Morgunblaðið - 20.11.1969, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓV. Ii969
19
— Vilhjálmur
Framhald a( bls. 10
fólk til þess að annast hana.
Eftir á hef ég oft hugsað uan
það, hvernig ökkur tókst að
framkvæma hitt og þetta.
Miklar dagskrár voru oft með
15 til 20 manns og þar sem
ekki voru til upptökuitæki,
varð að skjóta fólkinu inn
og út úr klefanum, þar sem
bein útsending fór fram. En
þetta gekk nú samit.
— Jú, fastir starfismenn
voru fáir fynstu árin og ókost
ur þess og tækniskortsins
var oft sá, að við þessir fáu,
þurftum að hlaupa í skarðið
og fást við mjög mismunandi
efni. Ég hafði yfirlieitf mikla
ánægjiu af öllum þorranum af
þeim verkefnum, sem ég
vann á þessum árurn. Eitt af
mér minnisstætt frá fyrstu ár
uim útvarpsins og það var,
hve fólík, sem flytja átti eitt-
hvert efni í útvarpið, var
prúðlbúið er það kom. Þá
höfðum við og mjög lifandi
og skemmtilegt samband við
hlustendiur uim land allt og
þegar maður kom til þess, lá
við að það tæki manni sem
hieiimamanni.
— Nú svo ieið og beið og
svo komu þau tímamót, er
sjónvarpið tók til starfa. Ég
hafði nokkrum árum áðiur
gert tiMögiu um ísienzkt sjón-
varp — allnokkru áður en
þessi síðasta tilraun var gerð.
TiMögunni fyligdiu þá tækni-
legar áætlanir um tvo eða
þrjá möguleika, sem Gunn-
lauigur Briem útfærði. Ég
held að sjónvarpið hafi kom-
ið fyrr og gengið greiðllegar,
heldur en ætla befði mátt oig
margiir trúðu á. Raunar
höfðu margir talisverða van-
trú á fyrirtækinu. Ég held,
að það hafi verið þrjú atriði,
sem réðlu því, að okkur gekk
vel. f fyrsta lagi góðar und-
irtektir og stuðninigur ríkis-
valdsins, sem lót Ríkisútvarp-
ið fá ríflegan tekjustofn —
toliltekjiur af sjónvarpstækj-
um. í öðru lagi af því að við
komumst í mjög vinsamlega
samvinnu og femguim stuðn-
ing frá öðrum norrænum út-
varpsetöðvum. Sænska sjón-
varpið lánaði okkur endur-
gjaldsiaust vólar og tæki,
danska sjónvarpið þjálfaði
fyrir Okkur tæknimenn og
norska sjónvarpi® iánaði
okkur verkfræðiniga. Þriðja
ástæðam fyrir því, hversu vel
gekk var sú, að allir í stofn-
unin-ni, stjórnendur, tækmi-
meran og dagskrármenn voru
samhemtir um að láta allt
ganga vel.
— Að lokum vil ég segja
þetta. Ég mimmist með
ánœgju samstárfsins við út-
varpsréð og þáttar þess í þró
un útvarpsims. Ég óska því
alls góðs í framtíðinni.
Yfirlýsing
VEGNA skmfa Mbl. LI8. nóv. um
kostraaðairhMð Víötniam fuinidar
Vteinðfamidá stoal ilelkið fram aið aLL-
(ir alðiliar, siern að fuiniddiniuim sfióðtu
og þiar komiu Ænam iögðlu til
Iknafta sína einidiumgjialldisiaust tiíl
dtuðiniinigg þeim flriðlairthiulgsijóniuim,
sem túllkiaðair voinu. Fé tiil að
stainidia sitnaum aif uinidiirfbúiinigis-
kiootniaði vair feniglið að iámii flrtá
einstaikliinigum, an slíiyr/kiiiairibeiiðn-
ir hia/fa variið sendiar skirdiflieiga
itfl ýmiiissa verteafllýðlsiféfiagla, siem
síðan taika afsitöðu iöguim cig
Venj-uim siamtevæmit. Ealla mterlkis-
iins „Fmið í Víertinam“ sitemidiuir
strlauim að Multla bostnaðiar.
í toiauiau Mlbl. toemur fnam sá
miissíkiteiirjguir 'aið b>ér hiafli finem-
ur verið uim „p'op“-lháltíð a® ræða
en Auind. Daigslkriáiin var siamisiett
af nicklkluið jöfnum hiuitföiffliuim
talaðs miáls cig tóinfllkitar cig eödki
Ibar á öiðmu em að uinigiir sem
igamlii niytu hiviorig tvag|g(ja jialfln
vel. Fl'Uki ©r ódkiynu-iamieigit að
segljia að 'hér hafi fiitemiuir venilð
>uim Ihiáitíð að sæða en fuind, svo
að „’ i’iaintlátíð" skal það Ihedlta.
Víetnam-nefnd VerðandL
Hyggst hagnýta sér
mótmælaaðgerðirnar
N-Víetnam boðar nýja sókn
Saigom, 19. nóv, AP.
NORÐUR-VÍETNAM hyggst
hefja nýja hernaðarlega og
stjórnmálalega sókn í því skyni
að hagnýta sér mótmælaaðgerð-
imar í Bandaríkjunum gegn
Víetnamstríðinu og koma á fót
samsteypustjóm í Suður-Víet-
nam.
Þetta kemiur fnam í skj'ali, sem
stjónruamhemmemm hafa náð á sitt
vald úr hönidium kiommiúnista í
Suðuir-Víetmiam og segir í þessu
skj-aiM, að „ötffl gegm styrjöldinmi
í möngum löndum hins frjáiisa
heimis, en eiinlkum þó í Bamda-
•riíkjunum, hefðu valdið Suður-
Víetnam mikflium vamidkvæðium
.... Þetta er miki'ivægt tæfei-
færi til 'þess að eflia byltinigar-
hineyfinlguma í bongumum, svo að
umirut verði fynir ofldkur að fram-
fcvæmia áramigursrífloa vetrar- og
vomsókm", segir í skj'alimu.
Samkvæmt flráisögm talsm'amms
Suðuir-Víetmaimistjórmiar náðiu
stjórmiairlhienmiemm þeissu dkjali á
sdltt vaíld ekfld fj arri Saigon í
hermiaðaraðlgerð'umi, sem þar áttu
sér staið fyinir Skömmu. — í
skjail'iniu er eninflnemur Iwia'tt til
þeiss, að ánásir verði aufloniar að
nýju, en áður höfðu kommúmist-
ar framflcvæmt hajjistsólkm, sem
stóð aiðaLIega yfir fyinstu tvær
vikur móvemibenm/ániaiðar og var
ánásuiniuim þar einlkum beimlt gegm
Bu Pramig og Duc Liap hierbúð-
uinium í suðurhfliu/ba hálemdis
lamdisims og á suðuirhfliuita Mek-
omig-óshólmaisvæðiisins. Taflsmiað-
ur istjórmariminiar saigði, að í þess-
um hermiaðaráitöteum hefðu
komjmúnistar misst 5.331 miamm
faiili'nm, ern af 'láðd Stjónnarin'nar
hefðu faflllið 674 mieinm og 2.234
særzt.
Tallsm'aiður stjónmainininiaæ sagði
emimflnemur, að í skjailiinu væru
flugiuimiemn kommúnisfla hvattir
t'il þess að „belja fólk á að biðja
ríkisstjóm sárna um að ljútoa
stríðinu ag kornia á flót sam-
steypustjórm".
Fonseti Suðuir -Víetma'mis, Nguy-
en Vam Thieu, besflur gefið fyrir-
mæli um, að aif simmii hálflu verði
Játin fara fram sérstök ranmisó'kin
á mieimtium fjöldanmorðum á ó-
breyfcltuim Víeímömium, sem bain'da
rískir herrniemm eru safcaðir um
að haifa fraimlið fyrir nær tiveim-
uir árum í þoirpi eimu. Saigði talls
miaðiur forsetains, að Thiieu hiefði
getfið Hoainig Xuiam Lam hershöfð
inigj'a fyrirm'æfli um að nammisalka
miálið og -gefa Skýrsfliu um það
immiarn fáma daga.
Stjóm Norður-Víetmiams hefur
nleitað tiflboði enkibislkuipsiins í
Saiigori, sem var á þá Ileið, að
bamm ætti ófarmilegar viðræður
við farmiemm þeima fjögurra
sendimieflnda, sem þátt taka í
saTniniinigavilðræðuinum í Barís um
frið í Víetmiam.
BaindiariSkar B-52 sprenjgjui-
flugvéiar gerðu miklar loftárás-
ir á stöðvar herliðs Norður-
Víetniams í grenmd við Bu
Prarnig og Duc Lap í gær og í
mionguin og voru þetta mestu
árásir þeirna, fró því að bamdaig-
ar blossuðu upp á þessum slóð-
um fyrir þriemur vilkum.
— Stórtjón
Framhald af bls. 32
KefiLavík kam á staðinm, em það
háði sfllötekrvistairfi, hve erfibt var
að ná til vatns og aiuk þess var
lágisjiávað þegair efldiurimm kom
upp. Mjög hvajsst var og frost,
og torveldiaði það einmig siliöikfcvi
starflið.
Hnaðfrysitihúisdð í Immiri-Njiarð-
vík er mæisita hús við beiiniaimjöls-
verksmiðjuma. Eru um 50 metrar
á miili 'hiúsianmia ag sitóð el'durinm
fymsit af venksmiðjummá á flrysti-
húsið ag gekk giftumleiglt gmeiista-
flliug yfir það. Ótbuðuisit miemm að
ekfci yrði ummt að bjarga fryisti-
húsilnu. Tid aflflmar hamiinigju
bneybtisit vindiáittim og varð þá
aiuðveidiara að haflidia eidiinum flró
flrystihúsinu og varja Iþað mieð
vaitmissQlömigium. Vbru taidar góð-
ar hartflur á alð taikaisit mymdi að
verja það fyrir eflidiinum þegiar
biaðið flór í pnemtum, siamikjvæmt
upplýsinigum flraimíkvæmdiastjór-
amis, Jómis Jónisisiomiar. ömmiur hús
vcru ekfci tailim í hœittu, þe@ar
Mbl. hafði samibamd við Iirunri-
Njarðvík í gærkvcfldi.
Beiniamjöisveriksm'iðjiam er
byglgð fyrir tæpum þrjóitíu ár-
um, en heflur oft verið endiur-
bætt. HuxJiey Ófliafisisiom hiefur rek
ið haina að umdamiflönniu og hieflur
verið unnið þar stöðlugt, oft fram
á kvöflid. Vinmu var mýiegia lcfldlð
í ver'kisimiiðj umimi í giæælkvöidi, er
elldurimm klom upp.
Slátrun lokið
á Hornafirði
Höfn^ Homafirði, 18. nóv. —
SAUÐFJÁRSLÁTRUN er nýlega
lokið hjá Kaupfélagi Austur-
Skaftfellinga á Hornafirði. Alls
var slátrað í báðum sláturhúsum
félagsins 22.786 kindum, eða
2.415 færri kindum en í fyrra.
Meðalþungi dilka reyndist 13,57
kg. en var í fyrra 13,50 kg.
Á Höfn var slátrað 19.424 kind
um. Þyngsta meðalvigt firá heim-
ili hafði Elías Jónsson, Rauða-
bergi 16,2 kg. Þyngstan diLlk átti
Guðmundur Bjarnaison Holtahól- !
um 26,8 kg. Á Fagurhólsmýri var i
þyngst meðalvigt frá Kvískerj- |
um 16,71 kg og frá Ragnari í
Skstftafelli 16,35 kg.
Nýllega er lakið göngu í Kollu
múla, en þangað er óklkert fé
rekið. Fimm rnenn fóru í göng-
urmar, femgu þeir veður illt aft-
ast bylji og gátu eklki komizt í
nærri allar sauðaleitir t.d. ökki í
Víðidal. Komu þeir með 100
kinidur etftir viku útivist og erf
iða ferð. — Eitthvað mun vera
eftir af fé þaxna ennþá.
— Guinmar.
— Bjarnarflag
Framliald af bls. 32
á guflu að umdaniförmu, bæði
handa Kísiliðjunni, svo og gufu-
raflstöðinni, sem ekki hefur getað
skilað fullum afköstum af þeim
sökum. Ætti því virkjun þessar
ar holu að bæta úr brýnni þörf.
— Kristjám.
Afneita sam-
herjum sínum
MIBL. barst í bær svohljóðandi
athugasemd frá Stúdentafélaginu
Verðandi:
„Til þesis að forðast misskiln-
ing skal því 'komið á framfæri,
gð Stúdentafélagið Verðandi átti
enga aðild að skomimdarverkum
þeim, sem unnin voru á sjón-
varpsstöð varmarlliðimis á Kefla-
víkurfltigvelli sl. sunnudag.
Stjórn Stúdentafélagsims
Verðamdi".
- Páll
Framhald af bls. 10
hafi á hálfiuim Laumum, því ég
hafði í mörgu að snúast á þeim
árum og gat ekki tekið að
mér fullt starf þar. Ég var
organfleikari við kirkjur og
stjórnaði Tónlistars'kólanum,
sem stofn-aður var um þessar
mundir. Tón.listarráðunautur
úbvarpsins var ég ein 27 eða
28 ár eða áláika lengi og við
Tóniiistarskólanm,
— Það var oft glatt á
hjalla á þessum árum í útvarp
inu-, þótt mikið væri að gera.
Við Helgi Hjörvar vórum
einu sinni búnir að ákveða
að skrifast á um það, sem
var að gerast hjá útvarpinu,
lýsa þvi hvor fyrir öðrum,
en þvi miður varð aldrei neitt
úr þvL
— Ég minmist þessara ára
með miki'lii gleði, þótt erfitt
hafi verið stumdum. Útvarpið
skorti tæki og góða menn til
að koma fram í því, bæði til
að tala og fllytja músik. Við
umnum að þvi, að halda ís-
lenzíkri tónlist sem mest á
lofti í útivarpimu, en það
gekk sbundum erfiðlega og
sættum við stundum gagr>-
rýni.
— Kórinn „Takið undir“
hafði mikiilvægu Mu'tverki að
gegna á styrjaldarárunum,
þegar fólk söng mikið af
enstoum og ameriskum lögum.
Við lögðum áherzlu á að
kynna ný íslenzk lög og
ffliutnimg _ ættjarðarljóða og
kvæða. Ég held, að þetta
hafi haft mikil áhrif á marga
menn um allt land.
— Það var byrjað smótt
hjá útvarpimiu, en þetta tókst
samt blessunarlega. Fæstir,
sem ekki þekkja til, geta gert
sér grein fyrir því, hversu
mörg ljón voru á vegimum.
— Ég endurtek, að ég
mdnmist þessara ára með gleði
og ánæigju og vil þakka öll-
um þeim, sem ég vann með
fyrir samstarfið. Auk þeirna
mamna, sem ég hef þegar nefnt
vil ég minnast á þær tvær
stúlikur, sem lengst unmu í
tónlÍBtardeildinni með mér,
Guðrúnu Reykhoit og Sig
rúnu Gísladóttur, sem starf-
ar þar enn. Og ekki vilL ég
gfleyma Vilihjálmi Þ. Gísla
syni útvarpsstjóra, sem ég
átti margt saman við að
sælda.
VORDUR
£
HVOT
SPILAKVÖLD
HÓTEL SAGA
Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykja-
vík verður í kvöld fimmtudaginn 20. nóvem-
ber á Hótel Sögu kl. 20.30.
SPILUÐ FÉLAGSVIST.
ÁVARP.
KVIKMYND frá síðustu Varðarferð.
GLÆSILEGT HAPPDRÆTTI.
GÓÐ VERÐLAUN.
DANSAÐ TIL KL. 1.
Ávarp:
PÉTUR SVEIN-
BJARNARSON,
formaður
Heimdallar.
Húsið opnað kl. 20. Sætamiðar afhentir í
Valhöll v/Suðurgötu frá kl. 9—5. sími 15411.
HEIMDALLUR Y ÖÐINN
Bezta auglýsingablaöiö
SPILAKVÖLD
Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði
verður í kvöld fimmtudaginn 20. n óv. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar.
N E F N D I N