Morgunblaðið - 10.12.1969, Side 8

Morgunblaðið - 10.12.1969, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1000 Grágás sendir 6 bækur á jólamarkaðinn I»ar á meðal nýja íslenzka skáld- sögu eftir Úlfar Þormóðsson BÓKAÚTGÁFAN GRÁGÁS í Keflavík hefui sent 6 bækur á markaðinn, þ. á. m. nýja ís- lenzka skáldsögn eftir Úlfar Þor móðsson, sem gaf út sína fyrstu bók fyrir 3 árum. Sk.áldsag'a Úllfars: „Saimíbön/d eða blómið sem grær yfir diaiuið- aran“ fjallar um það, hvemig menm ver&a afð hafa saimlbönd, vena í samlböndum og haidia KVEIKIÐ Á REAAINGTON I EITT SKIPTI FYRIR ÖLL Kynnist kostum nýju rafmagnsvekjara- klukkunnar frá Remington. Hér er vekjaraklukk- an,sem aldrei þarf að hafa áhyggjur af. Kaupið vandaða vöru Kaupið REAAINGTON þekn, tád þesis að komiast áifram í lífinju. Þá err að niefina 'kemnisillulbólk í golfi eflfir banidiaríslka -gioMmeist- arairun, Jack Nicklaus: „Má ég gafa yður ráð“, em höifiuinidiuirinm hefur á situttum ativinmiuimiamms- fierli sínum vakið heimsatlhygHi og umnið fleiri meisbanatitla, em dæmi eru til um á svo 3kömm- um tímia. >á enu tvaar bæflaur þýdidar, samnsögulegs efmis: „Maðurinm, sem nieitaði að dieyja“ eftir Bairry Wynmie og „Stríðbhetjia í hemipuik!Læðum“ eiftir J. P. Gall- aglh'er. í fyrri bófldmmi sagir firá ótrú- legum h ralkniinigum mokkuirra imnlfædidlna Suðurhafseyjtalbúia, þagar þá relkur á litlum, apruuim bátá rúmfllega 2000 sijóimílur itm Kynrahiafið ag hwemig eiimum imainimanna tökisf að bjarga því sem bjarga® varð, og hvermiig sumium þeima tekst að lifia af 04 diaga hnaknimga á úthaifirau. í seimni bókinmi: „Stríðshietja í hempulklæðum" er lýsit afrek- um séra Huiglh Josieph O’Fla/herty siem starfaði á stríasámumum við Vatílkamáð í Róm. Honium tólkst alð 'bjarga þúsumidium maimraa umid an nasistum og fiela þá svo að siagjia við nefið á Gestiapó í mörg um tilhnlkiuim. O’Flartlhiesnty heifur aldnei viljiaið halda afrefcum sín- um mikið á loifit, emidla viarð banm í mörgum tfflrvikium að faff’a á bak við og blekkjia yfirhoð- ara síma í Páfaríkimiu. Gallagher 6r fyrstd miaðuirinin, sam fær hiamm tii að segja alla sögumia. Bókim hafiur vakið feiknia at- hygii erllemidjs og þessi áratuiga- gömlu afinðk pnastsins, jaifruvel Fornritagjöf — til Handritastofnunar Á ÁRSFUNDI Hirus íslenzka fornritafélags 29. september sl. var forstöðumanni Handriita- stofmumar tilkymmt að Jón heit- inm Ásbjörnsson, hæstaréttar- dómari, h-ef ði með erfðaskrá simni 1964 ánafnað Himu íslenzka forn ritafélagi öllium forraritum ís- lenzkum, sem í eigu hams voru, svo og bókum um þau, og með hjálp Áburðarverksmiðjumimar hf„ Hf. Eimskipafélaigs fslands, Fkugfélags íslamds hf. og Loft- leiða 'hf., sem hvert um sig lagði fram 100 þúsumd krómur, hefur Hið íisflianzka fornritafélag gefið Hamdritastofniuminni þeissar bæk- ur. Alls er þessi bókagjöf virt á 435.750 krómur. Frá þessu er skýrt í kynminig- arbæklingi Hamdritastofrauinar og þar sagt að ferngur mikilfl sé að þessu og það sé góður kjarmi að bókasafni stofnunarimmiar. Þar er Skýrt frá fleiri gjöfum. Landsbókasaifn Skottands hefiur t. d. gefið stofnuminni filamir af öllluim íslenzkum hamidritum safns ims. Af bókagjöfum er getið bóka og fjármiuima, sem Steinm Dafri ættfræðimgur ámafnaði í erfðaiskrá sinni. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX Kveðjiö tausnúrurnar og verið óhóð veðri og vindum. TAU- ÞURRKARINN er ómissandi i nútíma heimili! Skrifstofustúlkn óskust Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til vélritunar og síma- vörzlu Vinnutími frá kf. 1—5 e h. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld 12. desember, merkt: „Vön — 8018". * Kvenstúdentafélag Islands JÓLAFUNDUR félagsins verður haldinn í Þjóðleikhúskjallar- anum fimmtudaginn 11 desember kl. 830. Kvenstúdentar frá M. R. og V. I. 1969 sjá um skemmiiatriði. — Jólahappdrætti. STJÓRNIIM. Þér þurfið oöeins að stilla þurrk- tímann, og vegna stóru tromlunnar, sem veitir touinu nægilegt svigrúm, sjólfvirku hitastillingarinnar og hins afkastamikla blósara, næst svona góð- ur órongur: • Stuttur þurrktími, mild meðferð • Þjólt, óbælt og bragglegt tau • Strauníng ó miklum hluta óþörf • Mörg efgi fallegri en straujuó • Og sum ó oó þurrka í þurrkoro. Úlfar Þormóðsson. orðið Stórfrétltaefni atórblafð'a eftir að bókin kom út. Loks (gefur GRÁGÁS úit tvær þýdidar skáldsögiur. Heitir ömn- ur: „Einlkaritairi læfcnisiims“ efitir Erlimig Potulsen, en hdn „Dyggið uiradiir dlölklkuim háiru'm“ edfltir emSku skáildlkomuinia Nettu Miuisk- ett. „Eimkaritari laefcnis;ims“ er þriðja bóflcin, gem GRÁGÁS gef 'ur úit eftir Erlimg Pouilsen. Sfcáldsiöguir Nettu MuiSkett haifa á uimdaniförmiuim árumn farið siguriför uim Bretlamdseyjiar og Norðurilömdiin, en sfcál'disiögur hemmar eirru ekki sízt æifliaðar korauim — eldri sem ynigri. Bækuirimar eru allar settar, prentaðar og bumdmar hjá GRÁ- GÁS. SIMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 íbúðir til sölu 2ja, 3ja og 5 herb. ibúðrr við Dvergabakika. Afhendast til- búmar undur tréverk vorið 1970. Beðið eftir Veðdeildar- lárai. Sameigm afhemdist frá- genignin, Sumar stærðir að verða uppseldar. 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð í sa.mbýbsbú®i við Smorra- braut. Íbúðímimi fylgir risher- bergi. Er í góðu stamói Laus strax. Útborgun aðeins 350 þúsund, sem má skipta. 3ja herb. risibúð við Skúlagöt'u. Rúmgóð ibúð Ktið undrr súð. Laus strax. Útborgun aðeins 300 þúsund. sem má skipta 4ra herb. mjög rúmgóð íbúð á 3. hæð í saimbýltisúsi á góð- um stað við Hoftsgötu. Sér- hitaveita. Laus strax. Er í góðu standii. Skipti á 3ja herbergja íbúð koma til greina. 4ra herb. rúmgóð ibúð í lítið raiðungnöfniuim kjaltetra við Háal'eitisbraut. Suður, vestur og austur gSuggair. Sérhíti. Innréttingar séhrstaklega vandaðar og smekklegar. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. Halldóra B.Björnsson JÖRÐ í ÁLÖGUM Þættir úr byggðum Hvalfjarðar IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 Haíldóra B. Björnsson er kunn af ljóðum sínuifi og ýmsum öðrum ritverkum, svo að ritleikni hennar og góðar gáfur þarf ekki að kynna. Síð- ustu kröftum sínum eyddi hún til þess að búa undir prentun bók þessa, sem m. a. geymir hina eftirminnilegu þætti Jörð í álögum, Einar Ólafs- son í Litla-Botni og Skáldin frá Miðsandi. Jóni Helgasyni rithöfundi farast orð um Hall- dóru m. a. á þessa leið: „Þó að hún sinnti ávallt vandamálum samtímans á margvíslegan hátt, urðu hin fornu minni henni æ hugleiknarl, er aldur færðist yfir hana, og lagði hún þá mikla rækt við að safna gömlum vísum og sögnum ýmsum. Hugstæðastar voru henni þó þær slóðir, þar sem vagga hennar hafði staðið og áar henn- ar lifað lífi sínu, og fólkið, sem deilt hafði kjör- um með þeim.“ Halldora aBjömsson JÖRÐÍ AL0GVH ÞaMtir úr bygijöum Hvalfjarðar Lands- samband loðdýra- manna HINN 7. desember korrau saimara moklkrir fullltrúar verðandi Loð- dýrairæikta’rfélaga á íslandi til umdirbúraimgs á stofimu'n Lands- sajnbands loðdýraræktarfélaiga, í bráðabirgðastjórn voru kosnir eftirtaldir menn: Ásbeng Siiguirðs son, Skúli SkúflasorL, Adolf Bjöms son, Hermamn Bridde og Werner I. Rasrousson. (Frá Loðdýrairækt arfélagimu). Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sinun 2IÍ17I) - Z0!)!i!! Við Skipholf 5 herb. 117 fm nýleg endaíbúð á 3. haeð, sérþvottaihús á haeðirarai, 4ra herb. nýleg íbúð við Lyrag- brekku. 4ra herb. ibúð vió Graoðavog. 3ja herb. 100 fm íbúð ásaimt 40 fm bíSskúr við Kairfavog. 3ja herb. góðar íbúðir við H raun - bæ. 2ja herb. íbúðir vrð Hraurabæ, Ásbrau't og víðar. Falleg einstaklingsíbúð við Kleppsveg. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason næstaréttarlögmaður. Kvöldsimi 37841. Til sölu 2ja herb. 67 fm 1. hæð við Hraurtbæ. Hairðviðar- og plast- irararétt>raga.r, semeign og lóð fullfrágengiiin, vélar í þvottaih. 3ja herb. risíbúð í tvíbýlrahúsn við Hja'ffiaiveg. Harðviðair- og plastiraniréttiiragar, stór lóð. 4ra herb. kjallaraíbúð við Út- hlíð, sérirang., útb. 325 þ. kr. 4ra herb. 117 fm 2 hæð við Hratirabæ. Vandaðar hairðvið- ariiranréttinger, þvottahús á hæðiranii, s'uðursvaiffir. 4ra herb. 112 fm 1. hæð við Kieppsveg. Vamdaðar inmrétt- iragar, sérþvottaih. á hæðrmrai. 4ra herb. 2. hæð við Efstaterad. Allar inmréttiragar sénstaikiliega vandaðar, sérhnti, suðursvatir. 3ja herb. 1. hæð um 80 fm ásamt 2 herfo. i rtsi við Hverf- isgötu, bílsfcúr fylgir. 4ra herb. 117 fm sem ný etvda- ibúð á 2. hæð við Kleppsveg. Vandaðar iraniréttiiragair, suður- svaffir. 5 herb. 130 fm 2. hæð ásamt 1 herb. í kjafcina við Ásgarð. Varadaðar iirararéttiingair, suður- svailir, bíl'Skórsiréttur. 5 herb. 130 fm 2. hæð við Hulduiamd. Þvotta'hús á hæð- irarai. Sérhiti, suðursvaliir. 5 herb. 117 fm 1. hæð í tvibýlfe- húsi við Kötduikimm í Hafnair- firði, affit sér. S'fcipti á 2ja— 3ja herb. fcoma till greima. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggíngarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.