Morgunblaðið - 15.11.1969, Page 17

Morgunblaðið - 15.11.1969, Page 17
MOBiGUNlBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 115. NÖVEMBER H9Ö9 17 z 3 burt þessa einkunin við söguna í síðari útgáfunni. Saimt segir hann í formálanum að það hljóti að vera einhver misSkiln ingur, þegair Barn náttúrunnax er kölluð ástarsaga. „Má vera“, segir hann, „að það sé eitthvert strákapar í aaiglýsíngamemisku til að laða fóllk að bókinni — einisog þegar Eirífcur rauði skírði jökulinn Grænland". Ástarsaga? „Þetta eru róman- tígfcar hugieiðingar uim pilt og stúlfcu, eins og siðuæ var að skrtilfa fyrir kynslóðina á undan oklkur", segir Skáldið þegar ég inni hanin eftir þessu. „betta er ekki í neinum skilningi ástar- saga, helduir unglingshugleið- ingar uim ást, skrifað-ar atf sak- lausuim og reynslulausum dreng uppi í sveit. Ef við berum Barn náttúrunnar saman við Viktoríu Hamsunis er mlkiUl muniur á þesisum tveimur ritverkum. Viktoría er ástainsaga eins og siður var að Skrifa þær í þá daga Slkáldið katfar djúpt í til- finningalítf persónanina og lýsir þeim á dramatískan og áhrifa- mjkinn hátt. En Hamisun var ékfci einungis fullveðja maður, þegar hann sikrifaða Viktoríu, 'heldnjr einnig fullveðja rithöf- undur. Þegar ég skrifaði Biam nátbúrunnar voru aðeinis liðin tvö ár frá því ég var fenmdur". Halldór kvaðst hafa nefnt Viktoiríu „til þess einis að sýna þann himinhrópandi mun sem er á ástarsögu og að ýmsu leyti geðslegum hugmyndum mín- um, þegar ég var 16 áæa“. Bn hvað uim ástarsögur nú á dögum? Sfcáldið segir að ástax sögur séu efclki iengur sfcrifaðar. „Nú eru dbrdifaðar kynfærasög- ur og klámbókmenntir", segir hann. „Ég var mjög nærtri róm- antíkinni þegar ég Skrifaði Bam náttúrunnar, en það eru menn eklki lengur". Hann segist ekki gera ráð fyr ir að æsikuifólk nú á dögum salkmi bóka eins og Bams nátt- úrunnar. Það sseki kraft sinn í annað umhverfi, ailt annað upp eldi og aðra heimsmynd. I Barni náttúrunnar er „heil- brigður hugsunarháttur", eins og hann gerðist snemma á þess ari öld. „Margt í þessum hugs- unanhætti finnst æskunmi vafa- laust heldur bamalegt flramlaig til nútímialífs, og lílklega hlægi legt. Það væri isairnt verðugt verkefni alð kanna hvernig æskufólki nú á dögum geðjast að Barni náttúrunnar — raun- ar merkilegt rannisóknarefni að að fá úr því slkorið hvoæt því þýki sá boðskapuir athyglisverð ur að leita guðs í náttúrunni og vinnunni og hvort það hatfnar þeim siðferðil'egu undirstöðum siem ganga í berhögg við þessar skoðanir". Halldóri Laxness var innrætt ur hugsunairhátturinn í Barni náttúrunnar í því umhverf. sem hann ólst upp í, en þessi aflstaða var aldrei prédiikuð yf- ir honum. „Faðir minn var lúth ersfcur og hélt sig við það, en móðir min áhugalítisl um trú- mál, þótt hún væri trúuð kona“. Ég spurði hvað hann ætti við mieð oriðuimum „ihélllt isiig við það“. „Hann fór elklki út atf líniu lúth- ersíkis rétttrúnaðar, þótt hann kynnti sér bækur og skoðanir, sem gengu í aðra átt. Hann lét alltaf lesa húslestra. Og þeg ar hann var veikur af lungna- bólgu eða einhverjum öðrum fcvilla, las HaOldóra gamla Álfls- dóttir. Mór leiddust þesis'ir lestr ar, fór oft út þegar lesið var. En ég ihafði mína barnatrú, þótt ég losaði mig fljótlega við kreddur og þröngsýni Helga- kvers“. En kristindómurinn var sá grundvöllur sam á þurfti að byggja. Jaifnvel Hulda Stefáns- dóttir, „fegursta stúlkan í ver- öldinni! Ástin mín! Lífið mitt! Þú sam hefur gert kvenlhatar- ann í mór að heitasta eiskhuga! Þú sem heflur töfrað mig og brifið!“ — hún ökildi þennan boðsikap að lökum. Jaflnvel hún sem hafði neitað „að trúlofast" og undirgangast aðra siði venjulegs fóiks, því að „siðir eru e/kki annað en hnapphelda sem ræflar og heimisfcingjar hefta sig með“ — jatfnvel hún slkildi þetta að loikum. Og hún, þetta villta náttúrubarn, sem ætlaði að selja sálu sína fyrir nautnir og utanllandsferðir með Ara, kaupmangara og braskara, gerir málið upp við sig og á- kveður að flytjast með Rand- ver þangað sem bæir klúlka ut- an í stórum væng þeiss vernd- ara sem heitir guð og ísland. Þannig verður hver niður- staðan eða þversumman á fæt- ur annarri á vegi okikar í Bami náttúruninar. —x—x— Halldór Laxneas kvartar nú undan því í formála að Barn náttúrunnar haifi birzt á prenti án þess hann hafi séð prófark- ir, suimu jafnvel veirið breytt. Reyndar hafi hann verið búinn að missa áhugann á verkinu, áður en það fcoim út, faðir hans nýlátinn þá um sumarið og hann stofckinn úr landi. Auk þess átti pilturinn nýtt verk í smíðum. En þetta áhugaleysi varpar nolklkru ljósi á rithötf- undarfleril Halldóris Laxness. Hann hetfur efcki veirið við eina fjöl feflldur. Og aldrei fest sig í gildru neinnar séristafcrar steifnu eða tízfculfyirirbrigðis, svo að hann gæti eklki losnað aftur, þegar honum sýndist. Hamin hefur að vísu verið alæta á kerfi og skoðanir, en aldrei bundimn á klafa neinnar list- stefnu eða fjötralður við neinn hratfnalkrók. I formiálanum segir hann að orðið fardagaflan hatfi fcomið fyrir hjá sér, en í prótföirk ver- ið breytt í ferðalagaiflan. Far- dagaifllan var gamalt orð og gróið í munni þess fólks sem hann kynntiist í æsfcu og sér hver heilvita maður, hvílákur munur er á þessum tveimur orðum — alllir auðvitað nema prófarlkalesarinn og ráðgjafar hans. Nú hefux orðið komizt inn í söguna á réttum stað fyr- ir tilverknað Ragmasi-s í Smára. í samtali sem ég átti við Hall dór Laxness í útvairp fyrir nokfcrum árum segist hann ekki sdzt hafa numið íslenzka tungu atf vörum ömmu sinnar, Guð- nýjar Klængsdóttur, — „hún hugsaði mjög mikið um mig frá því ég var bam í reitfum“. Hún varð 92 ára gamul og lézt efcfci fyrr en 1924, þegar hún haíði heimt dnenginn sinn úr útlegð. „Hún var fædd 1832 og var átjándualdair kona vegna þess að fólkið sem ól hana upp var átjándualdar fólk. Hún haíðU milkið af minningum þjóðarinn ar frá öldinni á undan í sáillarlífi sínu“. Og hún haflði sterkt, gott og nofckiuð fornyrt tungutak. En það áttu fleiri. „Allt þetta gamla fólk átti sterkt tungutak, þótt það væri að öðru leyti hvorlkí slkáld né gátfumenn. Það talaði skært og skínandi fagurt mál. Á því var hvoirki blettur né hruklka. Að Laxnesii kom fólk úr öllum landahornum. Það lagði á borð með sér sitt sérstalka mál. Það haflði ólíkan talanda og mjög ólikt orðavaL En ég tófc sneimima eftir mál- fari þess og hafði gaman atf að hatfa það eftir. Tungutafc þessa fólks festist í minni mér. Hall dóra gamla Álfsdóttir sagði mér líka ákaflega mlkið af sögum og ævintýrum, gömlum og ein- kennilegum, hún var ættuð flrá Bár, ég helld í Hreppum. Hún sagði mér söguna atf Slkyrpoka- lat. Ég hef aldrei hitt svo lærð- an mann, að hann hatfi getað tfrætt miiig á því, hvaðan sú saga er upprunin". Halldór Laxness hatfði geng- ið í háslkóla þessa fólbs, þegar hann slkritfaði Barn náttúrunn- ar, þess sér stað í bólkinni. Nátt- úrubar'niið frá Hólum er meira að segja efclki óllkt sumum stall systrum sínum í fornum sö'gum íslenzlkum, og má þar til nietfna Hallgerði langbrók. — Einiar bóndaisonur sem fyrst verður ástfanginn af Huldu fremur sjálfsmorð. Randver fer í hund- ana meöan Hulda gengur til fOE: ásta við Ara, og loks fer Ari sér og það á engan venjulegan hátt, „Ari sat þar í stóli, dauð- ut, með kníf í hjarta, annað augað útá kiinn, hitt sært“. í lífi Huldu er hanmsögulegt stef eins og við kynnumst því meff hvað hrikalegustum hætti í ís- lendinga sögum. En svo er annað. „Die Sonne war noch nicht aufgeganigen —“ segir í upphafi eiinnar frægustu sögu þýzfcra bókmiennta, L’Arabbíata eftir Paul Heyse. Heyse dkrifaði sög ur frá Ítalíu og Alpafjöllum, en þeklktust er L’Arabbíata, sem meirfcir: sú villta. Ég innti sfcáld ið eftíir, hvort Hulda ættá sér ekki fyrinmynd í L’Arabbíata. Það var eins og eitthvað valkn- alði í honum, eins og minningin kæmi til hams og hann hatfði gaman atf að rifja upp þessa sögu. „Ég varð fyrir mjög sterkum áhrifum frá L’Arabbí- ata“, sagði hainn, „og ég geymdi áhriflin flrá henni í mörig ár, þau 'komu meira að segja tfram í Sölku Völku. L’Artabbíata var í kennslubók Jóns Ófeigssonar, sem var fram úrákairandi góð kennslubók í þýzku hainda ungum ákáildum. Hann valdi í þessa keninslubók sína gullvæga hluti, sem maður igl'eymir alldriei, t.d. Die Grenad iere eftir Heine, og Der Hands- ohuh, eð>a HanZkinn etftir Schill er. Það er ótrúlegt hvað svona fcennslubók getur hatft sterk á- hrlf á hrifnsemt sfcáldageð í æsku. Kennslubók Jóns Óféigs- Sonar opnaðii mamni hinar og þessar dyr inn í það bezta í þýzkuim böfcmenntuim. Þegax ég kom til Þýzlkalands, fór ég að lesa sögur Heyses eins og margt annað í þýzfcum bóifcmienntum, en fann afckert sem komst í 'hálflkvist við L’Arabbíata. Hún er óvenju vel skritfuð og töfr- andi smásaga. Og óhikað tek ég svo sterkt til orða að segja að hún sé frábært list'averk“. Þegar Halldór Laxness skrif- aði Barn náttúrunnar var hann einnig þauilkunnugur samtíma bókmenntum Norðurlanda, enda eru á víð og dreif í sög- unni skamdinavísk áhiritf. „Á þessu áihrifasvæði, sam ég þá var farinn að nálgast, voru sJkáld eins og I. P. Jacobsen sem að vísu var raunsæisslkáld, en ljóðrænn realisti, Obsttftelder sem ég hafði einnig. lesið og áreiðainlega hægt að finna ein- hver áhrif frá honiuim í sögunni, Hamsun — Pan og Viktoría; en þó efcki Gróður jarðar, því að hún ’koim efcki út fyirr en 1918, eða um það leyti sem ég var að semja Barn náttúrunnar". í sfcáldsögu Hafllldórs má fiirma hér og hvar tilraunir til að Mkja efltir stíl Hamsuns. Þó er engan veginn hægt að segja að Barn náttúrunnar sé stæling á honum. En Haimisun átti eftir að hafa afdrifarík áhritf á rit- höfundasrtferil Halldórs. Sjálif- stætt fólk er jatfnvel skritfað „■stern mótmæli gegn sveitaróm- antíkimini . . . Og þegar ég las Gróður jarðar famnist mér spurn ing bókarinnar röng og svar- ilð einnig rangt . . . þó að verfcið sé á miairigain hátt mijög merki- legt . . . og að rnörgu leyti ágætt“, svo að aftur sé lausflega vitnað í fyrrnefnt útvarpssiam- tal oifckar. Og í ritdómi í Morg- unblaðinu haustið 1921 segir hamn að áhrifl Hamsums á hamm hafi verið miðuir holl: „Mér fannst ég hatfa staðið mig að því að vera í vondum félaigs- sfcap". Þessi orð eru vafalaust sprottin af því elfcki siízt að með auknum þroska hefur slkáldið fenigið löngun til — að vera hann sjáltfur. Um það þurfti m.a. að heyja baráttu við Ham- sun! Þá teluir Halldór að hainn hatfi efcki sízt orðið fyrir áhrifum flrá ver'kuim Björnstjermes Bjöm sons, t.d. Á Guðesvegum, — „sem ég las í þýðiinigu Bjarna frá Vogi með afskaplega mikillli aðdáun — og haflði sú bók efcki minni áhrif á mig en bækur Hamsums". Loks höflðu íslenzk rit áhrilf á Barn náttúrunnar eins og ymt er að hér á undan. Hulda þylur álfasögur og ævin- týr, enda er hún sjállf álifabarn í aðra rcndina — „álfaminnin í Barni náttúrunnar eru senni- lega komin úr Nýársnóttinni eftir Indriða Einarsson, sem ég hafði séð“. —x—x— En — aðalatriðið var að losa sig við isfcáldsöguna, flýta sér út í heiim, leilka á nauman tíma. „Ég hélt að ég mundi deyja, áð ur en ég yrði seytján áia, og varð þar af leiðandi að fllýta mér með hitt og annað“, segir Halldór enn í útvarp9samtalinu. Samt er bókin ekki flausturs- lega gerið eða af hroðvirkni sem er versti löstur slkritfandi manna. Auk þess þurfti Skáldið að flýta sér að bæta miannfélagið, því að til þess stóð hugur hanis mest, Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.