Morgunblaðið - 10.12.1969, Page 30

Morgunblaðið - 10.12.1969, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1;96S 5 skíðamenn af Norðurlöndum keppa á íþróttahátíðinni á Akureyri FIMM til sjö erlendir keppend- ur verða í skíðagreinum á Vetr- aríþróttahátíð ÍSÍ á Akureyri sem standa mun 1. marz til 8. marz að báðum dögum meðtöld um. Auk þeirra koma tveir af helztu forystumönnum skíðamála í Noregi og Svíþjóð Dag Berg- grav form. norska sambandsins og Sigge Eriksson sem um ára- bil hefur unnið stjórnarstörf í sænska sambandinu og er auk þess ritari alþjóðasambands skíðamanna. Þórir Jánsson form. SKÍ og stjómarmenn sambandsins sem í Rvík búa, þeir Gísli Kristjáns- son, Ólafur Nileson, Rúnair Stein dórsson og Þráinn Þórhallsson ræddu við fréttamenn í gær. Meginumræðuefnið var þáttui- SKÍ í Vetrarhátíð ÍSÍ. Sagði Þórir að ákveðið væri að til keppninnar á hátíðinni kæmiu 2 Norðmenn til keppni í Alpagreinum og 2 Sviar til keppni i somu greinum. Þá kæmi einn Finni í keppni í norrænum greiinium. En au;k þess myndi verða hér við störf á því tíma- bili norskuir þjálfari í norræn- um greinum og myndi ha-nn eiinn ig keppa á Vetrarhátíðin.ni. Þá getuir komið til máia að einn Græniiendingur bætist í þann hóp. Dagskrá skíðakeppni á hátíð- inná er þessi — en skíðaíþróttin er stærsti liður hátíðarinnar þó um marga aðra liði sé að ræða: Sunnudagur 1. marz Kl. 14.30 sikíðastökk karla og uingliniga 17—19 ára. Mánudagur 2. marz Kl. 12.00 stónsvig umiglinga Kl. 14.30 ganga, unglingar. Þriðjudagur 3. marz Kl. 11.00 svig, u'nglingar (stúlk ur). Kl. 13.00 svig, unglinigar (dreng ir). Miðvikudagur 4. marz Skíða- og kynnisiferðiir í Hlíð- arfjalli, keppná gesta og ferða- fó'iks í ýmsum atriðum. Fimmtudagur 5. marz Kl. 14.30 skíðastökk, norræn ■tvíkeppn.i. Kl. 16.00 sikíðakeppni o.fl. Föstudagur 6. mgrz Kl. 13.00 sfórsivig kven.na Kl. 14.00 stórsvig kairla. Kl. 15.30 15 km ganga. Laugardagur 7. marz Búlgaría fer áfram EINS og við var búizt uminu Búlgarir sér rétt í lokaikeppni HM í kn’attspyrnu þegar þeir sigruðu Luxemburg í síðasta llei'knium í 8. riðli undaorása. — Leikimn, sem var leikinin í Lux- embung, signuðu BaJIkain-meTm með þremiur mörkum geign einu og komust með þvi upp fyrir Pólverja í riðlinium. Búlgaría er næstsíðasta þjóðin, sem vinnur sæti í lokaikeppni í Mexíkó, sem hieifst í byrjun júnd næsta sum- ar. Aðeins eitt saeti er nú laust af þeim 16, sem keppt var um og hlýtur það annað hvort ísrael eða Ástrál’ia, en lið þeirra eiga eftir að mætast öðru sinni nk. suinniudag í Sidney, ÁstraOíu. Fyrri leiikn'um, sem var leik- inin í Tel Aviv sl. miðvikudag, lauk með sigri ísraels, eimu miar'ki gagn emg'U. Þær 15 þjóðir, sem leika í úrslitafceppninni í Mexíkó eru: Frá Ameríku: Bras- iláa, E1 Salvador, Perú, Uruiguay og Mexíkó, sem leika sem gest- gjafar. Frá Evrópu: Beligía, Bú'lig aría, Ítalía, Rúmenía, Sovétrík- in, Svíþjóð, Vestur- Þýzkaland og Englanid, sem h eimsme istarar. Frá Afríku: Mairokkó og svo þær tvær fyxm'eifnidu, frá Asíu ag Ástraliu. keppni sem hér hefðli farið fram bæði fyrir unga sem eldri. Hin erlenda þátttaka í keppninni myndi setja sérsitakan svip á há- tíðiraa. Það kom fram að togbraut- irraar og lyftur víð.a um land hafa mijög bætt aðstöðiu skíða- fólks. Sagðd Þórdr að með til- komu þeirra og annarra sem væmtanlliegar væru gerði SKÍ sér von,ir um auknar skíðaferð'ir bér og jafmvel að erliendir gestii myndu kyn,n.a sér ísland sem skíðaland. Önraur skíðamót á vegum SKÍ em einraig ákveðin í vetur: 24.—25. jan. verður Opið mó<t í Reykjavík 7.—8. febr. verðiur Þorramót (opið) á ísafirði. Síð- an kerrauir skíðakeppni á Vetrar íþróttalhátíðinnii. 24 —- 30. miarz verður uinigliragamót ísilands á Seyðisfirði. 2.—3. mad verðlur landskeppni við Skota á fsa- firði. 16.—18. maí verður Skarðs mótið á Siglufirði (hvíitasiunna). 99 KOS United“ vann Á SUNNUDAGINN gefckst féiag framreiðs;lumiainina fyrir inmian- hússmóti í kniattspiyrniu á Sel- tjarniariniesi og tótou 14 llið þátt í mótinu. Var uim útsiláttarkeppnd að ræða og svo fóru ledkar, að lið frá Kristjárad O. Skaigtfjörð sdgr- aði. Vamm ifð SS í únsiitaiLeik 9:1, en hafði áður unradð t.d. lið Fl með 7:3. Skiagf jörðismenn kialflia lið sdtt „KOS Uraiited“ ag sjóisit þeir félaig ar er þeir töku við sigurliaun- um um kvöldið. Góð skemmtum var á mótiniu, enda stotfmað til fjögunra aukailieikja. Kl. 13.30 svig kvennia. Kl. 14.00 svig karla. Sunnudagur 8. marz Kl. 14.00 þoðganga. Þórir og aðrir stjórnarmeran SKÍ sögðu það von síraa að fjöldi miamna legðd leið sáraa til Akur- eyrar á hátíðiraa. Þarna væri um að ræða einhverja stærstu skíða Landskeppni íslenzkra og skozkra skíðamanna SKÍÐASAMBAND fslands og skozka skíðasambandið hafa nú komizt að samkomulagi um lands keppni milli þjóðanna í Alpa- greinum (svig og stórsvig) og fer hún fram á fsafirði 2. og 3. maí að vori. Verður þetta fyrsta landskeppni beggja þjóðanna. í þessari landskepprai verða 6 keppenduæ frá hvorri þjóð, 4 karl meran og 2 koraur í hvoiru liði. Upþhaf þessarar keppni mó víat rekja til þess er Reykja- vik, Bergen og Gtasgow háðu bæjarkeppn.i í Noregi tvívegis eða þrívegis. Síðan hefur Þórir Jónsson fonm. SKÍ komizt í sam- bönd við ráðame.nm skíðiamáfla í Skotflandi og er lamdiskeppnim ávöxturinin. Fyrk báða aðila táknar kieppnin tómamiót, því báð ir aðilar munu nota keppraina til að mynda sín fyrstu lands- lið og framtíðairkjarna þeirra, Skotar eiga margt keppmis- fólk og einkurn góðar sfltíða'kon- ur. Aðstaða er orðim góð í S-kot- landi til skíðaiðkaraa ekiki síðri en víða í Evrópu. Kepprain verður á jafnréttis- grundvelli, og er gert ráð fyrár framlhaildi þeirra síðiar og þá nseat í Sfcotlandi. Unglingapjálfarar vilja aö: Strákar leiki í strigaskóm 37 KNATTSPYRNUÞJÁLFARAR hvaðanæva af landinu sóttu þjálf araráðstefnu Tækninefndar KSÍ um helgina. Urðu þarna gagn- legar umræður um f jölþætt þjálf unarmál og verður þessi ráð- stefna undanfari þjálfarafélags eða þjálfarasambands. Albert Guðmundsson flutti ávarp í upp hafi og brýndi fyrir mönnum uppbyggingu knattspymunnar og þýðingu þjálfun,armála fyrir hana. Han.n afhenti Óla B. Jón'ssynii silfurmeirká KSÍ fyrir starf hans að þj’álfum og sérlega góðiam og vel heppnaðan kn.attspyrrauiferil. Albert sagði: Lipurð o.g leikni Óla B. jafnframit prúðri begðun haras í kappl'eik hefur verið öll- um íærdómisrik. Jón Eiriksson íþróttailækndr fLuitti erindi um sflys á leikvslli. Karl Guðm,u.radsson fj alllaði um uppbygginigu ætfingaseðdlis og Óli B. Jónsson um skorpuæfing- ar. Fjallað vax um þjálfum ungfl- inga á hringborðisráðstefnu og að henrai lokinrai samþykktar tvær áliy'ktandr og er efrai þeirra til- mæli til stjórniar KSÍ að . . . 1) það setji þá reglu um fóta.búraað leikmanraa í 5. flokki að þeim sé ein'gön.gu heimilt að leika á strigas.kóm, — ára takka í kappleikjum. Ráðstefnara telur að þessd ra.gília miundi stuðfl'a að eiftirtfariandi: a) Dreragir í þessum afldurs- flokki fá batrd tiltfinmimgu fyrir fenettirauim, sam l'eiðír af sér betri taekni. b) Aflat of oft gerist það að drengir í þessum afldiursifiokkd noti skó, sem eru of stórir eða hæfa þeim ekki á aran.atn veg. c) Þessi regila miundi hatfa í för rraeð sér fjánhagsltegan spiarn að fyrir dremgima og foreldra þeirra. . 2) laindsmót í 4. og 5. aild- ursflokki verði svæðis'keppná þar sem efstu lið hvers svæðis leiki til úrslita eftir nánari sett- um reglium um titiiimm ísliands- rraeistari. Tefur ráðstetfnam að mteð þes<su miundd aukast mögufleiki fyrir betri þátttöku í landsmióíum. Happ- drætti F.R.Í. DREGIÐ (hiefur v'erið í (happ- draet'tá F.R.Í., en þar sem ruókkr- ir eigia enm eftir að gera sfkil hetfur vimirainigsmúmierið verið inm siglað. Eru þeir gem emn eága eftir að -gera SkiQ (hrvatltár tdl þess að gema það (hið fynsta. 14 tókust á í 4 glímuflokkum 17 ára piltur vakti mesta athygli FLOKKAGLÍMA Reykjavíkur var glímd að Hálogalandi á sunnudaginn. 14 glímumenn kepptu í 3 flokkum fullorðinna og í sveinaflokki en keppni í unglingaflokkunum báðum féll niður. Sigurvegari í 1. flokfci var Sigtryggur Sigurðsson KR með 2 vinmingia. í 2. flofcfci sigraði Ómar Úlfarsson KR etftir auka- keppni við Ágúst Bjarmason UV. í 3. flokki sigraði Guðmundur Stefánsson Á með 4 vinninga og sýndi langmest öryggi. Hanm er þó aðeins 17 ára. Atti hann að keppa í drengjaflloklki, en þar sem keppni þar féll niður fór hann í 3. flofclk með glæstum ár- angri. í sveinafloikfci vann Guðmund ur Ingvason UV. Grein uma glímukeppnina verður að bíða birtimgar vegna þrengsla í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.