Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1»69 GAMLA BÍ 8fml 11« 78 Njósnarinn með grœna hattinn ISLENZKUR TEXTI Spennandi og viðburðarík ný bandarísk sakamálamynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. UNIVERSAI INTERNATIONAL pr«l«nt( RICHARD WIDMARK-DONNA REED Afar spennandi og viðburðan'k amerísk litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sfmi 31182. ÍSLENZKUR TEXTI (Chinese Headache for Judoka) Óvenju skemmtileg og hörku- spenoandi, ný, frönsk mynd í titum. Þetta er ein af snjöltustu JUDO-„slagsmál0myndum" sem gerð hefur verið. Marc Briand Marilu Tolo Sýnd kl. 5 og 9. Bönouð ionan 14 ára. AUKAMYND Islenzk fréttamynd. Harðskeytti ofurstinn ISLENZKUR TEXTI Him hörkuspennand'i og við- burðaríka ameríska stórmynd í Panaviision og 1‘itum með úrvals- leikurunum Anthony Quinn, Alain Delon, George Segal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönn uð innan 14 ára. NÝBÓK! JÓN ÓSK7IR FUNDNIR SNILLING7IR IÐUNN Þetta eru endurminningar höfundar frá styrjaldarárunum. Segir hér frá fyrstu snertingu hans af bókmenntalífi höfuð- staðarins og kynnum af nýrri kynslóð skálda, sem þá voru að koma fram á sjónarsviðið, mönnum nýs tima og nýs forms í heimi bókmenntanna. Einnig koma við sögu fjölmargir aðrir, þar á meðal ýmsir af kunnustu rithöfundum landsins. Meðal þeirra mörgu, sem getið er, má nefna Hannes Sigfússon, Jón úr Vör, Ólaf Jó- hann, Stein Steinarr, Halldór Laxness og Þórberg Þórðar- son, svo að nefnd séu örfá nöfn. Frásögn Jóns er einkar geðfelld, Ijós og lipur, gjarnan yljuð græskulausu gamni. Allir munu hafa ánægju af lestri þessarar bókar, og þeir, sem láta sig sérstaklega varða islenzkar bókmenntir, þróun þeirra og sögu, geta ekki látið hana fram hjá sér fara ólesna. IÐUNN Ekki eru allar ferðir til fjár (The busv body) Sprenghtegil'eg mynd t Iftum, um ma'rgvistega'r haettur undi'r- heima'llífs með stórþjóðum. ISLENZKUR TEXTI Aðalhl'utverk: Sid Caesar Robert Ryan Anne Baxter Sýnd k'l. 5, 7 og 9. síSTi>í /> ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Belur má ef duga skal í kvöld kl. 20. yfélmtiti fimmtudag kl. 20, næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 t'M 20. — Sími 1-1200. SA SEM STELUR FÆTI ER HEPPINN I ASTUM í kvöld, síðasta sinn. IÐNÓ REVlAN fimmtudag. TOBACCO ROAD laugardag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 — simi 13191. LITLA LEIKFÉLAGIÐ Tjarnarbæ I SÚPUNNI eftir Nínu Björk Sýn'ing í kvöld k'i. 21, síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Tjamarbae er opin frá kl. 17, S'írrvi 15171. HRYLLINGS- HERBERGIÐ (Chamber of Horrors) Sérstaklega spennandi og ógn- vekjandi, ný, amerisk kvi'kmynd í litum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kt. 5. Stórb'ingó ki' 9. KiRK Centri-Matic sér um hann, algerlega sjálfvlrkf, og (afsakið!) befur en bezta húsmóÖir. # Tekur inn heitt eða kalt vatn # Skolar, hitar, þvær og þurrkar # Vönduö yzt sem innst: nylonhúðuð utan, úr ryðfríu stáli að innan # Frístandandi eöa til ínnbyggingar # Látlaus, stílhrein, glæsileg. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX SIMI 2 44 20 — SUÐURG'OTU 10 Litlu ÖMMUKLUKKURNAR komnar i fjórum litum. Skemmtileg jólagjöf! Gorðar Olafsson, úrsmiður JASMIN Snorrabraut 22 „INDVERSK UNDRAVEROLD“ JÓLACJAFIR 1 * miklu úrvali Simi 1)544. ISLENZKIR TEXTAR Crikkinn Zorba WINNER OF 3---------- — ACADEMY AWARDS! ANTHONY QUINN ALAN BATES IRENERAPAS inthe MICHAELCACOYANNIS PRODUCÍION 'ZORBA THEGREEK ...LILAKEOROVA AN INIERNATIONAL CLASSICS RELEASE Örfáar sýningar eftir. Sýnd kl 5 og 9. LAUGARAS öimar 32075 og 38150 Sovézka kvikmyndavikan: Sá tertugasti og fyrsti Ágætlega lei'kin, spen'nandi og raunisæ litmynd frá Mosfl'lm um baráttu ástair og skylduræknn á um'brotatlimuim byliti'ngar. Leik- stjóni: Grigorí Tsjúkhræ. Aðal- h-tutvenk teika: Isolda Izvitskaja. Óleg Strízjenov og Nikolai Krjútsjkov. ENSKT TAL. Aukamynd: För ísl. þi'ngma'n'nanefnda'ri'nnar um Sovétríkin á Sl. voni. ISLENZKT TAL. Sýnd kk 9. Hetjudáðir ungherjanna Mjög spennand'i og skemmtiileg breiðtjaildsmynd i litum frá Mosfifm um afreik unglinga í borgarastyrjöl'cl'iininii eftir rússn- esku byltingiuna. Leiikstijóri: Edmond Keosajan. Aðalteikarar: Vítja Kosíkh, Valja Kúrdjúkova, Misja Metjolkin, Vasja Vasílév og Vladimír Trésjalov. Mynd við hæfi ungfimga. ENSKT TAL. Aukamynd: För tsL þingmaininan'efnda'rinnar um Sovétrlkiin á sl. sumri. ISLENZKT TAL. Sýnd k'l. 5. Stærsta og útbreiddasta dagblaðið Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.