Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1069
27
iÆMpÍP
Sími 50184.
Onuston
í Luuguskurði
Hörkuspenmandi ameris'k Wt-
mynd um mestu orrustu aItra
tíma.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
r
í kvöld
f
Tjarnarbœ
sýnum við
,í súpunni4
tvö leikrit
ettir nínu björk
kl. 21.
Verð miða
kr. 125.—
Aðgöngumiðasala
frá kl. 17
Sími 15171
Litla Leikfélagið
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. — Sim: 11171.
Leikfangið Ijúta
Hiin umtalaða djarfa danska
mynd.
Endursýn-d kl. 5.15 og 9.
Stramglega bönnuð immam 16 ána.
Simi 50248»
Tízkudrósin MILLÍ
Heilland'i söngvamynd í (itum
með isl. texta.
Julie Andrews
James Fox
Sýnd kl. 9.
Munið
jólasöfnun
Mæörastyrks
nefndar
Njálsgötu 3
Nýtt — Nýtt
Gólfdúkar
Vinyl slitflötur
með aspest undir-
lagi. Þarf ekki
að bóna.
Sérlega fallegir
litir og gott verð.
£IÆ®
innr
MARLEY
Grensásvegi 3. Sími 83430.
FRAMBYGGÐUR
vörubíll eðu vöruflutningubíll
óskast, helzt Benz 221—222. aðrar tegundir koma til greina_
Má einnig vera grind án hásinga og palls með góðu húsi,
grind og vél.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 23. desember merkt: „Vörubíll
1960—G2 — 8230".
Þvottavélar
Norskur framleiðandi þvottavéla óskar eftir einkaumboðs-
manni á íslandi.
Þvottavélar vorar eru gerðar fyrir norræna staðhætti og
kröfur og því gæðavara hvar sem á er litið.
L. G. Thoresen a/s
Sandakerun 110 c — Oslo 4 Norge.
Jólagjafir
Gefið handavinnuefni í pakkningum í jólagjöf.
Mikið úrval af góðum gjöfum, kaffídúkum, púðum,
löberum og margt fleira.
Hannyrðaverzlun
ÞURlÐAR SIGURJÓNSDÓrTUR
Aðalstræti 12 — Simi 14082.
í Austurbæjarbíói kl. 9. Aðgöngumiðar scldir frá kl. 4. Sími 11384.
Spilaðar verða
FJÓRTÁN UMFERDIR
SVAVAR
GESTS
SKEMMTIR
0G STJÓRNAR
Aðalvinningur á kr. 14.000.00
HEILDARVERÐMÆTIVINNINGA 50 ÞÚS.
☆
Vinningar eru vöruúttekt og
vandaðar vörur
☆
Ávextir og matvœli í aukavinninga
☆