Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 6
6 MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NOVEMBER 1i»6Ö VÆTIR BARNIÐ RÚMIÐ? Eí það er 4ra ára eða eldra, þá hringið í síma 35288 frá kl. 1—5 virka daga. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til lelgu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544. SÍLD Við kaupum síld, stærð 4—8 i kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþroyar, símí 125-126 - 44. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. VÖRUBIFREIÐ óskast, ekki minni en 6 torvna. Uppl. um verð, teg og árgerð, óskast sent Mbf. fyrir þriðjudag merkt „3856". SÓFASETT Ný gerð af sófasetti, 3ja eða 4ra sæta sófi. GreiðsfuskM- málar. Nýja Bólsturgerðin Laugaveg 134, sími 16541. TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kæliskáp- um í frystiskápa, fljót og góð þjórvusta. Uppl. i sima 52073 og 52734. TIL SÖLU 5 gíra girkassi og hásing með tvöföldu drifi í Ford '55. Sími 98-1858. KONA ÓSKAR EFTIR VINNU hálfan daginn eða rrvinoe. Er vön í hannyrðabúð. Tifboð merkt „Stundvfs 8942" send ist Mtol. fyrir 20. þ. m. STÚLKA EÐA KONA óskast á svertabeinrvilii á Suðurlandi. Uppl. í sima 83838 eftir kl 12 í dag. TVÆR ÞVOTTAVÉLAR. Hoover og Miele, til sötu. Upptýsingar í síma 42095, tamigardag og suorvudag, og eftir kll. 7 á kvökfin. EIGNASKIPTI Vörvduð 5 Iverb. íbúð, 130 fm, til söki eða í skiiptum fyrir góðe 3ja hetb. ibúð. Trlboð nverkt „8944" setvcfist afgr. Mbl. fyr'r 19. þ. m. STEINHÚS TIL SÖLU úti á landi, kjalteni, hæð og rts. Stór lóð. Aðeiims 50 þ kr. út, eftirst. 10 og 15 ára bréf. Uppl. í síma 81049. RAÐSKONA Ráðskona óskast á atdrin'um 50—60 ára. Upplýsingar á Valtegötu 15, Keflavrk, skrvi 1288. KEFLAVlK Til töfiu lítið einbýliiishús í Keflavík. Verð 400 þ. kr. Fasteignasalan Hafnarg .27 Keftevík, sími 1420. MESSUR A MORGUN DAGBO Leitið Drottins, til þess að þér mcgið llfi halda. (Amos 5.6.) f dag er laugardagur 15. nóv og er það 319. dagur ársins 1969. Eftir lifa 46 dagar. 4 vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 10.08 Athygli skal vakin á þvl, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almc-nnar upptýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar í símsva. a Læknaíélags Reykjavíkur. sími 1 88 88. Þingvallakirkju og prestssetrið. (Ljósmynd Sólarfilma). Reynivallaprestakall Messa aið Saurbæ kl. 2. Séra Kristjáin Bjamason Hveragerðisprestakall Messur og sun.rvuda gaskólar falla niður vegna veikinda. Sókinarprestur. Keflavikurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Björn Jónsson, Innri-Njarðvikurkirkja Bamaguðsþjómusta kl. 1.15. Séra Bjöm Jónsson Fríkirkjan i Hafnarfirði Bamasatnkoma kl. 11. Séra Bragi Benediktsson Árbæjarsókn Bamamessa í Árbæjarskóla kL 11. Séra Bjarni Sigurðsson. Lágafellssókn ÁRNAÐ HEILLA 80 ára er í dag Brynjólfur Sveins son, Garðavegi 15 B. Haínarfirði. Han.n tekur á móti gestum frá kl. 2—6. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Vilborg Baldursdóttir og Birgir Jóhanncs- son. Heimili þeirra er að Álf- hólstvegi 109. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Þorvarðssyni i Háteigskirkju ungfrú Eygló Guð- mundsdóttir stud. scient. Mávahlíð 39 og Leó E. Löve, stud. jur. Hrauntungu 23, Kópavogi. Heimili þeirra verður að Sléttahraund 34, HafnarfirðL í dag verða gefin saman í hjóna band í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Una Sigurðar dóttir Háaleitisbraut 26 og Jóhann Tryggvi Aðalsteinsson, Guðrúna.r- götu 5. Heimili þeirra verður að Guðrúnargötu 5. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjun.ni í Hafnarfirði ungfrú Guðrún Jóha.nsen, Háa- barði 14 og Þór Sigurjón Ólafs- son, Álfaskeiði 80. Heimili brúð- hjónanna verður að Sléttahrauni 32 HafnarfirðL í dag verða gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju af séra Pétri Sigurgeirssynd ungfrú Fanney Leósdóttir og Már Karlsson, verk- fræðinemi. Heimili þeirra verður að Austurbrún 4, Reykjavík. Á morgun, sunnudag verða gef- in sama.n í hjónaband í Banda- ríkjunum ungfrú Björg Svein- björnsdóttir og Dr. Richard Dran- itzke. Heimili þeirra verður í Was hingiton squere Village, New York 10012, N.Y. USA. 2. VISUKORN Rógburðuriinn rís oft hátt rauna veldur þrautum. Margan lygin leikur grátt, lífs á þymiþrautum. Gunnlaugur Gunniaugsson. Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 24 Barnamessa að Lágafelli kl, Séra Bjami Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Saínaðarfundur eft ir messu. Bamaguðsþjónusta kl 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Séra Bragi Friðríks- son. Kálfatjamarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafnað- arfundur að kirkjuathöfn lok- inni. Séra Bragi Friðriksson. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Guð- jónsson. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson FRETTIR Hvltabandið Árlegur basar og kaffisala félags- ins verður að Hallveigarstöðum, lauga.rda,ginn 29. nóv. kl. 2. Systrafélag Innri-Njarðvíkurkirkju heldur sinn árlega basar sunnudag inn 16. nóv. kl. 3 í Stapa. Jólabasar Vinahjálpar Vörurnar til sýn.is í glugga Aust- urstrætis 6 (Gevafótó) laugardag Næturlæknir i Keflavík 11.11 og 12.11 Guðjón Klemenzson 13.11 Kjartan Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjimnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. 15. o.g sunn.udag 16. nóv. Basarinn verður sumnudaginn 23. nóv. kl. 2 að Hótel Sögu. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur jólabasar laugardaginn 6. des kl. 3 í Réttarholtsskóla. Fé- la,gskonur og aðrir velun.nara.r Bú- staðasóknar, sem gefa vilja á bas- arinn, eru vineamlega beðnir að koma gjöfum til Sigurjónu, s. 81808 Bjargeyjar s. 33729 Fríðu s. 33968 og Ástiu s. 32076 Æskulýðsstarf Neskirkju Fumdir fyrir stúlkur og pilta, 13— 17 ára verða í Félagsheimiliinu mánudagónn 17. nóv. kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórssom Kvenfélag Ásprestakalis Komur, mun,ið basarinn sunnudag- inn 30. nóv. í Langholtsskóla. Tek- ið á móti muinium í Ásheimiliinu að Hólsvegi 17, á þriðjudögum 2—5 og fimmtudagskvöldum. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði heldur fuind í Sjálfsiæðishúsinu mið vikudaginn 19. nóv. kl. 8.30 í dag verða gefin saman í hjóna band í Fríkirkjunni af séra Þor- steini Bjömssyni un.gfrú Guðríður Gísladóttir Skeiðarvogi 147 og Smári Sæmundsson Baldursgötu 7a Heimili þeirra verður að Skeiðar- vogi 147. SÁ NÆST BEZTI Sr. Eggert O. Briem þjónaði í allmörg ár Holtastaðasókn í Langadal. Langdælingar ýfðust við honum, þvi að hann var ekki talinn mikill keranimaður, þótt gáfaður væri, og auk þess hafði hann á sér drykkju- ska.parorð. Fremstur í andstæðingaflokkd sr. Eggerts var Árni bóndi í Geita- skarði, en hann hafði áður verið ráðsmaður hjá Hildi, ekkju Bja.ma Magnússonar sýslumanns. Einu sirmi var það fyrir messu á Holtastöðum, að Árni heilsar presti og spyr yfirlætislega: „Út af hverju ætlar n.ú Höskuldsstaðapresiturinn að leggja í da,g?“ „Ég ætla að tala um hinn ran.gláta ráðsmann," svaraði prestur. Heimsókn frá Ceylon Hvitasunnumenn 1 Reykjavik og Keflavík fá heimsókn frá Ceylon nú um helgina. Er þetta innfædd- ur Ceylonbúi, Jacob Perera að nafni. Fyrir nokkrum árum kom sonur hans til íslands og talaði þá bjá Hvitasunnumönnum bæði 1 Reykjavík og Keflavík. Hann var ágætur ræðumaður. Við trúum því, að faðir hans vcrði það ekki síður, þótt aldur sé hærri. Þeir feðgar bera sama nafn, heita báðir Jacob Perera. Samkomur verða þannig um helgina Filadelfiu i Reykjavik laugardag kl. 8, Fila- deifiu i Keflavik sunnudag kl. 2. Fíladclfíu Reykjavík sunnudags- kvöld kl. 8. Fjölbreyttur söngur. (Frétt frá Fíladelfíu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.