Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 32
r LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 1Q.10D Síldveiði í Jökuldjúpi ALLSÆMILEG síldveiði var hjá nokkrum bátum á Jökuldjúpi í gxr og fór mest af þeim afla til Akraness. Einnig veiddist smá- vegis af síld á Breiðamerkur- dýpi og var farið með þá síld í söltun til Vestmannaeyja. Þá barst líka síld til Grindavíkur og Reykjavíkur og var sildin söltuð. Mestur afli var hjá eftirtölduTn bátum: Höfrungi III 160 tonn, Ósfcari Magnússyni 90 tonn, Jörundi III 80 tonn, Sólfara 30 tonin, en allir áð- umetfndir bátar lönduðu á Afcra- nesi. í Reykjavífc landaði Helga RE uim 100 tonnum og nokfcrir bátar voru með reytingsafla. í Grindavík lönduðu Geirfugl 100 tonnum og Arnfirðingur 25 tonn- um. I>á landaði Hamravík slatta í Keflavík og ísleifur VE og Ófeigur II lönduðu slatta af síld i Vestmannaeyjum. Alls voru um 20 síldveiðibátar á miðunum í gær, en margir héldu á Jökuldjúpið í gær- kvöldi. I V arðhaldsúrskur ður útrunninn á mánudag HINN 22. september var varð- haldsúrskurður í máli Svein- björns Gislasonar, leigubifreiða- stjóra, sem handtekinn var vegna morðsins á Gunnari Tryggvasyni, framlengdur um átta vikur. Rennur úrskurðurinn því út á mánudaginn kemur og verður þá tekin ákvörðun um það, hvort varðhald verði Iátið niður falla, eða það framlengt. Verjiandi Sveinibjöíms er Björn S veitníbj ö'misson, en sætkjiandi Hallivairður Einivarðssan. Þórði Möltter yfirlæfcni var falið að ranaisafca gieiðlhieifllhrigði Sv'eim- bjömnis og sa&lhæfi og hetfiuar sfcýrsiia hians enm efclki borizt Sakadlóm.i HeykjavtSkiur, að því er Þóæðlur Björmisson, yfirsafca- dómairi fijáði Mbl. í gær. Stöðluigt er uminiið að ramimsófcn miálsins. Eigi verðlur áfcveðið, ihivemiær miuminlaguir miálfLuitnimigiur fer firam í málimiu, fyrr em dkýrsiia læfanásinis liglgur fyrir. Balavin Tryggvason, framkvæm dastjóri AB, afhendir Gísla Jóns- \ syni, fyrrv. alþingismanni, fyrsta eintakið af 7 binda heildar- verki Guðmundar Kambans,bró ður hans. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.) Síld var söltuð í Vestmannaey jum í gær. Sigurgeir tók myndima af þefisum kátu síldarstúlkum. Almennur stúdentafundur: Hafnar stuðningi við V ietnam-mótmæli fbúar S-Vietnam ákveði framtíð sína í kosningum Tveir bláir bílar | KOMIÐ hefur fram við vitna- J leiðslur vegna strætisvagna-1 slyssins á Skúlagötunni hinní Í4. nóvember síðastliðinn, aði það var ekki aðtins einn blár J bíll, sem ók í veg fyrir) Kleppsvagninn og neyddi i hann út á rangan götuhelm-l ing, heldur og annar bíll, sex/ manna af bandarískri gerð,I milliblár að lit. \ Áðúæ hefur komið fraim í i fréttum að blá leigubifreið / haifi efcið frá Skúlagötu 4 beiinit 1 yfir miðlínu Skúlaigötiumnar og ) síðan í vesturátt. Þessi bl'áat biifreið, sem nú er leitað, bafck / aiði út úr stæði miilli súlna J hússins Skúlaigötu 4, yfir mið- \ líruu götutraniar, þar sem hún t \ rétti sig aá og ók í vesturátt/ í á nyrðri afcrein. I i Það eru vinisamflleig tilmæli ^ / raminisókinairilögregliuininiar að t I ökumaðúr þessarar milflibiáu / í bifreiðaæ gefi sig fram þegar \ í 1 stað í síma 21108 — umferð-1 P airdedld. í Tvíþætt rannsókn RANNSÓKN í mláfli flornbófaa- verzlumar um mieimta söfliu klóm- ritla er erun efcki iofcið að fuflfliu. Á efitir a@ kanma ýmiis atriði málsims hneitiur. Samfcvæmit upp- lýsimgum Þórðar Bjömsisioinar, yfiæsatoaidómiara er ranmsókndn tvflþiæltt. AnniarB vegar er um meiinit smygfl. klámbókmieninta að ræða og hins vegar mieiinta óflög- leiga söfliu þeáima. ^ Á almennum stúdenta- fundi, sem haldinn var í Há- skólanum síðdegis i gær, felldu stúdentar með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða að taka þátt í fyrirhuguðum mótmælaaðgerðum og fundi vinstri manna vegna Viet- nam-stríðsins. NÝBÝLASTJÓRN hefur sam- þykkt að Landnám ríkisins gangi inn i eignamám það, sem í fyrra var gert á 7/8 hlutum Flateyjar á Breiðafirði. En tilgangurinn var sá, að hjalda eyjunni í byggð og nýta hana. Tveir bændur eru nú setztir þar að til frambúðar, hafa kindur, mjólkurframleiðslu til eigin nota og nýta hlunnind- in, æðavarp og sel. En á þeim hluta sem eftir er, er hið gamla þéttbýli. ^ Mbl. átti ta.l um þetta við Árna Jónsson, lamdnámsstjóra. Sagði hann að sveitarstjómm hefðd fardð fram á slíkt eiignar- nám til að tryggja að eyjan lem.ti ek'ki í eign einstaklinga, en tals- verð ásókin var orðim í þá veru. Féfckst fyrir forgöngu Sigurðar 0 Þá felldu stúdentar einn ig með enn meiri atkvæða- mun tillögu samhljóða þeirri, sem vinstri menn hafa á lofti vegna mótmælafundarins, en hún gerir ráð fyrir einhliða brottflutningi Bandaríkjahers frá Suður-Vietnam. I stað Alþimgii til þess, og fór eigmar- námið fram á 7/8 liiuitum eyj- arinnar í fyrra. Teflur Landmám rikiisins að þarma geti vel búið Framhald á bls. 31 Elmo Nielsen- málið ÁKVEÐIÐ hiefior verið að miuinmllegiur miáJtfluttningur í srvolköliluðu fafctúmum,áili eðia Elmio Nie'lsien-máli, swo sem það hiefiur verið kallað, flari fram hinn 10. jiaruúar inæsfikioimandd Framhald á bls. 31 Tveir bændur komnir í Flatey Hluti eyjarinnar undir Landnámi Bjar.nasonar og ffleiri heimild frá Komin út hjá AB; Heildarverk Kambans Sum verk hans birtast fyrsta sinni ALMENNA bókafélagið gaf í gær út öll skáldverk Guð- mundar Kambans í 7 bindum. Er það heildarútgáfa á skáld- verkum Kambans á íslenzku. Koma mörg af verkum hans þar í fyrsta sinn fyrir sjónir íslendinga, tæpum aldarfjórð ungi eftir lát hans og 81 ári eftir fæðingu hans. Tómas Guðmundsson, skáld, annað- ist undirbúning og umsjón með útgáfunni með aðstoð Lárusar Sigurbjörnssonar. Eru verkin í fallegu hláu skinnbandi og kosta til félags manna 4200 kr. gegn stað- greiðslu, en fást líká með af- borgunum fyrir 4500 kr. Baldvin Tryggvason, fram- kvæmdastjóri AB, afhenti í gær Gísla Jónssyni, bróður skáldsins, fyrstu eintökin af verkinu, að viðstaddri stjórn Almenna bókafélagsins, bók- menntaráði og fleiri gestum. „I vissuim skillmiiinigi má seigja, að nú loksins sé Guðmiundur Kamban kominn hedm“, sagði Baklvin Tryggvason við þetta Framhald á bls. 24 Hverfasamtök Árbæjarhverfis STOFNFUNDUR hverfasam- ásamt þingmönnum og borgar taka Sjálfstæðismanna í Ár- fulltrúum Sjálfstæðisflofcks- bæjarhverfi verður haldinn í ins í Reyfcjavík. Hörður Ein- Félagsheimilli Rafimagnsveit- arsson, formaður Fulltrú^áðs unnar við Elliðaár í dag kl. 2 ins gerir grein fyrir starraemi e.h. hverfasamtakanna og kjörið Á íundinum mun Geiæ Hall- verður í stjórn þeirra. Stuðn- grímsson, borgarstjóri flytja ingsmenn Sjáiifstæðisflokksins ávarp og svara fyrirspurnum í Árbæjarhvenfi eru hvattir til að fjölmenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.