Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 274. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins l>að eru nú ekki nema nokkrir mánuðir þar til risaþotumar Boeing 747 verða teknar í notkun. Ein þeirra kom við á Kennedy-flugvelli í New York fyrir skömmu, og var Iagt við hliðina á Boeing 707sem var með stærstu farþegaþotum fyrir nokkrum árum. Vill flytja matvæli með herþyrlum London, 9. des., AP. SIR Alec Douglas-Home, fyrr- verandi forsætisráðherra, lagði í dag til að þyrlur frá flugmóður- skipum yrðu notaðar til að flytja matvæli og sjúkragögn til Bíafra. Douglas-Home er nú talsmaður utanríkisdeildar stjóm arandstöðunnar. í ræðu sinini saigði hanin að þyrfllumair gætu koimið varmingi símum til sikdllia án þess að lenda, og því væri aiuðveit að halda þeim írá þeirn vöHum, sem Bí- afra niotar fyrir vopnaifliu'tniiniga- vélar. DouigOas-Home saigði að Bret- land igiæiti laigt itil bæði þyrluimar Talið ólíklegt að Grikklandi verði vikið úr Evrópuráðinu Paríis, 9. desembeir — AP SAMKVÆMT heimildum frá París er nú talið ólíklegt að Grikklandi verði vikið úr Evrópu ráðinu. Pipinelis, utanríkisráð- herra Grikklands, er nú staddur í París til að undirbúa fundinn Hætta rass- skellingum? Islie otf Miam, 9. dies. AP. MNGIÐ á Isle of Man hefur ( undanfarna mánuði haft til < meðferðar fmmvarp þess «fn is að hætt verði að rassskella I afbrotamenn, sem ekki hafa ( náð 16 ára aldri nema þeir ( hafi framið einhver ofbeldis- verk. Hingað til hafa menn' gjaman verið rassskelltir | rækilega fyrir þjófnaði og, aðra minniháttar glæpi. Marg ir þingmannanna halda því' fram að flengingar séu nauð- Ísynlegar til að hafa hemil á | þeim mikla fjölda unglinga sem streymir til eyjarinnar í' sumarleyfum, en gestir em I ekki síður rassskeltir en heimamenn, ef þeir birjóta af sér. sem hefst á föstudag, og er sagð- ur hafa allar klær úti til að afia iandinu fylgis. Meðal annars hef- ur verið lofað ýmsum endurbót- um á stjórnarfari í Grikklandi. Ófbirtmtog könmiuin í höfuðistöðv uim Evrópuráðsiinis í Stinasfoouirg bemdii- till þesis, að aífeimis fimm þjóðiir hafi tekið emdamfllega áikvöir'ðium um að gireiða aitlkvæði mieð brottvilkndinigiairtiiilögiummi, em það eru Danmörík, Noiregiuir, Sví- Stríðið kann að enda af sjálfu sér — sagði Nixon á fundi Waslhington, 9. desember. AP. Á FUNDI sínum með fréttamönn um síðastliðinn þriðjudag, sagði Richard Nixon að ef héldi áfram sem horfði, kynni stríðið í Víet- nam að taka enda, þótt enginn árangur næðist i samningavið- ræðunum í París. Hanm sagði að stiraumur kommúnista inn í Suður-Viet- nam hefði farið mimmikandi á þessu ári, og ettdki gefið tilefni til að breyta þeinri áttcvörðun að kalla heim herlið Bamdarílkjanma og láta Ihér Suður-Vietnam taka við. Líkin flutt til Aþenu Aþemiu, 9. des., AP. TALSMAÐUR gríska flugfélags- ins Olympic Airways, sagði í dag að björgunarmenn hefðu grafið upp og safnað saman miklu af brakinu úr DC-6 farþegaflug- vélinni, sem fórst sl. mánudag þegar hún var að koma inn til lendingar á flugvellinum í Aþenu. Með henni fórst 91 mað- ur. — Humidruð ættingja faTþegamma eru kommÍT til Aþeniu, en þainigað emu fluttar þær líkamsleifar sem íjnmaisit. Flest likin eru svo iTLa farim að þau eru nœr óþettsJkjam- tog. Það er mittttijónamærimigurinm Aristolles Onassis, sem á fluigfé- laigið og barnm sendi þegar son simrn til að fyligj ast með björgum- araðgerðum. Fairþegaliistimn hef- ur eikki verið 'gerður opiniber enniþá, em ekki er taflið að nein heim.sþettckit pereóna hafi veæið um borð. Enm er ekki kummuigt um or- sök stlyssins, en þeigar það varð vax veður mjög vont, rignámig og rok. Hamn sagði einnig að hann myndi tilkynna um frekari brott fflutning hermamma fyrix jól, en vildi ekki nefna neinar tölur í því samfoandi. Varðandi My Lai, sagðtt for- setinn að allar líkur bentu til að Framhald á bls. 19 og skipin, em ef stjórm Bíafra treysti ekki Bretum, gætu Bamda rikim eða Kamada tókið þetta að sér. Hluitiauisir aðiiar gætu séð um dreifimgu miaitvælam.na, og að genigið yrði úr skuigga um að fluigið færi fram með eðliiLegum foælttá oð yrði aðeitnis til alð flytja matvæli og ttyf. Þinigmaðurinm saigði að með þessu mótd væri hægt að fttytja um 500 lestir af lyfjum og miaitrvælum á viku. þjóð, Holfliamd og Bnetfliamd. Þá eæ taílið að Beiigía og Luxemiburg haMist flrekar að því, em opimiber ákvörðum hefurr ekki verið tókim. Ýmiis ömmur lönd hafa enm ekki tókið ákjvörðum, þeinra á meðal ísiamjd. 1 Evrópuróðdmiu ei'ga 18 þjóðir fluflltrúa, og Grikikir miumu kmefj- ast þess að samfoljó'ða atkvæði þurfi að laoma til svo hæigt sé að vikja þeim úr náðinu. Ef það bregzit mumu þeir krefjast þess að a.m.k. þuirfi tvo þriðju hliuta atkvæða. Jafmvei þótt síðari kost uriinm yrði tókdmm, hafla amdstœð- imgar aðildar GrikMamdS emm eiklkd ná'ð tillskiilldium atkvæða- fjöLda. Framska blaðið Le Momde seg- ir, að Pipimeilis hafi komið titt Fraíkk'lamds fluiflur af Loforðum um bót og betiruin. Meðöfl ammars yrðd tekið vægar á póliitdslkum fönigum, flliestum þeirma yrði sleppt úr haidti, og lýðræðdslliegu stjómnsttdpuiLagá komið á svo fttjótt sem ummt væmL Kopechne grafin upp? PenmisyLvani'U, 9. des., AP. BERNARD Brominski, dómari, sagði í dag að það yrði tilkynnt næstkomandi miðvikudag, hvort leyft verður að grafa upp lík Mary Jo Kopechne, sem lét lífið þegar Edward Kennedy, öldunga deildarþingmaður, ók bíl sínum út af á heimleið úr samkvæmi síðastliðið sumar. Foreldrar Mary Jo hafa aMt af verið mijög andvíg því að lík hemimar yrði gratfið upp, em sak- sókmairi fylkisims heldur þvi frarn að krutfming sé mauðsynleg. Læknir sá er ranmsalkaði likið etftir slysið sagði í skýrsttu simini, að dánamorsök væri druttdknum, en kruifninig fór ektttí fram. Fær Biafra flugvélar f rá Portúgal? Lagos, 9. dles. AP. NÍGERÍA sagði í dag að upp- lýsingar handtekins portú- galsks flugmanns, svo og ým is leyniskjöl, sönnuðu svo að ekki verður um villzt að Framhald á bls. 31 Nasser biður um hjálp Rússa; Sendir þrjá aðalráðu- nauta sína til Moskvu Moskvu og Kaíró, 9. des. — AP ÞRÍR helztu ráðunautar Nassers Egyptalandsforseta komu til Moskvu í dag til mikilvægra við- ræðna um þær misheppnuðu til- raunir, sem hafa verið gerðar til þess að fá Araba og ísraelsmenn til að semja um frið. Af opin- berri hálfu er lítið annað sagt um viðræðurnar en það, að egypzka sendinefndin verði fjóra daga í Moskvu. Fommiaður semidimieifndarimmar er staðigemigiLl Nassers og per- sómuflJeiguir f'ulitmúi hamis, Amwar Sadat, og í fylligd mieð h.omum exu Maihmoud Riiad uitammíkisráð- hemra og Mohamed Pawzi uitam- ríkisráðfoemra. Af Rússa hálfu mum Leomid Bmezhmiev, aðafliritari | kommiúndsitatfk>ldksims, sitjóma við mæðúmium, og homum titt róðu- neytis verða Amdmei Gmecfoko vamnarmóiLairáðh'eirra og Amdmei Gmomylko uitammíkisiráðlhemra, að því er áredðamieigar heimdfldir herma. Samkvæmit heimildum í Kaíró er búizt við því að í viðmæðumum verði síðustu friðartifliögur Bamd.amíkjastjómniar tekmiar fyrir, en að því er frétitir hemma er þar mœiit mieð því að ísnaelisimenn geiri fymsit sénstakam sammimg við Egypta og semji sáðam við Jórdami og Sýrilemidimiga. Þar siem Fawzi hershöiPðámigi er í semdi- nietfnddmmi þykir Líkileigt að farið vemði fram á auikmar vopniase'nd- inigar frá Sovétmílkjuinum. Egyptaæ hatfa teiltíð iiflia í flrið- artiilttögur Bamdaríkjasitjánnar, em Rússar hatfla eldkemt viljað um þær segja, og í Kaímó er talið, að reyint verði að flá Rúsisa táil þess að haflnia tiilllögumum og leggja firam gaigntilboð. Moskvu-við- ræðiumiaæ hafa Lemgi verið í umd- irbúmiimigi. Bæ'ðd í Moskvu og Kaiímó segja mienrn sem fylgjast vei með gamigi mála, að Nasser fómseti viilji fá stuiðmimig Rússa við síðusitu yfir- lýsiimgar sírniar þess efinils að flrið- samleg lausm deiiumáJiamma í Mið austuirllöndum sé ófougsamdi og að Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.