Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 15
MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1069 15 „Bundið máré FYRIR Skömmu banst mér i hendur bókin „Bundiö mál“, etft- ir Jón Benediktsson pnentara á Akureyri. Þessi bók lætur ekki mikið yfir sér, hún er ekíki mikil að vöxtum og í fyrstunmi vakti hún ekki mikla forvitaii mína, en atvikin höguðu því þannig að ég las hana alla og eítir þamn lestur vildi ég vekja athygli manna á þessari bók. í því ljóða- bókaflóði, sem umdanfarið hetfir verið hér, bæði atámdjóð og ann- að, sem fólk hefir lítinn áhuga haft fyrir, er oft erfitt að halda huganum vakandi, en þess þartf ekki með þessa bók. Það semi ein kennir hana öðru fremur er vamd virkni höfundar og svo hitt að koma miklu efni fyrir í sem fæst um orðum. Hann fer sínar leið- ir, virðist jafnvígur á gaman og alvöru og ljóðformið sem hanm velur er rímbundið, fellt í stuðla og hrynjandi. Væri freistandi að talka nokkur dæmi um Skáldúkap Jóns til sýnis fyrir ljóðaunnend- ur, en ég verð að játa að sá á kvölina sem á völina og erfitt er að koma með í stuttri greim eim- kenni skáldsins, því þau eru margbrotin. Ég tek því af handa- hófi. í kvæðiinu Ljóðlist eru þessi erindi m.a.: Fagurrímuð listræn ljóð lærast hverjum mamni. Oft þau reyndust okkar þjóð orkugjafinn sanni. Rausæ þjóðin, reynd og fróð rímið góða metur. En að bjóða Atomljóð illt í blóðið setur. Og er þetta ekki fallegt kvæði, sem hann kveður um bernsku- árim: Ósköp voru ærnar spakar er við sátum hjá. Ég frá Hóli, þú frá Þverá þrekleg stelpa og kná. Áin, þessi litli lækur, lítil hindrun var sokkalaus við óðum yfir eða þig ég bair. Kofinn minn var uppi á ásmum ofurlítið frá, þaðan mátti yfir ána ærnar þínar sjá. Mínar ær í breiðri brekku blöstu sjónum við þar við saklaus sveitabörmin sátum hlið við hlið. Mamma söng, heitir eitt Ijóð- ið: Það húmar ört, þá hausta fer og hrímið sækir á en næturkyljan blómin ber í burtu jörðu frá. Þó margan skorti sól og söng á sinni göngu hér mín sumardvöl var ljútf og löng því lánið fylgdi mér. ^j^ashiincjtor-L Skáparennihurðir Skúffusleðar Skúffu og skápahöldur Hrærirvélalyftur Segulsmellur Horna og miðlamir A A Þorláksson & Norðmann hf. Tilhoð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og pick-up bifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 19. nóv. kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Lopapeysur Kaupum lopapeysur (vinnupeysur). SJÓNABÚÐIN Grettisgötu 62, Rýadeild. Hve sælt er elkki þreyttum þá er þráir hvíld og frið að sofna löngu sumri frá og sjá hvað tekur við. Nú haustar senn og hrímið grátt að hjarta þrengir sér, og næturkyljan birtir brátt hvað baik við tjaldið er. Það er eitthvað gott og fagurt við þessi ljóð, heill hugur og reynt að kryfja til mergjar og draga ályktanir af hinu daglega lífi. Það er reyndur maður á ferð. Við skulum taka hér eitt lítið ljóð, sem heitir VAFI: Af jörð er ég kominn, ég’ met hana mest við meðlæti hennar ég bý hinn skammvinna lífsdag, unz aólin eir setzt og ég samlagast henni á ný. Hvort lokið er öllu, þá líkaminn deyr er leyndarmál, því er nú ver. En vissast er hverjum, eem veit ekki meir að vanda sitt líferni hér. Próf í bifvélavirkjun verður haldið laugardaginn 22. nóvember. Umsóknir sendist formanni prófnefndar fyrir miðvikudag 19. nóvember. PRÓFNEFNDIN. Til sölu 3ja hcrb. 97 ferm. íbúð á 2. hæð við Álfa- skeið í Hafnarfirði. Sérþvottahús á hæð- inni. Hagstæð kjör. íbúðin verður til sýnis milli kl. 2—6 í dag og sama tíma á morg- un, sunnudag. Upplýsingar í símum 52246 og 37841. Ég læt þetta nægja til að sýna hörpu Jóns og hvernig hann slær hana. Hann vill með ljóðum sím- um benda, verða til gagns og góðs, en það fer ekki milli mála að ljóð, ef þau ná eyru manns- ins, eru einhverjir sterkustu veg vísar á lífsins vegi og geta bæði miðað annað hvort afturábak ellegar nokkuð á leið. Jón vill að sín ljóð og sínar hugsanir sem reynds manns verði sem flestum vörður á vegi til betri og bættari hags. Því vök ég athygli á þess- ari bók, sem ég hafði bæði gott og gaman af að lesa. Stykkishólmi í nóv. Árni Helgasan Dömur — dömur Líkamsrækt — megrun. Þriggja vikna kúr í líkamsrækt og megrun að hefjast. Megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri, Konum gefinn kostur á matarkúr og einnig heimaæfingum með mjmdum. Ath.: Seinasti kúr fyrir jól. Uppl. og innritun í síma 83730 eða 12054. Jazzballetskóli BÁRU, Stigahlíð 45. VEBÐIISTINN Laugavegi 116 Sími 83755. Pósthólf 958. Loðfóðraðar hettuúlpur Stærðir 38—48. Loðfóðraðar úlpur Stærðir 36—44. Ljósbrúnt, dökkbrúnt, ljósdrapp, rautt. IB WESSMAN kynnir í dag klukkan 3-5 í verzlun okkar ROWENTA DJÚPSUÐUPOTTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.