Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 11
MOR.GUN’B'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER H969 11 Borgarstarfsmenn og meirihlutinn EINS og skýrt var frá í frétt hér í Mbl. fyrir nokkru, hafa fulitrúar minnihlutaflokk- anna í borgarstjóm Reykja- víkur borið fram tillögur um fjölgun borgarfulltrúa úr 15 í 21. Framsögu fyrir þessari tillögu minnihlutans hafði Óskar Hallgrímsson borgar- fulltrúi Alþýðuflokksins. í greinargerð sinni fyrir tillög- unni komst Óskar m.a. svo að orði, að þeim minnihluta- mönnum væri erfiðara um vik að vinna störf sín sem skyldi, þar eð borgarstarfs- menn litu fyrst og fremst á sig sem starfsmenn meirihluta Sjálfstæðismanna. Ekki bæri að skilja orð sín svo sem borgarfulltrúum minnihlut- ans væri beinlínis meinað um upplýsingar af starfsmönnum borgarinnar, en hann væri á því, að þeir litu samt sem áður á sig sem „starfsmenn meirihlutans“. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri tók næstur til máls og mótmælti þeim áburði, sem þessi borgarfulltrúi Alþýðu- flokksins hefði gert sig sekan um á hendur borgarstarfs- mönnum. Það væri sönnu nær, að starfsmenn borgar- innar litu svo á, að þeir væru í þjónustu allra borgarfull- trúa og reyndar aUra borgar- búa. Sjórnmál réðu ekki stöðu- veitingum hjá Reykjavíkur- borg. Þar væru menn í lang- flestum tilvikum ráðnir með samhljóða atkvæðum allra borgarfulltrúa. í þau skipti, sem ágreiningur hefði komið upp um ráðningar, væri hann ekki af flokkspólitískum toga spunninn og borgarfulltrúar hefðu ekki greitt atkvæði eft- ir flokkslínum. Borgarstjóri sagðist gera sér fulla grein fyrir því, að hann væri sjálfur kosinn póli tískri kosningu í embætti sitt. Hann hefði þó ævinlega leit- azt við að vera óvilhallur í starfi sínu, hver sem í hlut ætti og teldi sig vera starfs- mann allra borgarbúa. Að lokum sagðist borgarstjóri vilja fullvissa Óskar Hall- grímsson um, að hið sama viðhorf væri rikjandi hjá öll- um borgarstarfsmönnum. Sveinn Kristinsson: Skákþáttur m Frá svæðamótinu í Austurríki EFTIRFARANDI síkiálk firá svæð- ismðtiniu í Austiuirrílki er ein- kiemnandi fyriir þa!ð ,.íii"jiáli.5«æði“ um byrjainiavali, sean eir mijög ábora'nidfl í skálkfbeiimdiniuiin *uim þeasar munidlir. „Hvituir getur lleytft sér að leilkia nœstium hivaða leik, sem er, \ fyrsitia lieilk, án þess að fá lakiaira tatfl“ sagði Guðmundur Sigurjónsson, er ég ræddii málilð viið bainin á diögiuin- uim. Fyrir eiinuim til tveimiuir áiraitulgiuim voru menn miilkíllu „dogimiaitiislkari" í byjiamiaivali síniu. Þammiilg befði vairdla ndklkr- uim mairuná komið tiil hiuigar þá að leilka lieilk þanoi, seirn bvituir leilkiur í fyrsta iieik í eftirfiamaindi Skáik a. m. k., etf uim airvarlegia keppm beifði verið aið raeða. Leilkuriinm neymst þó ektkii liaik- arj en svo, að Gfliðlmondlur fær öllu laikama taifl úrt úr byrjium- ininii, þótit Stríðsgiæfain reymisit Ihoniuim h/MðlhiaHl síðiar. Svo það virðdat síðiur em svo, að Ihiimm atflkáral'egd byrjiuiniarlieilkiur h'víts eigii sölk á tiapl bams. Norðlmialðiuiriimm Arne Zwaig varð anmiars að láta sér oæsja li2.—14. sætið á þessiu móti, og miumiu ýmsir baifa búizt við imeiinu atf hiomiuim, því viissuleiga etflast emiginm um hæfilieikia hams. Eiimis og menm afiauisit m/uima tefidii Zwaig bér í meistaraifloMd á Skákþingi Norðurlanda 1961, em það var þá 'haldið í Reykja- ví'k. Varð hanm þar í fyrstia og öðinu sæti, ásamt Braga Kristjáns syni. — Valkti þessd umigi, norslki æSkuim.aðuir, þá þegar mikílla alt- hygli og aðdáum vegnia einbeitni eiininiar og siigurviflljia,. En víkjium niú að sfcákimmi: Svart: Guðmundur Sigurjónsson Hvítt: Zwaig Öregluleg byrjun 1. b3 (AJigemigara er að leikia b4 í fyxsta leálk, þótt sá leilkiur sé eiinmiig mjög sjaldséður. Leilkiur Zwaigb rniuin aið einlhverjiu ieyti ediga rætuir að refcjia till álhritfa frá Larsein, ©n hanm heflur sttumd- um upp á síðfcastfið ieikið b3 í fyrsita ieilk). 1. — e5 (Gmðmiund- rnr t'elur srjiálflur fyirsta ieilk simm vafayaman, þar sem bvítur fær þagar í staið átáksipuinlkit ifyrir biislkiuipimm. 1. — <J5 kiom mijög til greimia). 2. Bb2, Rc6; 3. e3 (Hér hefiur Larsem leilkið 3. c4 og síðan g3). 3. — Rf6. 4. Bb5, d6; 5. d4, Bd7; 6. Rc3, g6; 7. Rf3, De7; (Vaidar peðiið á e5, em ieilkiur þessi beflur þó vissa vam- kamita. Líklaga er beztf að leifca 7. — Rg7. Þá er, eims ag flijótf- legt ar að reikinia úit, peðdð á e5 óbeintf vaidiað vegna peðsiinis á g2). 8. a4, exd4; 9. Rxd4, Bg7; 10.Rd5! (Þetta er alftsterfciur ielkuir, mium islterlkari ©n Guð- muimdlar, (2:2 ára) er ytfirleitt Zwaig, sem er jatfnaldri Guið- mumidiar , 22 ára, er yfirieiltt sfcemmtilegiur og frumlegur Skáíkmiaður.) 10. — Rxd5; 11. Rxc6, bxc6; 12. Bxg7, Hg8; 13. Bb2 (Leiktfléttia Zwaigs byiggðiiistf á því, að cxb5 tæki valdið atf riddlaranium á d5. Nú mium barnm baifla voniazt til, að Gulðmiuinidiur léki 13. — Rxe3; 14. fxe3, Dlh4 + 115. Kd2! Kómg- uirinm slyppi síðam tid cl oig sitaða svarts værj niæsta veilk. — Em Guiðmuindur fininur aniniam, betri svarileik.) 13. — De4!; 14. Be2, Dxg2; 15. Bf3, Dg5; 16. h4 (Zwaig sæfciir á, og þótftf svartur hafi 'Uinmiið peð, þá iniá hanm al- variega gæta sin gegm sólkmiar- áflormum hvíts.) 16. — Df5; 17. e4, De6; 18. Dd2 (Guiðmumdiur bendir á, að hér hletfði 18. De2 Stiaðfesta sig á b4 (Rb4, c3, og riddairiinm flelliuir.) 18. — a5j; 19. 0-0-0, Rb4; 20. Be2? (Sllæmur leikur, siem lætur aí hiemidi amin- að peð, án noklkums emdurgjiaMs. Zwaög mum hatfa tailið að Guð- mumidlur miætti elklki takia peðið á e4, enda iiltiur það í flljó'tu bragði efcka vel últ. — Eftir ieik þeminian verðiur tafii hvits sgláltf- saigt efck'i þjiargað. 20. B'g2, síðan f4 osifrv., hefðd hinis vegar verið Framhald á bls. 13 UNIRQYAL DEKK HF. hjólbarðaverkstæði opnar í dag að Borgartúni 24 Önniunst nllnr viðgerðir ó vörubílo- og fólhs- bílndekkjum — Höfnm flestnr stærðir dekkjn frn Uniroynl og Ohtsu DEKKf HJÓLBARÐAVERKSTÆDI BORGARTUNI 24 SÍMI 25260 (W) (®) (®) (® %rv6^ Opið laugardaga til kl. 6 NÝTT FOLALDAKJÖT .... 1/1 kr. kg. 80,— folaldabuff ............. kr. kg. 195.— folaldagullasch ......... kr. kg. 170.— folaldahakk ............. kr. kg. 100.— NÝREYKT HANGIKJÖT LAMBA hangikjötslæri .......... kr. kg. 139.— hangikjötsframpartar .... kr. kg. 113.— ÚRVALS NAUTAKJÖT lundir & snitchel ...... kr. kg. 318.— innlærisvöðvi buff ..... kr. kg. 260.— gullasch & roast beef .. kr. kg. 225.— hakkað nautakjöt ...... , kr. kg. 140.— KÁLFAKJÖT læri ................ 1/1 kr. kg. 75.— læri .................. % kr. kg. 95.— kótelettur .............. kr. kg. 110.— hakk .................... kr. kg. 110.— KJÖTÖRVAL - KJÖTGÆÐI - Aðeins það bezta ,#%\ /F ',fi 'Q CS=£)^TrKjt]D®©Tf^(l)D[Ra VA 7J Laugalask 2 V»l T&vöty sími 3 50 50 BIFREIÐAEIGENDUB! f kuldanum, látiB hreinsa og bána bílinn ydar í fullkomnustu þvottastöB landsins BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN SIGTÚNI 3 - SÍMI 84850

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.