Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 8
8 MOROUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. NOVEMBER 1069 Á ÞESSU hausti útskrifuðust 28 nemendur frá Hjúkrunar- skóla íslands. Eftirtaldir nem- endur voru brautskráðir: Aðalheiður Hjartardóttir frá Hellissandi. Anna Ipsen frá Reykjavík. Áslaug Elsa Björnsdóttur frá Löngumýri, A-Hún. Bára Gisladóttir frá Reykjavík. Eva Österby Christensen frá Selfossi. Guð ríður Sigurjónsdóttir frá Akranesi. Guðrún Helga Mar- ons Aradóttir frá Reykjavík. Guðrún Jóhannesdóttir frá Akranesi. Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir Franklín frá Reykjavík. Halla Amljótsdótt ir frá Reykjavík. Helga Tryggvadóttir frá Akureyri. lllín Gunnarsdóttir frá Vil- mundarstöðum, Borg. Hrafn- hildur Kristinsdóttir frá ísa- firði. Ingibjörg Sigurlaugs- dóttir frá ísafirði. Jóhann Marinósson frá Selfossi. Jó- hanna Ólafsdóttir frá Hvera- gerði. Jóhanna Dóra Þorgils- dóttir frá Reykjavík. Margrét Pétursdóttir frá Glæsibæ, Sléttuhlið, Skagf. Ólina H. Guðmundsdóttir frá Ytri- Njarðvík. Ragnhildur Bjöms- dóttir frá Reykjavik. Rósfríð ur M. Káradóttir frá Akur- eyri. Sigríður Kolbrún Guð- jónsdóttir frá Reykjavík. Sig- ríður Guðbjörg Guðmunds- dóttir frá KópavogL Sigríður Ilauksdóttir frá Ytri-Njarð- vík. Sólrún Bjömsdóttir frá Ytri-Reykjum, V-Hún. Stef- anía Kristin Jónsdóttir frá Sauðárkróki. Svala Karlsdótt- ir frá Reykjavík. Unnur Rósa Viggósdóttir frá Eskifirði. pökkum ára vidskipta- traust * O bjödum O okkar O besta O vöruval O og góda O þjönustu Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29. Jarðlaust í A-Barð. Hákon Bjarnason: Heiðmörk Friðland Reykvíkinga ofan Elliðavatns Nýverið hefur borgar- stjórn Reykjavíkur samþykkt tillögu eða viljayfiirlýsingu þess efnis, að æskilegt væri að landið umhverfis borgina ásamt Suðurkjálkanum fengi friðun og yrði útivistar- svæði fyrir íbúa þeirra bæja og þarpa sem eru á þessu svæði. En tala þeirra er komin nokkuð á annað hundr að þúsund og fer hratt vax- andi. Síðar kom fram tillaga á Alþingi, sem stefnir að því, að gerður veirði fólkvangur á Álftaniesi, og að líkindum fær hún góðan byr. Væri vel, ef þesisi miál næðu fljótt fram að ganga. Byggðarlög- in suður með sjó þurfa auð- vitað að hafa samvinnu og samstöðu um þetta. Nokk ur hópur manna notar þetta land sér til lífsbjangar. Þó eru þeir mjög fáir, sem lifa einigöngu af búskap, en hin- ir eru langtum fleiri, sem nota landið til búdrýginda. Frá sjónarmiði þjóðfélagsins eru nytjar þessa lands litlar og sennilega neikvæðar, ef öfli kurl kæmiu tdl grafar. Þessar tillögur leiddu huga minn að friðun Heiðmerkur og því, hve það tók ótrúlega langan tíma að koma henni í höfn. Upphafið að friðun lands á heiðunum og hraun- unum upp af Hólmi, Elliða- vatni og V-atnsenda eir að finna í Ársriti Skógræktar- félags íslands 1936, þar sem ben.t eir á, að bæjarsitjórnir Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar ættu að hafa forgöngu um friðun landsins og gera það að útivistarsvæði fyrir íbúa kaupstaðanna. Stjórn Skóg- ræktarfélags íslands tók þetta mál upp á arma sína, og sniemma á árinu 1938 sendi hún frá sér bækling með korti af landinu, þar sem skorað vair á íbúa Reykjavíkur að koma þessu máli áleiðis. Stjóm félagsins, og ekki sízt þávarandi formaður hennar Ami G. Eylands, lagði á sig mikla vinnu til að veita mál- inu brautargengi. Samskot vom hafin til að kaupa girð- ingarefm, og voru sumir mjög ötulir við þetta. Minn- ist ég sérstaklega Áma B. Björnssonar gullsmiðs í því sambandi. Þegair flram kom á árið 1040 vair til orðið mikið af girð- ingarefni, sem látið skyldi af hemdi þegar borgarstjórnin gæti snúið sér að friðun landsins. En hér varð nokk- ur dráttur á. Stríð var skoll- ið á og ruglaði rímið. Þó fór svo að lokum, að á árunum 1946 eða 1947 ákvað bæjar- stjóm að fá eignarheimild á hflaita af Vatnsenda- og Hólmslandi, sem kæmi innan væntanlegrar girðingar. Raf- magnsveita Reykjavíkur átti Elliðavatnið, en stjóm henn- ar og stjórn Vatnsveitunnar voru mjög hvetjandi þess að landið yrði friðað. Þegar eignarheimild land- anna var fengin voru hend- ur látnar standa fram úr ermum. Hinu nýstofnaða Skóg ræktainfélagi Reýkjavíkur var falið að annast allar framkvæmdir á vegum borg arinnair. Einar G. E. Sæ- mundsen skógarvörður réðst þá til félagsins, og lauk hiann við að girða um 1800 hektaira lands á skömmum tíma. Síðan kom það í hans hlut að hafa yfirumsjón með Heiðmörk alla tíð unz hann lézt anemma á þessu áni. Fór það honum ágætlega úr hendi eins og allt annað, sem hann gerði. Árið 1958 fékkst mikil og góð viðbót við friðlandið, er Garðaflatir og hluti af Vífils staðalandi var girt í fram- haldi af Heiðmehkurg iirðing- unni. Kermann Jónasson, þá- verandi landbúnaðarráðherra, átti drýgstan þátt í að koma þessu til leiðar. Nú er svo komið, að innan Heiðmerkur- girðingar eru um 2200 hekt- arar lands, sem Reykvíking- ar og nágrannar þeirra eiga frjálsan aðgang að. í hitteð- fyrra komu um 90.000 manns inn á þetta svæði tdl lengri eða skemmri dvalar. Þörfin fyrir friðlönd í nágrenni þétt býlis er því augljós. Svo virtist þó ekki öllum í upphafi. Á fyrstu árunum voru oft rofin skörð í girð- inguna og margir létu sér fátt um finnast. Nú munu hins vegar allir á einu máli um, að Reykjavíkurborg hafi gert rétt með því að taka þessi lönd sem útivistansvæðd fyrir íbúa sína. En hér kemur margt fleira tii, sem umtals- vert er. Strax eftir friðun- ina var gerður samningur milli borgarstjórnar og Skóg ræktariélags Reykjavíkuir um það, hversu verkum skyldi hagað í Heiðmörk og settar starfsreglur. Var það borgarstjórinn Gunnar Thor oddsen ásamt stjórmim Skóg ræktarfélags íslands og Reykjavíkur, sem fjölluðu um þetta og mörkuðu línum- ar. Strax í uippihafi var svo ákveðið að tiltekin svæði skyldu niotuð undir skóg* plöntun, og var ýmsum félags samtökum leyft að helga sér ákveðna reitL I því sambandi skyldi frekar leggja kapp á að kenna mönnum handbrögð við gróðursetningu og með- ferð plantna en að rækta stórviðu, enda er landið mis- jafnlega fallið til þeirra hluta. Þá hafta og vinnuskól ar borgarinnar verið látnir leysa ýmflis verkefni af handi. Önnur svæði hafa verið látin ósnert og landið látið gróa upp við friðuninia. Suirns stað- ar hefur verið flýtt fyrir uppgræðslunni með áburðar- gjöf eða með sáningu og áburðargjöf. Um árangur af friðuninni getur ekki farið tvennum sög-. uim. Má þar fyrst til nefna, að öll moldarbörð eru ýmist sig in saman eða eru að lokast, svo að jarðvegseyðingu er að mestu lokið. Gróður hefur aulkflzt m.jög og víða á áber- andi hátt. Fyrir friðunínia sást varla blágresi, sóley eða þurftamiklar blómplöntur, en þær setja nú víða svip sinn á landið fyrri hluta sum ars. Birkikjarrið hefur bæði breiðzt út og hæíkkað til mik- illa muna. Gulvíðir og loð- víðir þekja nú landið, þar sem áður voru móaflatir, þannig að það minnir víða hvað mest á þingeyskar heið- ar. Svo eru víða greni og fura að vaxa úr grasi, og á sá gróðuir eftir að auka skjól ið'til muna. Tuttugu og eitt ár er nú liðið frá því að Heiðmörk var vígð. Á mælikvarða náttúr- unnar er það ekki langur tími. Náttúran fer eftir sín- um eigin leiðum, og því finnst okkur sjálfgræðslan oft seinvirk. Hins vegar er hún örugg og treysta má á hana. Fyrstu árin eru gróðurfars- breytingar hægar, en með tímanum verða þær öruggari, gróður breiðist út með vax- andi hnaða er tíminn liður á sama hátt og snjóbolti velt ir á sig í bleytusnjó. Með því að skoða gróður- breytingarnar í Heiðmörk með athygli getum við séð í hendi okkar, hvernig breyt- ingamar muni verða um all- an Suðurkjálkann, ef hann verður friðaður fyrir ofbeit- inni. Af þessu má sjá, að til mik- ils er að vinna með friðun Suðurkjálkans, og er von- andi að aðdragandi þess máls verði ekki eins languir og að dragandinn að friðun Heið- merkur var á sínum tíma. Miðhúsuim, Reyfldhólasveit, 14. október. JARÐL.AUST heÆuir verið hér í sveiitum Austur-Barðastrandar- Mikið um skíða- ferðir á ísafirði ísafirði, föstudag. MIKILL sflcíðasnjór er nú á fsa- firði. Eru unglingar og böm á skíðum í Stórurðinni ofan við kaupstaðinin. Fara þau á sfldðin að lofluium skólatíma eða á kvöld in. Er svigbrautin í Stórurð jafn an upplýst á kvöldin. Margir full orðnir eru þar einnig á skíðum. Fagurt veður hefur verið hér á ísaifirði síðustu daga. — FréttaritarL sýsilu niú á aðra vilku. Er áfrieri svo miikiJl að engin beit er fyrir sauðfé. í dag er gott veðlur ©n 6 stiga frost. Frétt heifUr borizt uim það að heilbriigðisEbjórninnfl hafi bekizt að fá lækni til þess, að hafa við- talstíma á Reykhólum tvisvar í mánuði. Er srtrax nokkur bót að því, en leðkniislaust befur verflð hér með öliu í marga mánuðL Skapar slífct ástand hið mesta öryggtsileysL — FrébtaritarL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.