Morgunblaðið - 10.12.1969, Side 4

Morgunblaðið - 10.12.1969, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1069 FaÍ IttLALEIOAX VRf 22-0-22- RAUÐARARSTIG 31 0 Lestur veðurfregna í útvarpinu Pétur Sigurðsson, ritstjóri, skrifar: „Velvakandi góftur! Mér brá, er ég las tillögu Jóns Rafnssonar, um að konan, sem stundum les í útvarpinu veður- lýsinguna, verði látin hætta því, ef hún bæti ekki framburð sinn á orðirau alskýjað. Þar leggi hún áherzlu á skakkt atkvæði. Ætli Jón mætti þá ekki nefna æði MAGMUSAR 4kiph»lti21 sima«21190 efrirlokun ilmi 40381 -^—25555 14444 \mmiR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna FVRSTA FLOKKS FRA FONIX Styrkveitingar Félagsmenn eða ekkjur þeirra sem óska eftir styrk úr Styrktar- sjóði Meistarafélaas húsasmiða í Reykjavík sendi skriflega umsókn til skrifstofu félagsins Skiphoti 70 fyrir 16. desember. 1 umsókn skal greina heimilisástæður. STJÓRNIN. Jólapeysurnor eru komnur fjölbreytt úrval. GLUGGINN Laugavegi 49. 5 herb. íbúð - Hlíðarnar Til sölu 5 herb. íbúð á 2. hæð á einum bezta stað í Hlíðunum. íbúðin er laus. marga, sem yrðu að víkja frá lestri móðurmálsins, og eru há- lærðir menn þar eragin undara- tekning. Varla heyrist nokkur maður bera rétt fram orð eins og prósent og almennt, og svo er um fleiri orð. Sennilega verð- ur okkur flestum eitthvað á í framburði orða. Q Ekki er hún linmælt Engin deili veit ég á þeim, sem í útvarpi lesa veðurlýsing- arnar, en verð ævinlega feginn, þegar þegar ég heyri málróm konunnar, því að hún fer tví- mælalaust bezt með íslenzkan framburð af þeim, sem lesa veð- urlýsinguna. Til dæmis segir hún aldrei, eins og sumir hinna, Reygjavíg, Ládrar, Sauðárkróg- ur, hidi, þoga, skib, ádján, medr- ar, o.s.frv. Er þetta mjög þreytandi framburður og óheppi legur til eftirbreytrai ungu náms- fólki. Nei, koraan á sízt að hætta lestr inum. Hún ætti að lesa veður- lýsinguna miklu oftar. Pétur Sigurðsson”. 0 Sýnum meiri tillits- semi í umferðinni! „Einn, sem á oft leið um Mið- bæinn” skrifar m.a.: „Kæri Velvakandi! Nú er kominn hættulegur og erfiður tími i umferðinni; vond færð, lélegt skyggni og oft ös á helztu umferðargötum. Þetta gerir marga óörugga í akstri, og því miður birtist það oft í tauga- veiklun, æsingi og tillitsleysi við aðra ökumenn. Og fari einn að sýna slíka framkomu, smitar hún fljótt út frá sér. Ég held, að eitt hið mikilsverðasta til þess að treysta umferðaröryggi okkar, sé að auka tillitssemina I umferðirani”. 0 Eru sinfóniutónleikarn- ir of seint á kvöldin? Þórhallur Birgisson skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég hef mjög gaman af músik og hef stundum fengið að fara á sinfóniutónleika. En nú get ég næstum aldrei farið, af því að þeir eru of seint. Af hverju er ekki hægt að byrja kl. 8? Þá gæti ég farið og áreiðan- lega miklu, miklu fleiri. Þórhallur Birgisson, 9 ára, Hofteigi 21, Reykjavík”. — Þegar hljómleikar hefjast ekki fyrr en kl. 21, er fólk varla komið heim í háttinn fyrr en um miðnætti, en það er fullseint fyr- ir unglinga, sem eiga að vera komnir í skóla kl. átta, að ekki sé talað um börn. Jafnvel mörgu fullorðrau fólki firanst þetta nokk uð seint. 0 Hver týndi úri í Tjarnargarði í júní? Gæzlumaður skrifar: „Heiðraði VelvaJkandi! í júní s.l. kom það fyrir dreng, sem var að leik í Tjamargarði, að tapa úrinu sínu. Haran leitaðl þess kappsamlega, og leyndi sér ekki, að honum var ararat um gripinn. Kona kom nokkru seiraraa og spurði, hvort úrið hefði fundizt. Svo var ekki. En að kvöldi þess sama dags fannst það. Síðan hefur ekki verið eftir því spurt. Nú laragar mig að birta þess- ar líraur, ef verða mættu til þess að drenguriran feragi úrið sitt fyr- ir jólin. Hringið í síma 18419. Gæzlumaður”. blaðburðarYolk / OSKAST i eítirtolin hverii: Ballerup er ein BALLERUP hraerivélanna. Þær eru fjölhæfar: hræra, þeyta, hnofta, hakka, skilja, skræla, rífa,. pressa, mola, blanda, móto, bora, bóna, bursta, skerpa. Þær eru fallegar og vandaðor og fóst í 4 stærðum. ÍBÚÐA- SALAN GISLI OLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFS STRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. Lynghaga — Skeggjagata Barónsstigur TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 fMttgnuftlfifcffr ÚSKAGJÚF TÚNLIST ARUNNEND AIÁR eru hin gullfallegu jólakórt Pólýfónkórsins er gilda sem aðgöngumiði að tónleikum í Krists- kirkju Landakoti: Annan jóladag 26. des. kl. 17.00. Laugardaginn 27. des. kl. 17.00. Sunnudaginn 28. des. kl. 16.00. VERÐ KR. 200.00 Flutt verður 1., 2. og 3. kafli jólaóratoríu eftir J. S. Bach. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. Sala jólakortanna er hafin í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Pólýfónkórinn. Munið bágstaddar konur og börn Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar sími 14349

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.