Morgunblaðið - 10.12.1969, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1069
Hrúturinn, 21. marz — 19. april.
Hópstarl á óskipta athygll þína.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Einheittu þér aS einkaverkefnum, sem bíða.
Tvíburamir, 21. maí — 20. júní.
Líklega íærð þ ú að ráða miklu um ákvörðun, sem tekin er.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þér gengur prýðilega f starfi og einkamálum.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Reyndu að hvíla þig og svara pósti.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Reyndu að kynna þér alvarleg málefni.
Vogin, 23. september — 22. október.
Reyndu að vera einn og í friði, ef hægt er.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvemöer.
Fylgdu fast eftir i áhugamálum þínum.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú verður að skipuleggja betur, ef einhver áhætta er.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Hvíld er ekki tímasóun. Þú færð góða hugmynd.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. íebrúar.
Reyndu að lagfæra og endurbæta.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Fyrst eru skyldustörfin, og síðan máttu gefa hugmyndafluginu
Iausan tauminn.
Samkvæmt boði Elfridu var
Dirk og fjölskylda hans þennan
mániuð i Flagstaff.
Undanfarinn mániuð hafði ver-
ið á kreiki orðrómiur um ein-
hverja nýja töggjöf viðvíkjandi
þrælunum. Þessi orði'ómur hafði
náð hámarki síniu í aukafundi
hjá stjómarnefndinni, og þar
hafði verið lesið skeyti frá ráð-
herranum þess efnis, að þrjár
þinigsályktanir hefðu verið siam-
þykktar af brezka þiniginu. Hin
fyrsta var þess efnis, að með-
ferð á þræknnum, al>me!nnt tek-
ið, skyldi bætt, önmir, að þræl-
unuim skyldu veitt borgaraleg
réttindi, og sú þriðja, að þessar
ályktanir Skyldi framkvæmia
eins fljótt og unnt væri.
Meðal bændainna varð aimenn
ur mótmæl'ai-kurr. Hveraær hafði
nokkur heyrt um borgaraleg
réttindd til harada þræluim! Það
var áhugsandi að negri sikyldd
geta vitraað gegn hvítum manni
fyrir rétti! Og til hvers var að
vera að reisa skóla handa þess-
um svörtu bjánum? Það var
einmitt svona dekur, sem gæti
fengið þrælana til að íimynda
sér, að þeir væru jafniragjar hiús
bærada sirana. Og af því mundu
hljótast vandræði. — Ég bölva
þeim degi er Bretar tóku við
þessum nýlendum! æpti Willem í
ofsa, einn dagiran í Kiragston.
Á furadi í stjórraarnefndinrai,
hiiran sjötta dag ágústmánaðar —
tveimiur dögurn eftir að Dirk og
fjölskylda haras komu tilFlag-
staff — var gefin út skipun —
með tregðu þó — sem hljóðaði
þaranig, að banraað var að hýða
am,báttir, hætta skyldi að nota
svipu úti á ökruniuiira og eftirliti
með konuim skyMi komið á.
Dirk hló að þessu fjasi í WM-
em og sagði: — Ég sé ek'ki, að
við þurfum raeitt að óttast þess-
ar regiur. í Nýmörk erum við
fyriir niokkru hættir alð raota
svipuiraa úti á ökrunium, oig það
ea- ianigt síðam við hættum að
hýða amibáttirraar. En það sem
þú ættiir að óttast, ertu ekkeirt
hræddur við. Munidu, hivierju ég
vanaði við, 1815. Þeissi nýju lög
eru ekkert annað en forsipil,
bjáninra þinin! Þrælarviiraafliokk-
urinra er að mynda sig til að af
rnema aftt þrælaihaM. Já, það
kemur, Williem. Því verður
sfcel'lt á okkuir, áður en við get-
um litið við. Svo að þú sfcait
ekkert verða uppnæimur út af
þeosari réttarbót. Þetta er
hireiinn hégómi, sem við verðlum
búnir að glieyma fyrr en varir.
En, eins og venjulliega geirðú
Wiltem og viðstaddir gastir gys
að þessari hugmynd. Brezka
stjómim muradi vita hversu
laragt henni væri óhætt að fara.
Hún mseti Vésturimidía-.nýlieind-
uiraar sínar of mikilis til þess að
fara að eyðileggja þær — en
hver ömmiur yrði afíiedðingiin, er
þræliahaM yrði .afniuimið? Ned,
þama var Dirk að láta knyndun
airafiMð hlaiupa með sdig í göraur.
— Þú ert fæddur swartisýniisimað
ur, kaiM miinra, drumdi í Jim Meraz
ies með ölQlum skozka hreimnium.
Þegar þau hjómin voru orðin
ein í herbergi sínu í Flagstaff
þá um kvöldið, saigði Cormeida
hlæj ainidi: — Þú ættir ekki að
vema alð bomia með þessarhræði
iegu hrakgpár í heyriamida hljóði
Dirk miirra. — Þær komia þeiim
bara út úr jatfnvægi — og svo
kemist þú sjáltfiur úr jatfnvægi.
— Ég þoli barna ekki þessa
heimslku, sagði Dirfc, siem gekk
um gólf þumigur á srvipimm. —Að
þesisir bjálfar skuili ek'ki geta
séð, hvað framiundan er, jafn
greámiitegt og röbrétt, sem það
hlýtur að sýraast.
— Suss! Nóg atf þesisu, góðd
minra. Það er komirra tiimá fyrir
þig að fara í bað. Hérina er
Sueie. Ég ætlia að Jifcta eftir
kröktounium á meðan. Bað erþað
sem þú þairfraast í þessum hita
— tM að kæla hörumdið og reið
iraa.
90
Þegar Suisie var að skvetta á
haran vatrai í baðberbergimiu,
mokkrum mínútum seiraraa, tók
hanra eftir einlhverjum eimikenmi-
legum lyftimgi í firaimkomu heran
air, og spurði hverju það sœtti.
— Það er raöklkuð, sem ég heyri,
massa. Ég skeltf aillam. dagiran og
sterad á önid’innii, maissa. Allir
segja mér, aið emiska stjórniin sé
búim að setja lög um, að allar
ambáttir eigi að vena frjálGiar
eftir þessa viku. Er þetta satt,
massa?
Dirk ihflló. — Ekki 'hef ég nú
heymt það raefnt á raatfm.
— Mairgir segja það, miassa.
Það hlýtur að vera satt. Ó,
masisa! Við darusa og syragja al'la
vikuiraa, dag og métt. Amibáttirn-
ar frjállsar!
Næsta morgum, við mor'gura-
kaffið, sagði Diirk himuim, hvað
Susie haifði sagt, og Pelham
kinkaði koili, a.lvarlegur á svip
inra. — Ég er búiinra að vena að
heyra þetta um afllit húsið í
morgun — og í ’gærkvöldi sagði
Greaves, aðalverkistjórinin
minra, mér, að hanra hefði hlerað
þetta saima. Þrælarnir láta það
gamiga sín í mi’M. Þeir segja,
að brezka stjórrain hatfi veiitt
þedim frelsii, en stjórnin hérraa sé
að reyraa að þaggá niðuir þessi
lög. Eða eimlhverja* svonavit-
leysu. Ég hetf sfcipað Greaves
að vera vel á verði gegn öilium
uppþofcum.
Um það bill bllukkuistiund síða/r,
þegair Dirk og Oormelia voru
eim í herbergirau símu, sagði hún
— Ég held, að rétba ástæðam til
slkapsins í þér, eiras og það var
í gærkvöldi og er í morgium sé
þetta, sem á að garast í kvöfld.
Húra lleit leragi á haran. — Er
það ekki rétt hjá mér, e'lislkam?
Haran hrökk strax við og l'eit
Svona Óliafur, sagði konan
öskuvond. Sofðu nú ekki leng-
ur þarna i s.tólnuim. Þetta er ó-
þolandi.
á hamia. — Hvað áttu við, etf ég
má spyrj.a?
Corraelia var eran mjög girmi-
leg, þrátt fyrir fjórar bararagfæð-
iragar, og hafði engu glatað af
þessium ígmeygitega., kvenlega
þokka sírauim. Hún brosti og
sagði lágt: — Ef mér efcfci sfcjátl
iaist, þá er í dag þriðjudagur-
inn tólf'ti ágúst.
Hamn brosti með nokkuirri
tregðu og hummaði eátthvað. —
Jú, það er það reyndar. Já, ég
skal ekki nieita því, að ég er dá-
lítið árálagur út af þessari heim
aði karldnn.
— Fjandi er að vitia þetta. Ég
er boðinra í mat og nýbúiran í
sveltkúr.
— Hvað, þá held ég þú megir
vera feginn.
Er þér banmski boðið í fínan
kvöldm.at?
— Nei, sýkllamait.
Kenwood Chef
er allt annað og miklu meira
en venjuleg hrœrivél
Engin önnur hrærivél býður upp á jafn marga
kosti og.jafn mörg hjálpartæki, sem tengd eru
beint á vélina með einu handtaki. Kenwood Chef
hrærivélinni fylgir: skál, hrærari, hnoðari, sleikja og
myndskreytt leiðbeiningabók,
Auk þess eru fáanleg m.a.: grænmetis- og
ávaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýðari, grænmetis-
og ávaxtarifjárn, dósahnífur, baunahnífur og afhýðari,
þrýstisigti, safapressa, kaffikvörn og hraðgeng ávoxta-
pressa.
tfenwood
— gerir allt nema að elda.
— Verð kr: 11 203.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Sölustaðir: Stella, Bankastræti 3,
Gjafa- og snyrtivörubúðin,
Bankastræti 8,
Vörusalan, Hafnarstræti 104,
Akureyri.
— Heiti ekki stóiatfur, umtl-