Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 7
MOROUNTBiLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 16. NÓVEMRER 11969
7
V
,Þi5 getið auðveldlega ræktað nytjaskóg“
segir prófessor Nesterov frá
Moskvuháskóla
„Land ykkar er gott og gjöf-
ult, en dálltið kalt, en mér
finnst eins og ísland standi nú
á miklum tímamótum, mætti
m.a.s. kalla það byltingatima,
a.m.k. bvað varðar skógrækt og
uppgræðslu landsins."
Rússneskum manni, Valentin
Nesterov, prófessor við Skóg-
ræktardeiid háskólans i Moskvu
sem þannig fórust orð við blaða
mann Mbl., þegar við hittum
hann að máli á fimmtudaginn
í þessari viku, en viðstaddur
var einnig Hákon Bjarnason
skógræktarstjóri. Þetta er í ann
að sinn, sem prófessor Nester-
ov kemur til tslands. Hann kom
hingað fyrst haustið 1956 og
ferðaðist þá nokkuð um landið,
en heimsókn hans þá var til að
endurgjalda heimsókn Hákonar
Bjarnasonar til Rússlands um
vorið það sama ár.
Haim er formaðttr íslaods-
vinafélagsin« í Moskvu, kvænt-
ur og á tvö böm. Son.ur hans
er docerat í stjörniufræði við
Mos'kvuiháskóla, dóttirinin stumd
ar nám í lífefnafræði," en kon-
an mín er húsmóðir," segir próf
essorkun og brosir við.
„Hvað sýnist yður um gróður
£ar á ístondi?"
„Gróðureyðing virðist mér
vera hér geysileg, uppblástur
mákill, on skógrækt er einmitt
heppilegasta leiðin til að binda
jarðvegiinn og forða freikari
uppblæstri. Vindarnár láta ekki
að sér hæða í jafn berangurs-
legu landi og ísland er, ogvtnd
ur er slæmur fyrir jarðveginm.
Ef þið gætuð komið ykkur upp
nægilega mörgum skjólbeltum
af trjáigróðri, myndi þessi jarð-
VQgseyðiing smátt og smátt
hverfa. Einmdig ber á það að líta,
hvert giagn hægt er að hafa af
skógrækt, hvaða gagni bæmdur,
sem eiga skóg á jörðum sím-
um, hafa af skógræktinnii, hvað
jörðin raunveruiega getur gefið
af sér.
Mér varð sórlega starsýmt á
það, þegar ég var staddur á
Hallormsisitað í bæði skiptin, sem
ég hef þangað komið og furð-
aði mig geysilega á þessum
mikla uppblæstri, sem á sér
stað handan Lagarfljótsins, og
mér skilst að aðallega hafi átt
sér stað síðustu 150 árim. Vatns
fluurniiurimm., sem sífellt streymir
úr dölumum niður í fljótið, á
auðvitað simm þátt í þessu, en
með skógrækt á þessiu svæði
myndi þessd uppblástur hik-
l'aust láta i minmii pokamm, jarð-
vegseyðinigin stöðvast, og mér
lízt í þessu sambandi vel á
þessa svokölluðu Fljótsdalsáætl
un ykkar, áætlumiima um, að
bæmdur komi upp nytjasikógi á
jörðum sínurn. Með henmi fá
þeir vafalaust mestu fáamlegu
mýtinigu af jörðunum."
„Þegar þér berið saman, próf
essor Nesterov, Síberíulerkið á
Hallormss'bað, þegar þér voruð
hér í fyrra skiptið, og aftur nú,
þegar þér sjáið það í annað
sinn, fininst yður vöxturkun vera
eðlilegur og í samræmd við
reynslu ykkar í Rússilandi?"
„Vöxtur lerkisins á Hallorms
stað er mjög góður og fylli-
lega sambærilegur við það, sem
bezt gerist hjá okkur i Rúss-
landi við svipaðar aðstæður.
Vöxturinn á Hallormsstað er 7
rúmmetrar á hektara á ári, en
er ekki nema 3—4 1 nágrenni
Moskvu, en við Hvítahaf og á
Kamtshatkaskaga nær hinn sami
og hér. Ég er ekki i nokkrum
vafa um, að íslendingar geta
auðveldiega ræktað nytjaskóg
til hagsbóta fyrir þjóðarheild-
ina, og Hákon Bjarnason og
hans menn hafa unnið gott og
merkilegt starf til að sanna, að
þetta sé hægt. Ég hef tekið eft-
ir því, hvað fólk er duglegt að
rækta allls kyns jurtir inmamdyra,
eins og pottablóm í glugigum
hjá húsmæðruna sam.niar, em mér
virðist vamta enm á almemman
áhuga að rækta tilsvaramdi úti
á víðavangi. Ég spái því, að
lerkitrén á Hallormsstað eigi eft
ir að ná a.m.k. 25—30 metra
hæð. Við í Rússlamdi viljum
gjanna aðstoða ykkur með út-
vegum heppilegra fræja af
trjám, aimkamlega frá þeim stöð
um, sem hafa lík skilyrði og
hér eru fyrir hendi.“
Hákon Bjarnason upplýsfi,
að prófessor Nesterov hefðd á
Prófessor Valentin Nesterov.
undanförmium árum sen.t okkur
mikið magm af fræjum, eink-
um frá Kamtshatka, Hvítahafi
og frá Al’tadfjölium og væmtan-
leiga myndum við fá síðar fræ
frá fjöllumium í Kákasus. Skóg-
ræktiea lamigar miikið til að
reyna þessi háfjallaafbrigði.
Þessar fræsemdingar væru okk-
ur sérsitaklega mikilsverðar,
þar sem mjög erfitt væri að fá
fræ keypt af góðum kvæmum.
„Það er ómetanlegt," sagði Há-
kon, „að hafa komizit í samband
við prófessor Nesterov að
þessu leyti. Rússar hafa boðið
skógfræðingi til Rússlaeds næsta
vor, en ekki er enn afráðið,
hver þá för fer.“
Prófessorimm sagði um 4000
stúdemita situnduðu nám á hverju
ári í skógrækt við háskóla í
Rússlandi, og árlega útskrifast
t.d. 700 kandidatar frá háskól-
anum í Lemingrad eimum sam-
an. Prófessorinm hefur að þessu
sinmi dvalizt um vikutíma hér-
lend'is, og ferðast nokkuð um,
em. hamn hélt heimieiðis í gær-
morgum. — Fr.S.
okkar
á
milli
IBÚÐ TIL LEIGU Upplýsingair i síma 34814. RAMBLER AMERICAN '65 2ja dyra einkabíll, til sölu, mjög glæsilegur, ekinn 55 þ, Upplýsingar í síma 12709,
TIL SÖLU vaindaið ameriískt baðker rnieð Miiðuim og b'lön'dunair- taekjLfm og lít'HHI ísskápor, sófasett (hönpuliag). Setet aíltt ódýrt. Uppl. í Skiipa- sumdii 33 eða síma 84849. iBÚÐ 2 herbergii og eldhús óskast sem fyrst, hefzt nálaegt Landsspítalanium. Trlboð ósik ast send til Mbl. merkt „Hjúkirumarkona 8941” fynif mánudagskvöki.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu f kápa Till sölú ný dönsk kápa, selst ódýrt. Upplýsiingar í Síima 38051 eftiir kll. 2.
Hey óskast
Óska eftir að kaupa hey. Þarf ekki að vera í nágrenni
Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 34905 milli kl. 12—1 og 19—22 alla daga.
Skrifstofustúlka
óskast hluta úr degi. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Tilboð merkt:, .Áreiðanleg — 8943" sendist Mbl. fyrir
kl. 17.00 n.k. þriðjudag.
Skákmenn
Grtökumót fyrir alþjóðlega Reykjavíkurmótið 1970 hefst á
morgun kl. 14.00 í Skákheimili T. R. Grensásvegi 46.
Innritun á sama stað milli kl. 13 og 14.
Teflt verður á sunnudögum, þrigjudags- og fimmtudagskvöldum.
SKÁKSAMBAND ISLANDS,
TAFLFÉLAG REYKJAVlKUR.
Goðin
Finnungur og stör
teyga frjómögn jarðar-blandin
strontíum 90.
Æskan leitar ávaxta og
blóma
í holri skurn veglausrar
menningar.
Hver þekkir gnægtir hafsins,
eða hulda dóma
sálarinnar,
tengsl efnis og anda?
Rök lífs og dauða eru enn
lokuð bók.
Hver ert þú tegundin
maður?
Að þú vinnir
þegnrétt
í hinni miklu móðu
vetrarbrautanna.
Líttu þér
nær.
Geimskota gandreiðar,
goðin miklu.
Stolt stórveldanna,
á blótstalli blekkinga
eru kynborin afkvæmi
ómennskra foringja
í áttavilltum heimi.
Forynjur, sem nærast
í dag
á blóði og tárum barnanna,
sem brostu
í gær.
Um sálirnar
þreifa
náttkaldir fingur
helsprengjunnar.
Óður aldanna
lífið,
bíður dómsins,
I krepptri hönd
mannlegrar magtar.
Velur þú?
kærleikann
ÞórarLiui ifrá Steintúni.
Sýning í Morgunblaðsglugga
Lerkitré á Hallormsstað.
Um þessar mundir stendur yfir
sýning á myndum varðandi skóg-
rækt á íslandi 1 glugga Morgun-
blaðsins. Þetta eru fallegar lit-
myndir, sem sýna bæði yndi og
gagn skóganna og eins uppblást-
ur og jarðvegscyðingu. Fólk er
hvatt til að staldra við gluggann
og skoða myndirnar. Eins og fram
kemur þar, eru m.a. gefnar upp-
lýsingar, hvar hægt er að ganga i
Skógræktarfélag Reykjavikur.
ANTIK-HÚSGÖGN
til sölu
Skatthol úr hnotu, sporöskjulagað borð og
stólar úr mahogny, útskorin veggklukka,
útskornir stólar og forstofuborð með mar-
maraplötu.
Hlutir þessir eru allir um og yfir 100
ára gamlir.
Upplýsingar veittar í síma 20252 kl. 2—6 í dag.
Nú er tíminn
Ai til að senda jólagjöfina til
vina og viðskiptamanna
v V\ ? {Sfii erlendis.
\ ' Eigum fallegt úrval af rekaviðarmálverkum etfir
Sólveigu Eggertz Péturs-
dóttur.
kffMi < ITúsgagnaverzlun
/J ÁRNA JÓNSSONAR
iíi Laugavegi 70, sími 16468.