Morgunblaðið - 20.11.1969, Síða 5

Morgunblaðið - 20.11.1969, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 1®69 5 — Björgun Systurnar Helga og Unnur á spítalanum í gær. Helga litla var hin kátasta og hafði fengið litla litabók. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) — Telpan Framhald af bls. 32 hún í gær, með svolítinn hita, en viirtist elkki ætla að verða meint af þessu að öðru leyti Og stóðu vonir til að hún fengi aö fara heirn í dag. Er blaðamaður og Ijósimynd ari heimsóttu Helgu á spítal- ann í gær var hún frísfkleg að sjá, en með smáákeinu á hök unni, sem hún hatfði fengið á hinu hættulega ferðalagi und ir ísnum. Hún var eðlilega sagnatfá um atburðinm, enda man hún lítt hvað gerðist. Hjá henni voru móðir henmar og Unnur systir hennar, en Unn ur var hin spraekasta og hatfði ekki orðið meint atf volkinu. — Við vorum að renna okk ur á ísnum, sagði Unnur. — Heiga sat á 3kíða.sleðanum en ég ýtti. Allt í einu duttum við i vatnið. Ég rennblotnaði upp að hálsi. Þegar ég reyndi að komast upp á ísinn brotnaði hann alltatf, en loksins komst ég upp. Þær Helga og Unnur voru í fyrradag í heimsókn hjá ömrnu þeirra, Birnu Norðdahl í Balkikakoti, sem stendur á niorðuirtoalkika HótoniSár. Við brugðum olklkur þamgað upp eftir og hittum hana að máli svo og björgunarmanninn sjálfan, Eggert, sem á heirna á Hólmi, næsta bæ. Eggert var að leika sér á Skautuim á ísnum og sýndi öklkur hvar slysið átti sér stað. — Við sjáum ekki niður í gegnum ísinn núna, fyrir snjónum, saigði hann, en í gær var emginn snjór á ísnum og hann alveg glær. Vökin, þar sem ég náði í Helgu, er lílka minni núna en hún var í gær. Af þessari frásögn Eggerts má sjá hvilík heppni það var að ísinm Skyldi vera alveg hreinn og gegnsær í gær — a/nnans er efcki að vita hvernig farið hefði. Birna Norðdahl, amma telpnanna, sagði okkur að henni hefið verið litið út um gluggamn, til að gá að þeiim. — Þá sá ég hvar Unnur kom hlaupandi heim að húsánu, rennandi blaut. Um leið vissi ég að eitthvað hatfði gerzt og datt í hug að fleiri hetfðu far ið niður um ísinn. Ég hljóp út og þá var Eggert búinn að koma auga á Helgu undir ísm- uim. Meðan ég var á leiðinni niður að ánni náði Eggert í handlegg Helgu og ég kallaði til hans að reyna ekki að ná henmi upp fyrr en ég kæmi, því að ég var svo hrædd um að hann missti taíkið. Þegar Helga var komin upp úr var hún helblá og meðvitumdar- laus og varirnar næstum svartar. Það var ekkert hægt að gera niðri á ísnutm svo að ég hljóp með hana í fanginu heim, haifði hana á grúfu og hristi hana eins og ég gat. Þeg ar ég koimist himgað heirn að dyrunum var húm farin að gráta. Því verður efclki með orðum lýst 'hve fegin ég varð eir ég hey.rði í henni — ég held að ég hafi aldrei verið glaðari yfir að heyra barn gráta. — Ég hringdi stnax í pabba hennar, Eggert N. Bjamason, sem kom og fór með hana í Slysavarðsstofuna og síðar var hún flutt á Landakotsspít alann. Hólmsá verður sem kunn- ugt er mjög erfið í vatnavöxt um og á vetruim er hún frýs. — Áin getur verið allt frá því að ná manni í miðjan legg upp í að vera einir tveir metr ar á dýpt, hérna fyrir fram- an sagði Birna. Ég gæti trúað að hún væri hálfur annar metri á dýpt nú og því útilok að að telpumar hefðu getað náð fótfestu. ísinn hér fyrir neðain húsið var ótraustuæ og það var búið að banmia börn- unum að vera þar, en þau hö'fðu leyfi til að vera nokkru ofór, þar sem áin er lygn og ísinn traiustari. En eitthvað af börnumum var komið hér nið- ur fyrir og hafa telpurnar ætl að til þeirra, er isinn brast. Það eru einir 7—8 metrar milli vakarinnar sem telpurn ar féllu niður og þeirirar sem Helga náðist upp um og ef neðri vökin hefði ekiki verið er ólíklegt að Helga litla væri okfcar á meðal nú. Guðmundur Kjæmested, skip- herra á Ægi, hugar að Stanholm í sjónauka Gísli Magnússon, píanóleikari. Gísli Magnússon með Sinfóníusveitinni FIMMTU áskriftarhljómleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands verða í kvöld í Háskólabíói, og mun Gísli Magnússon leika ein- leik, en Aifred Walter stjómar. Á efniiissikirá verða Ghiaconma eftir Bál ísiólsfsisioin, Wandliungien eða umimyndaináir op. 2ll etftir Gottfiriied von Eiinem, pianókon- sert mr. 8 í C-dúr K. 246, sem eklki hetfur verið fiuttuir hér áð- ur og TMlbrigði um stef eftiir Mozairt, eftiir Max Reger. Verða þetta því tónieikiair sam ansettiir ai vairiationum eða til- brigðum. Gísld Maignússon, píanóiieikiairi, er fiæddiur á Eskitfirðd árið 1929, og hótf þair riám í píanóleik hjá Rögnvaildi Sigurjónssynii tíu ára gamalll. Árið 1941 ininriitaðist hainn í Tóriliisitairsikóiainin í Reyfcja vík og iauk þa'ðan brotttfarar- prótfi 1949. Kienmarair hains þar voru Rögnvaldur og Árni Kriistj'áinssion. 1949—53 stundaði hann fram- haildisinóm hjá Wáiter Fry í Sviiss, en hjá Cairlio Zecchi í Rómatooirg 1954—55. Gísii miutn á niæstuinni lieika ásamt fileirum Geiister-tríóið eft- ir Beethoven í útvarpið. Alfred Waiter hyggst flytja Chacomnu Páis ísóilfssiomar á tón- ieiteum í Dub'iin í fieibrúair n.k. Framhald af bls. 32 þriðja manni eða bíða tjón á ainnan hátt; f) Skaða þess, sem björgunarmenn hatfa beðið á llfi, heilsu eða fjármunum, fjártjóns þess eða tilkostnaðar, sem þeir hafa haft, og verðlmætis björgun artækja, þeirra sem notuð voru; g) Þess, hvort sfcipið, sem VjaiTg aði, var sérstafclega útbúið til björgunar. 2. Þar næst: Verðmæt is þetas sem bjargað var“. SKÓKJALLARINN selur ódýra barna- kven- og karl- mannaskó, gúmmístígvél, fatnað o.fl. Jóhannes Helgi; Nýlaxneska Erlends ERLENDUR Jónsson sQorifar lau'gardiatginn 15. nóv. m. a. þessi orð í umsögn um Hrimgekjuna: ......,Sé Honigefcjon barin sam- ain við islenjzfca arudrómiama síð- ustu ára: Tómas Jónsson, met- söiu'bök; Kjristnihald undir Jötoli; Fijótlt fiijótt sagðli fuigl- inin — þá mirandr hún á emga bófc firemuir em Krisitnihaldið. En á þá sfcáldsögu miinmiæ Hringelkj- an dSlka svo um miuinar. Er út atf fyrir siig fiurðúllegt að þá loks er Jóhaininies HeOigi vippar sér yfir í hóp firamúrsitetaulhöfuinda skuli hanin taka mið atf þeim elzta. Því það er efcki aðieinis að stíll- iinm með þvarsögnium sinum og „tfynldni“ mlinni á Kristniha'ld undir Jöfclí. Fíina fóQlfcið í Iíring- ekjuimni er Kka aiiþjóðlegt, „til- búið“ og framiamdi; það er að sagja nýlaxneskt." Svo möng eru þessii orð gagn- rýniaindairas. En kææi Erliendur, þú ert aliveg bráðtfýmdiinn. Á fiuiilyrðimgum þínum er sá hæng- ur, að þær enu Staðlausir staifiir. Hrimigeíkj'an er skrlfiuð síðöri hlíuta vetrar 1967—68; hún hetfur því ekki aðeins verið skrifuð og fiufllifrágengiin háltfu éri áður en Kristadhiald uinidir Jöklli sér dags iras ljós; hamjdritið er eimindg seilt og 'afhemt Skuggsjá í Hafnar- firðd á miðju sumiri ’68, þrernur mámiuðium áður ein Kristaihaldið kemiu'r út hjiá Hefllgatfellfli. Þetta igðturðu fiengið staðtfest hjá Óiiver Steimi í Hatfniarfiirði, einmig hjá fknrn fioiiögum í Reylkjaivík, sem fiengu Hringekj- uma til yfinlesfcrair vorið ’68: AB, MM, Setbergi, Iðiummi og Hel'ga- felll Og læt ég þér nú etftir að draga nýjiar áiiybtaniir af þess- um upplýskugum. Hrinigekjan er sem sé ekikii „eins og nýtt og löguilegt fiat, saumiað upp úr not- aðri flík“, svo viltnað sé í nið- U'rllaigsarð þín. Bókin er nýtit fat, mitt fiat — en ek'ki saumuð upp úr Kristnihaldinu, svo sem nú 'iggur Ijóst fyrir. Tónlist hér _____tónljst þar phíúps tónlist alstaðar PHILIPS tónlist gerir yður mögulegt að skapa þægilegt og vinalegt andrúmsloft fyrir viðskiptavini yðar. PHIUPS tónlist vinnur fyrir yður á bak við tjöldin án nokkurs hávaða, án þess að trufla starfið. PHILIPS býður HÓTELUM VEITINGASTÖÐUM VERZLUNUM SÝNIN G ARSÖLUM S AMKV ÆMISSÖLUM LÆKNASTOFUM BIÐSTOFUM SKRIFSTOFUM fyrsta flokks tónlist fyrir viðskiptavini sína og starfsfólk. PHILIPS GÆÐI FYRST OG FREMST. Aflið yður nánari upplýsinga. HEIMILISTÆKISF. Sætúni 8. simi 24000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.