Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 14
14 MOKGUNIBILAÐŒÐ, LAUOARDAjGUR lð. NÓVEMBER 1069 Séð yfir ReySarfjörð. Ljösmynd Mhl. á.j. Garðar Jónsson 'Egilsstaðir voru framund- an. Við ætluðum að stanza þar á leið okkar til Reyðarfjarð- ar og fá okkur matarbita. Rétt áður en við komum að brúnni yfir Lagarfljót, þeirri sem tengir þar Norður- og Suður- Múiasýslu, blasti við veitinga stofan Vegaveitingar. Þar áð- um við og pöntuðum mínútu- steik. Það er oft klifað á því að allt sé mest í Reykjavík, en víst er að það var ekki hægt að segja um mínútusteik ina hjá Þráni í Vegaveiting- um. Skammturinn var fimm sinnum stærri en á veitinga- húsum í Reykjavík og svo leyfði Þráinn sér að spyrja hvort þetta væri nóg. Að máltíðinni lokinni var haldið yfir brúna inn í kaup- túnið þar sem töluvert er um byggingaframkvæmdir og framtak. Anlkeri staðariins virð ist þó vera hið mikla og glæsi lega bú stórbóndans Sveins á Egilsstöðum, sem jafnframt myndarlegum búskap rekur gistihús á búgarði sínum. Áfram lá leiðin um fjöll og dali niður í Reyðarfjörð. Þar hittum við að máli Garðar Jónsson útgerðarmann og Am þór Þórólfsson oddvita Reyð- arfjarðarihrepps. Fer spjall við þá hér á eftir : Gairðar hefur staðið fyrir tiiraunum á rækjuveiði við Reyðarfjörð og lætur hann viminia ræfcjlumia í vámmisfliuftnúsi sínu — Hvemig hefur gengið í „Atvinnuhorfur fara eftir sjávarfangi” Síðdegisspjall á Reyðarfirði rækjuveiðinni hjá þér, Garð- ar? — Þegar síldin fór nú svona, þá langaði mann til þess að gera eitthvað, heldur en að leggjast alveg fyrir og þetta hefur gengið betur en mioikfciuir Ihaifðli þoraið að vomia. Veiðin gekk þó sérstakiega vel fynsit í hiaiust, því aið a®an september var aflinn frá 300— 5010 kg á dag, en frá október Ibtyrjiun/ Ihietfluir (það verilð imliinina). Tveir bátar hafa stundað þess ar veiðar Annar héðan fró Reyðarfirði og hinn frá Eski- firði Menn eru nú að þreifa sig áfnam í þessum veiðiskap, því hann er alveg nýr hér Austan lamidis. Oig þa0 imó sietgija að menn séu óvanir bæði til sjós og lands hér í rækjuvinnslu og öflium. Fólkið sem vann í lamdi var mjög óánægt með ákvæðis- vinnuna og taldi að ekki væri heegjt að hafia upp úr hiemmi. Þá fékk ég unga Austfjarða- stúllkM, búsletta á Vesltfljlölrð- uim tál þess aið kloama himigialð ag feenna fólki handbrögðin og síðan er allt annað viðhorf í þeiasnr efind, því atð stúilklain, siem heitir Sigurbjörg Kristinsdótt ir hafði góða reynslu í rækju vinnslunni — Hvert fer þessi rækja? — Þaið sem við vimmiuim fler rtuptp í miomsöaa saimmiimigimm, en Rösklejga unnið í sláturhúsinu, þar sem 15000 fjár er slátrað. allt upp í 20 manns unnu í þessnr hgiá miér. — Hvað er báturinn stór? — Báturinn er 14 tonm og (hleitir Tvistur. Skiipstjórimm á honum heitir Gunnar Arnmars slan, en þeSr eru itvieir á. Mlest aif aflamiuim hielfluir fenigizt á ákveðnu svæði Við spóöffliuðluim við Arn- þór oddvita um leið og við fórum með honum um staðinn og Btuiðluimist um. Viið íþróitlta- völlinn, höfnima og í slátur- húsinu þar sem slátrun var að ljúka, en alls átti að slátra þar um 15000 fjár Arnþór sagði að grálúðuafl inn hjá Snæfugli, sem fyrstur hielfðii hiatfið ígináffiú'ðluiveiðár vilð Austurland og hefði veitt á timialbilimiu 110. jiúnlí — 22, slept ember, hiefði verið um 530 tonin, sem gerðu 3,8 milljón Iklrióiniur í affllaveanðlmiælti. 95 þús und krónur hafa komið í hlut háseta og þessi afli hefur skapað mikla atvinmu fyrir þompilð. Arnþór sialgði að Magnús Ólafsson hefði veitt í troll oig vélbáturinn Gunnar sem veiddi í NorðuTsjó hefur lagt upp alls 2535 tunnur af sjósaltaðri síld af Hjaltlands- miðuin, en auk þess hafa verið saltaðar um 1350 tunnur af Bnei/ðáimerfcuindýpii. Atfllli hietflur verið firekar tnegur í tnoll, en það sem Ihiaflur tfliisfcazt, hleflldlur verið lagt upp hjá Hraðfrysti hiúsimiu. „Þessdr lbá/tlar“, sagði Anrjlþór, „emu rnijög mifcil iiyflti stöng fyrir atvinnulífið hjá okkur Reyðfirðimgum og við þá emu ibumidlniar mlilkiliar vomir. Atvinna hefur verið næg hér slíðlain í vor. Og þó iað sfidiin hiatfli eklkli lláltið sjlá isáig halfla þessir bátar að mestu leyti bjargað því að atvinnuleysi hieflur eiktoi vierið rikáamidli". „Hverjar eru helztu fram- kvæmdir á vegum hirepps- ins?“ „Hér hafa verið miklar vatnsveituframkvæmdir fyrir um 4,5 mdiffij. tonómia. Bomað- ar vonu hioíliur í 'tveigigljá fcáffió- metra fjairlægð frá bænum og nú þegar er búið að tengja kieotfið í bæinium. Unin/ið er alð ibyglgikugiu 440 Itloininia vaitinis- miilðlkjmiaintamfcs, tsiam vomazit er t'M, að lcfcið Varlði flynir vetiurinm. Bygigiiiritgáifinam- (kwæmidlir emu eimmnlg mbkikrar oig 'byrjiað hiaflur verið á þnem íbúðámhúsum í auimiar. >á hefur verið talsvert um vegiailagniinlgu hiér í taæmium og hreppuirimin heflur k'eypt etfmii sem þarf til þess að hægt sé að olíubera aðalgötu bæjarins á mægta ári. Unglingavinna hefur verið nokkur á vegum hreppsins í sumar og hafa unglingarnir unnið við að girða þorpsland- ið. Amþór Þóróllsson Þá er í bígerð að reka niður 110 metra langt stálþil við höfnina, en allt efni til þess- aira framkvæmda er búið að liggja hér á hafnarbakkanum í þrjú ár, en ekki hefur verið hægt að hefjast handa sökum Ajlánsfcarts. Memm 'geina sér þó vonir um að úr rætist í vor eðá jiatfmvel í vetlutr. „Hvað um atvinnuhoirfur?“ „Af alls um 50000 fjár sem slátrað er á Austurlandi, er um 15 þúsund slátrað á Reyð arlfirði. Við þetta Ibeiflur Verið talsverð atvinna að undan- fiörniu. HDeysfcaipiuir gelkfc vel, í sumiatr, girassipiretltá vair góð oig bæmdiur anu vel birglir atfihleyi. Atvimnuhorfur fara eftir sjávarfangi" áj Þær voru hýrar á svipinn stúlkurnar í sláturhúsinu. Snæfugl SU hefur veitt yfir 500 tonm af grálúðu í sumar og skapað mikla atvinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.