Morgunblaðið - 10.12.1969, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1969
Guðrún Einarsdóttir
—Minning
F. 6. jan. 1889. D. 4. des. 1969
Nokkur kveðjuorð
„Víst segja fáir hauðrið hrapa
húsfreyju góðrar viður lát;
en hverju venzlavinir tapa
vottinn má sjá á þeirtra grát.
Af döggu slíkri á gröfum grger
góðrar minningar rósin skær.“
B. Th.
í>að er skammt stórra högga á
milli, þegar andlát frú Guðrún-
ar Einardóttuir bar að, þar sem
maður hennar Guðjón Magnús-
son skósmíðameistari andaðist
fyrir tæpum mánuði, og frú Guð
rún fylgdi manni sínum ásamt
börnum sínum síðasta spölinn
hór á jörðu þ. 12. f.m. —
Frú Guðrún var fædd í Garð-
bæ í Gerðasókn í Gullbringu-
sýslu og ólst upp í Garðinum.
Foreldrar hennar voru hjónin
Hugborg Sigurðardóttiir og Ein-
ar Guðmundsson er þar bjuggu
þá. Þar kynntist hún manni sín-
■ rk>nur miinin f
Magnús Oddsson
lézt að heimili vom í Grimsby þann 3. desember síðastl.
Ethel Oddsson.
t
Móðir mín
Svava Jónsdóttir
andaðist á Borgarsj úkrahús-
itniu hinin 6. þ.m.
Fyriir mína hönid og annarra
aðstamdemda.
Sigurður Halldórsson.
t
Faðár okkar
Jón H. Gíslason
múrari,
Bergstaðastræti 17
andaðist á Effi- og hjúikrum-
arheimilimu Grumd a'ðfaira-
nótt 9. diesember.
Svava Jcnsdóttir
Sesselja Jónsdóttir
Ingibjörg Jónsdóttir Þór
Guðjón B. Jónsson
Ólafía Jónsdóttir
Gíslína Jónsdóttir.
t
um Guðjóni og byrjuðu þau þar
búskap en fluttust svo til Hafn
arfjarðar árið 1910 og bjuggu
hér alla tíð síðan. Þau eignuð-
ust 8 böm og eru 7 þeinra á
lífi og öll búsett hér í Hafnar-
firði utan ein dóttir sem búsett
er í Bandaríkjunum en hefir nú
komið um langan veg til að
fylgja móður sinni síðasta spöl-
inn hér á jörðu. Börn þeirna
eru: Guðbjörg gift Jóni Krist-
jánssyni matsveini, Magnúsína
Katrín gift Guðjóni Ámasyni
vélstjóra, Huigborg gift Kjartani
Guðmundssyni vélsitjóra, Dag-
björt gift Ólafi Ólafs-
syná vélvirtejia, Þórðuir dkirdtfstofu
miaiðuir, kvæmtur Elínlborgiu Él-
isabetiu Magnúsdótbur. Fjóla gift
Agústin Salermo í Bandaríkjun
um og Eirua Laufey. Son misstu
þau 8 ára gamlam árið 1924 sem
t
Maðurimm mdinm
Magnús Jónasson
bifreiðastjóri, Borgamesi,
ver'ðuir jarðsumgimin firá Boirig-
amieskirkju liauigardaginm 13.
desembar kl. 14. Bíliferð verð-
ur frá U mlerðarm iðstöðinn i
kl. 10 f.h.
Anna Agnarsdóttir.
t
Konian mín og móðir otokar
Sigríður Jóhannesdóttir
Hagamel 36,
verður jiairðsumigim frá Dóm-
kinkj uinmi finnmtudaiginm 11.
desembeir kl. 10.30. Þeiim, siem
vildu mimmiast henmiar, er vin-
saimiega benit á Slysaivama-
félag ísLamdis.
Jónas Jónasson
Jóhannes Jónasson
Elín Mjöll Jónasdóttir.
t
Þórður hét. Hann villtist og
varð úti og er mér mjög minnis-
stæðu-r sá atburður og áreiðan-
lega hefir það verið átakanleg-
ur atburður fyri-r kærleiksríka
mióður enda býst ég við að það
sár Guðrúnar hafi seint gróið og
líklega aldrei til fulls?
Frú Gu-ðrún var mjög hlé-
dræg. Hemnar vettvangur
var heimilið, enda helgaði hún
því alla símia krafta til hinztu
srtumdar. Hún var tiyggur vimur
vina sinna, og reyndist öllum
sem hún kynntist traustur og
góður vinur. Eins og að framan
gebur eignuðusf þau hjón 8 börn,
en til þess að koma slíkum hóp
upp til fuil'lorðimsára svo þau verði
nýtir og góðir þjóðfélaigsþegm.aæ
eins og þeirra böm hafa öll orð
ið, sem upp komust, þarf mikla
fórnfýsi og umönnun góðrarmóð
ur. Frú Guðrún hefir áreiðan-
lega oft orðið að leggja nótt við
dag til að þjóna og hirð-a simn
stóra barnahóp og sjá honum
farborða, em hjá henmi var ævin-
lega nógur fómarkærleikur og
störf umnin með hógværð og
brosi, þó að stundum væri
kannski lítið til að skammta eða
til að útbúa úr klæðmað á börmin.
En þegar slíkur móðurkærleik-
ur og fórnarlund kemur fram
við börnin og heimilið, þá er
etkiki óeðliiliegt að epldð falli ekki
langt frá eikinni. Bömin hafa
sannarlega kunnað að meta
starf sinnar góðu móður, enda
hafa þau sýnt foreldrum sínum
mikla ást og virðingu og hjálp-
semi þegar halla tók degi í
þeirra lífi og minnast þeirra með
ást og virðingu þegar þau eru
nú bæði horfin með svo stuttu
millibili. Þegar ég var bam í
foreldrahúsum kynntist ég Guð
rúnu og bróður hennar Þórði,
sem nú er látinn fyrir nokkrum
ámim. Fjölskylda Þórðar bjó
þá í næsta nágrenni foreldra
minna. Þetta var allt svo ágætt
fólk og ég sem unglingur tók
strax eftir þvi hversu rólynd og
góðileg þessi sysitkini voru, enda
reyndist frú Guðrún svo við
náinari ikynini mín aif henná. Élg
kom oft á heimili þeirra þegar
þau bjuggu í húsinu bak við
Suðurgötu 30. — Ég kom til frú
Guðrúnar þegar hún missti
drenginn sinn. Ég heyrði hana
aiMnei miæla æðruorð, en áreiðan
Jega hefir hjarta hennar sviðið
sárt þá daga, svo sárt að eng-
inn, eða fáir geta gert sér grein
fyrir slíku, nema þeir sem neynt
hafa svipað. Það virðist nú svo
að frú Guðrúmu hafi þótt sem
sínu starfi væri niú lokið þegar
maður hennar var horfinn til
ljóssiins lainida, og þvi kosið að
fá að fara líka, þar sem líkams-
knaftar hennar virtust að mestu
þrotnir, enda varð henni að spá
sinni þar sem hún sofnaði út af
á heimili sínu að1 morgnd þ. 4. des.
Börnin hennar vom mörg hjá
henni, og hún myndi áneiðan-
lega hafa viljað brosa til þeirra
með þakkliæti, þegar láfið slokkn
aði út. Nú er blessuð ljóssins
hátíð að nálgast, jóliaháfíðiin. Nú
færð þú kaera frú Guðrún að
halda jólin með manni þínum og
syni í dýrðarríki Drottins, sem
gefur og tekur. Þar verða dýr-
leg jól.
Ég votta hjartanlega samúð
börnum þínum, tengdabörnum,
t
Hjartkær faðir okikar, terngda-
faðir og afi
Hallur Pálsson
lézt að heimili dóttur sinmar
og tengdasoniar, Björk, Fá-
skrúðsfirði, 7. þ.m.
Jónína Hallsdóttir
Guðlaugur Sigurðsson
Helga Hallsdóttir
Kristinn Bjarnason
Valgerður Hallsdóttir
og barnaböm.
Hjartkær eigiinimaður minin
og faiðir okikar,
Guðmundur Gíslason
skipstjóri frá Ólafsfirði,
sem lézt 4. des. sl., verður
jarðsuiniginn frá Fossvogs-
kirkju fimmtudiaginn 11. des.
kl. 13.30.
Jónína Jónsdóttir
og dætur.
Þö'kkum inmilega auðsýnda
saimúð við andiáit oig útför
móður mimniar, temgdiaimóðu'r,
ömmiu og liamgömmu
Agnesar Theódórsdóttur
Grettisgötu 44.
Guðrún Þorsteinsdóttir
Njáli Guðnason
Svanborg Sighvatsdóttir
Ami Njálsson
Anna Njálsdóttir
Sigrún Njálsdóttir
og barnabarnaböm.
barnaböunum og barnabarna
bömum og öðrum ástvinum og
flyt þér hjartanlegar kveðjur frá
fjölskyldu minni mieð þökk fyrir
allt og allt. - Jensína Egilsdóttir.
I dag er við stöndum yfir
moldum Guðrúnar Einarsdóttur
aðeins mánuði eftir að við
kvöddum ásamt þér ástvin þinn
get ég ekki lótið hjá líðia að votta
ykkur þakklæti mitt fyrir rúm
fjömtíu ária kynni.
Það var gott að koma til
ykkar, hjartahlýjan og viðmót-
ið ætíð hið samia hvernig sem á
stóð.
Ég veif að ég mæli þar fyr-
ir muin.n ba.rna, tengdaibamia,
barniabaima, barnabarnabarna
og anniarra ættimgja, er ég óska
þess að endurfundirnir í Landi
eilífðarinnar megi blessast ykk-
uir eins og allt ykkar líf.
Tengdasonur.
Ástrós Guðmunds-
dóttir — Minning
Fædd 8. nóvember 1907.
Dáin 13. nóvember 1969.
Fimmtudaginn 13. nóvemiber
andaðist Ástrós að Landsspítal-
amum, en þanigað hiafðli hún veirið
flutt nóttina áður fárveik frá
heimili sínu, Efstasundi 51,
Reykjavík.
Hún hafði lengi kennt sér las-
leika, en lítt látið á bera, því
hún var hörð af sér.
Ástrós var greftruð frá Foss-
vogskapellu, föstudaginn 21.
nóvember kl. 10.30, að viðstödd-
um nánustu ættingjum og vinum.
Að ósk hinnar látnu var hvorki
andlát né útför auglýst. Hún bað
um að flytja öllum vinum og
kunningjum hinztu kveðju sína
og þakklæti.
Foneldrar Ástrósar voru:
Marsibil Gísladóttir og maður
hennar Guðmundur Hansson
Þau bjuggu lengst af að Akur
gerði á Akranesi. Þau eru bæði
látin.
Börn þeirra voru 8 og var Ást
rós 4. bam þeirra. Sigríður ári
eklki, dó unig. 6 systSkini henn-ar
em á lífi: Ingibjörg, ekkja í
Kaupmannahöfn, Skúli býr í
Reykjavík og Gísli, Hansína,
Guðbjörg og Sigurður búa á
Akranesi, öll gift.
21. október 1933 kvæntist Ást-
rós Magnúsi Gíslasyni frá Gauk-
stöðum í Garði.
Þau bjuggu fyrst á Akranesi,
en fluttu alfarin þaðan 1945 og
reistu sér bú að Efstaeundi 51,
þar sem þau áttu heima til dauða
dags.
Magnús andaðist 24. október
1962. Eftir það bjó Ástrós með
börnum sínum, sem ekki vom
farin að heiman, að Efstasundi
51 og nú síðast með 3 dætmm.
Magnús var alla tíð sjómaður,
háseti, stýrimaður og skipstjóri
bæði á vélbátum og togumir og
átti á tímabili, í félagi með öðr-
um, vélbát, sem hann var skip-
stjóri á.
Kynni okkar Ástu — en svo
var hún jafnan nefnd — vom
löng. Við vomm jafnaldrar, bæði
fædd og uppalin á Akranesi. Vin
átta var með foreldrum okkar og
9amgangur. Við gengum saman í
ungbamaskóla, síðan í bama-
skóla og fermdumst saman. (Með
al fyrsbu ferminigarba'rnia séra
Þorsteins Briem á Akranesi).
Vinátta hélzt ævilangt. Sérstök
vinátta var og með Ástu og Láru
konu minni, sem einnig var fædd
og uppalin á Akranesi og voru
þær vinkonur frá barnæsku.
Falslaus, óeigingjörn vinátta er
t
Okkair i'niniiliegiusitiu þaikikir
fæirum við öil/lum þeim er
sýndu samúð og vinarhtiig við
anidlát og jarðarför
Markúsar ísaksen.
Sérstabar þaiklkár til laetena
og hjúkminainfólfcs á Vífil-
staðahœiM fyrir auðlsýnida
hjúikmm..
Fyrir höirad dóttur, sysfkima
oig ainmiarra vamdaimianna.
Hjördís Jósefsdóttir
Margrét og Hagerup Isaksen.
aðilum mikils virði og skilur eftir
djúpar, ljúfar minningar. Þeim
verða þó eigi gerð skil hér.
Ásta var óvenju fríð óg glæsi-
leg ung stúlka með sítt hrafn-
svart hár, er féll um herðar henn
ar. Hún var og góðum gáfum
gædd, glaðlynd og fékk ágætt
uppeldi. Það var því eigi að
undra þótt margir yngissveinar
á Akranesi litu hana hýru auga
í þá daga, — þótt enginn þeirra
‘hreppti hiraosisið. —
Ástrós var sérstök gæða kona
er viöidli öllium vtel. PomeMrum,
mianiná síiraum otg 'börnium reymid-
islt hún sérgtakllegia vel, eimlkium
í veikmidium þeirra og erfiðleik -
um. Reyradd þá oft á óeiginigirinii,
uimlbuirðairlynidli og rósiemi hiemm-
air.
Eftir að hún missti mann sinn,
fyrir 7 árum, kom vel í ljós hve
dugleg og úrræðagóð hún var,
m.a. í því, að geta haldið húsi
og heimili áfram þrátt fyrir tals
verðar skuldir.
Bömin hennar þakka henni nú
fyrir allt það, sem hún var þeim
í bUðu og stríðu. Ein dóttir henn
ar lýsti því vel með látlausum
orðum. „Mamma var stólpinn
okksur, nú sikiljum við það
kanniski bezt og metum“.
Ásta mín: Ég þakka þér fyrir
mína hönd, konu minnar og
barna öll góð kynni og vináttu
á lífsleiðinni. Nú veit ég, að þér
líður vel, því trú þín var einlæg.
Bömum, systkinum og öðrum
vandamönnum votta ég mína inni
legustu samúð.
Ólafur Jónsson.
t
Þöfckium irandilieigia auðisýnda
aamúð og hlLý’huig vfð aindlát
og jarðarför eiigiramiainims
minis, föðuir otelkiar, tenigda-
föðuir og tieragdasioniair
Skúla Magnússonar
vegaverkstjóra,
Hvammstanga.
Halldóra Þórðardóttir
Þórður Skúlason
Elín Þormóðsdóttir
Hólmfriður Skúladóttir
Þorvaldur Böðvarsson
Þórður Þ. Líndal.