Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 31
MORGrUMBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 115. NOVEMBEH 1I9Ö9 31 IUifriiar Páll með mynnd aí DrekkingarhyL Ragnar Páll í Klúbbnum Flokksst j órnarf undur Alþýðuflokksins RAGNAR Páll opnar í dag mál- verkasýningu í sýningarsjalmum í Klúbbnum í Borgartúni. Ra@n.ar Pálíl n.am í Handíða- og myndliiS'tarskólamum 1956-57, í Liuindjúniuim 1958 og 1959. Han.n sýndi í Morigruinlbliaðlsgkiiggianíu'm 1960 og 1961, á Sigluífir'ði 1964 í Þýzíkailandi 1961 og 1964 á vatn® Mtia- og svartiýstairsýninigu. Sjö sin nuim heflur ban.n átt þáitt í samsýminguim My.ndl istaríél ags- SJÓSÓKN var mjög erfið í októ- ber vegna þrálátra ógæfta meg- iuhluta mánaðarins. Fyrstu vik- una var samfeJId ótíð og lá all- ur flotinn í höfn þessa daga. Eftir það gerði sæmilegan gæfta- kafla, en í lok mánaðarins var stöðugt rysja og erfitt að stunda sjó, þótt gert væri. — Flatey Framhald af bls. 32 tveir þændur, og er þetta gert til að tryggja bússibu þeirra. Tvebr bændur hafa n.ú sett sig þarna niðlur tiiDL framibúlðiar, að þvtí er Árnd sagði. Annar er að byrj.a að byggja íbúðarfhús. Hinn býr í læfcniiisibústaðnum. Þieir hafa þarna kinduir, kýr fyrir eigin mijiólfcuimiotJkiuini og nýta sieflla- og æðar dúnsMiun nAndL Sveitairstjómdn í eyjiumium fór irtaim á það í fymavebur að Landnámið aðstoðaði við rækt- luiniarframkvæmdiir í Flatey og voru í sumar sendar þangað véi tair till alð ræsa fram og hefja landgræðstlu. Veður tafði, en byrjað er á 10—15 ha landi. í Flatey er þorp frá því út- gerð var þann.a og eru þax mör.g gömiui bús, t.d. frysitihús, gam- aflit verzlumairlhúis o.ffl. Þeissi hiúis standa á þeim hfluita eyjarinnar, öem elkki vair tekimin eigniamiéimi. Þar enu fjöliskyldur oft á sumr- ine, en sflðatst hélt hann sjálf- stæða sýminigu í Listaman.n.askál- anium 1967. Á sýnin.gu hans í Klúlbbnum aru 80 verk frá síðastiiðnum. tíiu árum. Enu þar mia.n.namyndir, flayirnalílfis-, þálba- og lamdslaigS'- mynidir og teilknlinlgar. Er þetta söluisýninig, verð finá 2000 krámuim upp í 55.000. Verð- ur húrii opim till 23. nóvember frá fclukkam 14—22. Frá og með 1. október voru tagbátiumium heimiiliaðar veið'ar ininian iamdihöligi á tveimiur af- mönkuiðum svœðum út af Vest- fjörðúm. Fenigu bátamir mjög góðam fcoilaafia í þessum hólfum, og siigfldiu miairgir þeirra með atffl- ann á Bineitlandsmiar'bað. E!r aiug- ljóst, að iítið hiefði orðið úr veið- um hjá togbátrumium, ef þessar veiiðilheimiildir Ihieifðu ekki fcom- ið tiL Þeir bátiar, sem stunduðiu drtaig- nóta- og ihlanidlfiæiiiaveiiðar íiaumiar voru yfirfliedtt hættir veiðium, ©n í lok miániaðarins vonu 24 bátiar byrj aðir róðlra mieð Mniu. Beitu- síid, sem veidd var viið Vesit- mianmiaeyjiar, kom veisitiur um miðjan márauðinm og hótfust róðrar upp úr því. Lítur eiklki Lærbrotn- aði á báðum DRENGURINflST, 5 ára, gem varð fiyrir ibifireið á Laugiarruesveigiin- <um í gær er enin í sjúlkinalhiúisi. Komið Ihleiflur í lljús að tonn lær- 'brtotniaði á 'báðium liænuttn og eiinin iig miissbi ihiainn tenmiur, er hiamn íákk ih/ögg í amidlMtiið. Lílðlam dnemlgsjnis er eifltlir vomium. FUNDUR flolkksistjómar Al- þýðufloklksins verður haldinn í Heykjarvífc nú um helgima og sækja hann tæplega 60 tfulltrúar, víðs vegar að aif landinu. For- maður flokfcsins, dr. Gylifi Þ. Gdslason, setur fundinn í dag kfl. 2 í Alþýðuhúsinu, en síðan fara finam umræður um stjómmála- ástandið og hugsanlega aðild ís- landis að EFTA. Á morgun, sunnudag, venður fundi fram Síðustu jólapóst- ferðirnar út VIÐ hötfðum samband við póst- húsið í gaer og immtuim eftir síð- ustu öruggu skipaferðum með jólapóst til útlanda. Síðustu öruggu póstferðir eru sem fliér segir: með Brúarfossi til Amerílku um 21. þ.m., með Óskju til Hamborgar um 18. þ.m., með Gulltfossi til Danimerkur 26. þ.m. en Gullfoss flytur einnig póst til annarra Norðurlanda. Þá eru síð- ustu öruggu sfldpatferðlir til Bret- landis með SkógarfosBÍ um 21. þm. og með Fjalfltfossi um 25. þjm. illa út með arfflia á línu, etf veðúr getfiur til róðra. HOeifldaraifllinn í fjóxðunignium var 1732 lasltir, en var 1190 lestir á samia tírna í fyinra. Br þá ekfld balinin sá atflli, sem bátarnir lönd uðu eirl'endis. Arflalhaesitu skipin, sem gerð voru út á bobnvörpu voru Hug- rún firá Boi-uiniga.rvík með 164 ieatir í 3 róðirum, Guðbjartur Kristján frá ísafirði með 171.4 liesitir á 4 róðrum og Vífcinigur firá ísalfi'rði mieð 151.8 lestir í 3 róðtrum. Afilialhæista líruuskipið var Guðmundiur Pétuira frá Bofl- un'garvSk mieð 69.1 lest í 13 róðtr- um. Aflatölurniar eru miðaðlar við óslægðan fiislk. — Washington Framhald af bls. 1 hiöldum. Búizt er við að allt að því 250 þúsiund m.anns muni taka þá'tt í ,,gön.gu.nni gegn dauðan- um“ áður en hennfl lýkux ámorg um, og er þar miðað við þátt- töku í Víetnam mótmælunum í Bandairikjuinum fyrir réttum mánuðli. í fjöflmöngum öðirum stórborg- um og bæjurn í Bandaríkjunum voru ha.ldn.ar minn.ingaratlhafn- ir, útitfundir oig fiarn.ar gönigur til að mótmæla styrjöldinni. í Ohioago segir AP fréttasbafan, að rösikflega 5,500 manns hafi sótt útifiund í kuflda og hvassviðr.i tifl að láta í fljós andúð sína. í St. Lou.iis talaði efckja dr. Martins LuftHher King á fundi, s;:m sóttu um 3,500 manns og sagðii þax, að styrjöttdin. í Viietnam væri efcki þesis virði að einium dropa af bandarístau blóði værd útheilt. Frúin mun einnig fflytja ávarp í dómikirkjunni í Washin.gton. á morigun. í Pocaite'llo í Idahao fóru um 250 manns í gön.gu o.g báru log- andi karti, að herman.naíkirfcj.u- garði bæjarins. í Dallas í Téxas voru 20 n.ememduir sendir heim úr sfcóla fyrir að ber.a svört sorg arbönd. Þá blöfctu fánar vi@.a um Bandarikin í háflfia stön.g til að minmast falflin.na hermanna og leggja áharziu á þær ósfcir, að sty.rjöldin. verði till lykta leidd. í AP fréttum segir en.nfnem- ut, að meðan mótmælagöngur og tfundir stóðiu ytfir hafi ýmsir einnig notað tækifærið til að lýsa stuiðnin.gi við stefnu Nixons Ba'ndairflikjafiorsata í Víietnam. haldið í Lindarbæ og verður þá m.a. rætt um bæjar- og sveitar- stjómamálefni en erindi um þau mál flytja þeir Óskar Hallgríms- son borgartfulltrúi og Magnús Guðjómsson, framikvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga. Gert er ráð fyrir því að fundinum ljúki annað kvölld. — Stúdentar hafna Framhald af bls. 32 hennar samþykktu stúdentar tillögu, sem gerir ráð fyrir að báðir utanaðkomandi stríðsaðilar kveðji herlið sitt heim, og hrjáðir íhúar Suður- Vietnam ákveði sjálfir fram- tíð sína í frjáhsum kosningum undir eftirliti Sameinuðu þjóðanna. Aðdraigandi þessa máls er sá, að á stjónn.artfundi í Stúdentafé- laigi Hásífcóilians nú fyrr í vilkunni komu finam tvær álýktu nairtillög ur um Víetn aim-stríðið. Var önn ur borin fram af Vöikui, en hin fra minniilhliuita vinstri man.na, sem standa að fyrinhiuguðUm. mót miæiaaðgerðum. Tiflflaga Vöfcu- rruannia var samþýkkt í stjórn, Stúden.tafé'La.gsine, en þvi vildiu vinstri menn ekfci un.a og sku'tu m.álinu til alm.enns stúdienitafuind ar, eins og heimilLt er samfcvæmt lögum féfllagsine. Kjomlu báðar tillfliöguTnar þar til umiræðu og atkvæðagneiðlslu, er lyfctaðfl með þvi, að tiffla.g- meiriíhfluitanis, sem hér fer á etftir, var samþykkt með 123 atkvæð- um gegn 39. Tifllaga minnilhflluit- ans, er gerði ráð fyrir einhiiða skilyrðisfl'auisum brottflútnin.gi anniars hinna uuenaðikomandi stríðsað'illa, og sbuðin.inigi við fyr- irhugaðar móbmælaaðgerðir. Var einnig borin undir aitfcvæði og flslflld mieð 98 atkvæðum gegn 65. Tiftlaga stjórn,armeir.iíhluta Stúdlentafélagisins ssm fundur- in.n gerði að sínum er á þessa l'eið: „í tilefni umræðna um stríðið í Víetnam óskar .almennur fund ur Stúdentafélags Háskóla ís- lands eftir ^ð lýsa viðhorfi sinu til átakanna, sem nú geisa þar í landi. Við leggjum áherzlu á þá ein- lægu von alira íslenzkra stú- denta, að hinu hörmulega striði í Víeitnam ljúki sem hráðast. Eina réttláta lausn stríðsins hlýt ur að vera sú, að hinir hrjáðji íbúar S-Víetnam fái sjálfir að ákveða framtíð sína, óháðir ógn- unum og erlendum afskiptum. Við teljum, pð þetta verði bezt tryggt með því, að háðir utanað- komandj stríðsaðilar kveðji her- lið sitt heim og frjálsar kosning- ar fari fram í landinu usndir eft- irliti Sameinuðu þjóðanma.“ Tillaga vinstri manna, sem fundurinm felldi hljóðaði þanmig: „Tiliaga að gerð stuðmingsyfir- lýsingar og hvatningar til félags mamna: Pumduirkm lýsir . yfir fylflsta sbuiðniingi við krötfuna uim algar- am, tafar- og sfciflyrðiisflausani brott fllultninig bandanísíkra hersveita og baindamann.a frá Suður-Viet- nam. Fu.nduirinin hvebur nemendur/ félaga til að taka virfcan þátt í þeim f ni ða r a ðgerðum, sem nú standa yfir og n,á miunu hámarflci m.eð útitfuindi í Hásifcól'a.bóiói 15. nió'vtemfoer milk.“ — Mikilvægt Framhald af bls. 1 Þá miunu geimfararnír ein.nig fraarhkvæmia fnekari og tfuflltoomn ari athiuig.anir á því, hversu mað urinn getur unnið á buniglinu. Þeir munu gan.ga flen.gra, verða lemgur uitan tuniglíerjunnar og £ramlkvæm,a margháttaðri störf en geiimtfarar Apollo 11. Þriðja mei,riháttar tafcmairfciJð ,er að kom.a fyrir ýmaum visinda tækjum, sem senda eiga upplýs- inigar um tun.gl,ið tii jarðar í flaing an timia. Tæki þessi munu/sienida nægar uippflýsinigar til jarðar á næsbu mánuðum til þess að vís- indaménin geti haft ærin.n starfia í möng næsbu ár, jafnvel þótt men.n færu aldrei aftur til tunigjlts inis! Lending Apolio 11 í suimar vtar noktouð tilviljanakennd, ef segja mættfl svo. En.gin þörf var á því að flenda nákvæmflega aðe ina það að lenda var nægiliegt. Hi,ns vegar dugar það ekki varðandi Apollo 12. Þar verða geiimfarannir að reyna hánná- bvæma lendingu á fyriirfram ákveðnum stað. Takist þeim að beita tækni sinnfl ful'llkomiLetga, munu næstu tunigLfierjur geta lent á vísindalega mikifl.væguim stöðuim, sem ekki eru sériega heippilegir í Lendin.ganliejgu tillitti. Apailo 12 fær einnig „bóniuis", ef svo má segja, Takist hin hiár- nákvæma lending eins og vera ber, muinu þeir Conrad og Beain geta gengið framlhjá mannlausu geknfari, sem hetfur bviflt á ytfir- borði tungLsins í meira en bvö ár. Geimfar þetta, Surveyor 3, mun vierða fyrsiti hlutuiriinn, gjörð ur atf mainn.a höndum, sem mað- urinn foefiur nokkiru sinini kom- izt aftur að eftir að hann heifiur legið umdir stöðu.gri geimigeisl- un og „lotfts,tein,a.skotlhríð“ í svo Langan tkna. Þetta er mikilvægt sötoumþass að áhrif „tu,nglsloftsfla,gsiihs“ á hkuti gerða af manna höndum iruum veira þumigt á mieibumiuim varðandi hu/gsamfliegar bygig- inigar og fraanfcvæimdir manna á yfirborði bunglsins í framtíÖin,ni. Jafnivefl þótt Apofllo 12 tak- isit ekfki að lemda á tunglinu og þeiir Conrad og Bean verði að halda til í aða.igeknfarinu ásamit Richard F. Gordon á brauit uim- hverfia tumigLið, mun samit vemða haetgt að safn.a mikiLvægum vísi- indailegum upplýsin.gum tM góða fyrir síðari tungltferðir. Apollo 112 á að veira á .bnaiut uimthvemfis !f)uingtlið í miedra em sóLarhrimg eftir að sjáltfrd tumigl- fteri'yinini er lókið. Á þessum tdrnna ’öilga go:mfa,raiH.niir að Jjósmiymidla tuinigíldð vítt og breitt, meðfram- tíðargeiimtferðir í huiga,. Bmeytiinigar verða gterðar á íeotl ígekntfairs'inis umihvertfite tlumiglið þammiig a@ hægt vemðlur að ljósmymidia n/ákvæmfliegia igíg- amla Fra Mauiro, Desoartes og Lafliamidle, em þeiir (ktomia afltldr tfil gneima sem Lendinigairgtaðiir í tfraimítíðdininli. VígimidlaXagur ávinmiinigur verð- ur miedina að seggia atf eyðdleigg- inigu tungfltfierju Ajpolllio 12. Eftir að þedr Coamnaid og Bean emu fcommdr um borð í alðafllgedm farið til Gordons, mum sá hfluti 'buinigltferjiummiar sam motaður var tid. tffluigbalks ,atf tuinigliimiu, verðla ganiiJur mdður á ytfirhioirðilð. Mtun 'hainin úkelLa mieð otfgalhnaða á yf- irfoocrðimiu sfcammlt 'fluá leniddmlgiar- gtaðnium á Hafi stonmanma. Víisimidiamenm foúiaist við því, að þeibba miumd taomia firam á jtarð- slkfl'álltfbamiæflli, aem ákilinin verður etftir á lenidiimigargbalðtniuim. Þar sem vdlsdinidlamenm imiumiu vd/ba rnleð mtofldkurri mátavæmfni um árekstuirsaflllJð, geba þedr foúið bil gnunidjvaillLairfliími til þesa að miða við tfnelkairi Dunigllhræirdjnigaæ, sem síðar kumna að koma fram á áfcjiáLtfbamæiinjum, Það, sam þar 'kemur tfram, mium geba saigt Vís- inidJamönmium sátit aif hveirjlu uim það, úr hverju máninmi er gerður umdir yfirborðmu. Bezta auglýsingabiaöiö Harður árekstur varð á Reykjan esbraut rétt sunnan við Nesti í gærdag um kl. 15.00. Engin alvarleg slys urðu á mönnum, en fólksbifreið skemmdist mjög mikið. Bifreiðin sem skemmdist raiui til í hálku og lenti fyrir amparri bifreið. Ljósm. Mbl. Sv. Þ. Miklar ógæf tir á V est- f jörðum í október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.