Morgunblaðið - 10.12.1969, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.12.1969, Qupperneq 15
MORGUNB.LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1069 15 Fiskimenn Ef þér hafið í huga að veiða í nót, þá ættuð þér að reyna Butterfly-vængtroll sem eru framúrskarandi fiskin og það er hægt að framleiða eftir yðar ósk úr NYLON-TERYLENE eða POLYETHYLEN (Nymplex). Vinsamlegast gefið upp vélarafl, stærð skips í tonnum og máli á trollhlerum og við búum til rétta trollstærð fyrir skip yðar. Við gerum við alls konar veiðarfæri — og þeir einu í Dan- mörku, sem ríða troll — einnig hringnætur. Höfum ávallt mikinn lager af vörum til útgerðar, svo sem: Víra „taifun" trollhlera, kúlur, baujur, nótavíra og nótahringi. HIRTSHALS VOD- OG TRAWLBINDERI A/S Hirtshals Tlf. (08) 94 19 77. Stærsta firma Danmerkur í útgerðarvörum. Vinningar í 19. leikviku — leikir 6. desember. Úrslitaröðin: X 1 2 — 2 12 — 12 1 — 2 2 1. Fram komu 6 seðlar með 10 réttum: Vinningsupphæð kr. 52.700,00. nr_ 6988 Kópavogur nr. 18645 Reykjavík — 11696 Eskifjörður — 19877 Reykjavík — 16477 Reykjavik — 50007 Reykjavik Kærufrestur er til 29. desember. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 19. leikviku verða greíddir út 30. desember. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin _____________________________PO Box 864 — Reykjavík. Epli Appelsínur Þurrkaðir og niðursoðnir ávextir Miklatorgi. Tízkan byrjar ,með HAFNARSTRÆTI B Að ofan PVC og því ótrúlegt slitþol Að neðan KORKUR og því mjúkur og fjaðrandi Auk þess er PLASTINO gólfdúkurinn þægilegur, hlýlegur og auðveldur að þrífa. Mikið litaúrval. Sanngjarnt verð. Veggfóðrarinn Hverfisgötu 34 Sím/ 14484 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, í margar gerðir bifreiða. púströr og fleiri varahlutir. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. Konur í Styrktar- félagi vangefinna Jólafunduninn verður í Lyrngósi fimmtudaginn 11. desember nk. k'l. 20.30. Dagiskrá: 1. Félagsmál. 2. Ingiimar Jóhann'esson flytur jólaminniingiu. 3. Jóteihugvekja, séra Sig. Haukur Guð'jónisison. Stjómiin. HLAÖRÚM ÞÉR EIGIÐ LEIKINN Nú eru aðeins örfá hlaðrúm eftir. Njótið einstakra kjara. Fyrirkomulag hlaðrúmanna auka húsrýmið. Eittþúsund krónu útborgTin og þúsund krónur á mánuði leysa vandann. Þar sem eitt rúmstæði komst fyrir áður komast nú fyrir tvö eða jafnvel þrjú. Rúmin hlaðast upp í tvær eða þrjár hæðir. Því segjum við: „Þér eigið leikinn.“ LYKILINN AÐ FÖGRU HEIMILI FINNIÐ ÞÉR í HÖSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Rroutarholti 2, sími: 11940

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.