Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 23
MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR Ii5. NÓVEMBER 11909
23
„Lastaranum líkar ei neitt,
lætur hann ganga róginn”
í 31 tölublaði blaðsina Nýtt
land Frjáls Þjóð, birtist grein á
forsíðu uindir risastórri fyrir-
sögn: Raðað á jötuna. Efni þess-
arar greinar er sótt'til tveggja
valilinlkiuwnra skóil’aimiaininia, sem
af mikilli rausn og miklum heið-
airileilk, haifia nniðiliað riltistjórtn blaíða
ins upplýsiingum um „siðleysi
Étiaanámiaininiá“ í embættisiveitiinig-
om.
Bnagurinjn á þessari grein
minnir mann mikið á firásögn
Njálu um förukellingar er ferð-
uðust um og slúðruðu en þágu
gýligjiafir fyrir. Eigi veit ég
hverjar gjafir þær voru, sem
„valinkunnir skólamenn“ hafa
þegið fyrir flréttir sínar, en vafa '
laust hafa þær verið einhverjair.
Menin bera ekki ósannar og
luippilogmair kenlinigaisöigiuir á boæð
almennings nema fyrir góðar
gjafir.
Aikn>ilkliu heiðarieigri bllær ötiatf-
ar flrá greinum Dr. Braga Jós-
efssonar er hann hefur ritað í
blöð á undanfömum árum. Hann
er ekki að hlaupa í feluir og
sletta framan í fólk órökstuddri
gagnirýni, eins og er í þessari
umræddu grein.
Það er alþekkt fyrirbrigði, að
vesalmennin og slúðurberamir
hvísla í homunum þar sem eng-
inn sér en einhverjir heyra. Það
er mjög þægilegt að koma sín-
um öfundsjúku skoðunum á
framfæri í skjóli nafnleysis Eru
ef tiil vill þessiir tveir „valin-
kunnu“ í hópi þeirra „ýmsu“
sem fundust þeir hafa verið van
træktir og ekki metnir að verð-
leikum?
f áðurnefndri grein vottar
hvergi nokkurs staðar fyritr rök
semd máli greinarhöfundair til
stuðnings, heldur er greinin
byggð upp eins og dulráðin gáta
og reynf að ýta undir hugmynda
flug lesendanna, dæmi:
„Jómias miuin hatfa leitaið til
Gylfa til að bægja hættunni írá
„Þá imiun það hatfa heyrzit síð-
astliðinn vetur. “
„— var skólastjórastaðan við
Hlíðaskóla auglýst til um-
sóknar — aðeins í Lögbirtingar-
blaffinu, svo sem til aff fullnægja
Iagaskyldu“ (tilvitnunum lýkur
leturbr. höf).
Rétt er að vekja athygli á 5.
gr. laga um opinbera starfsmenn
sem hljóðar svo:
„Lausa stöðu skal auglýsa í
með 4ra vikna fyriirvara".
ELnmiiig eir rétt að gietia þesis, a@
umrædd staða var og auglýst í
útvarpinu, má því ljóst vera
iaið m/eira heifuir veirið 'gert en aff-
eins aff fullnægja lagaskyldu.
Er því ljóst, að hugmynd sú
er títtnefnd grein reynir að læða
inn hjá lesendum sé uppspuni
og algjörlega ósönn. Það er
einnig ósatt, að búin hafi verið
(ti)l 'niáimisigtjóraistóðia og hún síðain
lögð niður samdægurs. Sam-
kvæmt upplýsiniguim firæðs'lu-
imiál'askiriifsfiafuininiair, heifiur einigin
breyting átt sér stað á hinum 4
námsstjórastöðum, önnur en sú
að enigiimn miaðiur heÆur vterið sett
ur í 'niáimisistjórasitöðiu Suðuriamds,
mié sú staiðia verið aiuiglýsit til um-
sóknar. Staða námsstjóra Suð-
urlands losnaði þegar fyrrver-
andi náimsstjóri hætti störfum
eigi fyriir mjög löngu.
Slí'k bíaðiaimie'nmisika, sem birt-
ist í umræddri grein er ekki
svaraverð í sjálfu sér, en þar
sem hún er bæði mannskemm-
andi og lítilmannleg áleit ég
rétt að taka hana til umræðu.
Ég vil undirStrika það, að allar
þær dylgjur, er fram koma í um
ræddni grein, eru ósannar og
hreinm lygaþvættingur frá upp-
hafi til enda. Ég vona að ég
haifi sýnt firtatm á það srvo að ekki
verði uim vi'lzt.
Ég vil undirstrika það, af því
að vikið er að því í umræddri
grein, að ekki eru til nein laga-
fyrirmæli um að auglýsa skuli
stöðu yfirkennara lausa til um-
sóknar, heldur hefur venjan ver
ið sú að skipað hefur verið í
þá stöðu saimfcvæmjt ábandimgu
skólastjóra hverju sinni. Einnig
það að ekki eru til nein lög um
varksvið eða embætti yfirkenn-
ara t.d. hvenær yfirkennairi
isbuili iriáð'iinin til starfa, hjvert sé
raunverulegt verksvið hans o.
fl. Ég hef það á tilfinningunmi,
að ritstjónn blaðsins Frjáls Þjóð
— Nýtt Land, sé í svo miklum
vandræðjm með efni í blað sitt
að grípa verði til hálfgerðrar
sorpblaðamennsku til að fylla
upp í þessar fáu síður. Hitt kem
ur svo starklega til greina að
álykta, að lesendahópur blaðs-
ins standi á því menningarstigi
að hann hungri og þyrsti í æsi-
fréttir og lygisögur um náung-
ann, ef svo er þá er blaðinu
vorkunn þótt efni blaðsins sé
ekki ætíð sannleikanum sam-
kvæmt.
Að svo mæltu vill ég þalktaa þess
um tvieimiuir „V'alintoummu sfcóla-
mönnum" djarflega og drengi-
lega firamgöngu við upprætingu
spillingarinnar í íslenzku þjóð-
llífi, og vonia að valdamemm
gangi ekki fram hjá svo hæfi-
leikaríkum og heiðarlegum per
sónuleikum við næstu embætta-
veitingar innan skólakerfisins.
N.B. Er þá ekki betra að skrifa
undir nafni.
Jón Hjartarson, Stud phil.
TEMPLARAHÖLLIN
KLÚBBURINN
Blómasalur:
HEIÐURSMENN
ítalski salur:
RONDÓ TRÍÓ
Matur framreiddur frá kl. 8 e. h.
Borðpantanir í síma 35355.
Opið til kl. 2.
- STAPI -
TRÚBROT
lcikur og syngur í kvöld.
STAPI.
Umboðssími TRÚBROT er 35131.
HLJÓMSVEITIN
ÞÓRSMENN
SÖNGVARI I»ÓR NIELSEN
leikur fyrir dansi til kl. 2.
Okkar vinsæla kalda borð í hádeginu.
UNGÚ — Keflavík
T atarar
leika í kvöld ásamt
hinni yndisfögru
dansmær
KATHY COOPER
Missið ekki af þessu
einstæða tækifæri.
Ungó.
HLÉGARÐUR
Ævintýri og Roof Tops.
kl. 9—2. — Sætaferðir frá B.S.I. kl. 9 og 10
og Bæjarbíó, Hafnarfirði kl. 9.30.
Einnig frá Akranesi og Borgarnesi.
HLÉGARÐUR.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu