Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 3
MORG-UNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1969
3
2-3 milljóna tjón
Vei3arfæratjón í eldsvoðanum sem varð í Freyjuhúsi í Ólafsvík
í fyrrakvöld er talið nema um 2—3 milljónum króna. Auk þess
urðu mjög miklar skemmdir á húsinu, en þó var hægt að verja
hiuta þess skemmdum. 4 bátar höfðu þarna aðstöðu meira og
minna með sín veiðarfæri, en húsið er eign Harðfrystihúss Ól-
afsvíkur. Talið er sennilegt að kviknað hafi í út frá olíukynd-
ingu. Ljósm. Hreinn Hjartarsou.
Bókmenntahátíðin
í tilefni fimmtíu ára rithöfund-
arafmælis Halldórs Laxness hefst
í dag í Háskólabíói klukkan 2.
AHir aðgöngumiðar seldust
upp á einum degi, en nú hafa
forráðamenn húsins skrapað sam
an allt að 100 stóla og komið
fyrir uppi á sviðinu að baki flytj
endanna. Þessir miðar verða
seldir við innganginn. Er stimp-
ill Háskólabíós á baki miðanna,
sem þýðir að þeir gilda aðeins
fyrir þessi sæti.
Forsetahjónin verða viðstödd
hátíðahöldin.
Bíll stórskemmdist
VÖRUFLUTNINGABIFREIÐ
rann út af veginum á Skarpihól
við Rauðháls í Mýirdalnum í
fyrrinótt og skemimdist mjög
mikið. Vamingur í bifreiðinni
skemmdist einnig mjög mikið,
en engin alvarle|g slys urðu á
mjjnnum, samkvæmt upplýsing-
um Jónasar Gunnarssonar í Vík
í Mýrdal.
VöirulfSiulíinliinlgalbáifirteiiðin viair á
Jei@ aluistiur á llainid ifiré Reytk'jiaviilk
og rvtair að faira nlilðluir Ibriaitiba
brelklkiu þegiaff ólhiaipipiið vdlidi ’til.
Vagluriinin thlaifið'i vtariið sinijióiliaiuis
ipg vtar þaið einniig eiSsit í uim-
næidldtrá ibrielklkiu, en ttiviæir nieiðiri
þsy'SÍ'eirniaff í bnelklkiuininli varu
gllieirlbálaff alf ísiimigiu og tafia veir-
ið það sáiðlustu diaigia.
Skipitn eingium togium að í efri
beygjiuininfl 'byirjlaði biÆrieilðiin að
flianima og í snieiðiri 'beiyigjiummfl
srtiatklkist ihiúin últ aif vegiinluim ag f ór
þair eiinia vielltiu. Biilfmeiilðlin viair
ikieiðjlufliaflis. Ftatr|þ'eg|i í biiflpeilðlinini
slkinámiaðdslt á Ihiaflðd og ainldliiitá og
bilisltjióiriinin feeinm/dfl eyimlsla í fæti.
Sem fyrir seigdir stórslkieimimicliislt
biifirieiðdn í valtuininli oig dýirmæituir
vamniiniguir siem í (hemmd vair, >em þiair
voirlu m. a. simiiðlavéíllair, þiflipiötur,
miðlsitöðivaroifiamiair, öl og ýmiis
isimiávairiniinigur.
Mjólk að norðan
SAMKVÆMT itnpplýsimglum
Odldis Hefllglaisioiniaff söiuisitjióina (hjú
Mjióllkiuinsiamsiöfliulninii enu flultltiir
uim 30'—40 þúsuinid lítnar af
mjólk «1 samisiöfliuininiair vitaufliaga
úr Diafllaisýsíliu og fré Norðluirlamldi.
Læitluff miærri alð þar sé um að
ræða 2—3 % atf iþvá imjóiUkiuinmiagnfl
sem mioitað >eir dlaigfliaga á sölu-
svæði samsiöfliuininiar, en það er
uim 100 þúisiumid Htina miagn á
diag.
öll öimniuir mjlófllk samisöiuininiar
klemiuff aiuisitan fjialls oig úir Boirg-
arifjiamðlairibéinaiðii.
Oddiuir igat þeiss alð mjóllk væri
eklkii kioimin i iágmiairk leninþá, en
mdðað vdð þróuin islílðiuisbu ána
væmi Mkleigit iað imjólllkiuinmiaigin
summjamfllainids æitti eálttlbvlað etfltir
að miiimnlka.
Eklkieint toleÆluir eran vanið élkiveð-
ið í samlbarudi við tofllönidluin á
mjióflk ag ©nu þaiu mlál í altlhluigtun
hjé iamdfbúiniaðiairináðluinieiyt’iiniu.
Góður rækjuafli
FRÁ Bilduðal voru gerðir út 9
bátar til rækjuveiða í Amar-
firði, og varð heildarafli þeirra
í mánuðinum 73,8 lestir. Afla-
hæstir voru Vonin með 10,6 lest
ir, Jörundur Bjamason með 10,4
lestir og Vísir með 9,9 lestir.
Frá Hóknavilk ag Dnamgsnesi
vonu aeffðir út 8 bátar til nækjiu-
veiða í Húinatflóa, og varð heild-
araifili þeirra 30,5 iestir í miámiuð-
in'Umi. Aílaihæstir voru Sólirún
með 6,2 lestir, Sigunfani mieð 4,7
llestir og Kópuir mieð 4,7 lestir.
26 báter frá verstöðvunum við
Djúp hatfa femgið leyfi til rækju
veflða í ísafjarðardjúpi, og voru
þeir alilir byrjaðiff veiðar. Eengu
þeir yfdirileitt gððian atfLa í októ-
ber, ag varð heildia-nafllamaigndð
250 Lestir. Afílaihæstu bátannir
voru Qrra, Svanur, FansælLl, Dynj
andi og Einar, allár fná íisafiffði.
Voru þeir aMir með rösikar 12
lestiir í mániuðimum, ein það er
leytfill'egur hámaffksaflli.
Prentvilla
í ártali
PRENTVELLA varð í ártali í
ræðiu In.góllfis Jónssonar í blað-
inu í gæir. Löig um riafiorkuisjóð
voru samþykkit á sumarþingd
1942. Þiess má geta um leið að
fyrsti fllutniinigsmiaður var Ing-
ólflur Jómeson og nneðtflutniinigs-
menn Gunn.ar Tlhoroddisiein og Sitg
uffðlur Bjiamnaisoru
99
Brönugrasið rauða”
frumflutt á Akureyri
Sýningunni ágætlega tekið
Akureyri, 14. inóveimber.
LEIKFÉLAG Akureyrar fmm
flutti í gærkvöldi íslenzkt
leikrit, Bröngrasið r;iuða, eft-
ir Jón Dan. Leikstjóri var Sig
mundur Öm Amgrímsson
framkvæmdastjóri L.A. og er
komizt svo jað orði í leikskrá,
að hér sé „einnig í raun réttri
um að ræða sveinsstykki hans
sem leikstjóra.“ Er skemmst
af að segja að leikritið féll
áhorfendum mjög vel í geð
og þótti hið athyglisverðasta,
og á sýningu þess var eng-
inn viðvaningsbragur, svo að
leikstjórinn má ágætlega við
una þetta sveinsstykki sitt.
Arnar Jóns'swn lék aðallhíliult
verkið Ar.a Másson tóraskáM
og bar hann sýni'nguiraa uippi
mieð' miflaLum sóma, án þess þó
að skyggja á aðra leilkiendiuir.
Rósa Kriistín Júlíusdióttir, Þrá
inn Karlsison, Þóney Aðalisteiins
dóttir og Gnðmiundur Gunn.-
ansson fóru með önmuff> sitærstu
bluitverkin, en Leikendur eru
alls 12.
Rúmlega tvítugur Reykvík
ingiur, Jón Þórisson gerði liedk
mymd ag tónfldistina samdi og
filutti Magnús Blöndal1 Jó-
haransson tónis'káíld. Ár>ni Val-
Uff Viggósson stjómaði ljós-
um, ag búninga gierðlu Frdð-
geirður fiÆagnúsdóttir ag Sig-
miundiuir Örn Arngrfmason..
Þau atriði sem gerðlust í
draumi tóraslkálldsins vonuisér-
staflÐlega áíhritfamiilkil oig stell-
iragar leiífcenda, einfkum Arn-
ans og Þóreyjar, minntu otft
sterktega á högigmyndaisikáld-
verk Eiraans Jón®so.nar um á-
tök við örflög ag áílög.
Leilkendur, leikstjóri, leik-
my.ndaismiður, tónsikáldið
Maignúis Blöndal Jóhannisson
og höfuflrdiurinn Jón. Dain,
voru kallaðir fnam í Lsiiíksiok
og hylitir með blómum ag lófa
taki Heifldhúisgasta,
Leilktféll'aig Akumeyrar á heið
ur skilið fyrir það fraimtek
sit't að flytja gott ísllenzkt leik
húsvenk, sem hvergi befiuff ver
ið sý.nt áðuir, — og vitais'kuíld
einraig þökk og góða aðsólkn.
Næisitu sýniragar veirða á laiug
arda.gs- og suninudaigskvöid.
Sv. P.
VIÐGERÐARKOSTNAÐUR VARÐ:
VINNULAUN KR. 20.000,oo
VARAHLUTIR - 18.000/Oo
MÁLNING - 4.500MpO
SAMTALS KR. 42.500foo
Hafið jhér efni á því
að kaskófryggja ekki?
IU
GINGARFÉLAG ÍSLANDS HF
SÍMI 11700
STAKSTEIIVAR
Misskilningur
Vísir ræðir EFTA-málið í for-
ustuigrein í gær og segir:
„Talið er, að um fimmtj hluti
íslenzks iðnaðar sé tollvemdað-
ur að einhverju ráði. í þessum
greinium starfa um eða tæplega
4000 manns. Berat hefux veirið á,
að húast miegi við, að mestu
erfiðleikamir við væntanle)ga
aðild okkar að Fríverzlunar-
bandalaginu muni verða í þess-
um tolivemduðu greinum. Þessi
staðreynd hefur valdið þeim
misskUniugi hjá Kristjáni Frið-
rikssyni iðnrekanda og raunar
fleiri, að þessi 4000 manns muni
verða atvinnulaus, þegar við
göngum í samtökin um fríverzl-
unina.
Margar þessara tollvemdnðu
greina og þær fjölmennustu húa
nú við svo háa tolla á hráefnum
og vélum, að tollvemdin, sem
þær njóta, mun ekki minnka
nei'tt fyrstu fjögur árin. Það er
nefnilega ráðgert að láta lækkun
hráefnis- og vélatolla jafna upp
lækkun tolla á innfluttri iðnað-
arvöru. Það verður ekki fyrr en
etftir fjögur ár, að toUvemdin fer
að minnka, og mnn sú hreyting
taka sex ár til viðbótar. í þess-
nm hópi iðn|greina eru fatagerð
og smíði húsgagna og innrétt-
inga, sem hafa til saman.s helm-
inginn af öllum mannafla í þess-
um tollvemduðu greinum.“
Hagstæð áhrif
Síðan víkur Vísir að iðngrein-
um, sem verði þegar í stað fyr-
ir beinum jákvæðum áhrifum
af EFTA,aðiid og segir:
„í hópi hinna tollvemduðu
greina em ennfremur greinar
eins og skinna- og leðuriðnaður,
sem munu örugglega ekki bíða
neitt tjón, þótt tollvemdin
hverfi. í slíkum Rxeinum mun
þvert á móti verða mikil út-
þensla. Útflutningur skinnavöru
og pelsa r • nú að byrja fyrir
alvöru og hann mun vaxa enn
hraðar, þegar búið er að fella
niður tolla á þesairm vörum
okkar í löndum Fríverzlunar-
bandalagsins á næsta ári. Svip-
að má einnig segja um ullariðn-
aðinu, þar sem uppgötvazt hafa
miklir möguleiikar á útflutningi.
í slíkusm greinum eru það hrein
öfugmæli að tala um, að atvinnu
leysi sé væntanlegt. Þvert á móti
munu þær soga til sín mikið
vinnuafl."
Frestur vegna
sælgætis
Að lokum segir Vísir:
„Það er aðeins í brauðgerð,
kexjgerð, gosdrykkja.gerð og sæl-
gætisgerð, að tollvemdin minhk-
ar raunvemlega við inngöngu
Okkar • Fríverzlunarhandalagið.
En margt vegur þar á móti. Ö1
og gos verður ekki (hæigt að
flytja inn, þvi að flutningskostn
aðurinn er of mikill. Einnig er
mjög erfitt að hugsa sér, að
hrauðt?erð dragist saman við að-
ildina. Kexgerðin mun varla
dragast meir saman en þegar
er orðið. Eina fjölmenna iðn-
greinin, sem segja má, að geti
beðið umtalsverðan hnekki af
aðildinni, er sælgæitisgerð, en
þar hafa 257 manns, aðallega
konur, vinnu í 32 fyrirtækjum.
Þess vegna mun liklega verða
gripið tU þess ráðs að fresita inn-
flutningi sælgætis fram til árs-
ins 1972 til þess að gefa grein-
inni betra ráðrúm til aðlögunar.
Það er því út í bláinn að halda
því fram, að starfsfólk hinna
tollvernduðu Jgreina vearði at-
vinnulaust. f örfáum greinanna
mun atvinna dragast eitthvað
saman en í öðmm þeirra mun
hún aukast að sama skapi. Og í
öðrum iðnaði mun aðildin að frí-
verzluninni yfirleitt hafa mjög
hagstæð áhrif. Það verður því
mikii aukning atvinnu í iðnaðl
á næstu árum.“