Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, UAUGARDAGUR lö. NÓVEMBER 19©9 LJ2 Fólkvangur á Álftanesi Miklar umræður um útivistarsvæði á Alþingi SL. þriðjudag urðu allmikl- ar umræður í neðri deild Al- þingis um fólkvanga, útivist- arsvæði fyrir almenning, í til efni af frv. er Matthías Á. Mathiesen hefur flutt um fólkvang á Álftanesi ásamt fleiri þingmönnum. I þessum umræðum tóku einnig þátt Benedikt Gröndal og Ey- steinn Jónsson, en sá síðar- nefndi flutti einkar athyglis- verða ræðu um þetta mál. Fer hér á eftir frásögn af umræðunum. Matthías Á. Mathiesen (S): Þegar byggðin eykst, eins og orðið hefur á þéttbýlissvæðinu Suðvestanlands, er nauðsynlegt að opnum svæð um til útivistar sé haldið til haga. Með skipu lagi Heiðmerk- ur má segja, að fyrsta átakið hafi verið gert í þessum efnum, en oík/kuir flutningsmönnum virð- ist að nú séu síðustu forvöð að tefldn verði frá svæði við sjávar- síðuna. Álftanesið hefur enn ekki verið sfcipulagt, fyrir íbúðahverfi og þesis vegna er nú tækifæri til að tryggja að þar verði útivistar svæði fyrir almenninig. Álftanes- ið er að mörgu leyti vel til þess hlutverfcs fallið. Það liggur vel við samgöngum á þéttbýlissvæð inu hér, þar er fagurt útsýni og umhverfi fagrair og sérstæðar náttúrumyndanir og fjölbreytt jurta- og dýralíf. í frumvarpinu er gert ráð fyr ir, að óheimilt verði að reisa eða gera á þessu svæði opinber mann virki, sem truflað geti notfcun þess, sem fólkvangs. Hér er fyrst og fremst átt við það að hug- myndir um flugva/llangerð á Álftanesi verði efcki að veruleika og er það einimitt annað mark mið frv. að koma í veg fyrir slíka framfcvæmd. Eins og kumn- ugt er, hafa farið fram umræð- ur og athuganir á flugvallargerð hér í þéttbýlinu og hefur athygli manna ekki sízt beinzt að Álfta- nesi. Ég er þeirrar skoðunar, að ef slíkt yrði gert ættu menn eft ir að sjá eftir því síðar meir og m.a. þess vegna er frv. flutt. Sér stök nefnd hefur verið starfandi um fliugvallairmálin og hefur efcki náðst samstaða innan hennar. Minnihluti nefndarinnar hefur lagt til, að byggður yrði flugvöll ur á Álftanesi bæðd fyrir innan lands- og utanlandsflug en meiri hlutinn hefuT aðeins lagt til að tefcið verði frá landssvæði á Álftanesi, þannig að þar yrði Aukin samhjálp JÓN Árnason (S) lýsti sér- stakri ánægju sinni í þing- ræðu sl. fimmtudag yfir frumvarpi, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi, sem felur í sér aukna aðstoð við þá sjúklinga, sem leita þurfa læknishjálpar erlendis. Jón Árnason minnti á, að Al- þingi hefði í apríl 1968 sam- þykkt þingsályktunartillögu, sem hann flutti ásamt nokkr- um öðrum þingmönnum og fjallaði um þetta málefni. Með þessiu fnumvarpi er stárt spor stiigið til aufcininiair siamhjálp air á sviðd sjúfcratrygginigamiála, sagði Jóin Arniasoin. Það er öli- um Ijóst, að efnaMtlir einistakliiimg ar haifla stunidium áitt í mikíium erfiðleikum með að afla sér iækin Mijáipar, þegar ekki beiflur verið alðstaða tii að veita hana hér á ilianidi. í fjárlögum yfiiristaindiainidi óms er varið 700 þúisuinidum í þessu skyni og vaæ þessari upp- hæð skijxt á milii 20 sijútoláingia. Jón Árnason En aulk þeirra voiru 6 sjúklimg- ar, sem efcki gátu fenigið nieimn styrk að þesisu simmd og bíða eftir þvi að fá frefcari fyririgreiðsiu. Má búaist við að taia 'þeiirr'a verði toomin upp í 8—10 um niæstu ára- mót. Ég er þess fullviss, að mál þetta mum hijótá öruigg'am stuðm- ing á AHþdmigi. Viljum kaupa 20—30 lítra farsvél, hrærivél með allt að 40 lítra potti, kjötkvörn (hakkavél) með 8—10 cm hníf. Tilboð merkt: „Nýlegt og vel með farið — 3869" sendist Mbl. fyrir 20. þ m. BA8AR Kvenfélags Lágafellssóknar verður í Hlégarði sunnudaginn 16. nóvem- ber og hefst kl. 15:30. Basarnefndin. hægt að gera flugvöli til innan landsflugs. í aðalakipulagi Rvík ur er ráðgert, að 1983 verði Reykjavíkurflugvöllur horfinn og þar komið íbúðahverfi í stað inn. Þess vegna þarf að tryggja fliugvöll einhvers staðar á næstu grösum. Ég tel, að Keiflavíkux- flugvöllur gæti allt í senm þjón- að imnanlandsflugi og millilanda flugi og eftir að góður vegur er kominn þangað suður er efcki um lamgar vegalengdir að ræða. í frv. er gert ráð fyrir, að fólkvangur á Álftanesi heyri undir Náttúruvernd. Þetta frv. var flutt á síðasta þingi en varð þá efcfci útrætt. í sumar komu svo fram bugmyndir í borgar- stjórn Reykjavíkur um önnur svæði og sjálifsagt að sfcoða þau mál vandlega, en ég tel, að samt sem áður megi ekki sleppa Álfta nesi í þessu sambandi. Að lókum skal tekið skýrt fram til að fyrir byggja aillan misskilning, að gert er ráð fyrir að ákveðinn hluti svæðisins verði sfcipulagður fyr ir íbúðarbyggingar en að haldið verði eftir stórum svæðum til útivistar. Benedikt Gröndal (A): Nú er mi-kill á'hugi uppi meðai fólfcs um náttúruvernd en undir það hug- tafc má einmitt færa fólkvanga, opin svæði, sem gefa fólfci tæki- færi til að kom ast út í græma náttúruna án mdkillar fyrir- hafnar. Það er þegar orðið mik ið vandamál í kringuim höfuðborgina, hvert fólk getur farið í stuttar ferðir um helgar. Það er þegar farið að hugsa um ýmis svæði á Reykja- nesi jafnvel upp í Hvalfjarðar- botni og lengra í þá áttina og austur fyrir fjall e-ftir stöðum sem henta fyrir íbúa þéttbýlis- svæðaimna_ hér. Á miðju þessu svæði er Álftanesið enn að mestu opið. í dkipuilagshugmyndum, sem fram hafa komið er reikn að með því að setja niður mitt á Áliftanesd bæ rnieð 4—5000 ibúum. Ég bið menn að hugleiða, hvern- ig þetta svæði muni líta út eftir einn mannsaldur ef Ketflavík væri tekin öll og sett niður á grænaista blett Álftaness og hins vegar hvernig þessi byggð muindi líta út ef við bærum gæfu til í dag að gera þetta ekiki og sfcilja þennan græna blett eftir. Álfta- nesið er að ýmsu leyti óvenju- legt. Fjörurnar þar eru mjög rík ar firá náttúrunnar hendi af hvers konar Ifi enda nú þegar eftirsóttar atf íólfci, þegar veður er | gott. Ég tel, að við eigum að varð veita eins mikið af þessu svæði Qg við getum og takimarfca byggð þar mjög. Nú þegar hafa verið flutt til hús, seirn lýta bæjarstæðið á Bessastöðum stórlega. Þetta eru ekki nema eitt eða tvö hús, sem þarn.a hatfa verið færð til frá hættuleguim vegamótum að vísu, en engin fegurðaraufci er að. S’kylda ofckar er að gefa næstu kynslóð tækifæri til að ráðstafa þessu svæði en láta ekfci þröng sjónarmið dagsins í daig ráða hvað um þetta svæði verður. Helzt vildi ég, að þeir bændur sem eru á nesinu haldi áfram að búa meðan þeir geta en að sett- ar verði takmarkainiir á nýjar byggingar. Verði þeir strax fyrir beinu tjóni af því, verður að bæta þeim Það. Æskilegt er, að þegar búsfcap er hætt veæði jarð imar keyptar. Þama er hægt að koma fyrir húsdýragörðuim fyrir börn og golfvöfflum en milklu Skiptir að náttúran verði skert sem minnist, sérstafclega við strendumar og í hraununum. Eysteinn Jónsson (F): Hér er þvi hreyft, hvemig eigi að koma því við, að þrátt fyrir þéttbýlið geti fóik umgengizt landið og þetta er einmitt að verða stór- vandamál Faxatflóa. Ekki sázt hvern- ig fjörurnar hafa Æarið. Margar Sfcemmtilegustu fjörumar og svæðin við strandilengj urn- ar eru að lofcast, bæði vegtna um- geugni á þessum stöðum og vegna mengunar sjávarinis. Ég fullyrði, að mengun sjávarins er orðið stóhkostlegt vandamái hér í grennd við Reykjavífc. Það er varla komandi í nokkra fjöru á norðanverðu Seltjannarnesi og umferð er að verða óhugsandi þar vegna þess hvemig sorp er leitt í sjóinn og gengið á fjörurn ar á ýmtsa lund. Engiinn vafi leikur á því að heilbrigðisiög- gjöfin er víða brotin eins og þessu er farið. Ég mundi telja það stórfcost- legt óhapp ef það sama ætti eftir að koma fyrir fjöruna við Sel- tjömina sjáilfa. Það er algjört lágmarfc að friða svæðið frá Suð- urnesi, þar sem lögreglan hefur sínar stöðvar og norður fyrir Gróttu. Það þarf að friða um- hverfi gömlu Seljarnarinnar, því að þetta er Seltjöm en efcfci tjörn in sem er inni í lamdinu, hún heitir Balfckatjöm. Þetta svæði þarf að friða og einnig í kring- um Bafcfcatjörnina. Ég bendi þingmönnum Reykjaneslíjör- dæmis á þetta. Ég hef áður vakið atihygli á vissum stöðum á Áitftamiesi, sem þarf að friða. Ég neflni ströndina fyrir norðan Gálgalhraun, sem er alveg einstök í sinni röð. Þannig er einnig með fleiri fjörur á Áiiftanesinu og eitnistöfc svæði. Ég hef einnig stundum minnzt á ströndina fyrir neðan Korpúlfs- staði og inn í Blikastaðafcró og svo aftur upp með Korpúilfsstaða ánni og í framhaldi af því göngu leiðir. Ég vil lýsa sérstöfcum fögnuði mánum yfir því, að borgarstjórn Reykjavílkur hefur ákveðið að beita sér fyrir samistarfi sveitar- stjórnanna hér við sunnanverðan Faxaflóa um það að friða og táka frá sem fólkvang eða úti- vistarsvæði, spildu, 'sem liggur þvert yfir Reykjanesið úr Elliða- árvogi og suður á Krísuvífcur- bjarg. En þetta er stórfcostleg hugmynd, sem hefur verið sam- þyikfct í borgarstjórn Reykjavík- ur, og ég álít, að miarki algerlega tímamót í þassum málum og reiki sig ekki að neinu leyti á þær hugmyndir, sem eru um friðanir annars staðar. Við sfculum segja, að menn tsökju sig upp í ferðalag úr Ell- iðaárvogi upp Elliðadal upp með Elliðaánum og síðan sennilega fyrir austan Elliðavatnið, og svo með Hjöllum, sem kallaðir eru, — þ.e.a.s., það er kallað nú orðið að vera í Heiðmörfcinni, og svo áfram suður um Búrfeilsgjá og Kaldárse’l, undir hlíðar og síðan suður að Kleifarvatninu og svo áfram alla leið suður á Krísuvík- urbjarg. Þetta yrði gífurlegt ferðalag og ef menn bæru gæfu til að koma þessu í framlkvæmd, þá mundi í þessum útivistargarði verða ein laxá, eitt fuglabjarg, tveir sprengjugígar, sem eru al- veg stórfellt náttúrufyrirbrigði út af fyrir sig, þama í Krísuvík- inni, ein eldborg af þeirri gerð, sem sennilega _ eru aðeins til þrjár slíkar á íslandi með öllu saman, þ.e.a.s. Eldborgin við Krísuvík. Þar að aufci mundi vera þarna hinn ákjósanlegasti staður fyrir skógraðkt í undirthlíð unum. Þama rnunu vera tvö stöðuvötn, annað þeirra svo stórt, Kleifairvatnið, að þar væri hægt alð hafa bátahafnir og alls konar starfræfcsltu. Verðlaun háskóla- rektórs skattfrjáls MAGNÚS Jónsson, fjármála- ráðherra, lýsti því yfir í um- ræðum á Alþingi í fyrradag, að verðlaun, sem þýzk stofn- un hefur veitt Magnúsi Má Lárussyni, verði skattfrjáls. Sagði ráðherrann, að ríkis- stjórnin hefði þegar ákveðið að beita sér fyrir því að svo yrði. Fjármiáliair'áðlherTa kvaðst ekki geta sagt um, hvort þsttia yrði gert rrueð a!imieininini liaigaisietniimgu eða mieð sérstötoum heimiil'duim, ein ljóst vaeri, að verðl au n þeissi væru samibærjlieg við Sonniimg- verðlauin þau, sem Hailildór Lax- nias hiliauit á síðaisitia ári. Ráðlheirr- anin kvaðlst siammálla þeinri bugs- um, sem flriam kemiur í frumrvarpd er Magniúis Kjartamisision hefur flutt um stoattfrielisi hieiðuipsiverð- lia'una, en hiinis vegar villdi hann ekfci gefa niataar yfinlýsiinigar á 'þessu sitigi um það, hvort hiann telidi rruoguiiegt að samlþykkja þetta flrv. óbreytt eða sietja al- miemn lög um þettia efni. Frímerkjamark- aður á vegum Geðverndar- félagsins GEÐVERNDARFÉLAG íslands hefur yfir að ráða nokkru magni innlendra og erlendra frímerfcja, sem verða til sölu á sfcrifstofu félagstas næstu lauigardaga kl. 2—4. Frímerfcin eru bæði ný og notuð. Aðalmagnið er uppgengin ísl. frímerki frá tímabilinu 1931- 1965. Þess má geta að félagið á nokkur fágæt frímerki, með gömlum hringstimplum. Merkast í þeim flokfci mun vera „Kórónu- stimplað" 10 aura frímeriki 1876- 1901 m>eð nafninu ,,ERTA“, mjög gott eintak. Bærfon Erta var hjáleiga frá Nesi í Selvogi, í Ár- nessýslu. Þar var síðast búið 1928, nú er sá bær horfinn með öllu. Mjög gott ísilandissafn í Lindner-innstungubók verður selt, ef viðuinandi boð fæst. Alls konar afbrigði, fyrstadags umslög — fyrsta þotuflug o. fl. verður til sölu á skrifstofu fé- lagsins, Veltusuindi 3, næstu laug ardaga, kl. 2—4. (Frá frímerikjaniefnd G.Í.). 28,87 % KAUPLAGSNEFND hefur reikn að vísitölu framfærslukostnnðar í nóvemberbyrjun 1969 og reynd ist hún vera 134 stig eða 3 stig- um hærri en í ágústbyrjun 1969. Hækkun vísitölunnar frá ágúst byrjun til nóvemberbyrjunar 1969 var nánar tiltekið 3.0 stig. Var þar um að ræða hækkun á mörgum liðum vöru og þjónustu, þar á meðal hækkun á búvöru- verði við haustverðlagningu 1969. Kaiupliaigsmefnd hiefur, sam- kvæm.t saimintagi Alþýðiusiam-. bainds íalainds og samtaka vinam- veitetnda frá 19. maí 1969 og samintatgi f jáiimiá laráðh erra og Kjararáðis Banida'iaigs staæfs- mianinia rílkils og bæja frá 30. júní 1969, reilkniað veirðHiaigsup pbót fyrir t'ím'albilið 1. desemiber 1969 ti'l 28. febrúar 1970, og er hún 28.87%. Þessi ver'ölagsupp'bót greiði'st á 10.000 kr. griunmilaun á m'ánuði og á hliðstætt tímia- kiaiup, en á hærri og lægri laium greiðist verðla'gsuppbót sam- kvæmit niániari ákvæðuim í fyrr- msfndum samintaguim. Verðlaigsuppbót þessi miðast við grurunfliaun, og hún kemiur í stað 26,85% verðlagsuppbótar, sem gildir fram að 1. des. 1969.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.