Morgunblaðið - 01.11.1969, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1969
Landhelgina verður
verður að vernda
- FYRIR LÍNUBÁTANA
— BÁTAR frá Hellissandi sagði Rögnvaldur Ólafsson
hafa aflað eftir atvikum sæmi fréttaritari Morgunblaðsins
lega ef miðað er við árstíma, þar á staðnum, þegar við rædd
Frá Hellissandi.
um við hann fyrir skömmu.
— Um þessar mundir eru
eingöngu stundaðar línuveið-
ar, að heita má, þvi að fjórir
af fimm stærstu bátunum
stunda þær. Auk þess eru
svo smærri bátar, sem einnig
hafa verið á línu, og afli
þeirra hefur verið með ágæt-
. um. Ég hygg, að áhugi sjó-
manna fyrir línuveiðum sé
meiri á Rifi en viðast hvar
annars staðar við Breiðafjörð
þó að ég viti ekki skýringar
þar á.
En í þessu sambandi vil ég
leggja áherzlu á, að það er
afskaplega þýðingarmikið í út
gerðarmálum okkar, að land-
helgin verð varin af kost-
gæfni á þessum slóðum, þann-
ig að línubátamir geti verið
óáreittir á svæðum þeim, sem
þeim eru ætl-uð, fyrir áganigi
togbáta. Held ég að vægt sé
til orða tekið, að togbátarnir
hafa þairna öldungis leitt hjá
sér þær reglur, sem settar
hafa verið.
Annars virðist mér sem meiri
bjartsýni ríki í útgerðarmál-
um, en verið hefur á undan-
förnum árum, og áhugi fyrir
að auka við bátaflotann. Þann
ig kom nýr 120 sml. bátur á
sl. vertíð til Hellissands og
befur haft mikla þýðingu fyr
ir atvinnulífið í þorpinu. Bát
urinn er Saxhamar, smíðaður
hjá Stálvík, og í eigu Útness
Rögnvaldur Ólafsson.
h.f. á Rifi. Þá er mér einnig
kumnugt um, að ungir menn á
staðnum eru að festa kaup á
40 lesta bát, og mun hann
hefja róður nú í haust.
Framkvæmdir hafa verið
fremur litlar á Hellissandi á
síðasta ári. Þó er unnið þar
að stækkun og endurbótum á
frystihúsinu, sem bæta mun
vinnuaðstöðuna og einnig hafa
í för með sér að hægt er að
taka fleira fólk í vininu, en
hjá okkur er það mikið kapps
mál, eins og hjá öðrum byggð
arlögum, að atvinnuleysi verði
óþekkt fyrirbæri. Þetta er
eina frystihúsið á staðnum,
og hefur rekstur þess gengið
ágætlega. Auk þess eru svo
um fjórar saltverkunanstöðv
ar.
1 hreppnum munu nú vera
um 550 manns, og fer íbúum
heldur fjölgandi. Því er ávallt
nokkur vinna á staðnum við
íbúðarhúsaibyggingar.
Frétlir
iró
Hellis-
sondi
Samtal við
fréttaritora
Morgunblaðsins
Rögnvald
Ólafsson
Velkominn í
öldungadeildina
Heiðursmaðuinn Ingvar Vil-
hjálmsson, úigerðarmaður, varð
sjötugur sunnudaginn 26. okt.
s.l. Við, sem eldri erum, bjóðum
hann velkominn og með hjartans
hlýju í vom hóp. Mér finnst að
ekki sé hægt að bjóða mann vel-
kominn í lávarðadeildina fyrr en
í fyrsta lagi áttræðan.
Það var ítarlegt viðtal við
hann í Morgunblaðinu þann dag,
og auk þess skrifuðu tveir mætir
menn afmælisgreinar um hann.
Þarf þar engu við að bæta.
Þótt ég þekkti hann ekki neitt
að ráði persónulega, hafði ég þó
náin kynni af honum gegnum
Sigurð heitinn bróður minn, sem
mörg ár starfaði á netaverkstæði svo mikils að nálega alltaf, er
Ingvars. Mat hann bróður minn hann sigldi til útlanda, kom hann
Smurðsbrauðsstofan
B3ÖRNINN
Njálsgötu 49 - Sími: 15105
Húshjálp — Kópovogur
Stúlka óskast til heimilisstarfa mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga frá kl 2—8. Sími 40609.
BIKARKEPPNIH
MELAVÖLLUR:
í dag laugardag kl. 2 leika
K.R. - Í.B.V.
HVORT LIÐIÐ SIGRAR NÚ?
Verð aðgöngumiða:
Stúka kr. 100.00, stæði kr. 75.00, barnamiðar kr. 25.00.
Mótanefnd.
upp á loft til hans í verbúðinni,
kvaddi hann og ræddi við hann
um netahnýtinguna. Af viðtölum
við bróður minn varð mér ljóst,
að Ingvar fylgdist vel með starfs
fólk sínu og mat það að verð-
leikum.
Eins og kom fram í fynri af-
mælisgreinum um hann á afmæl-
isdeginum, varð lesendum ljóst,
að faðir hans, Vilhjálmur í Vet-
leifsholti í Holtum, var afbragðs
smiður, líklega bæði á tré og
járn.
Á morgnana verð ég venju-
lega samferða Guðmundi söng-
manni Símonarsyni, meðeiganda
Zimsenverzlunar í Hafnarstræti,
sem er ættaður austan úr Holt-
um. Hann segir mér, að fyrstu
skautamir, sem hann hafi eign-
azt, hafi verið smíðaðir af Vil-
hjálmi, föður Ingvars. Hann
minntist þeirra tíma, er hann,
Ingvar og fleiri þreyttu göngu til
suðurnesja í atvimnuleit. Mun
hann þá oft hafa látið tóna
gjalla.
Um leið og ég óska Ingvari
velfamaðar á nýbyrjuðum ára-
tug, kveð ég hann með eftirfar-
andi stöku:
Þú hefur mörgum miðlað verk,
mönnum jafnt sem konum.
Þín er höndin styrk og sterk,
stjórnsöm Víkursonum.
Lifðu heill. Megi starfsemi þín
verða öðrum til blessunar, bæði
til sjós og lands.
Jón Þórðarson.
Egill Vilhjálmsson hf. 40 ára
ÞANN 1. nóvemíber 1929 stoiín-
aði Egill Villhj álmsson fyrirtæki
sitlt, siem á því niú 40 ára afrwæli.
Fyrst var verið að Grettiisigötu
16—18, en síðam fluitt að Lautga-
vegi 116—118, þar sem byggt
hafðd verið yfir starfsiemfaa.
Árið 1932 vair byrjiaíð að
byggj a yfir lanigiflerðabíla á verk-
stæði E. V. og árið 1933 var
byggt yfir fyrsta strætiisviaginiiinin,
en Egill Villhjá'imisson var einm
aif sbotfmendium Strætisvagnia
Reýkijavíkur og eiiganidi, þair til
Reýkjaivíkuirborg keypti árið
1943.
Til dæmis um kiostniað við
yfiribyggingar fyrr og niú má sgá
að H933 vair byggt yfir 27 mianma
lanigflerðabifreið fyrir Steiiirudíór
Einiarssom og koataði það 8.107,00
kr. Síðasta yfirbyggimig 1954 á
líkum bíl kostaði 123.000,00 kr.
AHs hiefur fyrirtækið byggt
yfir 235 lanigferðabifreiðir auk
breytinga á yfiidbyggimigum, og
smíði fjöldia hiúsa á mfani bíla,
og þá sérstaklega á j'eippa ffá
árinu 1955, em E. V. féfkfk uimíboð
fyrir Willys jeppama 19151.
Árið 1941 voru tekniar til sam-
setningar 108 Dodige biifreiðar,
sem ríkisstjómin hafði flesit kiaup
á í Éfvglanidii þar sem þær ’höfðu
orðið immilyksa í stríðsbyrjuin, em
áttu upphafliiega að seljiast samiam
í Svíþjóð. Egáilil Villhjiálmsson var
um þetta lieytli úti í Bamidiaríkjum
um og tófkst þar að niá í
niauðsynflieg ábö-id til þessairar
samsetniimigar. Hér var um algera
samisetniinigu aið ræða og tófcst
'hiún svo vel hvað afköst snierti
a(ð við vorum þ-riðja þjóð í röð-
imini í samisetnimigarfhraiða. Eru
þetta einu bi'freiðarmiar, sem seibt-
ar fh-afa verið saim-am hiér á Lanidi,
svo aið s-egja styfcfci fyrir styfcfci.
Kostniaðurinin við samsetniimgu/ma
var 1.610,00 kr. á bíl, þar í iinmd-
íalim málniinig.
Á fyrstu stairfsmániuðum fyrir-
tækisins ummu hijá því -aðeins þrír
memm aiufc eigainidia, þeiim (hieifir
svo fjölgað með árumium og ruú
eru þeir um 90. Árið 1(930 niámu
grieidd vinmiuflaum 32.011,30 kr.,
árið 1953 4.050.707,40 og ruú gíð-
astliðið ár yfir saiuitjám miIHjómir.
Á fyrstu árum fyrirtæfcisinis
var aðein-g -uim bifneilðaviðgerðir
aið ræða aulk vanaMluitasölu, en
ruú eru starfsgreinar þessar:
Bifreiðaviðgerðár, bifreiðayifiir-
byglgingiar, bifreiðamálu-n, remmi-
verfcistæði, smiurstöð, glerífcurður
og slípinig svo og bilfreiðainm-
flutn-inguir og varalhliutasiala. Fyr-
irtæfcið hefur ruú umboð fyrir
Rootes í Bniglanidi og Wi'Mys
jeppanm, ekus fjiölda varalhliuta-
ifraimdeiðtemida bæði í U.S.A. oig
Evrópu eruda jiaifniam lagft áiherzlu
á að -hafa á boðstólium varaMuti
í sem flestar tegumidir bifreiða
og er orðtæfci fyrirtæfcisinis þess
vegm-a
ALLT Á SAMA STAÐ.
Árið 1935 í jainúar tók EgiM
Viihjálmssion fyrsta niemamidamm
í bifvéliaviirkgiuin og hiafa nú 139
iðminiemar iofcið prófi íhjá fyrir-
tæfcfau í bifvélaviikjlum, remini-
smíðd, bifreiðasmíði og bifreiða-
málum.
EgiM Vi-Hhjiállmssiom var flor-
stj'óri fyrirtæfciisitnis frá byrjum
og alit til daiuðadags árið 1907,
í nóvember. Síðam hiaifia refc-
ið fyrirtækið synir (hants tvedr
og temigdlasomur. Starfsmianna/lán
hefur vtarið mifcið hjá -fyrirtæfc-
imtu og fjöldi miamina starfað ára-
tuigurn samian hjá því. Sá hiáttur
er á hafður að færa þeirn miammi
gulllúr að gj'öf, sem ummiið hefuir
(hglá fyrirtæfcimiu í 30 ár ag eru
þeir nú orðnár 8 sem það hiafa
femigið.
1 tiíiefni afmiædisfas muin verzl-
uinfa gefa 10% af.silátt a/f siað-
gr'eiðsdlu á afmælisdagfam,.