Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUlSrBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR lö. NÓVEMBRR 1'9#9 /77 ttÍÍ.A tjEICtAN 'ALURZ 22-0-22* RAUÐARÁRSTIG 31 55 a •'* ±4444 \WLHM BILALEIGA HVKIti* ISGÖTU 103 VW Sendtferðaöifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrovef 7manna MAGIMÚSAR SK!PH0LTl21 5ÍMAR 21190 eftir lokun slmi 40381 bilaleigan. AKBMA UT car rental service /p 8-23-47 sendum BiLAKAUR^ Vel með farnír bílar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Árg. Verð '69 Cortina 230 þ. '67 Cortina 185 '68 Ford 17 M 295 '66 Taunus 17 M Stat. 235 '66 Taurvus 17 M 235 '66 Ford Custom 300 '62 Landrover 120 '66 Moskwrtch 105 '65 Ford Falrl. 210 '56 Gaz 69 Rússajeppi 75 '57 Gaz 69 Rússajeppi 40 '59 Fiat 1800 95 '64 Opcl Record 145 '59 Gaz '69 Rússaj. 95 '65 Chevy II 200 '66 Votksw. 1600 TL 200 '64 Cortioa 110 '65 Austin 1800 175 '54 Saab 110 '67 Toyota Corona 180 '57 Volkswagen 45 '46 Wiltys 35 '65 Opel Record 145 '59 Benz 220 S 95 '62 Volkswagen 1500, 135 '63 Peugeot 403 75 '68 Fiat 124 225 '65 Ramibler Classic 220 '64 Moskwitcb, góðuir, 70 '66 Cortina 135 '56 Opel Caprtan 46 '67 Taunus 17 M 255 Óvenju gott úrval af bílum er nú til sýnis og sölu í sýningarsal okkar. [Tökum góða bíla í umboðssölu | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. umboðið SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 0 Vísindamennska, sjó- mennska og rit- mennska Ásgeir Jakobsson skrifar: „Velvakandi! Óskar Þ. Karlsson skrifar halle lúja grein í Velvakanda á dög- unum og heldur sig þar vera að svara grein, sem ég skrifaði og hét Maðurinm frá jörðunni. Það er misskilningur hjá Óskari, að ha.nn sé að svara mér. Ég vék lítillega að oftrú á vísindamönm- um, en hans grein snýst um trú á vísindamön.num. Greinarnar mætast þvi hvergi. Ég er honum sammála um, að rétt sé að trúa á vísindamenm innan skynsam- legra marka. Óskar vitna.r ímína grein, þar sem ég tel en.ga menn hafa skrifað meira bull en vís- indamenn um aldimar. Ég hélt, að það vissi hver krakki, og það þarf ekki anmað en svipast um á söfn.um, til að sannfærast um, að það er rétt. Heimurinm er full- ur af vísindaritum, bæði gömlum og nýlegum, sem tíminm hefur san.nað, að eru eimskis virði og sum hrein vitleysa. Ásgeir Jakobsson". 0 Læknadeildarmálin „Læknanemi" skrifar Velvak- anda og setur bréfi sínu fyrir- sögnina „Misræmi?" (Velvakandi hefur sett millifyrirsagrtir). „Eins og menn rekur án efa minni til, urðu á síðastliðnu vori allmikil blaðaskrif um svokallað „Læknadeildarmál". Aðdragandi þess var framvinda mála innan læknadeildar Háskóla íslands nokkur undanfarin ár. Tildrög blaðaskrifanna voru hins vegar einkum þau, að yngstu læknanemamir höfðu grun um, að upphafspróf deildarinn- ar væri í rauninmi samkeppnds- próf, þ.e. einungis ákveðnum fjölda nemenda yrði hleypt í gegn hverju sánnd. Grunur lækna nema studdist aðallega við þá staðreynd, að aðsókn að deild- inni hefur stóraukizt á undam- förmum árum, en fjöldi þeirra memenda, sem „náðu“ upphafs- prófum alls ekki aukizt að sama skapi. Á síðastliðnu vori varð mikill meirihluti 1. árs nemenda að sætta sig við þá staðreynd, að þeir hefðu ekki staðizt upphafs- próf deildariimar. Fleirum en nemendum og aðstandendum þeirra farnist útkoma prófanna umhugsunarverð. Út af þessu spunniust svo blaðaskrifin. Rök forráðamanna deildarinnar meðal prófessora varðandi hin miklu afföll, sem urðu á 1. árs memendum, voru einkum þau, að sökum mjög lélegra kennsluskil- yrða sæi deildin sér ekki fært að veita stærri hóp nemenda tíl- skilda keimslu. 0 Ekki stéttarvemd Á fundi í fyrravetur með okk- ur læknanemum tók einn af pró- fessorum deildarinnar það fram, að þessi útreið 1. árs nemenda væri alls ekki afleiðimg neins kon ar stéttarvemidar til handa ís- lenzkum læknum. Slikt væri ekki á valdi deildarinnar. Hins vegar taldi hann mögulegt, að almenn- ingur, sem ekki vissi gjörla skil á ástendinu, mundi álíta hið ó- Höfum til sölu í Breiðholtshverfi 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu eða ópúss- aðar að innan, en sameign fullfrágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. Fasteignasalan opin til kl. 18. ÍBIÍÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 1218«. HEIMASÍMAR 83974. 36349. eðlilega fallhlu.tfall afleiðingu slíkrar verndar, sem læknadeild H.í. veitti íslenzku læknastéttiruni gegn offjölgun. 0 Offramleiðsla á læknum Á þessum sama fundi fann deildarforsetinTi þó þörf hjá sér til að benda okkur á, að þrátt fyrir þær tekmarkanir, sem væru til að stemma stigu við fjölda nemenda í deildinni, horfði til mikillar offramleiðslu á íslenzk- um læknum. Studdi hann mál sitt á tölfræðilegan hátt. Þessi tim- mæli deildarforsetens voru einn- ig höfð eftir honum í blöðum. Snemma í sumar óskaði deild- in svo eftir því, að fá að tak- marka fjölda nemenda I deild- ixia með því að krefjast lágmarks einikumna á stúdentsprófi. Aðal- einkunin 7,25 frá stærðfræðideild og 8,00 frá mátedeild og sam- svarandi skólum. Gert var ráð fyrir því, að þessi ráðstöfun mundi samt ekki reyn ast nægileg, þar eð búizt var við aukinni aðsókn „topp“-nemenda, þegar inntökuskilyrðin yrðu sett Flestir álitu, að a.m.k. 50—60 nem endur myndu sækja um inngöngu í deildma. Raunin varð þó önn- ur. Menntamálaráðherra féllst í fyrstu á þessa einkunnatekmörk un. En þegar í ljós kom, að að- eins 20 nemendur óskuðu eftir að hefja nám í deildinmi, var fallið frá þessari aðgerð, a.m.k. um sinm. 0 Læknaskortur Á sama txma, sem hið opin- bera leggur sig fram um að sýna fram á niauðsyn þess, að tak- markaður verði til mikilla muna fjöldi íslenzkra lækn-anema, fær ís lemzkur almenningur sára reynslu af læknaskorti. Heil byggðalög eru án læknisþjónustu um lengri eða skemmri tíma. All- ir hljóta að vera sammála um það, hversu alvarlegar afleiðing ar slíkt ástand getur haft í för með sér. Það er ekki einiungis lífsnauðsynlegt að læknir sé í sem flestum byggðalögum til að sinna slysa- og bráðatilfellum, heldur á almemniingur skýlausa kröfu á því að almemm heilisugæzla og heil brigðisþjónuste sé viðhöfð um lamd allt. 0 Umsögn dr. Tómasar Helgasonar Tómas Helgasom prófessor, yf- irlæknir á Kleppi, segir m.a. í er- indi, sem hirt var í „Læknamem- anum" (bteð læknanema við H.Í.) 2. tbL 1969: „Með þeim mann- afla og sjúkrahúsakosti, sem nú er fyrir hendi, er óhugsamdi, að hægt sé að fullmægja eftirspurn- inni eftir ge ðlækn.isþj ónustu um f yrirsj áanlega framtíð. Þörf er fyrir stóraukimn fjölda geðlækma til starfa við sjúkrahúsim og tii starfa utan þeirra til þess að veita þeim, sem ekki þurfa á sjúkrahúsvist að halda, þjón- ustu. Þá vantar og geðlækna til félagsmálaþjónustu og tíl skipu- lagningar inman hinmar almennu heilbrigðisþjónustu, að ógleymd- um þeim, sem þarf til þess að sinma ranmsóknum og kennslu. Við Kleppsspítalanm einn þyrfti a.m.k. 10 lækna til viðbótair". Og enmfremur segir í erindinu: „Þó að geðlækmafjöldi margfaldist frá því, sem nú er, eni en.gar líkur til þess, að þeir muni geta full- nægt eftirspurn eftir þeirri þjóm- ustu, sem til er ætlazt af þe.im“. 0 Þingsályktunartillaga tveggja Vestfjarða- þingmanna í Morgunblaðinu 31. október er skýrt frá þvi, að þeir Sigurður Bjamason og Sigurvin Einarssoo. hafi lagt fram tillögu til þings- ályktunar: „Þar er lagt til að Alþingi skori á ríkisstjórnina að athuga möguleika á þvl að fá lækna frá nálægum löndum, og þá fyrst og fremst hinium Norð- urlöndunum, til þess að gegna um lemgri eða skemmri tima læknisþjónustu 1 einstökum lækn lshéruðum hér á landi, sem nú eru læknislaus". í greinargerð sinni með tillög- unnii segja þeir Sigurður og Sig- urvim: „Eins og kunnugt er, veldur læknisleysið í mörgum læknishér- uðum nú miklu öryggisleysi og raiunar öngþveiti í heilbrigðismál um ýmissa landshluta. Samtals eru nú 12 læknishéruð lækniislaus. Hefur heilbrigðisstjómiin leitað ýmissa úrræða til þess að bæta úr þessu vandræðaástamdi, ein orð ið lítið ágengt. Við svo búið má ekki stamda. Þess vegna hefur sú hugmynd komið fram, að reynandi sé að fá lækna frá mágrarmalöndunium, og þá fyrst og fremst frá hifi- um Norðurlöndunum, txl þess að gegina hér störfum um lengrieða skemmri tíma. Vel má vera, að til þess mundu ekki imargir fús- ir. En ekki virðist það þó með öllu útilokað, að einstakir lækn- ar hefðu áhuga á slikri tílbreyt- ingu. Vitað er, að bæði 1 Noregi og Svíþjóð hafa læknar tekið að sér þjónustu í afskekktum héruð- xxm um takmarkaðan tíma ein- ungis í marnnúðarskyni. íslenzka ríkið yrði að sjálf- sögðu að greiða þeim erlendu teeknum, sem hingað kymn.u að korna til starfa, ferðakostnað og rífleg laun. Kjarni málsins er, að einskis má láta ófreisteð til úr- bóta á því vamdræðaástemdi, sem nú ríkir í heilbrigðismálum margra héraða og landshluta hór á tendi. Það ástand er þjóðinni til vamsæmdar. Þess vegna er þessi tillaga flutt". 0 Þýzkir læknar til íslands? Nú hefur landlæknir heimilað, að kamnað verði hvort hægt sé að fá þýzka lækna til starfa hér. Hlýtur slik heimild að skoð- ast sem viðurkenning íslenzkra heilbrigðisyfirvalda á því, hve ástandið er alvarlegt. Víst er um það, að margir lækn ar erlendis hafa dva.lizt í þróun- arlönduin.um og imnt af hendi mjög aðkallamdi læknisþjónustu, en íslendingar hafa þó hingað til þótt heldur tregir tii að skipa sér á bekk með þjóðum þróun- arlamdamnia. Æskilegt er, að aðeins beztu menn og komur veljist til lækmis- starfa og sjálfsagt er að gera til þeirra miklar kröfur um hæfmi í námi og starfi. En skynsamlegt virðist að álíta að a.m.k. meðan skortur er á læknum á íslandi, séu íslenzkir læknanemar ekki útilokaðir frá því námi, sem hugur þeirra stend ur til, vegna ófullnægjandi kennsluskilyrða eða aninarlegra sjón.armiða. Læknanemi“. Verzlunarfyrirtæhi til sölu Góð verzlun með kvöldsölu er til sölu í Sandgerði. Ágætt tækifæri til sjálfstæðs reksturs. Fasteignasala VLHJÁLMS og GUÐFINNS Hátúni 37, Keflavík, sími 2376.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.