Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 10
10
MOROUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÖVEMRER 1960
Guðmundur „betri“ Jónasson við Tröllkonuhlaup off ármót B jamarlækjar og Þjórsár. Mynd-
irnar tók vig.
Bjamarlækur er orðinn að stórfljóti og hér sjáum við hvar
hann fellur í Þjórsá.
FYRIR nokkru brugðum
við okkur inn í óbyggðir
með gamalreyndum fjalla-
görpum, nánar til tekið
inn að Landmannahelli og
inn í Veiðivötn. Segja má
að mikill hluti leiða þeirra,
sem farið er á þessar slóð-
ir nú, séu eftir upphleypt-
um vegum og þurfi því
hvorki fjallabíla né fjalla-
garpa til fararinnar.
Satt eir það, að víða er nú
miklum mun greiðfænara en
var hér fynr á ánuim er fjrrr-
greindir fjallamenn ruddu
fyrstu bílaslóðimar, sem lagð
ar voru um óbyggðirnar hér
norður milli jökla. í hópi
þassara fruimiberjia bíliaisilóð-
anna eru þeir Á3geir Jónsson
forstjóri, sem iemigi hefir verið
kenndur við hið gamalkunma
fyrirtæki Kol og Salt, og Guð
Hér standa þeir gömlu félagarnir úr „Minnsta ferðafélaginu", Asgeir Jónsson, lengst t.h. og
Guðmundur Jónasson. Lengst til vinstri er Guðjón Jónsson, bifvélameistari.
,Minnsta ferðafélagið’
leggur á f jöll á ný
eins frægur með alþjóð og
hinn og kann það að stafa
af því að ekki hafa verið jafn
kjöftugir eða pennaglaðir
menm í för með honum eins
og hinum.
Þeir í „Minnsta ferðafélag-
inu” voru einnig hinir fyrstu
til að fara á bílum gegnum
Vonarskarð og til skamms
tíma þeir einu, sem það hafði
tekizt.
„Minnsta ferðafélagið’ var
á sínum tíma sérlega vel búið
til -feirða í óbyggðum, hið
fyrsta, sem hafði nánast með
sér heilt bílaverkstæði á hjól
um, enda fleiri en einn af fé-
lagsmönnum fagmenn í þeiriri
grein. Þeir höfðu einnig mjög
fullkomið eldhús á ferðum
sínum og verður Akureyring
unum úr Geysisleiðangrinum
það fast í minni, svo margan
og góðan bitanm er þeir sóttu
í þetta fyrsta eldhús á hjól-
um, er rúllaði um öræfi fs-
lands.
Að þessu sinni voru engin
stórvirki unnin í fjallaferð.
En við brugðum okkur nið-
ur að Þjórsá og hugðum að
ánni, þar sem hún fellur nú
að mestu um svonefndam
Bjiarnarlæk, í stað síns gamla
farvegar og þyrfti nú enga
trölikonu til að stikla yfir
Thöilikioiniulhfljajup, því að segja
má að Þj'ónsá sé þar iþumr að
kaflflla. B'úrfieillisiviirlkjiuin teíbur
nú mieisitam part áirinmiair.
muindiur Jónsson bifvéla-
meistari firá Völlum. Án þess
að vilja móðga nokkum
mann verð ég að geta þess
í gamni, að félagar þessa Guð
mundar hafa kallað hann
„hinm betri” til aðgreiningar
firá Guðmundi Jónassyni at-
vinnufjallagarpi. Guðmunduæ
„betri” er þó höfundur ým-
issa fjallaslóða ásamt félög-
um sínum í „Minnsta ferða-
félaginu”, eins og það vair
niefnt í gamla daga, en
„Minnsta ferðafélagið” er m.
a. flrægt úr Vatnajökulsleið-
angrinum, er Geysisslysið
varð, og félagar þess sóttu
áhöfn Geysis á jökulinn með
leiðangri Akureyringa. Guð-
mundur „betni” er þó vart
Sveinn Guðmundsson:
Missagnir Tímans
um iárniðnaðinn
RITSTJÓRN Tímans lætur ó-
beizlaðan gamiminn geysa „Á
víðavamgi" í gær, 13. nóv. Er mér
og íslenzkuim jarniðnaði tileink-
aiðuir þessi dagur.
Ég verð að láta það eftir grein
amhöfundi, sem er „sjálfiur" Tóm-
as Karlssom, að svara honum
noklkrum orðum. Auðvelt hefiði
verið fyrir Tómais að hatfa tall af
mér áður en greinin var síkrifuð,
~og hefði hann þá losnað við mis-
sagnir sem fylla greinina. Rit-
stjórnainfúlltrúinn byrjar grein
sína með að vitna til samtals við
mig í Morgunblaðimu 31. ókt. sl.,
þair sem ég spáði nokkuð um at-
viinmuharfiur í járniðnaði, en sam
talið hófist þannig:
Frá miðju ári 1966 og fram
á mitt ár 1968 voru mdklir erf
iðleikar í íslenzkum járniðn-
aði. Þessi iðngrein á allt sitt
elkki aðeins „undir veðiri og
vindi“, heldur hvað mest und
ir aflkomu sjávarútvegsins. —
Með hliðsjón af erfiðleikum
hans undanfarin tvö ár hefur
og bætzt á jámiiðmaðinn, að
hann var undir mjög stífum
verðlagsákvörðunum um 25
ára slkeið og því alls kostar
óundirbúinn að talka á sig
mikla SkellL
í grein Tímans er mér hins
vegar geirð upp orð sem enginn
stafur er fyrir og svo að sjálf-
sögðu lagt út frá þeim.
Svo óvönduð blaðanmennslka er
varla svaraverð og síður þegar
þessi ungi bölsýnismaður á ís-
lenzkan iðnað, vill draga ákveðið
fyrirtæki inn í þann blekkimgar
vef seim hann spinnur í blaði
sdnu.
Út af atvinnu í jármiðnaði á yf
irstandandi ári má þó upplýsa að
samkvæmt nýjustu skýrsluim hef
ir aðeins einn járnsmiðuir látið
ökrá sig atvinnulausan í ársbyrj-
un, en það miun haifa verið mað-
uir á áttræðisaldri sem hatfði
starfiað erlendis við önmur störf
um lengri tkna og að sjálfisögðu
kominin á full eftirlaun.
Eimstökuim fyrirspumum, sem
snerta Héðinn verður ekki svar-
að nema í stórum dráttum. Mönn
um sem þar hefir verið sagt upp
í áratugi má telja á fingrum sér.
Nú starfa hjá fyrirtækinu 180
maninis, en ekiki 50—75. Enginn
stainfsmaður hættir kl. 4, eins og
Tómas heldur fram. Unnið er til
kl. 16,30 og 18,30 eftir atvikum.
Einnig þarf oft að kveðja starfs
menn til lengri starfsdags.
Af stanfsmannafjölda vinna
elkki 15—20 á remniveirkstæðum
fyrirtækisinis, heldur heliminigi
fleiri en greinarhöfundur telur.
Efsta hæð (4. hæð) verksimiðju
hússins að Seljavegi 2 er ekki
notuð fyrir málmiðnað, en „ný-
byggimig“ að öðru leyti er sam-
komu- og matsalur startfsfólks á
samt búnings- og þvottaherbergi.
Þessi glæsilegu salarkynni starfs
manna standa eðlilega auð á
vinnudögum, þegair hver maður
er við sín skyldustörtf.
Deild hefir verið sett á stotfn
„Garða Héðinn" í Garðakaup-
túni, þar sem vinna fer fram á
jairðhæð, og er það mikið hag-
ræði fyrir þungaiðnað.
Þeir, sem fylgjast villja með
þróuninni verða ætíð aið vera
opniir fyrir breytingum. Eitt litið
dæmi er það að þungaiðnaður
uppi á 4 jhæð á í ertfiðleikum
með að fullnægja kröifum tím-
ans, Þetta hatfa stjórnienduæ Héð-
ins haft opin augu fyriir.
Ætíð hetfur það verið stefna
stjórnenda Héðins að hafa véla
kost bezta fáanlegan. Eir það svo
að erlendir fagmienin undra sig á
svo góðum vélakosti hér uppi á
íislandi. Þar er að finna skýringu
á að gaimlar vélar séu skrútfaðar
af undirstöðuim sínum, eins og
Tómas komst svo dkáldlega að
orði.
T. K. er hnugginn yfir að irekst
| ur Héðins hefir gengið mun bet-
ur á yfinstamdandi ári, en tvö
undanfarin ár, gem ég lýsti greini
j lega í Mbl. viðtaliinu og prentað
! er upp að nokkru hér í byrjun
! greinarininair.
! Sem dæmi get ég nefnt, að í
1 byrjun þeissa árs var að vana gerð
framleiðsluáætliuin, þair á meSal
um simíði íaframleiðsluvéla. Gert
var ráð tfyrir, etftir reynislu
tveggja undanifarinina ára,
að smíða 9 slfkar vélar árið
1969, en reyndin verðuir sú, að
30 slíkar vélar sjá dagsins ljós
áður en árinu lýkur.
Og að síðustu fynst ritstjórn
Tímairas lætur sér svo amnt um
Héðinn af hvaða ástæðum sem
það kainn að veira og einndg vegna
hir.na sem þetta lesa og hatfa vel
viljaðain áhuga fyrir heilbrigðum
atvinruurekstri landsmainina, þá
get ég upplýst að kaupgirei'ðslur
Héðins til starfsmanna sinna
hafa nuimið, eftir að vinna hótfst
alð lóknu venkfal'li 20. maí sl., til
októberloka 20 millj. kr., en það
niamiur 170 þús. krónum tfyrir
hvern vinnudag. Þess ber þó að
gæta, að nemair hjá fyrirtækinu
enu 38 talsins, en á síðastliðnu
sumri var bætt við 18 nemendum
vegna vöntunar á málimiðnaðar-
möninum, en um 70 iðnaðanmemn
úr þeinri stétt fóru utan til stamfa.
Ég vænti svo að „velviljaðri“
fróðleiiksfýsn Tímans sé svalað
að sinni.
Reyk.iavík. 14. nóv. ’69.
Sveinn Guðmundsson.