Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 253. thl. 5(5. árg. LAUGAKDAGUR 15. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins lding hljóp í Apollo 12 var skotið á loft hér í dag, og sáu ]>ví viðstaddir ekki eldflaugina nema örskamma stund áður en hún hvarf í skýjaþykknið. Hér sjást Richard Nixon, Bandaríkjaforseti og kona hans skýla sér undir regnhlíf á meðan þau horfðu á geimskotið. Þetta var í fyrsta sinn, sem Bandaríkjaforseti var sjálfur viðstaddur mannað geimskot. Víetnam-mótmælin í Bandaríkjunum; Áhrifamikil ganga í Washingtonborg Mikilvægt ferðalag EFTIR PAUL RECER Geimferðasitöðmni, Houston, 14. nóvember — AP SEGJA má, að Apollo 11 hafi brotið ísinn, og nú eigi Apollo 12 að kanna vatnið. í júlí í sumar sannaði Apollo 11 að maðurinn getur lent á tungl- inu og snúið heim aftur heilu og höldnu. Geimförum Apollo 12 er ætlað að hefja kerfisbundnar rannsóknir og leggja grundvöllinn að enn djarfari rannsóknaferðum, sem síðar verða farnar. Nærri sérhverri míniútu, sem geiimfa.rarnir tveir verða vakandi á yfirborði tun glsins, verðúr var ið til vísindalegna rannsókm.a. Nákvæmaii lemdin.garinnar, hversu mikið starf verður l.eyst af hendi og hversiu vel, og vís- indaleigt gifldi sýnishorna þeirra, sera tekiin verða; allt befu.r þetta gíflunlegia þýðin'gu fynir sáðari tumigiferðir. Helztu hlutverk ApoltLo 12 eru: — Safna fl.eiri sýniishornuim af yfirborði tun.glsins til frekari rannsókna. — Rannsaka hæfni mannsins tifl. að stumda störf á tuniglimu. — Setja upp v'ísindatæiki, sem sernda muniu uppiýsinigair í lang- an tíma. — Ljósmynda lendingastaði framt íð ari.nnar. Miíkilvægasta markmiðið erað safna vandiega völduim grjótsýn iíjhornum og korna þeim til jaxð air til rannsóknar. Apollo 11 kona með tumglgrjót tifl jarðar, en segja má, að það hafi verið eins kon.ar „bón.us“ ofan á aðaltilganigiinn þá: Að lenda á tungiinu og kom.ast það- an aftur. Geimfararnir Charfes Conrad og Alan L. Rean, sem veirða í tunglferjunni, miunu velja grjót sý nis.horn á sama hátt og sæl- keninn milli rétta. Framhald á bls. 31 Londom, 14. nóv. — NTB. í GÆRKVÖLDI gerðist það i London að 33 ára gömul kona, frú Hanson af nafni, eignaðlst fimmbura, allt stúlkubörn. Gerð- ist þetta í sjúkrahúsi einu í Vest- ur-London, og í kvöld lýsti tals- maður sjúkrahússins því yfir, að heilsa fjögurra stúlkubamanna væri góð, en óttazt væri um líf þess fimmta. Bornin fæddust um níu vifcum fyrir tímiamn og eiru þau nú í sénstökum glerh lífðamk ös su m og fá naerin'gu á hrvetrri kluíkku- stund. Washingtom, 14. nóv. AP—NTB MÓTMÆLAGANGAN gegn styrj öldinni í Víetnam hófst í Wash- ington í morgun við Arlington- kirkjugarðinn. Gengið var í ein- faldri röð og hélt hver þátt- takaiuli á blysi og har að auki spjald með nafni fallins her- manns í styrjöldinni. „Gangan gegn dauðanum“ eins og hún Læfcniair, sem viðstaddir voru fæðlnguna. segja að frú Hanson hafi or<ðið himinffiifandi er henni var sagt, að hún hefði eignazt fimm böa-n. Börnin voru tekin með keisaraskurði. Frú Hainison hefur verið gift í fimm ár, en ©kki getað eigmazt barn. Fékk hún hoirmóniailyí, sem virðast saninianleiga hafa gert sitt gaigm! Hún hefuir enn ekki séð börn sín, en talsmaður sj úkrahússins sagði í kvöld, að hún yrði flutt til þeinra jafniskjótt og hún hefði niáð eór mæigillega eftir hirna erf- iðu fæðingu. hefur verið nefnd var farin fram hjá Hvíta húsinu og að minnis- merki Georges Washington. Mikl ar öryggisráðstafanir voru gerð- ar vegna göngunnar og til dæm- is voru hundruð fallhlífaher- manna látin vera til taks við byggingu dómsmálaráðuneytis- ins. Síðdegis í dag, höfðu engar fréttir um óeirðir né uppþot bor izt. Hápunktur þessara mótmæla- aðgerða, sem hófust á fimmtu- dag verður á morgun, laugar- dag er haldinn verður mikill úti fundur í Washington og minn- ingarathöfn í Washingtondóm- kirkju. Þá er búizt við að mik- (Geimskot líka ! ^frá Rússum J / Bodhum, Þýzkalaindli t * 14. móv. AP. ; } Stjörnuathugunarstöðin hér \ t í Bochum greindi frá því í i / dag, að kl. 14:41 að ísl. tíma j J hefði verið skotið á loft gervi- J 1 hnetti frá Sovétríkjunum. \ t Ekkert er frekar vitað um í / þetta geimskot Rússa, en lík- l \ legt talið að hér sé á ferðinni / \ enn einn Kosmos þeirra, og \ i þá Kosmos 310 að öllum lik- j l indum. I ill fjöldi nianná bætist í göng- una á morgun, ©n samkvæmt fréttum NTB tóku um 40 þús- und þátt í henni í dag. í gæir tóku þúsumdár manna, sérista.klie@a uinigmenn.i og stúdent ar, en einnig fó3k á ölflum aldri, að streyma til höfuðborg’arinmar til að taka þátt í göngu og funda Framhald á hls. 31 Moskvu, 14. nóvem.ber AP RITHÖFUNDURINN Alexander Solzhenitsyn, sem hefur verið rekinn úr sovézka rithöfunda- sambandinu, segir í opnu bréfi til stjómar samhandsins að sov- ézka samfélagið sé „alvarlega sjúkt“ og verst af öllu sé að sann leikurinn fái ekki að koma fram vegna þess að málfrelsi sé bælt niður. Hann sendi þetta bréf til þess að mótmæla brottvikningu sinni úr sambandinu. í bréfimu segir Solzhenitsyn: „Þið lifið í ófrjóu andrúmslofti og þetta andrúmisiloft hefur Förin gengur þó að óskum Kennedyhöfða, 14. nóv. — AP Bandarísku geimfararnir þrír héldu af stað frá jörðu í dag um borð í Apollo 12, áleiðis til tunglsins, þar sem þeir munu lenda á Hafi stormanna og framkvæma mun umfangsmeiri rannsókn- ir en geimfarar ApoIIo 11 í júlí sl. á Hafi kyrrðarinnar. -k- Kl. var 11:22 að staðar- tíma (16:22 að ísl. tíma), er Satúrn 5 eldflaugin með geim farið, sem nefnt er „Yankee Clipper", á trjónunni, lagði upp í miklu regnveðri og vindi. Veðrið var hið versta, sem Bandaríkjamenn hafa nokkru sinni skotið geimfari á loft í, og um tíma leit út fyrir að fresta þyrfti geim- skotinu. Sérfræðingar töldu hins vegar á síðustu stundu, að allt væri í lagi, og fór eld- flaugin af stað á tilsettum tíma. Richard Nixom, Bamdaríkjafor- seti og kona hams voru meðal áhortfemda að geimákotinu, og er þetta í fyrsta simn, sem Banda- ríkjaforseti er viðstaddur slíkan atburð á Kennedyhötfða. Forseta- hjónin sáu eldflaugina aðeins í örifáar sefcúndur áður en hún hvarf í regnskýin, sem uimluktu Kennedyhöfða. Forsetahjónin sátu á sérstökum palli, en er að skotinu sjálfu kom, stóðu þau á fætur, og segja viðstaddir að Nixon hafi horft gapamdi af undr un á hið stórfenglega flugtak, og á eftir hafi harun klappað, er tilkynnt var að geimsfcotið hefði heppnazt. ELDINGU LAUST NIÐUR Nokkrum sekúndum síðar eft- ir að eldflaugin hafði lyft sér Framhald á bls. 21 breytzt í hatur og þetta hatur gengur svo lan.gt að það kemur meira að segja fram í kynþátta- hatri. Maðurinn hefur skilið sig frá dýrunium vegna þess að hann getuir hu'gsað og talað . . . Ef við erum bæld niður hverfum við niSur á stig dýrisins." Þótt bréfið sé stílað til fram- kvæmdastjóra rithöfumdasam- bandsims kallar Solzhenitsyn það opið bréf og því virðist hann ætlast tii þess að það komi fyr- ir auigu sem flestra. I bréfinu heldur Solzhenitsyn því fram, að Framhald á bls. 21 Fimmburar í Englandi - Óttazt um líf einnar stúlkunnar Solzhenitsyn í opnu bréfi: ,Sovétríkin eru sjúkt þjóðfélag’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.