddir meðal sjómanna og út-
vegsmanna, um nauðsyn þess að
hér í Hafnarfirði yrði talstöðv-
arþjónusta sett á laggirnar, til
aukinna þæginda fyrir báða að-
ila. Varð úr árið 1963 að Hafn-
arfjarða.rradíó var stofnsett og
Óskar þá þegar fenginn til að
annast það starf, og hefur hann
gegnt því alla tíð síðan af mik-
illi prýði. í þessu starfi kem.ur
sér vel sú þekking, sem Óskar
hefur á útvegsmólum, bæði sem
sjómaður og útgerðarmaður. Er
lipurð Óskars í þessu starfi við-
brugðið, enda þótt oft á tíðum
hljóti að vera ærið ónæðissamt,
þar sem marga fýsir að frétta
af bátunum, ekki sízt þegar vont
er í sjóinn. Er' ég ekki í nokkr-
um vafa um, að hin létta lund
hans og glaðlegt viðmót hafi oft
-á tíðum létt kvíða og áhyggj-
um af margri sjómiannskonunni,
sem til hans hefur leitað eftir
fréttum af eiginmanni sínum eða
syni.
f einkalífi sinu hefur Óskar
verið gæfumaður. Árið 1933
gekk hann að eiga Elínu Jósefs-
dóttur, G. Blöndahl Magnússon-
ar, trésmiðs í Reykjavík, en hún
hafði dvalizt langdvölum á heim
ili móðursystur sinnar í Vest-
mannaeyjum, frú Guðbjargar og
Páls V.G. Kolka, læknis. í>au
hjón hafa eigmazt þrjá munn-
vænlega syni, sem nú eru allir
uppkomnir og giftir, Birgi, skip
stjóra, Skúla, vélstjóra og 111-
uga, vélvirkja. Hafa tveir þeir
fyrrnefndu þannig fetað í fót-
spor föður síns og gerzt sjó-
menn og mun Illuigi einnig hafa
stundað sjóinn á köflum, t.d. er
hann nú vélstjóri á bát.
Ég þykist vita að bau hjón
hafi sjaldan í sínum búskap ver-
ið rik af veraldarauði. Þó sjór-
inn sé gjöfull á köfl.um þá koma
líka tímar, þar sem lítið er að
hafa og eru þá fljótir að éta upp
feitu kýrnar.
Á hinn bóginn þykist ég þe-ss
viss, að þau hafi alla tíð verið
rík af þeim verðmætum, sem
hvorki mölur né ryð fá grand-
að, verðmæti, sem aðeine gæfu-
rík, hamin.gjusöm og einlæg sam
búð fá skapað. Varla verð-
ur nokkuð sem hærra ber fyr-
ir- hugskotssjónum Óskars á
þessum tímamótum, en einmitt
þetta.
Ég taldi í upphafi þessarar
afmæliskveðju minnar, að fáir
þeirra, sem ekki þekkja náið til,
myndu ætla að Óskar væri orð-
inn sextugur, svo unglegur sem
hann annars er. Kannski eldast
sjómenn seinna en aðrir. Hvað
sem um það er, þá vonum við
að stór hluti af ævisögu hans,
sé enn óskráður. Hann megi
enn um mörg ókomin ár vera
tengiliður milli þeirra, sem á
sjónum starfa og hinna, sem í
landi bíða, eða vinna önnur þau
störf, þar sem hæfileikar hans
og þekking fái notið sín. í>á von
um við ekki síður, að honum
takist að yfirvinna að fullu,
þann illa vágest, sem herjað hef
ur á heilsu hans undanfarin ár,
með þeim afleiðingum að hann
hefur orðið að hlífa sér meira,
en hann hefði kosið.
Ég enda svo þessar línur með
beztu kveðjum og árnaðarósk-
um til þeirra hjóna.
Eggert Isaksson.
Skuldabréf
Hef kaupendur að fasteignatryggðum skuldabréfum.;
Ragnar Tómasson hdl.
Austurstræti 17 (Silli og Valdi), simi 26600.
Allar
innréttiiigar
á einum staðr<
Op/ð í dag til kl. 4
Innréttingamiðstöðin hf.
SÍÐUMÚLI 14, REVKJAVÍK, SÍMI 3S722
4
Mærin
frá Orleans
5. Englendingar sátu
nú um Orleans. Her-
stjórn þeirra var alls
ekki góð, en enn meiri
óreiða ríkti þó í her
Frakka, þangað til Jó-
hanna kom.
Frakkar álitu, að Guð
hefði sent hana til þeirra.
Þeir fylitust eldmóði við
komu hennar og fengu
hugrekki sitt að nýju.
En Englendingar fóru
að verða skelkaðir. Þeir
tóku eftir því, að mikil
breyting hafði orðið á
franska hemum.
6. Jóhanna vildi þá
fylgja konungi til hinnar
gömlu, helgu borgar,
Reims, til þess að láta
krýna hann þar.
En konungurinn og
hirðmennirnir voru á
móti þessari ráðagerð.
Þeir vildu, að fyrst yrði
LESBÓK BARNANNA
Jóhönnu og hinni fá-
mennu liðssveit hennar
tókst að brjótast inn , Or
leans. Frakkar gerðu nú
hverja árásina á fætur
annarri. Loks urðu Eng-
lendingar að létta um-
sátinu og flýja.
unninn sigur á stórum
hluta enska hersins.
í bardögunum börðust
Frakkar aftur af mikilli
hreysti. Þeir trúðu því,
að þeir myndu vinna, og
það tókst þeim líka. Og
nú héldu frönsku her-
sveitirnar til Reims, en
Englendingar hörfuðu
lengra og lengra undan.
SKRÝTLUR
Faðirinn (er að segja
frá stríðinu): — í sama
bili dundi kúlnaregnið
yfir okkur.
Fanney: IHafðir þú
eklki regnhlífina þína,
pabbi?
Mamma: Hvað ertu að
gera þarna inn í stof-
unni, Gunna mín?
Gunna: Ekkert.
Mamma: En hvað er
hún Sigga að gera?
Gunna: Hún er að
hjálpa mér.
RÁÐNINGAR
Leynilögreglumaðurinn
og fingraförin
(Ráðning úr 27 tbl.)
Fingraförin númer fl
og 11 eru eins.
7 hlutir frábrugðnir
(Ráðning úr 27 tbl.)
Rófubroddinum á kett-
inum, bílnúmerinu og
flaggstöngin er breytt.
Og það vantar: blómstur
pott, hluta af húsgaflin-
um og handfang á bíl-
hurðina.
Svínin baða sig
EINU sinni fyrir langa
löngu fóru dýrin að ríf-
ast um það, hvert þeirra
væri fallegast. Fuglarnir
héldu því fram að þeir
væru fallegastir, af því
að þeir hefðu svo Skraut-
legar fjaðrir. En hin dýr-
in sögðu auðvitað að það
væri mi.klu fallegra að
hafa feld. Því meira sem
þau töluðu um þetta, þvi
lengur rifust þau og
aldrei tókst þeim að
verða fullkomlega sam-
mála. Það var aðeins eitt,
sem allir voru á sama
máli um, og það var að
svínin væru ljótust allra
dýra — því að þau hefðu
hvorki fjaðrir né feld.
Þau voru ljósrauð og líkt
ust þesis vegna mönnun-
um meira heldur en raun
verulegum dýrum.
Fyrst í stað leiddist
svínunum mikið, að hin
dýrin vildu ekki kannast
við þau. Auðvitað vildu
þau fyrst og fremst vera
dýr, og sjálfum fann.st
þeim alls ekki að þau
líktust mönnunum neitt.
„Geta mennirnir
kannski sett lykkju á róf
una á sér?“ spurði Gulla
Gylta.
Hin svinin hlógu. Það
eitt að hugsa um að