Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1969 29 (utvarp) • miðvikudagur • 10. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanma. 9.15 Morg unstund barnanna: Guðrún Áamundsdóttir les söguna „Ljós- bjöllumar" (5) 9.30 TUkynningar Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður öm Steingrímsson cand. theol. les (2) 10.40 Sálma- lög og kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. Tilkynningar. Dagskrá in. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Gerður Jónaisdóttir lýkur lestri sínum á sögunni „Hljómkviðu náttúrunnar" eftir André Gide, er hún þýddi sjálf á íslenzku (9) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynnángar. íslenzk tónlist: a. Sönglög eftir Sigfús Einarsson, Björgvin Guðmundsson, Þor- vald Blöndal, Kristján Krist- jánsson og Karl O. Runólfs- son. Dómkórinn syngur. Söng- stjóri: Dr. Páll ísólfsson. b. Tilbrigði eftir Pál Isólfsson um stef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leik ur á píanó. c. Sextett eftir Pál P. Pálsson Jón Sigurbjörnsson leikur á flautu, Gunnar Egilsson á klarínettu, Jón Sigurðsson á trompet, Stefán Þ. Stephensen á horn, Sigurður Markússon og Hans. P. Franzson á fagott. d. Sönglög eftir Skúla Halldórs- son. Sigurður Björnsson syng- ur við undirleik höfundar. 16.15 Veðurfregnir Erindi: Ráðgátur fortíðar, raun- veruleiki framtlðar. Ævar R. Kvaran flytur fyrri hluta erindis, þýddan og endursagðan. 16.45 Eög leikin á sello 17.00 Fréttir. Létt lög 17.15 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli barnatiminn Gyða Ragnarsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarritari segir frá. 20 00 Kammertónlist Búdapest-kvartfcttinn leikur Strengjasveit nr. 1 í F—dúr op. 18 eftir Beethoven 20.30 Framhaldsleikritið: „Böm dauðans“ eftir Þorgeir Þorgeirs son. Endurtekinn 6. og síðasti þáttur (frá s.l. sunnud.): Böðull- inn. Höfundur stjórnar flutningi. Leikendur: Jón Aðils, Borgar Garðarsison, Ævar R. Kvaran, Gunnar Eyjólfsson, Valdemar Helgason, Róbert Arnfinnson, Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjörleifsson, Pétur Einarsson, Helga Bachmann og Guðmundur Pálsson. 21.30 Þjóðsagan um konuna Soffía Guðmimdsdóttir þýðir og endursegir kafla úr bók eftir Betty Friedan; — Þriðji lestur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sínar af munni fram (4). 22.45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 9 fimmtudagur 9 11. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregndr. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Guðrún Ámundadóttir les söguna „Ljós- bjöllumar" (6). 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregniir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Á tannbergi: Jökull Jak obsson tekur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum 11.35 Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Vilborg Dagbjartsdóttir talar um Karin Boye og les ljóð eftir hana. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Frönsk tón list: Suisse Romande hljómsveitin leikur „Myndir" eftir Debussy. Gerard Souzay syngur lög eftir Chausson. John Browning leikur með hljómsveitinni Fílharmonia Píanókonsert í D—dúr fyrir vinstri hönd eftir Ravel. 16.15 Veðurfregnir Á bókamarkaðinum: Lestur úr nýjum bókum. 17.00 Fréttir. Létt lög 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tóraleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. mundsdóttir, Margrét Ólafsdótt- ir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Margrét Magnúsdóttir og Helga Kristín Hjörvar. 21.20 Píanóleikur i útvarpssal: Gísli Magnússon leikur Sónötur eftir Scarlatti, Mazúrka og Noctúrnu eftir Chopin og Rhapsódíu yfir ísl. þjóðlög og Barcarólu í B-dúr eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. 21.45 Glepsilögmálið“, smásaga eftir Sigurd Hoel Guðjón Guðjónsson les eigin þýð ingu. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitarsvara við spurningum hlustenda um fræðslumál Reykjavíkur, laxeldis stoðina í Kollafirði o.fl. 22.45 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit- in í St. Louis, Benjamino Gigli söngvari, hljómsveit WiUis Bosk ovskys, Jarmila Novótná söng- kona og hljómsveitin Philharm- onia í Lundúnum. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj Akranes íbúðarhæð að Stekkjarholti 17 er til sölu nú þegar. Upplýsingar veitir bæjarritarinn á Akranesi. BÆJARRITARI. 3GÓÐAR JÓIAGJAFIR FMKodak Þrjár nýjar Instamatic myndavélar, sem allar nota flashkubba og hin auðveldu Kodak-filmuhylki, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Bókavaka Indriði G. Þorsteinsson og Jó- hann Hjálmarsson sjá um þátt- inn. 20.00 Leikrit: „Skóarakonan dæma lausa", gamanleikur eftir Garcia Lorca Áður útvarpað í febrúar 1967 Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Höfundurinn Róbert Arnfinnson Skóarakonan Guðrún Stephensen Skóarinn Þorsteinn ö. Stephensen Lítill drengur Valgerður Dan Æðstaráð þorpsins Valur Gíslason Dor Mírló Jón Aðils Aðrir leikendur: Pétur Einarsson Borgar Garðarsson, Anna Guð- ♦ miðvikudagur • 10. descmber 18.00 Gustur Dýralæknirinn. 18.25 Hrói höttur Svarta pjatlan. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Það er svo margt . . . Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó- hannssonar. Flug . á Grænlands- jökul árið 1951. ísland árið 1938, landkynningar- mynd sem tekin var í tilefni af Heimssýningunni í New York 1939. 21.05 Lucy Ball Lucy tekur þátt í bökunarkeppni. 21.35 Seglskipið Pamir Þýzk mynd um þetta fræga skip, sem var síðasta stórseglskip í heiminum. Lýsir hún einni af síðustu ferðum þess. 23.00 Dagskrárlok Til sölu 4ra herbergja íbúðarhæð á Ásvegi 15 ca. 100 ferm. með bil- skúrsréttindum. Upplýsingar veita: Rannveig Þorsteinsdóttir hrl., Laufásvegi 2, simi 19960, Sigurður Baldursson hrl„ Laugavegi 18, sími 21520 Kodak INSTAMA7TC 33 Kr. 784.- Kodak INSTAMATIC 133 Kr. 1.192.- Kodak ÍNSTAMATIC 233 Kr. 1.854.- Allar vélarnar eru fáanlegar í gjafakössum. HANS PETERSENf SÍMI 20313 — BANKASTRÆTI 4 HAMMOND INNES Höfundur bókanna OFSI ATLANTSHAFSINS og SILFURSKIPIÐ SVARAR EKKI OGNIR FJALLSINS £ '■ V & tjNív m Allt í einu vaknaði ég, stjarfur frá hæl að hnakka, eins og ég hefði orðið fyrir raf- losti. Rúmfötunum hafði verið flett ofan af mér, einhver var á hreyfingu vinstra megin við mig, og ég heyrði andar- drátt... Einhver var hjá mér í herberg- inu. Hendur snertu mig, og ég stirðnaði, iostinn dauðans skeifingu. Ég þekkti þessa fingur. Ég vissi, hver bograði yfir mig í myrkrinu! Ég þekkti snertingu handa hans og andardrátt hans jafn örugglega og þótt ég sæi hann, og ég öskraði. Þetta öskur var rifið upp úr endurminningunni um þjáningu; þján- ingu, sem þessar sömu hendur höfðu bakað mér. .. Þetta er æsispennandi saga, rituð af þeirri meistaralegu tækni og óbrigðulu frásagnarsnilld, sem skapað hafa HAM- MOND INNES heimsfrægð og metsölu meðal metsölubókanna. ÚR RITDÓMUM UM BÓKINA: „Ég mana hvern sem vera skal til að feggja hana frá sér hálfiesna. Furðulegur næmleiki hans fyrir staðblænum, sem brugðið er upp af sömu nákvæmni og í fréttamynd, er þáð sem gerir þessa sögu jafn hrífandi og hún er.“ Manchester Evening News „Einhver færasti og fremsti sögumaður, sem nú er uppi.“ Peter Quennell í Daiiy Mail „Hammond Innes á sér engan líka nú á tímum í að semja svaðilfarasögur.“ Elizabeth Bowen í Tatler IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.