Morgunblaðið - 10.12.1969, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.12.1969, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DiESEMBER H9'6'9 5 Leyniblaðið í Sovétríkjunum spáir því að Stalín verði von bráðar endurreistur L SOVÉZK blöð geta naiuraast nolíkru sinmi wm m.'ótmæ'la- aðgerðir, sem beinast gegn atjórnvöldum þar í landi, em slíkar aðgerðir haía færzt í vöxt á síðustu árum. Varla er heldur hægt að segja, að þau minnist á handtökur og refsiaðgerðir á hendur þeim, sem taka þátt í því að láta óánægju sína í ljós. Þrátt fyrir þesisa opinberu þöign, er þó blað í Sovétxíkj- umm, sem birtir fréttir af mótmæluim ,og ofsókmum á hendiur þeim, sem eru í and- stöðu við skipulaigið. Það er fyrirferðarlítið fréttabrétf, oft slitur eimar og getfið út m'eð mestu leynd. Það eir kall'að í lauslegri þýðinigu fréttaibrétf um nýju'stu atburði. Þrátt fyrir þrotlau'saa: tilraumir KGB, sovézlkiu leynilögreg'l- unnar, til að hatfa hendur í hári ritstjóra þess og stöðva útkamu bréfsins gemgur það manma á meðal í Sovétníkjun- um og þó einfcum menmta- mamma; í öllum helztu borg- um Sovétríkjamma fer það la'umiulega, eims og elctur í sirau mamma á milli. Bak við luktar dyr, er blað- ið vélritað og eíðan ljós- premtað og því næst komið áfrarn til lesenda á foeðjubréfa hátt. Nýjum fréttum er komið til himnia óþekktu ritstjóra á sama hátt. Þó svo, að hver sem tekux afrit atf blaðinu eða beitir sér fyrir að dreitfa því eigi á hættu þun'gan dóm, hatfa þó komið út tíu eintök síðan því vair 'hleypt atf stoklkumum árið 1968. Á forsíðu sáðasta heftis er tilvitnum úr mamimrétt imdaskrá Sameimuðu þjóðanna og birtuir listi ytfir efni í blað- irau, sem venjulega er um 40 síður að stærð. Asamt erlendum útvarps- stöðvum hetfur Fréttalblaðið orðið aðal uppsprettulimd upplýsiniga og fræðslu fyrir sovézka meninitamen.n um það, sem er að gerast bæði imnam- Larnds og utam. Það birti frétt um handtöiku þri'ggja fLota- forimgja, en þeir höfðu unnið það til saka að senda yfir- völdum beiðmi um máltfrelsi. Það var eima blaðið í Sovét- ríkjuimum, seni birti hið sögu- fræga bréf Alexamders Solz- henitsyn til sovézku rithöf- umdaisamitakanma. í hréfinu er að staðaldri skrá yfir nýjustu bækur, sem bamiraaðar eru, bæði eftir vesturlamdahötf- unda og sovézka. Margar 'Slí'kra bóka hafa mláð eftir krókaleiðum til lesenda í So- vétrdkjuimum fyrir miliigönigu Fréttabrétfsins. Blaðið er hófsamit í frétta- flutnimgi, það birtir stuttar og gagmorðar tiikymminigar um líðam ýmissa pólitískra famga, Stalín þar á mieðal þeiira Andxei SinyavSky og Yuli Damiels, eiimmig hefur verið birt heim- ilisfanig þeirra í nauðumgar- vimraubúðunum. Háttsettir KGB ranmsóknaxmienm, og dómarar sem eru viðriðnir mikilvæg pólitísk mál eru maifnigreindir. Tilgamgur Frétta bréfs er að reyma að trygigja borgararéttindi manma í So- vétríkjuinum og stappa stál- imu í lesendur sína.. Meðal nýjustu frétta í blaðirau má nefna: — ekýrt var frá (því, að Alexamder Dainiel, tvítuigum syni Yul'i, hefði verið meimaður aðgam'g- ur að Tartulháskóflamum í Estonia, þó svo að hanm hefði áður femgið þar imnigömgu og hanin 'hetfði lokið prófi frá iwerantaidkóla með ágætum vitnisburði. Fyrir skömmu var hanm rekinm úr afgreiðslu starfi við Vélfræðistofnun Moskvuborgar. Á tfundi, sem var haJdinn til að ræða mál Damiels ynigra lét íram- kvæmdastjórinn í ljós sér- stafca óámægju með þanm fjölda Gyðiraga, sem hefðu verið ráðnir að sbofniuninmi — en Daniel er Gyðinigur. — Þanin 11. júlí var hand- tekimn Genrikh Altundani, roajor og kenmari við herskól- amm í Khiarkov. Hafði verið gerð húsleit hjá homum og tfunduist í fórum harnis fj'ölrit- uð eimtök atf skáldsögu Solz- henitsyn, Krabbadeildin, swo og hefti af Fréttabréfirau. Majorinn var gerður brott- rækiur úr kommúnistatflokfcn- um, rökinm úr hermum með Skömm, og settur í sérstakt eimamigrumiar fanigelisi. — KGB-snuðrari, Nikolai Damilov hætti störtfum á eyj- ummi Saikthalin og fékk sér vinmiu sem löigfræðile'gur ráðu mautur á skritfstofu í Lenin- igrad. Hamm var síðar hand- tekimn og dæmdur til veru á geðveikrahæli og þar hetfur hamn verið meðhöndlaður með imsúlín immgjöfum. — í Lemimgrad voru þrír imierantamenm dreignir fyrir rétt í desember s.l. ár og dæmdir í þræltounarvimmu fyrir að dreitfa veirkum amd- sovézkra höfurada, þar á meðal voru bæfcur Milovan Djilas „Hin nýja stétt“ og bók Barry Goldwaters „Því ekki sigur“ og „Samvizka íhalidsmainlms.“ í þeim atriðum, sem vest- rænir sérfræðimgar eru færir •uim að dæma og hatfa atíhngað málið ofam í kjölinm, hefur sammleiksgildi frétba og frá- sagna í Frétbalbréfimu yfir- leitt verið ótvírætt. Eimmitt þetta gerir epá Fréttabréfs um Stalín mun eftirtektarvérðari em ella. í síðasta tölublaði bréfsims, er Skýrt frá því að sovézkir leiðtogar umdirbúi nú alls- herjiar herferð, Stailín tid end- urreismar. Minmt er á að þann 21. desember n.k. eéú 90 ár liðin frá fæðimgu hans og er búizt við, að þá verði notað tækitfærið til að veita honum algera uppreisn æru. Stórbrotnar greimar um Stalin eru í bígerð hjá Pravda og Izvestia ásamt með því að verið er að legigja síð- ui.stu hönd á útg’áfu á verk- um hans í fjórum bindum. Eiranig er fyrirhugað að reisa homum eðla mynidaistyt'tu. Svo sem þessum spádómi bréfsims til staðtfeetinigar voru tvær mymdir atf Stalín á stórri myndasýmimigu í MoSkvu fyrir rúmri viku. Þar sem aifstaða Rremlar- herra til Staffinis hefur otft , verið mælikvarði á, hversu fús og fjáflig Sovétstjómin er í að kúga þá og bæla þá ndð- ur með harðri hendi sem sýna stjórninni andstöðu, myndi endurreisn einræðiSberrans al ræmda boða nýtt og nötur- legt tímabil fyrir lesemdur Fréttabréfsins. Fyrsta barnabók hins trœga barna bókarhöfundar Catherine Woolley Gunna gerist barnfóstra I sínu ábyrgðarmikla starfi, að gæta nokkurra ósköp venjulegra smábarna, kemst Gunna oft í þær aðstæður sem koma myndu fullorðnu fólki úr jafnvægi. Gunnar er indæl stúlka óhrædd við að reyna hæfileika sína og nær líka óvæntum árangri. Þessi fallega saga Catherine Wooley á sjálfsagt eftir að gleðja lesendur sína hér sem annarsstaðar. Einkanlega telpur á aldririum 8 til 14 ára. Fyrsta Gunnubókin af hinum frægu Gunnubókum Catherine Woolley. STAFAFELL. Jólagjafakorf fyrir barnaleikritið „DimmalimnV' fást í aðgöngumiðasölu. Þjóðleikhúsið H afnsögumaður Keffavík — Njarðvík Stjórn landshafnarinnar í Keflavík—Njarðvík hefur ákveðið að ráða hafnsögumann. Skipstjórnarréttindi og enskukunnátta eru áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir þurfa að berast fyrir árslok. HAFIMARSTJÓRI. August Strindberg HEIMAEYJAR FÓLKIÐ SVEINN VÍKINGUR þýddi Heimaeyjarfólkið (Hemsöborna) er sú af sögum sænska stórskáldsins August Strindbergs sem mestrar hylli hefur notið í Svíþjóð, komið út í fjölda mörgum útgáfum, verið kvik- mynduð og sýnd í sjónvarpi. Hún hefur og verið þýdd á tungumál flestra menningar- þjóða heims. — Sagan er nú komin á íslenzku, í þýðingu Sveins Víkings, í vandaðri mynd- skreyttri útgáfu. — Úr blaðadótnum: „Þessi. mynd af sænsku mannfélagshorni er bæði litrík og safamikil og auk þess krydduð sænskri sveitarómantík, kímni og jafnvel háði, og er þar jafnt leikið á mjúka strengi og hrjúfa ... útgáfa bókarinnar er óvenju vönduð Og Smekkleg ... Bókin er hið fegursta handverk og ekki á hverjum degi sem slíkur grip- ur kemur úr íslenzkri bókagerð." - (AK, Tíminn 27.11.) Bláfellsútgáfan i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.