Morgunblaðið - 01.11.1969, Page 25

Morgunblaðið - 01.11.1969, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAOUR 1. NÓVEMBER 10«» 25 (ut varp) • laugardagur • 1. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Hugrún les sögu sína „önnu Dóru“ (5) 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskakonsertinn Jón Stefánsson sinnir óskum hlust enda 14.30 Á liðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 15.00 Fréttlr 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin 17.00 Fréttir Lög leikin á balalajku o.fl. hljóð- færi. 17.30 Á norðurslóðum Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkönnuð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar i léttum tón Systir Sorire syngur, svo ogNor man Luboff kórinn 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Taktur og tregi. Ríkarður Pálsson k^nnir blues- lög. 20.40 Lundúpapistill Páill Heiðar Jónsson talar um St. James garðinn 21.00 „Hratt fiýgnir stund“. Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu efni. 22.00 Fréttór 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) ♦ laugardagur ♦ 1. nóvember 16-00 Endurtekið efni Hakakrossinn Þessi mynd er ekki ný af nál- inni, en þótti á sínum tirna mjög góð og mun hafa verið sýnd oft- ar og víðar en nokkur mynd önnuj', sem gerð hefur verið um Adolf Hitler og þróun nasism- ans. Þýðand og þulur Gylfi Pálsson. Áður sýnd 6. október 1969. 17.00 Þýzka 1 sjónvarpi. 4. kennslustund endurtekin. 5. kennslusrtund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson. 17.45 Biómin og býflugurnar Fræðslumynd. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- mundarson. 18.00 íþróttir M.a, skíðamynd og leikur milli Coventry og Everton. 20.00 Fréttir 20.25 Tónakvartettinn frá Húsavík Kvartettinn skipa: Eysteinn Sig- urjónsson, Ingvar Þórarinsson, Stefán Sörensson og Stefán Þór- arinsson. Undirleik annast Björg Friðriksdóttir. . 20.40 Smart spæjari Dóttir sendiherrans. 21.05 Sjóðandi seimur Mynd um eldstöðvar og hveri á íslandi, gerð af norska sjónvarp- inu í vor. 21.25 Helena fagra (Helen of Troy) Mynd frá árinu 1956, byggð á ýmsum atburðum í Ilionskviðu Hómers. Leiksitjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Rossana Podesta, Jaicques Semas og Cedric Hard wicke. 23.15 Dagskrárlok Bach-tónleikar Bach-tónleikar í Laugarneskirkju sunnu- daginn 2. nóvember kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar við innganginn. TILKVIIHIG UM BREYTT SÍMAKIÚMER Frá og með 3. nóvember 1969 verður símanúmer á skrifstofu embættisins 217 44 Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu. Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER" • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. OPIÐ I DAG TIL KLUKKAN 4 GLÆSILEGIR ÍTALSKIR BORD- LAMPAR ÚR ALABASTUR iondsins mestn Inmpnúrvnl LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 CARÐAHREPPUR Börn eða aðrir óskast til að bera út Morgunblaðið á FLÖTUM. Upplýsingar í síma 42747. Törring’s Special Góður og gildur smávindill til daglegra nota. Vinsæl millistærð milli vindla og smávindla. Bragðið er indælt og milt aromabragð. Reynið 10 stykkja SPECIAL í dag og yður verður Ijóst hversvegna Törring’s smávindlar eru taldir meðal þeirra albeztu í Danmörku. LEVERANDOR TIL DET KONGELIGE DANSKE HOF N. T0RRING CIGARFABRIK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.