Morgunblaðið - 10.12.1969, Síða 3
MORGUNBLAÐiÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1909
3
Brottvísum Grikklands úr Evrópuráðinu;
ísland hefur ekki
tekið ákvörðun
Útflutningur þangaö nam 86.3
millj. kr. í lok október sl.
NÆSTKOMANDI föstudag mun
ráðherrafundur Evrópuráðsins I h«flur
taka ákvörðun um það, hvort
Grikklandi skuli vikið úr ráð-
ianu vegna ólýðræðislegra stjórn
arhátta í landinu.
HerforkBgjasitjórnin gríska hef
uir hót’að því að beiita 7 lönd ef.n.a
haigisleguim refsiaðgerðuim verði
Grikkliandi vikið úr Evtrópuráð-
imu. Lönd þe-sisi eru ftalia, Vest-
uir-.í>ýzkala.nd, Be’llgía, Holland,
Darwnörk, Noregur’ og Sv'íiþjóð.
Morgunblaðið sneri sér í gær
til Emils Jónesoniar, uitanríkiis-
ráðlherra, og spurðist fyrir uim,
hvort íslenzka ríkiisistjórnini hefði
tekið ákvörðium uim brottvísiuiniar
tillöguina. Utanríkisráðlherra
kvað svo ekki vera og saigðiist
ekkert geta sagt uim miálið á
þessu stigi. Han.n sagði, að sér
vætri kmnnmgt urn, að ýmisar rík-
isetjórnir hefðiu ekki teki'ð af-
stöðu en.nþá, m.a. hefði utanrí'k-
isráðlherra Vestuir-Þjóðverja,
Walter Scheel, sagt sér fyrir
skömimiu, að vestuir-þýzika rík-
isstjórnin myndi ekki taka
ákvörðun um brottvísumiartiUög-
un.a fyrr en 10. desemiber (þ.e. í
d»g).
Loks uipplýsti uitanríkisráð-
herra, Emil Jónsson, að haran
kæimi því ekki við að sækj.a sjálif
ur ráðlherrafundimn.
Vegma hóitama herforingja-
Framkvæmdir
Rafmagnsveitu
stjórnarimniair uim refsiaðgerð-ir
Monguinbliaðið afliað sér
upplýsimga uim það, hversu mik
ili útfluitningur ísliendimga er til
Grikkl'ands.
Samkvæim.t taluim Ha'gstofu fs
la.mds hafa ísliendimgar selt vör-
ur þamgað frá ársbyrjum og til
októberloka fyrir 86.3 mill'jónir
króma, fyrst og fremist sjávaraf-
urðir, þar af óverkaðan saltfisk
fyrir 50.9 mill'j. kr., sölituð hrogn
fyrir 30.4 nidlljómir kr., þorska-
lýsi fyri-r ‘3 millj. kr. og fiski-
mjöl fyrir 1 millj. kr. Út.flutn-
Imguir á öðrum framil'eiðsluvör-
um er óverulieiguir.
Útöubminígur ísfendinga til
Grikklamds var svipaður að verð
mæti 1968.
Höfuðstöðvar Evr ópuráðsins í Strassbourg. Fremst blaktir fáni ráðsins.
Á NÆSTA ári mun Rafmagns-
veita Reykjavíkur verja um 150
milljónum króna til aukningar,
viðhalds og reksturs. Jafnframt
er nauðsynlegt að Rafmagns-
veitan verji 28,7 milljónum kr.
til sérstakra nýbygginga, þ. e.
aðveitustöðva, rásbúnaðar, stjórn
kerfis o. fl.
Geir Hallgirímsisoiu, bongar-
stjóri, saigðd í ræðlu sinmii á fiuradi
bomgiairisltjóirniar si. fimimltluidialg, að
Rafimiaignisrveitan stæði mjög vel
að viigi ifjiárlhagsliega oig slkiuldiaði
lítið. Um þessi áramiót miuin lítil
sem enigim raifmiaiginisihœkkiun
þumfia að vetrðia, Rafmiaigmisiveiit-
uminiair sjáifnar vegnia, 1,1% eða
2,27o á hieimltaiuigaigjöldlum em
óvísit er hvað hieiMisö'iuverð ratf-
orlku frá Lamdlaviirfcjiuin. Ihælklkar
miikið • og emnlfinamtuir hiefiur
elklki emin verið tek'iin ákvöirðiuin
um fjámmögnium Lanidsvirlkjuiniar
vegnia þesis' að ’firamikvæm,dlum
við viirfcjium Þjórsár veirðiur flýtt.
Til gretima ihefiuir komiið, að eigm-
araðilair leggi finam fijánmiaign í
þeasu sfcynd. en Rafmaginisiveiitiam
tellst ihelmifcuglsteigtamdli a@ Lamidis-
virkjum fyrir bönid Reykjiavikur-
bomgar. Borgarstjóri kvaðsit
voana, að ummit yrði að leysa þeötia
vamdlam'áil á aininiain veg en þa.nm
að 'hiæíkka raiflmaigmsiverðið oig
kvað vel komia til miála vagna
góðis fjánhiagis, að Ratfmaigmisiveit-
an tæfci Hám í .þesau slkymi. Þá
sagði borgairstjóiri. að Raifmaigns-
veitarn þyrfiti á að hialdia nýbyiglg-
iinigu ifyrir ’síkriflsitofiuir, vierkistaeði
oig bdrgðastöðvar og bieÆðd hún
Haigt nioiklkiuirt fé til Wiðlair í því
slkyni.
Snjór síðan í
nóvember
Desjamýri, Borgiarfirði eystra,
8. dles. — Snjlór er héir á jörðu
■og hietfiur verið síðiam sraemimia í
nóvember. Er því yfirleitt j.arð-
lauist, meimia hvað Stökiu bætndlur
geta beitt auk þeima siem hatfia
fjörulbeit.
Illa befiur gengið að ’halldia veig
inum hinigað opmum. Vair tvisvar
miofcað, en það enitiist aðtedmis í tvo
sólairlhriniga. Nú er þó fiært.
Atvinmiuleyisi var aliam ntóviamíb
emmiátniuð. En í gær landiaði
Glettimguir 12 lestum h-ór og er
verið að viininia úr aiflamium í
frystilhútsdniu. — Ingvar.
SETBERG
©AUGUÝSINC5ASTOFAN
íhsdir.
jm
ARNI ’OLA
“ Þessi bók fiallar um fremsta hluta Snæ-
fellsness, sem kallast „Undir Jökli".
| Hér er fléttað í eina heild sögu, sögn-
um, furðum nóttúrunnar og þjóðhótt-
um, og reynt að skapa úr því sjólfstæða
mynd, sem ekki gleymist. Og svo éru
fjölmargar myndir í bókinni.
Götuvitinn, sem
íildrei kviknar á
Eins og menn vita heyrir það
til algjörra undantekninga, að
borgarfulltrúi Alþýðuflokksins
Óskar Hallgrímsson, taki til
máls á fundum borgarstjómar.
Enn sjaldgæfara er, að bann
komist hnyttilega að orði. Það
gerðist þó á síðasta borgarstjóm-
arfundi. I málþófi Kristjáns
Benediktssonar um tilboð í
Kringlumýrarbnaut bafði hann
komizt svo að orði, að Alþýðu-
flokkur og kommúnistar hefðu
gerzt „götuvitar íhaldsins“ í
þessu máli. Óskar Hallgrímsson
tók til máls og sagði m.a., að
götuvitar borgarinnar hefðu
þann eiginleika, að á þeim
kviknaði stundum ljós, en það
sama væri því miður ekki hægt ^
að segja um Kristján Benedikts
son. Hjá honum kviknaði aldrei
ljós!
Já-já og nei-nei
Ræða Ólafs Jóhannessonar
um EFTA-málið í þinginu í
fyrradag v,ar öll hin furðuleg-
asta. Fyrri hluti ræðunnar, sem
fluttur var fyrir fundarhlé, var
mjög neikvæður og þóttust
menn þess fullvissir í lok þess
hluta ræðunnar, að Framsóknar
flokkurinn mundi skilyrðislaust
leggjast gegn EFTA-aðild. En í
síðari hlutanum fór að rofa svo-
lítið til. Þar kom, að Ólafur Jó-
hannesson sá sig tilneyddan að
skýra fyrir áheyrendum, hvað
hann raunverulega meinti með
ræðu sinni. Ég segi hvorki já-
já eða mei-nei við EFTA-aðild,
sagði Ólafur til skýringar um-
mælum sínum. í lok ræðu sinnar
lýsti hann því svo yfir, að hann
væri fylgjandi EFTA-aðild, en ‘
treysti ekki ríkisstjórninni. Svo
kom Ioks hin endanlega niður-
staða. Málinu á að fresta. Þeir
sem minnast umræðna, sem fram
fóru á Alþingi fyrir einu ári
j um .aðildarumsókn íslands að
j EFTA, muna, að þá vildi
Framsókn einnig fresta málinu,
og í umræðum um Búrfellsvirkj
j un og álverið á sínum tíma var
i það ein helzta röksemd Fram-
í sóknarmanna, að ekki mætti
i t.aka vinnuafi tii þessara fram-
kvæmda frá undirstöðuatvinnu
vegunum. Þess vegna átti nátt-
í úrlega að fresta því máli.
j Bersýnilegt er, að Framsóknar-
i menn geta ekki hugsað sér fram
gang nokkurra þjóðþrifamála
meðan þeir eru ut.an ríkisstjórn-
ar. Þess vegna á öllu að fresta, *
þar til þeir eru komnir í valda-
stólana. En hætt er við, að sú
frestun yrði orðin býsna löng
um síðir.
Fyrirspurn
Þjóðviljans
Kommúnistablaðið spyr í for-
ystugrein í gær: „Er það bak-
dyraleið íslenzks auðvalds og
væntanlegra leppa erlendra auð
hringa inn í Efnahagsbandalag
Evrópu, sem verið er að laum-
ast í með inngöngunni í EFTA?“
Rétt er að benda kommúnist.a- *
blaðinu á að snúa sér til Lúð-
víks Jósepssonar, formanns
þingflokks kommúnista með
þessa fyrirspum. Iiann sagði
orðrétt í þingræðu í fyrradag:
„Út af fyrir sig óttast ég ekki
aðild að EFTA.“ Þessi ummæli
benda. til þess, að Lúðvík geti
gefið blaffi sínu verðugt svaf
viff þessari fyrirspum.