Morgunblaðið - 20.11.1969, Page 13

Morgunblaðið - 20.11.1969, Page 13
MORGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. 1196© 13 Sjávorlóð í Skerjafirði Til sölu er sjávarlóð á bezta stað í Skerjafirði. Upplýsingar í sima 1-8139 eftir kl. 20. FRÁ UMFERÐARSKÓLANUM „UNGIR VEGFARENDUR” Umferðarmálaráð hefur yfirtekið stariSemi umferðarskólanna „Ungir vegfarendur“ og „Umferðin og ég“, og verður umferðar- fræðsla fyrir börn undir skólaskyldualdri framvegis rekin undir nafninu umferðar- skólinn „UNGIR VEGFARENDUR**, í sam- vinnu við sveitarfélög landsins. Þar sem unnið er að sameiningu þessara skóla, svo og verið að athuga hvaða sveitar- félög landsins hafa áhuga á þátttöku, munu reglulegar útsendingar á verkefnum ekki hefjast fyrr en eftir 1. janúar 1970. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 14465. Umferðarmálaráð. FRESCA ER KOMID Á MARKAÐINN EKKERT CYCLOMATE ÍSKALDUR SVALANDI HRESSANDI SYKURLAUS NÝR FRESCA ÞESSI LJÚFFENGI SVALADRYKKUR INNIHELDUR ENGAR KALORIUR Suöri I Þættir úr framfarasögu Sunnlendinga. Atthagafélagar, Skaft- fellingar, Rangæingar, Arnesingar. Suðri fæst hór. BÓKIN, Skólavörðustíg 6. HVAÐ ER EFTA? Samband ungra Sjálfstæðismanna og Heimdallur F.U.S. efna til ráðstefnu um hugsanlega aðild íslands að EFTA laugardaginn 22. nóvember kl. 13.30 í Sigtúni v/Austurvöll. D a g s k r á : ÁHRIF EFTA Á ÍSLENZKA ATVINNUVEGI: dr. Guðmundur Magnússon, prófessor. VERZLUNIN OG EFTA: Hilmar Fenger, stórkaupmaður. IÐNAÐURINN OG EFTA: Davíð Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kaffihlé og umræðuhópar starfa. Greint frá niðurstöðum umræðuhópa. HUGSANLEGAR LAUSNIR Á VANDAMÁLUM ATVINNUVEGANNA: Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur. Almennar umræður og fyrirspurnum svarað. Á ráðstefnunni, sem er öllum opin, verður rætt um hugsanlega aðild að EFTA, sérstaklega frá sjónarhóli atvinnuveganna og leitað svara við þeim vanda, sem atvinnuvegirnir standa andspænis. Samband ungra Sjálfstæðismanna. Heimdalíur F.U.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.